Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 7
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 7 Smínútna krossgata m pr 8 9 12 13 “ H ■ m 18 n Lárétt: 1. jól, 6. loka, 8. anda hljóð, 10. forfaðir, 12. peninga- náð, 14. fangamark, 15. frumefni, 16. «eti, 18. næturstaður. Lóðrétt: 2. sund, 3. á fæti, 4. Makahröngl, 5. ólamin, 7. band, 9. biblíunafn, 11. pest, 13. tómt, 16. veizia, 17. þeir fyrstu. Lansn síðustu krossgátu Lárétt: 1. fnæsa, 6. Ari, 8. pár, 10. nef, 12. Akranes, 14. Ri, 15. ek, 16. óGa, 18. afiatap. Lóðrétt: 2. narr, 3. ær, 4. sinn, 5. sparka, 7. afsköp, 9. Áki, 11. eee, 13. afla, 16. ól, 17. at. Nýir borgarar Á sjúkrahúsi ísafjarðar fædd ist Sigrúnu Elsu Sigurðardóttur og Áigústi Salóimonssyini, Hafn- arstræti 1, ísafirði, sonur 17.6. M. 8.50. Hann vó 4880 gr. og var 55 sm. Á fæðingarheiniili Reykjavíkur- horgwi \ið Eiríksgötu fæddist: Valgerði Stefánsdóttur og Eiriki Gunnarssyni, Bólstaðarhlíð 60, Rvik, dóttir 19.6. kl. 9. Hún vó 3830 gr. og var 55 sm. Hrafnhildi Jónsdóttur og Ge- org Ragnari Árnasyni, Leifs- götu 12, Rvik, dóttir, 19.6. kl. 3.39. Hún vó 3620 gr. og var 50 sm. Guðbjörgu Egiisdóttur og Ró berí Magna Jóhannssyni, Hjalla vegi 58, Rvík, dóttir 19.6. kl. 1.49. Hún vó 4930 gr. og var 53 sm. Heigu Ólafsdóttur og Jóni Inga Ólafssyni, Skálagerði 9, Rvík, sonur 19.6. kl. 2. Hann vó 4000 gr ag var 53 sm. Eiinu Danielsdóttor og Karli Kiristjáni Nikulássyni, Grettis- götu 76, Rvik, dióttir 18.6. kl. 2.25. Húm vó 2650 gr. og >var 47 sm. Höllu Ámýju Júliusdóttur og Ingibirni Jóhan'nssyni, Suð- urgötu 6, Sandgerði, sonur 17.6. kl. 4.52. Hann vó 3275 gr og var 51 sm. | lllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllll!lllllllll!llllllllllllllllllllllll]IIIIINI»llllllllllllllllllll»|||l| SMÁVARNINGUR 11 niiiiiniiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiM — Hví situr þú á pianóstóin- um? Þ-ú getur ekki spilað. — Það getur liíka eniginn ann- ar á meðan ég sit hér. — Það er ekki hægt að treysta kvenfóikinu. Konan mín hótaði að skilja við mig, ef ég léti mér vaxa skegig — en hún sveikst <um það eins og amnað. — Nú er ég orðinn þreyttur á þessu einiifi. — Ætlarðu þá að fara að gifta þig? — Gifta miig? Hver segir að ég ætii að fara að gifta mig? Nei ég ætOa að fá mér gullfisk. Síí^xí^ íwÆ DAGBOK BARMWA.. Hundahald bannað Eftir Roderick Lull Verst var, að eigandinn skeytti ekkert um viðhald. Ef okkur féll ekki húsnæð- ið, sagði hann, þá gætum við bara flutt burt. Það yrðu tuttugu leigjendur um boðið strax næsta dag. Því fyrirtækið, sem pabbi vann hjá, hafði byggt stóra verksmiðju í þessum litla bæ, svo við máttum þakka fyrir að fá þak yfir höfuð- ið. Pabbi vildi ekki leggja út í húsbyggingu, því við mundum ekki vera hér nema tvö til þrjú ár í við- bót. Eina góða leiguhús- næðið í bænum var í Bann- er Arms og pabba hafði verið lofað íbúð þar, þegar losnaði næst. Þar af leið- andi: Engan hund. Ég sat á dyrapallinum og hugsaði um hunda. Stóra hunda og litla hunda. Granna hunda og þétt- vaxna. Snögghærða hunda og mikið loðna hunda. Hunda, sem voru brosleitir og hunda, sem voru sorg- mæddir á svipinn. Loks fór ég inn aftur. Mamma var að stússa við matseld í eldhúsinu. Pabbi var að lesa í vikublaði í stofunni. „Mikið dæmalaust hlýtur þetta að hafa verið skemmtilegur hundur, sem þú áttir, þegar þú varst á mínum aldri,“ sagði ég. „Sá, sem þú kallaðir Shep.“ Pabbi rétti úr sér í sæt- inu. „Var ég ekki rétt áðan að segja þér . . .“ „Ég er ekki að biðja um neinn hund,“ sagði ég. „Mér datt bara þessi hund- ur í hug . . . Þessi sem þú kallaðir Shep . . . af því þú sagðir mér hvað hann hefði verið skemmtilegur. Ég man eftir myndinni sem þú sýndir mér einu sinni af honum.“ Pabbi varð svolítið mild- ari á svipinn. Honum hafði þótt undur vænt um Shep. „Shep var bezti, tryggasti og vitrasti hundur, kem nokkru sinni hefur litið dagsins ljós,“ sagði hann. „Slíkir hundar fyrirfinnast ekki lengur. Hann var af ósviknu skozku fjárhunda- kyni. Það eru ár og dagar síðan ég hef séð skozkan fjárhund." „Jack Rutherford á skozkan fjárhund,“ sagði ég, „með ættartölu.“ „Fjárhund með ætt-n artölu,“ sagði pabbi. „Þú átt við að hann eigi það sem njí til dags er kallað skozkur fjárhundur, með trýni eins og mjóhundur og heilabúið í þeim er varla umfangsmeira en í spöríugli. Nei, þú fæddist of seint, Joe.“ „Ég er viss um það, að við gætum fundið góðan skozkan fjárhund eins og , InnnnnoqgL, ,.l nnnnnnnnl., I nnnrmnnnLj , l nnn n nnnnl-j innnrm n nni tinnnn nnnnl^ Linnnnnnnni_| VEIZTU SVARIÐ? Hvað heitir höfuðborg Uruguay? A — Santiago. B — Buenos Aires. C — Montevideo. Svar við mynd 18: C. Shep, ef við leitum vel. Og hann mundi ekki kosta mikið. Við gætum. “ „Joe.“ Pabbi hvessti á mig augun. „Nóg komið. Basta.“ „Já. En ég væri ekk- ert. „George,“ kallaði mamma. Röddin var hvell eins og alltaf þegar eitthvað gekk FRflMttRLÐS Sfl&fl BflRNflNNfl SMAFOLK PE.WLTS I/1 5TILL DON'T \ / UNPER5TAND HOW COULP 'mKOU TO &ROTKEKOUTOFTH6 , H0USE WTH0UT V FE6LIN6 60ILTV„ UJHV 5H0ULP I FEEl GUILTV? 10NLY DtP 10HAT EVERY 5I5TER HA$ ALUAYí? WANTED TÖ PO... Ég get cikUi eninj»á skilió iH ornig þii ga.zl fongið aif þér að relsa bróðmr þinn að helm- an á,n sneifils aif sflMr'.rtilfinin- ingu ... — Hv«s vegna ætti ég að lia.fa sssmvizknbit. Ég gerði baira það sem steþnir hafa allta.f (Ireymt nm að g«va . . . l’lL PROBABLY BE AN IN6PIRAT10N T0 EVERY 5I5TER U)H0 HA6 HAP A BKDTHERIJHO BU66E0 HER! IF ÍM AN IN^PlRATlON, DHY6H0ULD I FÉEL GUILTY? EVEN V0U6HCULD B£ ABL6 Tö lnperítanpthat: CHARLIE BRöDN I N0/ER ( UNPER5TAND ANYTHIN6..J N — Ég verð serinibi >a fyrir- mynd aBlra stelpna se»n Itaf'a átt bróður, semi þeSm leiðist. Og eif ég er f\ rirm>n<I — hvers vegna ætti ég J»á að hafa samvizkubit? Meira að segja, þú ættir að ge«a skil- ið þetta, lvalii Bjarna! — Ég skil aidreí néstt... FERDINAND 2^2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.