Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 29 ÞRIÐJUDAGUR 20. júní 7,00 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 — Morgunleikfimi kl. 7,50 — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — í»órunn Elfa Magnúsdóttir les áfram sögu sína ,,Lilli i sumar- leyfi“ (5). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Við sjóinn kl. 11,00: Ingólfur Stef ánsson ræðir við Jón Eiríksson fyrr verandi skipstjóra. Sjómannalög. Fréttir kl. 11,00. Janos Starker og hljómsveitin Phil harmonia leika Sellókonsert I a- moll op. 129 eftir Schumann; Carlo Maria Giulini stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin 1 Pittsburgh leikur Sinfóníu nr. 4 I A-dúr „ítölsku sinfóníuna“ eftir Mendels sohn; William Steinberg stjórnar. 12,00 Dagrskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir ogr veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur 14,00 Prestastefna sett í Norræna húsinu Biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ávarp og yfirlits skýrslu um störf og hag þjóðkirkj unnar á synodusárinu. 15,15 Fréttir. Tilkynningar. 15,30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Chopin Julian von Karyli leikur Píanósón ötu nr. 3 I h^moll op. 58 Svjatoslav Rikhter leikur etýður. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga frá Lapplandi: „Lajla“ eftir A. J. Friis I>ýðandi: GIsli Ásmundsson. Kristín Sveinbjörnsdóttir les (4) 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Fréttaspegill 19,45 íslenzkt umhverfi Páll Sveinsson landgræðslustjóti talar um græðslu mela og sanda. 20,00 Lög ungra fólksius Sigurður Garðarsson kynnir. 21,00 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,20 Frá leikhúsum i Ráðstjórnar- ríkjunum Sveinn Einarsson flytur erindi. 21,40 Amerísk trúarljóð Golden Gate kvartettinn syngur 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagiin: „Gömul saga“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur Ólöf Jónsdóttir les (18). 22,35 Harmonikulög Harmonikuhljómsveitin I Sunds- vall leikur sænsk lög 22,50 A hljóðbergi Þýzka söngkonan Lotte Lehman flytur ljóðmæli eítir Goethe og Mörike, „Skáldaástir“ eftir Heine og kafla úr ,,Vetrarferð“ Múllers. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagrskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. júní 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgustund barnanna kl. 8,45: — Þórunn Elfa Magnúsdóttir les á- fram sögu sína „Lilli I sumarleyfi“ (6) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Kirkjutónlist kl. 10,25: Árni Arin- bjarnarson leikur á orgel tónverk eftir Jón Þórarinsson, Jón Nordal og Pál Isólfsson. Ljóðakórinn syngur Islenzk sálma lög. Fréttir kl. 1L00. Tónleikar: Nýja filharmoníusveitin leikur „Pastoral“-sinfóníu eftir Vaughan Williams; Sir Adrian Boult stjórnar. Aldo Parisot og hljómsveit Ríkis- óperunnar I Vín leika Sellókonsert nr. 2 eftir Villa-Lobos; Gustav Meier stjórnar. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Einkalíf Napoleons“ eftir Octave Aubry I þýðingu Magnúsar Magnússonar. Þóranna Gröndal les (19). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar íslenzk tónlist a. Tríó i a-moll fyrir fiðlu, selló og píanó efir Sveinbjörn Svein- björnsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. b. „Um ást og dauða“, söngvar fyr ir baritón og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson og Sinfóníuhljóm sveit Islands flytja; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Brotaspil44 eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jindrich Rohan stjórnar. d. Lög eftir Þórarin Jónsson. Guðrún Ágústsdóttir, María Mark- an og Else Múhl syngja. Fritz Weissappel og hljómsveit leika með. 16,15 Veðurfregnir Rorgin á fjallinu Séra Árelíus Níelsson talar um Assisi. 16,40 Lög leikin á fiðlu. 17,00 Fréttir. Tónleikar 17,30 „Á vori lífs í Vínarborg44 Dr. Maria Bayer-Júttner tónlistar- kennari rekur minningar sínar; Erlingur Davíðsson ritstjóri færði I letur; Björg Árnadóttir les (7). 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn 19,35 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræðu- þætti 20,00 Gestir í útvarpssal: Catherine Eisenlioffer og Birgitte Buxtorf leika á hörpu og flautu verk eftir Ross- ini, Purcell, Fauré og Ibert. 20,20 Sumarvaka a. Sjóferð með varðskipinu Ægi Steinþór Þórðarson á Hala segir frá b. Svo kváðu þau Stökur eftir horfna Vestur-Skaft- fellinga I samantekt Einars Eyjólfs sonar. Olga Sigurðardóttir les. c. Sigurður smali Sigurður Ó. Pálsson flytur annan hluta frásögu Benedikts Gíslason ar frá Hofteigi. d. Kórsöngur Útvarpskórinn syngur Islenzk og er lend lög; Róbert A. Ottósson stjórnar. 21,30 Útvarpssagan: „Nótt í Blæng“ eftir Jón Dan Pétur Sumarliðason les (7). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Gömul saga“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur Ólöf Jónsdóttir les (20). 22.35 Nútímatónlist: Halldór Haraldsson kynnir. 23,20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Bíla- og leikjateppin komin aftur. Sendið mér i póstkröfu': stk. 120x90 á stk. 120x135 á stk. 120x180 á kr. 455.00 kr. 685,00 kr. 910.00 LITLISKÓGUR. Snorrabraut 22, sími 25644. ÞRIÐJUDAGUR 20. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og aiiglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir 20,55 Frá Listahátíð 1972 Tónleikar I Laugaráalshöll Yehudi Menuhin og Vladimir Ashk enazy leika sónötu nr. 1, I B-dúr, op. 78 eftir Johannes Brahms. 21,15 Ólík sjónarmið Umræðuþáttur I sjónvarpssal Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðs son. 22,05 íþróttir M.a. mynd frá landskeppni I sundi milli Dana og Norðmanna (Nordvision — Norska sjónvarpið) Umsjónarmaður ómar Ragnarsson Dagskrárlok óákveðin fagnið með HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI SÖNNAK RAFGEYMAR 6 og 12 volt ávallt fyrirliggjandi. BÍLASALAN Akureyri. Orðsending frá fjórðungsmóti norðlenzkra hestamannafélaga sem haldið verður á Vindheimamelum í Skagafirði 7., 8. og 9. júlí nk. Skráningu kappreiðahrossa þarf að til- kynna til Gríms Gíslasonar, Blönduósi, fyrir 23. júní, s. 4200 Kl. 9—19 og s. 4245 eftir kl. 20. Keppt verður í eftirtöldum hlaupum: 250 m skeið — 1. verðlaun 20.000 kr. 800 m stökk — 1. verðlaun 20.000 kr. 350 m stökk — 1. verðlaun 10.000 kr. 250 m fodahlaup — 1. verðlaun 8.000 kr. Framkvæmdanefndin. Tapar fyrirtæki yðar peningum á hverjum morgni ? er hlutlaus aðili, sem segir yður og starfsfólki yðar nákvæmlega til um vinnutíma. Taflan sýnir tjón fyrirtækisins í eitt ár, ef 10 MÍNÚTUR tapast daglega af tíma hvers starfsmanns Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn Kr. 4.700,— 50.920— 101.800— 152.750.— 203.600,— Kr. 5.500.— 59.580— 119.160,— 178.740,— 238.320,— Kr. 6.600,— 71.500.— 143.000.— 215.500.— 286.000,— TÍMINN ER PENINGAR. Leitið upplýsinga um 1*1 Cf. Simplex stimpilklukkur hjá okkur. \ SKRIFSTOFUVELAR H.F. % ' # Hverfisgötu 33 Sími 20560 - Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.