Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 17

Morgunblaðið - 22.06.1972, Side 17
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1972 17 Birgir ísl. Gunnarsson: Enginn borgarf ulltrúi greiddi atkvæði gegn fasteignasköttunum Engar nýjar framkvæmdir, ef heimildin hefði ekki verið notuð MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Birgls ísleifs Gnnnars- sonar, borg-arráðsmanns i Reykjavík, og' spurði hann um ástæðurnar fyrir því, að Reykjavíkurborg nýtir hækk- unarheimildir tekjustofnalag- anna á fasteignaskatt. í svör- um hans kemur m .a. fram: Ef það hefði ekki verið gert, hefði ekki verið unnt að ráð- ast í neinar nýjar framkvæmd ir á þessm ári, hvaða nafni sem þær nefnast, svo sem skóla- byggingar, ný iþróttamann- virki, framkvæmdir á sviði heilbrigðismála, ný barna- heimili, framlög til kavvpa á nýjum togurum og fleira. Borgarfulltrúar stuðnings- flokka rikisstjórnarinnar greiddvv ekki atkvæði gegn því, að gripið yrði til 50% álagsheimildarinnar á fast- eignagjöld. — Hvemig fóru sveitarfé- lögin út vir skattalagabréytimg unium? — Hlutur sveitarfélaganma var stórlega steertur. Að vísu var af þeim létt nokkrum út- gjöldum, en tekjuskerðingin var almennt mum meiri en því nam. í því sarmbamdi er rétt að rifja upp, að mjög fljótlega eftir að frumvörpim um skattalagabreytimgamar voru lögð fram á Alþimgi, varð sveitarstjórnarmönnum það aknenimt ljós-t, að mjög var skertur hlutur sveitarfé- lagamna. Þetta kom mjög glöggt fram á fulltrúaráðs- fundi Samfoands íslenzkra sveitarfélaga í janúar sl., þar sem fulltrúar allra flokka sameiimuðust um mjög á- kveðna ályktum um breytimg- ar í þágu sveitarfélaganna, Þar kom og fram hörð gagm- rýni á þau vimnubrögð, að emguim ful'ltrúa Samtoands ís- lenzkra sveitarfélaga var gef- imn kostur á að taka þátt í að semja þessi lagafrumvörp. — Hver voru viðbrögð borgarfuliltrúa Reykjavíkur við þessum skattalagabreyt- imgum? — Útrei'kmiimgar á grumd- velli skattalagabreytimgamma sýndu, að hlutur Reykjavík- ur var mjög skertur með þesisum frumvörpum. Borgar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksims fluttu því tillögu í borgar- stjórn þann 2. marz sl., þar sem með mjög hógværu orða- lagi var lýst áhyggjum yfir þessari þróun og skorað á Al- þiimgi og ríkisstjóm að bæta úr og gæta þess við afgreiðslu málsinis á Aiþingi, að mögu- leikar Reykjavíkurborgar og Birgir ísl. Gunnarsison. annarra sveitarfélaga til tekjuöflunar yrðu a. m. k. ekki gerðir lakari en verið hefði. Með þessari tillögu var gerð tilraum til þess að ná samstöðu meðal allra flokka í borgarstjónn til varnar hags- munum Reykvíkinga. Það furðulega gerðist hins vegar, að borgarfullltrúar þeirra flokka, sem stamda að ríkis- stjórninni, kusu frekar að þjóna ímiymduðum hagsmum- um ríkisstjórnarimmar en því fóliki í Reykjavik, sem kosið hafði þá til borgarfulltrúa- starfa. Af þ'eim ástæðum greiddu þeir ekki atkvæði með áskorun borgarstjórnar. — Hvernig var staðan í reynd, þegar borgarstjóm samþylklkti fjárhagsáætlun 1972? — Erifðasta ákvörðun sjálf stæðismanna við afgreiðsdu fjárhagsáætlumar var, hvort nýta ætti heimild himma nýju tekjustofnalaga um 50% álag á fasteíjgnasíkatt. í lögunum er ráð fyrir því gert, að skatt- urinn sé miðaður við fast- eignamat og skuli vera ¥2% af fasteignamati íbúðarhús- næðis og 1% af öðrum fast- eignum. Síðam er sveitar- stjórn heimilt að ininheimta álag á fasteignaskatt allt að 50%, þanmig að samsvarandi tölur verða 0,75% og 1,5%. Við mat á því, hvort nýta ætti þetta heimildarákvæði, stóð valið á milli tveggja leiða. Anmars vegar hvort skera ætti niður fyrirhugað- ar framkvæmdir í svo ríkum mæli, að dæmalaust hefði verið hjá Reyikj avíkurborg. Hins vegar hvort nýta ætti þessa heimild, sem gaf í tekj- ur u. þ. b. 150 millj. kr. Og til viðbótar má geta þess, að félagsmálaráðuneytið lét að því liggja, áður en fjárhags- áætlun Reykj avíkurborgar var samþyikkt, að litlar líkur væru á, að ráðumeytið myndi heimila sveitarfélögum að ininiheimita útsvör með 10% álagi nema aðrir tekjustofn- ar, þ. á m. álag á fasteigna- skatta, væru nýttir að fullu. Rétt er að taka fram, að hér var aðeiims um að ræða mumn- legt álit ráðumeytisins, en ekki endanlegan úrskurð. í raun þýddi þetta fyrir Reykj avíkurborg um 250 millj. kr. tekjuskerðimigu, sem hefði þýtt það, að ekki hefði verið umnt að byrja á nein- um nýjum framkvæmdum á þessu ári, hverju nafni sem þær nefnast. BORGAIt -mni — Hvaða framkvæmdir er hér urn að ræða? — Á flestum svið'Um borg- armálanna, en sem dæmi má nefna nýjar skólabyggingar eins og t. d. Fellaskóla í Breiðholitshverfi, ný íþrótta- mannvirki, framkvæmdir á sviði heilbrigðismála, eins og stækkun Arnanholts, ný barma heimili, framlög till kaupa á nýjum togurum o. fl. Eniginn borgarfulltrúi treysti sér til við afgreiðslu fjárhagsáætl- unar að mæla með svo al- gjörri framlkvæmdastöðvun hjá borginni. — Greiddu borgarfulltrúar minmihlutans atkvæði gegn 50% álaginu á fasteignaskatt- inn? — Það er von að spurt sé, því að máigögn þessara floklka hafa mjög eindregið haldið því fram upp á síð- kastið, að þessir borgarfull- trúar hafi greitt atkvæði Framhald á bls. 21 EFTIR ELÍNU PÁLMADÓTTUR ÞIÐ hafið auðvitað öll heyrt um þetta snjalla l’æknisráð, að lækna hitasótt- arsjúklinginn með því að kæ'a hita- mælinn. Þetta ráð hefur mér oft dottið í hug að undanförnu. Sjálfsagt leynir þetta ágæta gamla ráð á sér. Þótt hitinn lækki ekki í likama sjúklingsins, þá rná eftir kæl- inguna lesa af mælinum þá tölu, sem maður vill sjá. Svo geta auðvitað allir, sem hafa einhverjar áhyggjur af ástandinu, sjálfir séð að þetta er allt í fínasta lagi. Þarna er alveg hár réttur hiti, hvorki of eða van. Og hver er svo að kvarta? Sjáum bara hvernig þetta verkar á þennan þekkta sjúkling, þjóðfélagið okkar, sem hrjáð er af alls konar ó- áran. Alltaf er það uppfullt af kvill- um, sem standa því fyrir þrifum, eins og t. d. fjárskorti. Og hann þarf að sjálfsögðu að finna ráð til að lækna. Sifellt vantar til dæmis peninga til að lána húsbyggjendum, svo þeir megi koma yfir sig þaki. En þá má bara auka lánsféð með því að fá það hjá lífeyrissjóðunum, sem hvort sem er hafa verið að lána umbjóðendum sínum þetta sama fé til húsbygginga, og láta stjórnvöld bæta því fé í sína lánasjóði, eins og í sjóð húsnæðis- málastjórnar. Þannig má auðvitað auka lán til húsbyggjenda. Þetta er mjög snjallt ráð og gefur ekkert eft- ir því að breyta tölunni á hitamælin um með kælingu. Ástand sjúklingsins er það sama, en þetta gerir aðstand- endur ánægða með töluna, sem þeir sjá. Nú, og þegar vantar fé til fram- kvæmda í landinu, er sýnilega fundið ágætt ráð. Bara að freista fólksins, sem kann að luma á sparifé í banka, til að kaupa sér fyrir það visitölu- tryggð spariskírteini. Bankarnir hssfa hvort sem er verið að lána þetta sama fé til hvers konar framkvæmda, með an það var í þeirra vörzlu. Þannig má einfaldlega auka fé til fram- kvæmda í landinu. Hókus pókus, 500 milljónir koma á framkvæmdafjár- mælinn. Svona tölur geta virkað á- kaflega róandi á aðstandendur. Ef almennt kaupgjald ætlar svo að rjúka upp, eins og hiti í sjúklingi, þá má bara láta eins og maður sjái ekki öll visitölustigin — fella til dæm is niður fjögur í einu með því að ráð stafa snarlega fundnu niðurgreiðslu- fé, áður en lesið er af vísitölustigan um. Þannig fæst mun æskilegri tala, hvað sem ástandinu líður. Alveg eins má auðvitað gæta þess að talan hækki ekki á þessu hvim- leiða mælitæki, vísitölustiganum, með því að vera bara ekkert að við urkenna tilkostnaðinn, sem vaxið hef ur. Eða að minnsta kosti ekki nema brot af honum, svo hann þurfi ekki að vera að sprengja upp endanlegt verð. Þannig má fá miklu lægri af- lestur af vísitölunni, þegar gáð er á mælinn. Svona geta lausnirnar verið ein- faldar, ef maður bara hefur nægilegt hugmyndaflug til að finna ráðin. Og nóg er í voru landi af hugmyndarík um mönnum við læknisaðgerðirnar — og þeir eru meira að segja mjög fúsir til að leggja fram snjailar hug myndir sínar. Þar er enginn lækna- skortur. Framboðið meira en eftir- spurnin. Nýlega var listahátiið í Reykjavík, sem sjálfsagt hefur ekki farið fram hjá neinum. Ætla ég ekki að fjöl- yrða um hana hér. Eitt smáatriði mæt-ti kannski minnast á, sem taka mætti til athugunar næstu tvö árin eða fyrir næstu listahátið, þó ekki sé það neitt stórmál. 1 lok tónleika eða listflutnings, þeg ar lófaklappið kvað við og listamað- urinn var búinn að hneigja sig í fyrsta sinn, sást iðulega koma trítl- andi inn ung stúlka með plastpoka í fan,ginu. Þennan plastpoka fékk hún listamanninum og hneigði sig pent. Gætu njótendur ekki greint framan úr sal blóm bak við plastum- búðimar, gátu þeir að viisu gert sér i hu'garlund að þau mundu vera fal- in einhivers staðar í dúðunum. En satt að segja verður ákaflega lít'lll glæsibrag'Ur yfir blómagjöf á sviði sem ég efast ekki um að hafi jafnan verið mjög rausnarleg í þessu tilfelli þegar hún kemur í fangið á listamanninum svona búin. Sjálfsagt er þetta hentugt. Þá þarf ekki að pakka blómunum inn aftur, áður en þau eru tekin heim i hótelið eftf' hátíðina. En varla eru þau færð lista- manni á hátiðarstundu frammi á svið inu til að þau endist vel. Ég hefi að minnsta kosti alltaf skilið að þar eigi þau einmitt að ljóma og skína og vera eins og punktur yfir i-inu, þar sem hann stendur frammi fyrir þakklátum áheyrendum og tekur hyllingu. Segðu það með blómum var sagt i auglýsingunni. Ég býst við að blóm, sem færð eru listamanni á sviði, eigi að tala — segja eitthvað á þessa leið: Þetta var skínandi gott, ég hef skemmt mér vel og notið þess sem þér fluttuð í kvöld. Takk! Svona hugsanir segjast með blóm- um, en missa alveg marks í plasti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.