Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 7

Morgunblaðið - 22.06.1972, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTU'DAGUR 22. JÚNl 1972 7 Smínútna krossgáta “TJI Tf . r 8 9 ■ 10 12 13 - b M wr Ti 18 IJárétt: 1. svip'uð, 6. hestur, 8. grönn, 10. verkfæri, 12. láxétt, 14. eudin,g, 15. íélag, 16. urg, 18. rílsur. Lóðrétt: 2. bjórþamb, 3. lát- ið skálld, 4. sund, 5. ættingj- a«n, 7. hindrar, 9. rekistefna, 11. deig, 13. lögðu af stað, 16 saan- teniging, 17. tveir eins. RáAning: siðustu krossgátu Lárétt: 1. ákafi, 6. ota, 8. áts, 10. lát, 12. Vestdal, 14. al, 15. Ra, 16. dúr, 18. Indriði. Lóðrétt: 2. koss, 3. at, 4. fald, 5. hávaði, 7. ætlaðd, 9. tei, 11. áar, 13. trú, 16. dd, 17. Ri. Bílaskoðun í dag R—10351—R—10500. BRIDGE Indland sendir sveit til keppni í opna flokknum á Oi- ympíumótinu, sem fram fer í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrista sinn sem bridgesveit frá Indlandi keppir á alþjóðQegu anóti. Sveitin vakti þegar í byrj un mikia athygli og var um tíma í öðru sæti og haifði þá m.a. sigr að sveit Kanada með nokkrum mun. í 9. umferð mætti sveitin þýzku sveitinni og gekk þá heMur iila fyrir Indverjum, þvi ÞýzkaSand sigraði 20—0. Hér er spil frá þessum leik: S: Á-6. H: D-G-10-5-3-2. T: D-5. L: 9-8d S: D-G-8-7-2 H: 8 T: Á-K-9-4 L: G-5-4 N V A S S: H: T: L: 10-5-4-3. 7-4 10-7-6-2. Á-D-7 S: K-9 H: Á-K-9-6. T: G-8-3. L: K-10-3-2 Lokaisögnin var sú sama á báð ium borðum, 4 hjörtu hjá norðri. Við annað borðið, þar sem Ind verjarnir sátu A-V, lét austur út spaða 3, sagnhafi drap, tök tvisvar tromp, tók spaða ás og llét siðan út laufa 8. Aiustur drap með ás, Jét út ttgul, vest- ur tók áis og kóng í tígii og þar með var spiiið unnið, því sagn- haíi losnar við lauf heima í ttg- ul gosanin í borði. Við hitt borðið, þar sem Þjóð verjarnir sátu A-V var útspil það sama og fyrstu 4 slagirnir eims. Sagnhafi Jét einnig út Saufa 8, en nú gaf austur, og Bama gerði sagnhafi og vestur fékk slaginn á gosann. Nú tóku A-V síagi á tígul á.s og kóng og ötaufa ás og þar með var spillið tiaipað. Þýzkaland fékk þannig 10 sfág fyrir spiiið og vann leik- inn með 54:14. DAGBOK BARMm.. Hundahald bannað Eftir Roderick Lull vill fáanlegur til að lofa okkur. að hafa lítinn, ró- legan hund, sem enginn þyrfti að vita af. En það var vonlaust. Allir sögðu að Bannerman væri jafn illa við hunda og ketti eins og honum væri illa við kornabörn, og það var víst ekkert smáræði. Mér datt í hug að reyna að finna nýtízkulegt hús sem við gætum tekið á leigu, en það var ekki nokkur vistarvera laus til íbúðar í öllum bænum. Þá frétti ég af hvolpunum á sveitabýli í nágrenninu. Ég hitti strák, sem ég þekkti, og hann var með einn af þessum hvolpum. Um leið og ég sá hvolp- inn, datt mér í hug mynd- in af skozka fjárhundinum hans pabba, sem hann kall- aði Shep. Höfuðið var al- veg eins og fæturnir og allt. Það var ekki nokkur vafi að þetta yrði fínn hundur, þegar hann yxi úr grasi. Strákurinn sagði mér, hvar hann hefði fengið hann. Hvoiparnir hefðu verið tíu, sagði hann, og bóndinn vildi gefa þá hverjum sem hafa vildi. Þetta var laugardags- morgunn. Ég þvældist um göturnar á hjólinu mínu í klukkutíma eða svo. Ég sagði við sjálfan mig að það væri hrein vitieysa að fara út á býiið. . . . Það gerði bara illt verra að sjá hvolpana og vita að þeir færu ókeypis til einhverra sem vantaði vissulega ekki eins mikið hund og mig. Svo ligði ég af stað. Ég réð ekki við það. Ég kom á landareignina og sá þar tvo stóra hunda; sem voru áreiðan- lega foreldrar hvolpanna. Þeir voru ósviknir skozkir fjárhundar. Það var degin- um ljósara. Ég hélt áfram upp göt- una. Mér var svo einkenni- lega innanbrjósts að mér er ekki nokkur leið að lýsa því. Ég heyrði lágt gelt og ýlfur. Rétt innan við hlið- ið var svolítil stía afgirt með hænsnaneti og í stí- unni voru átta hvolpar. Hvílík dýrð. Ég rak fingurinn inn fyrir og þeir reyndu strax að ná í hann. Ég dró höndina að mér aft- ur og þá fóru allir að gelta og mana mig til að reka fingurinn inn aftur. Ég’ tók sérstaklega eftir ein- um. Hann var svolítið stærri en hinir og það var ekkert hálfkák hjá honum þegar hann náði taki á fingrinum og þegar hann leit á mig stórum gulbrúnu augunum, fannst mér hann segja: Nú, hvað er þetta VEIZTU SVARIÐ? Hve þungt getur bláhvelið, stærsta skepna jarðar- innar, orðið? A — 50 lestir. B — 100 lestir. C — 150 lestir. Svar við mynd 20: B. alltaf okkar saman r maður, var ekki ákveðið að leiðir ættu að liggja Eftir hverju erum við að bíða? Og þarna varð ég grip- inn sælublandinni sárs- aukakennd. „Góðan dag, FRHMttflbÐS SflSfl BflRNflNNfl SMAFOLK PEANLTS I WHATIDON'T^ WER5TAHD15 UW ‘i'ÚDRMOTHER lilODLP ALLOW LUCVTOTHRölO W OUTOFTHE HOUöE Aci. MOM I5N'T H0ME...5HE I0EHT T0THE H05F.TAL ^EéTÉRpAT 15 éHE Y I PON'T KN0(J. ALL J NO^öW ÉV'ERTELtS RI5HT?X ME ANYÍHINö.. A NEUJ 6R0THER? ' I JUST 60T KIPif OF THE OLD OME!!! — Það seni ég ekki skil er — Mamma er ekki heiina. — Er hún eitthvað veik? — NÝFÆDDAN bróður?!!! hvers vegna mamma þín læt Hún fór á spitaiann i gær. — Ég veit ekki. Enginn seg Og ég sem var rétt að losa ur Gunmi komast upp með að ir mér nokkurn tíma neitt. mig við þann gamla. reka þig að heiman. FERDINAND STíIIí; ^y'sos/: — n fáii ■I mw

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.