Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 14

Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1972 „Stefnt að gengisfellinguu Framhald af bls. 32 ' frá árinu áður, jókst útflutnings- verðmæti sjávaraíurða um 20%, sem þýðir, að meðalhækkun á út- flutningsverðlagi sjávarafurða hafi verið í kringum 26%. Vegna hagstæðrar veðráttu varð fram- leiðsluaukningin í landbúnaði um 9%, en þar hafði ekki verið uim neina umtalsverða fram- leiðsluaukningu að ræða á tima- bilinu 1966—1970 vegna óhag- stæðra veðurskilyrða. Mikil framleiðsluaukning varð í iðnaðinum og benda niðurstðð- ur hagsveifluvogar iðnaðarins, sem eru ársfjórðungslegar kann- anir á ástandi og horfum í iðn- aðinum, seín Landssamband iðn- aðarmanna gerir í samstarfi við Félag íslenzkra iðnrekenda, til þess að magnaukning framleiðsl- unnar haifi verið milli 13—15%. Sívaxandi framleiðsluaukning hefur verið í iðnaðinum undan- farin 3 ár, enda löguðust sam- keppnisskilyrði flestra greina hans verulega eftir gengisbreyt- tagxma í nóvember 1968 og hef- ur framleiðslumagn iðnaðarins aukizt um 40% á sl, 3 árum á sama tima og þjóðarframleiðsl- an hefur aukizt um 18% á föstu verðlagi. Á þessu tímabili hef- ur vöxturinn orðið mestur ann- ars vegar í þeim iðngreinum, sem þjóna sjávarútvegi, svo sem vélsmíði, skipasmíði og skipa- viðgerðum, en hins vegar í þeim greinum, sem stefna að útflutn- ingi, s. s. sútun, ullar- og prjóna- iðnaði. Áætlað er, að aukning þjóð- arframleiðsluiMiar á þessu ári fari vart fram úr 7% og er þá tekið tillit til þess að nýting framieiðsluaflanna er í hámarki en hinn mikli vöxtur síðasta árs byggðist að nokkru leyti á þvi, að framleiðsluöflin voru ekki fullnýtt í byrjun ársins auk þess sem allmargir Islendingar, sem leituðu sér atvinnu erlendis á erfiðleikaáninum 1968 til 1969, srneru nú heim aftur til starfa. Þá er gert ráð fyrir að þjóðar- tekjur vaxi nokkru minna en þjóðarframleiðslan, þar sem bú- ast má við að viðskiptakjör versni nokkuð. 53% F.TÁRFESTINGAR- AUKNING Þrátt fyrir þessa minnkun í vexti þjóðartekna og þjóðar- framleiðslu eru framkvæmdir með mesta móti og mikil eftir- spum eftir vinnuafli. Hinn mikli samdráttur, sem varð í byggingu íbúðarhúsnœðis á árunum 1968 —1970 hefur leitt til nokkurs skorts á íbúðarhúsnæði, einkum á Reykjavíkursvæðimu, en þar hefur aukningin í íbúðarbygg- ingum orðið miklu hægari en annars staðar á landinu. Er því veruleg aukning fyrirhuguð i bygginu íbúðarhúsnæðis á þessu ári. f þessu sambandi er vert að benda á, að á árabilimu 1967—1971 voru fullgerðar 7.722 íbúðir, og eru það nokkru færri íbúðir en gert var ráð fyrir í spá, sem Efnahagsstofnunin gerði um íbúðarþörfina fyrir nokkrum árum. Það er þvi eðli- legt að allmikil aukning verði í íbúðarbyggingum á næstunni til þess að unnt sé að vinna það upp, sem tapaðist á samdrátt- arárunum. Mikil aukning varð á fjárfest- ingarframkvæmdum í iðnaði, eða um 53% frá árinu áður. Fram- kvæmdastofnunin hefur áætlað að aukningin í ár verði aðeins 8% en niðurstöður Hagsveiflu- vogar iðnaðarins bera með sér, að fjárfestingarfyrirætlanir iðn- fyrirtækja eru litlu minni í ár en í fyrra og má þvi búast við nokkru meiri aukningu fjárfest- ingar. EÐLILEG AFKASTAGETA BRÁTT FULLNÝTT Miklar hækkanir hafa orðið á reksturskostnaði í iðnaðinum að undanförnu, bæði vegna kaup- hækkana í kjölfar kjarasamn- inganna í desember sl., vegna vinnutimastyttingarinnar svo og Vigfús Sigurðsson vegna hækkunar á flestum kostnaðarliðum. Eftir síðustu áramót voru álagningarreglur í byggingariðnaðinum og málm- og skipasmíðaiðnaði rýmkaðar verulega og fékk einkum bygg- ingariðnaðurinn umtalsverðar leiðréttingar. Þá hafa flestar aðrar iðngreinar fengið heimild til að hækka verðlag á fram- leiðsluafurðum sínum og þjón- ustu en þó hefur verið leitazt við að halda verðhækkunum niðri eftir því sem tök eru á og hafa kostnaðarhækkanir oft ekki fengizt að fullu bættar með verðhækkunum og má því gera ráð fyrir versnandi afkomu í þeim greinum, þar sem þetta á við. Hin mikla og almenna eftir- spumaraukning, sem orðið hef- ur á síðustu mánuðum hefur leitt til mikillar framleiðslu- og söluaukningar í iðnaðinum og um leið til betri nýtingar af- kastagetu og er því iðnaðurinn að þvi leyti betur fær um að taka á sig einhvera hluta þeirra kostn aðarhækkana, sem orðið hafa. Á hinn bóginn er þvi marki óðum náð, að fullri nýtingu eðlilegrar afkastagetu verði náð og fer því getia iðnaðarins til þess að taka sjálfur á sig kostnaðarhækkan- ir bótalaust þverramdi. Nauðsynlegt er að beita öll- um tiltækum ráðum til þess að draga úr þeirn geysilegu kostn- aðar- og verðhækkunum, sem nú eiga sér stað, enda fær iðn- aðurinn ekki undir þeim risið til lemgdar og samkeppnlsað- staða hans gagnvart innflutt- um iðnaðarvörum, svo og á er- lendum mörkuðum fer síversn- andi. Ljóst er, að með sama áfnamhaldi stefnir enn að geng- isfellingu, þar sem ekki er unnt að viðhalda jaifnvægi i utanrik- isviðskiptunum til lengdar þeg- ar verðlagsþróunin er með þess um hætti í landinu." Vigfús rakti svo nokkuð sögu Landssambands iðnaðarmanna, sem á 40 ára afmæli á þessu ári, en í tilefmi þess birti Mbl. í gær útdrátt úr sögu sambandsins. Vigfús Sigurðsson skýrði svo frá þvi í lok setningarræðu sinnar, að hann gæfi ekki kost á sér til formannsstöðu aftur og sagði þá: „Eftir 20 ára veru i stjóra Landssambandsins og eftir að hafa sótt Iðmþimg allt frá 1943 minniist ég margra eftirminni- legra manna, sem mér hefur verið mikil ánægja að kynnast og starfa með. Það hefur ver- ið mér góður skóli og sama býst ég við að fleiri geti sagt. Ég er þakklátur fyrir margvíslega hjálp og stuðning, sem ég hef orðið aðnjótandi frá fjölda þess- ara mætu manna, án þeirra að- stoðar hefði margur vEmdinn orðið torleystur eða jafnvel óleystur. Mér þykir rét.t að þetta komi fram nú. Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér til endur- kjörs. Er þetta því miin siðasta þingsetningarræða. Ég vil geta um þessa ákvörðun mína í upp- hafi þings, svo fulltrúar hafi rýmri tíma til vails á nýjum for* seta og geti gert það án tillits tál þesis sem fyrir er. Ég vona að þetta Iðnþing sem nú er að hefjast megi færa ís- lenzkan iðnað og íslenzban fé- lagsanda skrefi framar, landi og lýð til gagns og gæfu. 34. Iðnþing Islendinga er sett." — Frímerki Framhaid af bls. 5 vakti svo mikla athygli að sænska sjónvarpið og flest öll dagblöð Svíþjóðar gátu hennar, er hún kom fram í daigsljósið og sýnd var á sýningu islenzkra fri- m-erkja, sem sænskir sai&mnair úr félaiginu „Islandsisamlarnia“ í Stokkhólmi héldu i Póstminja- safninu þar í borg í marzmánuði sll., en þar gat einnig að lita úrvailis söfin, sem hlotið hiafa við- urkienningu og verðlaun þar í landi og annars staðatr. Sýningar Sem þessi vekja ávallt mikla athygli og frímerkja safnarar og aðrir sem slífcar sýnr ingar sækja veita því eftirtekt, að íslenzk frimerki eru í sér- flokki og hefur því áhugi á söfini- un þeirra aukizt stórlega á er- lendum vettvangi hin síðari ár og er það um leið ágætiis land- kynning fyrir ísland. — Köge vann Framhald af bls. 30 knattspyrnuþjálfari Dana og var m. a. með landsiliðið sem hiaut sdiifurverðlaun á Olympíiu- leikunum í Róm 1960. Efitir há- degi er airrnar kumnur þjálifiarí með liðið: Henming Emogsen, — En þetta er rmiikið púl fyrir strákana og maður sá það í leiknum á móti Köge, að þeir voru þreyttir, sagðd Bjarrii. KR-ingar mumu leika annain leiik, áður en þeir fiara frá Dan- rmörku. Mæta þeir þá þriðju deiidar Mðiniu SU 51, en það mum styrkja lið sitt með 1. deilldar leiikmömnum, og e. t. v. eimhverj- um landsMðsmöninum. Páll Bergþórsson: ís fyrr og síðar 1 greinum í Morgunblaðinu fyrir skömmu ræðir Steingrimur Davíðsson, fyrrverandi skóla stjóri, nokkuð um hafís, og þó sérstaklega um ti'lraunir mínar Jidð hafísspár. Greinaraar kaliar hann Gamait og gott — kalt og Mýtt. Heldur finnst mér að vísu meira af kala en hlýju í grein- unum, en ekki skal um það sak- ast. Ofit sáiraar eldri mönnum, sem langa reynslu hafa, ef þeim finnst ekki vera réttilega metið það sem þeir hafa til imálanna að leggja, og það er vi'ssulega skilj anlegf. Steingríimur á auðvitað fullan rétt til þess, að við hann sé raatt um þetta efni, og það án allrar þykkju af minni hálfu. Aðalatriðið í greinu.m Stein- gríms finnst mér vera, að hon- um þyki allt of mikið gert úr hafísnum og kuldaskeiðinu á sið ari hluta sjöunda áratugarins í samanburði við harðindin á upp vaxtarárum hans og á síðari hiuta 19. aldar, Þaraa hefur hann mikið tii síns máls. Eðliiega hafa menn á síðari árum mifclu ýtarlegri frétt ir af ísreki en var um aldamót, og þeir láta því auðveldlega blekkjast af hi,nu myndarlega heimildasafni um harðindi síð- ustu ára. En fjöldi ísfregna er ekki nothæfur mæli'kvarði til að bera saman ísmagnið nú og áður, og ég vil gjaraan nota tækifær- ið til að leggja áherzlu á þetta. Miklu betri mælikvarði er með- aihiiti ársins, því að það sýnir si.g, að til lengdar fylgist kuldi og hafís að, a.m.k. ef litið er á nokkurra ára meðaltöl. Þannig benda líkur til, að sá ís, sem reiknaði'st liggja í 4—5 mánuði við land á hverju áranna 1965, 1968 og 1969, hefði ekki tali?t vera árlega nema 1—-2 miánuði við landið á fyrri öld, vegna tak- markaðri heimilda. En slífc ísár voru þá alls ekki í flokki hörð- ustu ára, varla nema rétt í með- allagi. Þetta álit mitt styðst við athuganir, sem ég setti fram í grein í bókinni Hafísnúm, s-em kom út 1969, og á þessa niður- stöðu vona ég, að við Steingrím- ur getum sætzf. En hvað sem því líður, er hitt staðreynd, að mdðað við góðærið frá þvi eftir 1920 og fram um 1964, urðu mikil umiskipti næstu ár á eftir. Hafisinn, þótt minni væri en oft fyrr á tímum, olli miklum, og þó sérstaklega óvænt um, óþægindum. Hitabrigðin, sem homum fylgdu, orsökuðu kal og áberandi uppskerutjón, og í því efni er ekki hægt að ve- fengja hagiskýrstur. Vissulega voru menn nú bet.ur efnum bún ir ti'l að mæta þessu en nokkiru sinni fyrr, og þau vandkvæði, sem af þessu leiddi, márttu kall- ast barnaleikur miðað við ástandið tii dæmis miili 1880 og 1890. Steingrimur telur líka, að ástæðuliitið hafi verið að gera svona miíkið veður út aif þessari árferðLsbreyting'U, stofna hafísnefnd og harðæris nefnd, auk ýmiss konar fund- arhalda rheð braki og bramli. Þessu get ég nú ekki verið sam- mála. Það er eðli allra lifandi wera að leggja í hvert sinn til aitlögu við vandamál nútímains, hvort sem þau eru stór eða M'til miðað við það sem gerzrt hefur á öðrum tímium. Ef engin vanda- mál finnast, eru þau hreinlega búin til, það liiggur i eðli manns ins. Og ef nú svo illa skyldi fara, sem engiinn getur fortekið, að aftur kæmu harðiindi svipuð og á 19. öld, væri það óhyggi- legt að hafa ekki nortað þetta litla kuldaskeið okkar tiima til að meta það sem réttast og læra af því eftir föngum, einmirtt með an það stóð og ef það stendwr lengur. Ég tel þvi, að þeir, sem stóðiu fyrir þessum rá'ðstefinum og nefndium, eiigi alþjöðar þökk. Hitt er annað, sem enginn fær gert við, að þeim kunni að hafa verið mislagðar hendur, sem tóku þátrt i þessum rannsóknum og störfum. En þar með kem ég einmitt að því, sem er eitt aðaládeilu- efni Steinigríms, þær tilraunir. sem undirritaðwr hóf árið 1968 tiil að gefa bendingar um hafís- magn næsta árs út frá þeim gögnum, sem liggja fyrir á halst mámuðum. Það er auðviitað aiveg rétt, að sú hjálparregila, sem ég hef notað í þessu skyni, hefur ekki staðizit á þessu ári, vegna ó- venju lan.gvinnra suðaustan- vinda í vetur. En fyrr mætrti nú vera en að ætlast tii þess, að spár um heilt ár væru óskeiikul- ar. Hvað eftir annað hef ég tek ið það fram undanfarin ár (sbr. t.d. Veðrið, tímariit veðurfræð- toga), að þessar spár um hafís mwndu bregðast meira eða minina á nokkurra ára fresti. Urnmæli, sem Stein.griimur hefur eftir mér úr viðitali við Vísi, eru þwí mið- uir úir lagi færð í greiin hans. En það sem máli ski'ptir í þessu efini er, hivort hægt er að fiinna bend ingar, sem séu sannarlega betri en hreinar ágizíkanir um hafís- magn og kulda mæsta árs. Til þess að sanna þetta eða afsanna (kj.gar ekki reynslan af einni spá, jafinvel ekki af þó nokkr- um, heldur þarf að minnsta kosti árafiuigi ti.l- TM dæmis geta veð- urfregnir í útvarpi og sjónvarpi átrt rétt á sér, jafinvel verið ómet anlegar eins og Steingriimwr seg ir, þó að stundium bregðist þær hver eftir aðra, adeins, ef veru leg'ur meiritiluti' þeiirra er frem- ur leiðbei.nandi en viillandi. Ég ætla ekki að fara að lýsa grundivelli haflísspánna, sem ég hef gert undanfarin ár. Þó tel ég rétt að birta eftiirfarandi töfllu, sem sýnir samhemgið mílli annars vegair meðalhdttans á Jan Mayen og hins vegar fjölda ís- mánaða hér við land á hverju eftirfcomandi ári. Hiti á Jan Mayem, vpgið meðaltal júní-nóv. yfiir 4.0 sti'g 3.1 till 4.0 stlg 2.1 tifl 3.0 S'tig 1.6 tll 2.0 stig 1.1 til 1.5 stig 0.6 til 1.0 stig —0.1 til 0.3 stig Hafístími næsiia árs við ísiamd, talinn í mánuðiun: 0 1 2 3 4 5 Fjöldí ára: 1 7 13 3 1 10 1 2 11 1 2 1 12 Það leynir sér ekki, að tiðni' íslaiusra ára er miifclu mei'ri að tiltöki, þegar hilýt't hefuir verið á Jan Mayen um haustið og sum ardð áður. Hér er byiggrt á reynislu 49 ára, eins og telja miá saman I töfiiunni, eða allrt frá því að hiita- mælingar hófust á Jan Mayen. Ég tel það því ernga goðgá eða fljótræði, þótt reynt sé að láta þessa lömgu reynslu verða að eitn hverjiu gagni. Og þött reynslan af þessu ári (sem er talin með t töEiunni) hafi verið neikvæð fyr ir þessa spáreglu, tel ég en.n fulla ástæðu til að nota hana næsita ár, og þá með sama fytrir- vara og áður, að spáin geti brugðizrt meSra eða minna að minnsta kosti á nokkurra ára firesti. Vissuiega tek ég þá enn sem fynr þá ábætrtu, að sumir láti sér fátt um finnast og sýni jafnvel gremju sina og hneyksil un. Sömiu sögu hafa m.argir að segja, sem hafa sett fram nýjar tllgábur, þó að þær vænu stóir- um merkari en þessi kennim.g um samband miflli hiitans norður I höfu.m og hafíss við fsiand á efltirkomandi ári. Það færi ekki ve-1, ef alUr lértu alltaf hiræða sig frá því að styðja aðrar hiug- myndir en þær, sem eru búnar að hljóita alisherjar viiðurkenn- iimgu. Þá væri að minnsta kosti ekki eins gaman að iiifa. Að lökum kveð ég Steinigrím Davíðlsson með óskum um alla biessun á ævi'kvöldi hans. Og eitt vil ég flullvissa hann um: 6g held ég geri mér ekki siður ljóst er> aðr.ir, að sú kynslóð, sem hann þefckti i uppvexrti sinum, vann ótrúleg þrekviirki í barábtu við höfluðskepnurnar. Minniniguna um það tel ég eiga að vera þann. vita, sem lýsi' vis- indiamönnuim okfcar í leit að melri þekkinigu á nábtúrunnd, til gagns fyrir land og lýð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.