Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JUNl 1972 ÞEIR VITA, SEM ÞEKKJA... Þeir vita, sem þekkja CATERPILLAR aflvélar, hvers vegna fjöldi þeirra í íslenzkuni skipum fer vaxandi. Fyrir þá er upptalning á kostum þeirra óþörf. . Fyrir hína, sem ekki þekkja CATERPILLAR aflvélar af eigin raun, skai minnst á nokkur atriði. - Caterpillar aflvélar eru léttar og fyrirferðarlitlar, en það þýðir f rauninni þrennt: • ÓDÝRA OG AUÐVELDA NIÐURSETNINGU. • MUN BETRI AÐSTÖÐU í VÉLARRÚMI TIL UMHIRÐU OG GÆZLU. • AUKIÐ DÝRMÆTT LESTARRÝMI. Einnig má geta þess, að CATERPILLAR aflvélar eru SPARNEYTNAR ÓDÝRAR í REKSTRI MJÖG GANGÖRUGGAR. Þá er enn ótalin VARAHLUTA- OG VIÐGERÐARÞJÓN- USTA OKKAR. VIÐ VITUM HVAÐ ER í HÚFI. Þess vegna kappkostum við ávallt að hafa varahluti I miklu úrvali til afgreiðslu af lager og sérþjálfaða við- gerðarmenn, tii allrar aðstoðar, sem óskað er. Við afgreiðum allar gerðir aflvéla, 85—1125 Hö., og ráfstöðva, með stuttum fyrirvara, jafnvel af lager eða með fyrstu ferð. Látið tæknimenn okkar gera úttekt á vélarrúminu og við munum gera yður hagstætt tilboð. Spyrjið okkur út úr. Sölumenn okkar eru í síma 21240 og til viðtals augliti til auglitis a3 Laugavegi 170—172. HEKLA hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.