Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 4

Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 4
[ * 4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1972 ♦ 22-0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 -----——-----> 14444 “S" 25555 I WfíiF/mí ^BILAlEIGAéMflSG0TUI03Æ 14444 “3 25555 SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. f SÍMI 42600. BÍLALEIGA CAR RENTAL TS' 21190 21188 STAKSTEINAR ítroðslu- stofnanir f forystugTein Tíinans i gær er réttileg-a að því vikið vegna þjóðhátíðarhneykslisins að að- hald heimilanna hafi minnk- að, en þar þurfi skóiarnir að hlaupa i skarðið, — „en skóla- kerfið ætlar þeim ekld það hlutverk. I»að ætlar þeim að verða meir ÍTKOÐSl.l- STOFNANIR en uppeldis- stofnanir.“ (Leturbr. Mbl.) Morgunblaðið hefur bent á þessar staðreyndir í óteljandi greinum á umliðnum árum. Það sér því ástæðu til þess að fagna þessum ummælum í Tímanum nú, þótt það sé hart, að heilt þjóðhátíðar- hneyksli skuli þurfa til að vekja menn á borð við Þór- Jæja, — þá hafa loksins þjóðihollir og skarpgáfaðir menmingarpoLlar uppgötvað Ásatrútna. Jakob er nú helzt á því, að ekki hafi verið seinna vænna. Að vísai hafa briddsmenn löng itm verið ása trúar og haft kórnga, drottn- ingar, gosa og fleira af því slekti fyrir hjáguði, en þe r hafa ekki tekið jafneinarða af stöðu með Loka ræbbliwum sem hinir söninu ásatrúar- menn og þrekkjúðar, sem framganga í fúlustu alvöru fyrir málstað Vaihallar og Ásigarðs. Jakobi ficnnst allsekíki norm alt, að stórgáfuð mennimgar- arin Þórarinsson til meðvit- undar um ástandið, eins og það er. Þess er að vænta, að hann láti ekki sitja við orð- in tóm, heldur beiti áhrifum sinum til þess að eitthvað verði gert. Sannleikurinn í málinu er sá, að vegna fámennis Islend- inga getum við leyft okkur það að hafa skólana smáa og persónulega, þannig að um miklu nánari tengsl verði að ræða milli nemenda og kennara en nú er. Það ásamt vel menntuðum og hæfum kennurum er það sem koma þarf. Með þeim hætti eru all- ar líkur til þess að unnt sé að laða þorra nemenda til heilbrigðs starfs og lifandi náms. En reynslan hefur sýnt, að stóru steinkössun- um hættir til að verða dauð- ar og kaldar stofnanir, sann- nefndar ITROÐSLUSTOFN- ANIR. þjóð, sem hefur spilað púikk og 'kéisin'U í meira en hundr- að ár ag haft mætur á litla- fíl og 'gislabrandssyni, skuli alveg hafa kastað ásatrú sinni fyrir róða, þartil upp- vekst mannkerti austan af fjörðu.m til að slá svefndrung ann af augum hennar. Von- andi skilja nú menninigarvit- amir, hvað til þeirra friðar heyrir, og fylkja sér í félaig ásatrúarmanna einsog mý á mykjuskán, þó ekki væri til annars en öðlast dýpri skiln- img á leyndardómum bridds- ins eða örlitla innsýn i spila- galdra og framtíðarspár. Jakob er ekki i neinurn „Ómengaður fasismi“ í stjórn SUF Einar Birnir ritar grein í Timann hinn 20. júní, þar sem hann fjallar um átökin inn- an Framsóknarflokksins og skrif Sambands ungra Fram- sóknarmanna um þau mál. Þessi eru m. a. ummæli greinarhöfundar um síðu SUF i Tímanum 15. júni sl.: „í fyrsta lagi er reynt að rangtúlka störf blaðafulltrú- ans og imi leið að læða því að lesendum, að þegar Hann- es Jónsson skrifar sem ein- staklingur, og lýsir sínum skoðunum, sé hann að mis- nota stöðu sína sem opinber embættismaður og eyðiieggja árangur starfs síns hjá ríkis- stjórninni. Þetta er siðleysi auk rökþrotsins. í öðru lagi er reynt á ósvif- inn hátt að gera Hannes Jóns- minnsta vafa ttm það, að all- ir sanmir ásatrúarmenn vilja heldur gista ValhöLl dauðir og hálda þar áfram spila- men'nsku og næs — en hrökklast norður og niður til Heljar gömlu Lokadóttur, kol blárrar og geðvondrar, þar sem hvorki er hitaveita né olíufýring. Hins vegar er sá hæmgurinn á,' að menn eru skyldugir til að falla fyrir stáli, ef þeir eiga að öðlast í ValhöLl þá sæluvist, sem sönniuim ásatrúargörpum er búin að endaðri Miðgarðs- dvöl. Jakobi innféll núna á dög- unum, að tilvalið væri að son tortryggilegan í augum starfsmanna Framsóknar- flokksins, í augum ráðherra flokksins og ráðherra sam- starfsfiokkanna i rikisstjórn- inni. Þetta er atvinnurógur auk vesalmennskunnar. I þriðja lagi heimta „verð- ir“ mannréttinda og lýðræðis, að því, sem þeir kalla „hús- bóndavald“ verði beitt við opinberan embættismann til að kúga niður skoðanir hans sem einstaklings. Þetta er ómengaður fasismi. Forráðamenn S.U.F. verða ekki beðnir um að vera skoð- analausir eða láta af skoðun- um sínum, en þess er krafizt af þeim, að þeir standi við yfirlýsingarnar um frjálslynd ið, hreinskiinina og lýðræðis- ástina, og síðast en ekki sizt að þeir sýni þann manndóm, að viðurkenna þegar þeim verða á jafn stórfelld mistök og S.U.F.-síðan í Timanum 15. júní var en það gera þeir bezt með því einfaidlega að biðjast afsökunar á sama vettvangi.“ senda sanna ásatrúarmenn til írlands, Lithaugalands eða Víetnatn. Þar yrðu þeir kantnsiki svo heppnir' að fá stálkúlu á rét.tan stað. Verði sú tillaga Jakobs ekki tekin til greina, mætti eftilvill benda á fullikomin og ný sláturhús í Borgamesi og á Húsavik. „Bróðir minn og ég“ - verðlaun veitt í teiknisamkeppni í TILEFNI af fórnarviku kirkj- unnar 19.—26. marz sl. efndi æskulýðstarf kirkjunnar til teilknisamkeppni fjölsikyldunmar um efnið „Bróðir mimn og ég“. Ætlazt var til að f jölskyldam hug leiddi efnið um nauðstadda bróð urinm úti í heimi, hver væri skylda þeirra sem barna Guðs að hjálpa þessum fjarlæga bróð- ur, hvernig það væri unnt og festa niðurstöður hugleiðimga sinna á blað í myndaformi. Margar myndir bárust. Dóm- niefnd hefur nýlega lokið störf- um, en hana skipuðu: Séra Bem- harður Guðmundssom, æskulýðs- fulltrúi, Kristrúm Jónsdóttir, for- stöðukona, og Þórir Sigurðsson, tei'knikennari. Verðlaun voru veitt fyrir þrjár myndir og við u rkenn ingar fyrir þrjár. Verðlaun hlutu: Sara Jóms dóttiir, 8 ána, Ragmheiður Sigurð- ardóttir, 9 ára, og Jóhanna S. Sigurðardóttir, 13 ára. Viöur- kenmmgu hlutu: Valgarður Júlí- usson, 7 ára, Anna María Harðar- dóttir, 8 ára, og Hildur Jóna Guninarsdóttir, 10 ára. Allar myndimar eru hugleið- in/gar um efnið: „Bróðir minn og ég“ og sýna hjálp við nauð- stadda í ýmsu formi. Þær sýna m. a. þar sem verið er að gefa Framhald á bls. 20. Verðiaunahafar með myndir sínar í baksýn. Frá vinstri: Valgarð- ur, Ragnheiðitr, Sara, Hildur Jóna og Jóhanna. Á myndina vantar Önnu Harðardóttur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.