Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972 Hvernig er farið með mikla fjármuni ? Ný námsbraut fyrir ungar stúlkur Sköiarrtál eru najög ofarlega á dagskrá hjá ráðaanönnum þjóðaiiiutar og almenningi. Mikið er rítað og rætt um breytingar, með thliti til breyttra tima og viðhorfa. Um einn þátt skólamáJ a n na, og þann þáttinn, sem ég tel ekfld sízt umtalsverðan, hefur verið ft-ekar hljótt, og lítið heyrzt ram bann á vettvangi nefndra umræðna. Þegar tal- að er um ftamhaldsnám er eins og átt sé fyrst og íremst við mennta- og háskólla eða þá skóla, sem fullkomna menn í tsakni og tölvisi. 1 umræð- um um skólamálin er sjaldan minnzt á húsanæðraskólana og að því að mér finnst, þeim of lítiH gaumur gefinn. Brauð má ekki baka tflfl að selja, nema af þeim iðnaðar- mönnum, sem verið hafa við nám í melra en 3 ár. Matur er ekki framborinn á hótel- um, nema hann sé búinn til af matsveini, sem læra þarf nókflcur ár, og sá, seim ber svo matinn á borð, þarf einnig að hafa llokið sínu sémámi. Kiæð skerinn þarf sinn íðnskóla og próf og svona mætti lengi telja. Ein er þó sú stétt i voru þjóðfélagi, sem ailt þetta ger- ir, býr til mat, bakar brauð, ber á borð, saumar föt, og sú stéttin, sem mest af þessu gerir, - gerir það án allra „réttinda" og oftast án skóla- göngu. Um tekjur hinna ýmsu launastétta er oít erfitt að koma sér saman og engum finnst tekjur sinnar stéttar of háar. Menn auka menntun sína m.a. i þvi markmiði að eiga kröfu tii hærri laurra. En hver í f jökJskyldunni ráð- stafar svo einna mestum hluta fenginna launa? Það er hús- móðirin, en tii hennar eru engar kröfur gerðar um þekkingu i meðferð f jármáia, matargerð eða öðru tilheyr- ; andi heimilishaidi. . Fyrsta kennsian í heimilis- haldi hér á landi fór fram á heimiluinum og þá var eftir- sótt af ungum stúlkum, að komast í vist á heimilum, sem í sliku glátu veitt einhverja frteðsiiu. Fyrstu áratugi þess- arar aidar þótti það viðburð- ur, ef ung stúika gat íieitað sér húsmæðrafræðislu á skóla, sem þá þurfti að sækja til útlanda. Þegar húsmæðraskóiamir taka að risa hér á iandi, er aðsókn að þeim svo mikil, að þótt þeim fjölgaði nokkuð, fengu ávallt færri skólavist en um sóttu. En tíminn leið og Hður, - og nú hafa þau straumhvörf orðið, að húsmæðraskólarnir i landinu eru ekfltí fullsetnir, þegar aðra skóla þarf að tivi- og þrísitja, og tel óg það mjög miður. Nú er eins og unga stúlkan geti gengið beint í hjónabandið, án þess að leita sér nókkurrar hús- mæðrafræðslu. Um hendur hennar fer meirihluti tekna heimilisins, en tii hagnýtrar ráðstöfunar á tekjunum, virð- ist hún enga sérþekkingu þurfa eða vilja afla sér. En mitt álit er að á vettvangi heimilisins þurfi ekki siður kunnáttu i meðferð fengins fjár, en i mörgu verzlimar- skólans að Laugum í Þing- eyjarsýsiu. — Það virðist vera minnk- andi aðsókn að skólanum hjá ykkur og þið hafið ek'ki þurft að visa frá umsóknum eins og áður. — Nei, það er lögmáflið, að tímarrsir breytast. Og breytt viðhorf og aðstæður, sem við hugsum okkur að mæta með þvi, að breyta nokkuð um fyrirkomulag skólans næsta vetur. — Hvemig eru þær breyt- ingar? — Skólinn mun starfa næsta vetur i tveim sjáilfstæö um náxrnstimabilum, írá 15. september til 15. desember og 10. janúar til 10 mai. Náms- efnið fyrra tímabilið verður fyrst og freimst ftamreiðslu og þjónustustörf á hótelum og við mötuneyti. — Nokkurs koniar hótel- sköJi? — Ekki er nú beint hægt að segja það. En þessu námi lýkur röeð prófi og miunu nem endur fá inngöngu í Hótel- og veitingasikóla Isflands, og þá væntanlega með styttri náms- tlr setustofu skólans gefst vel. — En seinna námstíma- bilið? — Það verður nú meira í hinu hefðbundna húsmæðra- fræðsflu formi. Þó auðvit- að með breytingum í samræmi við kröfur nýs tíma og breyttra viðhorfa. Við hætt- um við veffnaðarflcennslu og ieggjitim aðaláherzluna á hina almennu húsmæðraíræðslu og eða iðnfyrirtækinu, sem lög- gjafimn leyfir ekki rekstur nema forsvarsmaður þess hafi tiflskilda þekkingu og próf. Með stofnun hjúskapar og heimilis skapa hjón ábyrgð gagnvart sjáKum sér og ekki síður gagirvart þjóðfélaginu. Hjúskaparshtum fer f jölgandi hér á íandi með ári hverju. Á ekki u ndi rbú n in gsleysi og þekkingarskortur á skyWum hjúskapar þar eirthverja orsök? 1 sambamdi við þessar hug- leiðingar minar datt mér i hug að hafa stutt blaðaviðtal við fröken Jónínu Bjama- dóttur, skólastjóra Húsanæðra Húsmæðraskólinn að Laugum tíma. Einnig má ííka telja að þeir, sem lokið hafa prófi þessu við skólann, hafi samn- ingsaðstöðu til betri launa- kjara við hótel og mötuneyti. Það er okkur miikils virði, að Menntamáíaráðuneytið hefur fengið skólastjóra Hótel- og veitingaskólans til að sflápuíeggja kennsllutilhög- un þessa fyrra námstimabös. — Með auknum íerðanrarvna straumi til landsins og fjölg- un hótela er auðvitað mikil þörf fyrir sérmenntað fóik tii gestamóttöku ? — Já, og hér ætlar skólinn að fara inn á nýja námsbraut á þessu sviði, sem vonandi fatasaum. — — Þetta verður mi'k'nu styttri námstími en áður? — Já, og þó að nemendurn- ir tæflcju bæði námstimabilin, sem ég tel sjálfsagt að ýmisar muni gera, yrði hann styttri. En húsmæðrafræðslu tímabil- ið verður i vetur aðeins 4 mánuðir í stað 8 áður. Það virðist að ungum stúlk- um finnsit of mikil timaeyðsila að eyða heilum vetrd í hús- mæðrafræðsiu. En nú gefst þeim kostur á fræðslu á helm- ingi styttri tíma. Mér finnst leggjum aðal áherzluna á hina aflmennu húsmæðra- að stúflku, sem er að hef ja bú- skap, veiti ekki af 4 mánaða kennslu fyrir þá lömgu Mfs- braut, sem hún er þar með að leggja út á. Kennsla á kvöidnámskeiðum, sem miflcið hafa verið haldán og sótt, er góð svo langt sem hún nær. En það er bara of Mtil kennsla, að mér finnst, og elcki nógu mikil verkleg tíl- sögn, sem á þessum námskeið- um er haagt að veita. — Hefur skólinn ekki ver- ið rekinn sem sumargistihús? — Jú, að nokkru leyti. Herbergin hér í heimavistinni eru ieigð út í sambandi við Hótelið á Héraðiss'kóilamim. Og þau voru tekinn í gegn í fyrra, eins og maður segir, - sett á þau vaskar og ný húsgögn. — Þú ert að fara utan ? — Já, ég fer til Noregs til að kynna mér rekstur hótel- skóla þar. Og hefi ég valið það landið í samráðii við ráða menn og þá sem sérþekkimgu hafa á þessum málum hér heima. — Að k>kum, - hvað um aðsóknina? — Við höfum nú nýlega auglýst þetta nýja fyrirkomu lag, en það eru sitrax famar að berast fyrirspurnir og um- sðknir um bæði tímabilin. Meira hefur verið sótt um fyrra tímabilið, en nýja til- högunin á húsmæðrafræðsl unni virðist ætfla að mæiast vel fyrir. — Tilefni þessa viðtals við þig, fröken Jónína, voru nokkrar hugleiðingar minar um húismæðrafræðsluna al- mennt. Ég vona að þetta fyrirkomulag á húsmæðra- fræöslunni ve^Í til þess að fleiri verðandi húsmæður njóti hennar áður en þær hefja sinn búskap, því það tel ég þjóðarnauðsyn og þjóð- arhag. Spb. Ludvig Als Látinn er í Dartmöiflcu Ludvig Als kaupsýslumaöor 76 ára að aldri. Tengsl hans við Is- land voru alllnáin þar eð hann átti íslenzka mágflconu, frændur og vini. Ludvig var einn þeirra upplýstu manna i Danmörku er Iitu ísland vinaraugum og átti hlut að því, að Danir eru sú þjóð á jarðarkringtami, sem vinveitt ust er f.sfleiMlingum. Ludvi'g var markaður sterk- um sérkennum og búinn miklum hæfiipikum. Hinar dýpri rætur þeirra eru mér huldar en farveg ur þeirra lá um virtar og kunn- ar æí ' Wessel, Bolle, Scétrffen berg i' Fúrstenberg. Faðir Ludvi var 'aanka&tjóri. og skatt í Állaborg. Synirnir — Minning þrír og tirðu tveir þeirra læflcn- ar, annar dux við Kaupmaima- hafnarháskóla og guMmedaJíu- þegi sama háskóla fyrir visinda Iegar ritgerðir en iézt innan við þritugt. Ludvig lagði eflski á hinn aka- demiska bratta líkt og bræður hans tveir en lauk verzlunar- Sfoöla og hðf störf hjá Handels- banken i Kaupm'annaihðifn. Hann hiaut þar sflcjóta'n fraima og stóð við dyr hinna æðistu metorða við þennan voidiuga banka þeg- ar hann skyndiflega sveigði inn á nýja braut o.g tók að leggja fyrir sig katipsýsfu. Gerð- ist hann brátt umsvifamikiM inn flytjandi og fjáður vel. Hélt hann sig þá sköruflega og bjó í glæstum sötan við Bredgade. Hér má greina tvo áberandi þætti í skapgerð Ludvigis. Ann- ars vegar óvænt steifnubreyttng með nokkurri áhættu þegar allt virðist leika í lyndi. Hins vegar ósveigjanfleg krafa um reisn og risnu. Krafa þessi var hon- um svo sjálfsögð og eiginSeg, að þegar efnin um skeið urðu minni fannst það hvergi á þvi Ludvig var óþreytandi að haflda háfctum sínum á hverju sem gek'k. Pormfesta var honum ómissandi og samgróin tiflveru hans ftá byrjun en hann feunni manna bezt að gera formið að haofiiiegri uimgjörð álkveðinna lifshiátta, sem fóílai í sér gamla arfleifð, og urðu því réttlætíng formsins. Sönn háttvísi brást honum ekki. Hann iðkaði sam- ræðulist af snffld, spilaði bridge með ágætum og var góður skák maður. 1 margia áratugi var hann tíður gestur í hfljómleika- sölum Kaupmannahafnar og á gifldaskáluim borgarinnar veitti hann gestuan sinum af rausn og jós yfiir þá andríiki sínu. Per- sónuitöfrar Ludvigs voru mikl- ir og oft sá ég menn verða orð- lausa andspænis mælsku hans og hnyttni. Á mektarárum sínum kvænt- ist Ludvig söngkonunni E. Tönnies en sarnbúð þeirra varð stutt. Þau áttu eina dóttur bama, Vibeflce Als. Um langt ára bil hélt Ludvig hekmili með aldr aðri vinflconu fj ölskyld'unn- ar, frk. Lund. Naut hann góðs af mennáingu hennar, tryiggflyndi og giaðværð. Reyndi h'ann ósleiti- lega að leggja sitt í móti og var óþreytandi í þeirri viðleitni sinni að gera henni elflina létt- bæra. Þegar frk. Lund var jarð sett fyrir fáeinum árum hélt Ludvig fallega þakkairæðu yfii mioldum hennar. Er árin liðu tók umgjörðin um tilveru Ludvigs að mást nokk- uð og siðir hans margir virtust ekflci eiga heima í tímanum. Gat hann þá stundum minnt dálitið á leikara, sem villzt hefur inn á sviðið í þriðja þætti en átti að leitaa í fyrsta. En riddara- mennskan var honum töm og undarlega lífisei'g. Fram á sið ustu daga tflveru sinnar gat hann miðlað öðrum ai gnótt lífs- gleði sinnar og þiróttar. Ludvig var alla tið hinn hermannlegasiti og stundaði lengst af róður og fleiri íþróttir sér til likamsrækh ar og skemmtunar. Seinustu ár ævi sinnar var hann nokkrum sinnum óþyrmiflega á það minnt- ur hvað í vændum var en eng- inn sá honum bregða. Hann bar hafuðið hátt trffl hinzitu stundar og karlmannleg glaðværð brást honurn afldrei. Emil AIs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.