Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972 j Gjáin í Kópavogi 1 nýútkomnu blaði I Kópa- vogi eru birtar glefsur úr at- hugasemdum annars af kjöm- um endurskoðendum Kópavogs- kaupstaðar um „fyrirbæri," en það er nafnið, sem hann velur því fyrirtæki, sem þekkt er und ir nafninu „Gjáin“ í Kópavogi. Kemur þar fram að búið er að eyða nær 140 millljónum króna í þetta fyrirtæki og einnig að Kópavogiskaupstaður á hjá fyr- irtækinu milli 8 og 9 milljónir.- Það hlýtur að vakna áhugi hjá skattborgurum í Kópavogi, þeg- ar þeir sjá þetta og furðu gegn- ir hversu lítið hefur verið rit- að og rætt um þetta „fyrirbæri" í seinni tíð. Við byrjun þessa verks var því hvoru tveggja haldið fram, að Kópavogur ætti að greiða það og að Kópavogur ætti ekki að borga, og var okk- ur Kópavogsbúum ætlað að trúa því, að við ættum ekki að greiða það. - En hver á að greiða þetta? Er það karmski jafn óákveðið og þegar verkið var hafið? - Nú, þegar hálft ár er liðið frá því farið var að nota „Gjána" væri ekki úr vegi að gera sér ljóst af hverju og fyrir hverja hún var gerð og þar með hver eigi að borga hana. Víða hefur verið búið á liðn- um öldum, þar sem lífsbaráttan hefur verið upp á lif og dauða og ekki lifað af nema hraust- ustu einstaklimgamir. I nyrztu héruðum Noregs og Sviþjóðar er þetta þekkt, eins og hér hjá okkur. Með vélvæðingu nú- tímans og „menningu" hefur orðið á þessu breyting. Það er mikið vandamál hjá þessum ná- grönnum aftckar, hvemig þeir eigi að viðhalda byggð í nyratu héruðunum. Rikisvaldið hefur reynt það með skipulagningu og Styrkjum en með misjöfnum ár- angri, fólkið flyzt tdd syðri héraðanna, þar sem lífið er fjöl- breyttara og afkoman »uð- veldari. — Með breyttum aítvinmuháttum upp úr siðustu aldamótum, má segja að þess- arar þróunar, fari að gæta hér hjá okkur, þótt það yrði ekki vandamál fyrr en í og upp úr seinni heimsstyrjöldinni. — Sag- an segir okfcur að aldrei hafi festst hafis við SV-land og vit- að er að vetrarríki er hvað iminnst hér. Sú staðreynd, að hér er höfuðstaður landsins, mun þó aðaílorsök þess að fólkið fluttist og flyzt hingað suður. Lággja til þess ýmsar ástæður, sem ekki verða raktar hér, en efcki er það hvað sízt fjármagn- ið eða ráðamenn þess, sem valda þessum búferlaflutningum. - ráð stafanir til að taka á móti auk- inni byggð voru ekki gerðar, hvorki í skipulagningu eða byggingum. Skipulagsiausar húsaþyrpingar og kofar hrúguð- ust upp i og við bæi og þorp SV-lands, samanber Blesugróf i Reykjavik. - Svo kom stríðið og hernámið og skildi eftir alla braggana, sem fylltust af fólki. En það voru byggingar, sem ekki voru til að standa til fram- búðar og það þurfti að byggja yfir braggafólkið, ekki sízt þar sem ekkert lát varð á flutning- um fólksdns suður. - Það var þá, sem byggðin kom hér í Kðpa- vog - byggðin, sem fræðimenn í byggingum hafa sagt að mætti í einu orði kalla „slys." Sjálf- sagt er það rétt frá vissu sjón- arhorni, en þrátt fyrir það, hef- ur vaxið hér byggð, sem er nú stærsti kaupstaður landsins. - Eftir að byggðin þéttist, varð að leysa hér sömu verkefni og í öðrum bæjum, munurinn var að- eins sá, að hér þurfti að reisa allt frá grunni, þar sem annar staðar dugðu viðbætur. Eitt af þvi, sem varð að leysa var um- ferðarvandamálið, ekki sizt aif þvi að bærinn hafði vaxið báðum megin vegarins, sem lá frá Reykjavík til Hafnarfjarðar ag Suðurnesja. Umferðin óx jafnt og þétt, heil byggðalög mynduðust í Garðahreppi, Hafn- arfjörður og Suðurneein urðu stöðugt mannfleiri, herstöðin á Miðnesheiði og stóriðjan, sem var í uppsiglingu í Straumsvík, allt þetta kom á gamla veginn, ásamt stöðugt vaxandi bOaeign landsmanna. Tvöfaldur lögreglu vörður á veginum í Kópa- vogi tafði mjög umferðina og til mála kom að setja upp umferða- Ijós. Þá kom „Gjáin“ - fyrst á pappírinn - svo i framkvæmd. Ýmisir höfðu velt þvi fyrir sér, hvort ekki væri rétt að ljúka fyrst við Reykjanesbraut- ina, sem byrjað er á og koma skal hér fyrir austan Kópavogs- byggðina og sjá hvað hún létti á gamla veginum, en þær radd- ir voru ekki ráðandi, svo „Gjáin“ var grafin og á gaml- ársdag í vetur var hún opnuð. Umferðin um hana er greið og ber fólki saman um að ailt ann- að sé nú og greiðara að komast i milli og gildir þá einu hvort það eru hafnfirzkir verkamenn eða aðaliinn i Amarnesi, sjó- menn af Suðumesjum eða her- menn af vellinum og engin lög- regla í Kópavogi til að tefja um ferðina. - En hvað um okkur Kópavogsbúa ? Et.v. sýnir það bezt hver búhnykkur okkur er að „Gjánni" að viðekipti hafa stórlega dregizt saman hjá fjölda fyrirtækja, sem setzt höfðu hér að og það svo að sum þeirra eru farin héðan og önn- ur hafa við orð að fara. Al- menningur átti í vandræðum með að komast á bílum heim til sin í fyrstu eftir umferðarbreyt- inguna og þeim sem vilja sækja okkur heim eða sækja hingað þjónustu, er gert illmögulegt að rata i og úr bænum. Við erum ýmsu vön hér i Kópavogi, en bæjarbúar góðir - Eigurn við að una þvi þegjandi og aðgerðarlausir, að ekki sé haldið áfram við þetta verk? Ber okkur að borga þetta mann virki, sem er okkur á allan hátt til ilis, a.m.k. á meðan það er hálfgert? Hvernig væri að halda borgarafund um málið i „Gjánni“ OKKAR, svo vegfar- endur viti að það býr fól'k í Kópavogi ? Við ykkur, sem ráð'ið þessum | máium, vil ég segja þetta: T iú’ ið þessu verkt ot lát'l ’ það, sem bsr aó gera þaó, á þessu iigsfur me’ra e*.t m 1 a „hringve_iUm,“ þvi liér býr fólfc og e.t.v. getur það orðið þrej á þvi að láta troða á sér. A .Jónsmessu 1972. Þófður Jóhaim Magnúaeon Vallarfcröð S, Kópavogi. Frá þingi Kvenrétt indafélags Islands. Karlmenn í kven- réttindafélagið LANDSFUNDUR Kvenréttinda- féiags íslands stóð dagana 19.— 22. júni og sóttu hann um 60 fuiltrúar. Landsfundurinn staðfesti breyt ingu á lögum félagsins, sem áð- ur hafði verið samþykkt á aðal- fundi þess í Reykjavík sj. vetur. Er hún þess efnts að karlmenn geta nú orðið féiagar í Kvenrétt indafélagi Islands. Var þessi breyting samþykkt með 34 at- kvæðum gegn 8. Enginn karl- maður hefur enn sótt um inn- göngu í Kvenréttindaféllag Is- lands. Fundarstörfum var á þann veg háttað að öilum fundarkonum var skipt í umræðuhópa, sem síð an lögðu niðurstöður sínar fyrir fundinn til umræðna og af- greiðslu. Voru ýmsar ályktanir samþykktar, sem sendar verða viðkomandi aðilum. Voru gerðar ályktanir um uppeldismál, um þátttöku kvenna í stjórnmálum, um launa- og atvinnumál, um ým is mál sem sérstaklega varða dreifbýlið og um áfengis- og fíknimál, þar sem m.a. var lagt til að áfengi verði aðeins selt gegn framvísun þar til gerðra vínkaupaskírteina. Þá var skor- að á konur að styðja að gróður- vemdarmálum, hver á sínum stað. Að loknum héraðsf undi A-Barðastrandarsýslu Eftir að hafa setið héraðsfund í Bjarkarlundi 11. júní, þar sem rædd voru að nokkru helztu vandamál byggðarlagsins, sem um leið eru einnig sameigin'leg hagsmunaleg strjábýlisinns, kom margt upp í hugann. Framsögumaður fundarinns, séra Sigurður H. Guðmundsson, reifaði mál sín með ágætum, er vænta mátti. Kom skýrt í ljós að hann tók á málum með fullri einurð og í anda almennra mannréttinda. Á þessum fundi voru tveir háskólaborgarar. Annar úr þeirrl stétt, er virðist geta gert hiáværar iífsgæðakröfur, þar á ég við fulltrúa Læknafélags Vesturlands, er þjónaði urn tíma Reykhólalæknishéraði með ágæt- um. En hinn úr þeirri stétt há- skólaborgara, er ávallt hafa gert minnstar kröfur til lífsþseg inda. Og þar á ég við séra Sigurð H. Guðmundsson. Þar sem. ég hefi um árabil verið kirkjuorganleikari og söngstjóri Reykhólakirkju, heíi ég ekki komizt hjá því að vita, að til eru þær lágmarkskröfur, er hver sóknarpresitur innan is- lenzku þjóðkirkj uninar hlýtur að gera til safnaðar sins, og skai hér bent á nokkrar. Að kirkjan sé i viðunandi ástandi með hljóðfæri sem hentar að- stæðum ennfremur organleikari, söngflokkur, meðhjáipari, og áhugasöm sóknarnefnd. Einnig ættu safnaðarmeðlimir að finna sig í því að sækja vel kirkju sína. Svo heppin höfum við verið, að hingað til höfum við alltaf haft prest. En mér er spurn, hve lengi varir sú þjónusta, þegar farið er að brydda greinilega á prestaskorti i það minnsta úti á landsbyggðinni? Svo ég viki aftur til héraðsfundarins, þá var fyrsta mál á dagskránni: Um heiibrigðisþjónustu í Reyk- hólalæknishéraði. - Þá var heyrum gert kunnugt, að Læknafélag Vesturiands ætl- ar ásamt ríkisvaldinu að gera okkur skylt að sækja alla heil- brigðisþjónustu til Búðar- dals, og Reykhólalæknishérað lagt niður. Skyldi svo rísa af grunni læknamiðstöð í Búð ardal. Málflutningur nokkurra fundarmanna var síðan í þá átt, að ef þessu yrði ekki hiýtt um- Ólína K. Jónsdóttir. til leiðar komið að þriðji bekkur yrði starfræktur við Reykhóla- skóla. - Þar sem héraðsfundurirm fjallaði lítillega um skólamál, gerði séra Sigurður það að til- lögu sinni að kosin væri fimm manna nefnd til að vinna að framkvæmd skólamála byggðar lagsins. Og voru að sjálfsögðu kosnir menn úr öllum hlutaðeig- andi hreppum. Á meðan séra Sigurður var skólanefndanfior- maður gerði hann mjög mikið til úrbóta á þeim vettvangi, enda vanur skóllamaður, og góðum hæfileikum búinn. Hann hef- ur nú kennt í tvo vetur við skólann. Mér er það umhugisun- arefini: Eru foreldrar með á nóit- unum, hve mikils virði það er að hafa prest í sinu kennara- liði? Síðastliðið sumar átti ég yrðalaust, skildist manni að sú viðureign Isl'endinga og þess kost að vera á söngkenn- refsing lægi við að fólk í Reyk hólalæknishéraði ætti að deyja drottni sínum, ef veikindi bæru að höndum. Fór þá að fara um suma fund- armenn og vottaði fyrir þeim ótta, er var hér ríkjandi á ein- okunartimum Dana forðum. Lit- ilmagninn mætti ekki mótmæla þeim stóru og sterku. Ráðleg- ast væri því að fylgja þeim er fjölmennari og félagslega sterk- ari væru, hvort sem það leiddi til okkar farsældar eður ei. En leiði maður aftur á móti hug- ann að félagsskap læknanna, þá eru samtök þeirra meðal ann- ars sterk af þvi, að þeir gera háværar kröfur. Nú er mér ofarlega í huga sú spurning. Er mannslífið met- ið hærra virði í fjölbýli en strjálbýli? — Þessari fáfræði minni gætu ef til vill aðiljar eins og heilbrigðismiálla- ráðherra eða stjórn Læknafé- lags íslands svarað. Er annars ekki þegar kominn tími til fyrir íbúa landsbyggðarinnar þar sem fámennið er mesta vandamálið að varpa af sér fjötrum ánauð- ar og auðmýktar? Er þetta ástaind ekki farið að mirma svo- Englendinga í landhelgismálinu? Ólafur E. Ólafsson, kaup- félagsstjóri, kvaddi sér hljóðs á héraðsfundinum fyrr nefnda og kom fólki skemmtilega á óvart í sinum málflutningi. Hann lýsti yfir eindreginni óánægju sinni með að Reykhólalæknishér- að skyldi lagt niður. En aftur á móti ætlar hann nú þegar að hefjast handa og beita sér fyrir almennri fjáröflun til ágóða fyr- ir heilsúhæli að Reykhóium. Fyrir þremur árum fór grein- arhöfundur þess á leit við Þór- hail B. Ólafsson læfcni, að gera greinargerð um lausn heil- brigðisiftála í Reykhólalæknis- héraði. Og var það mál auðsótt. Greinargerðin kom fljótlega, vel af hendi leyst eins og hans var von og vísa. Veturinn 1971 tók Þórhallur læknir sig upp með fjölskyldu sína og starfaði hér um sex mánaða skeið. Ekki lágu þeir þá á liði sínu embættismennirnir, sóknarprestur og læknir, hvað áhrærði hagsmunamál byggðar- lagsins. En óhætt er að segja með sanni, að ekki stóðu þeim allar dyr ávallt opnar. Eitt dæmi um árangur er, að prestur gat araruámskeiði i Reykjavik. Á meðail þáttrtakemda námskeiðsins var söngkennari frá einum bezta skóla dreifbýlisins, Laugagerð- isskóla í Snæfellsnesssýslu. Sú kona tjáði mér að þar væri fólk- ið öruggt um það, að það væri þeim ávinningur að sóknarprest- ur væri í kennaraliði skólans. Og víst er um það: MENNT — ER — MÁTTUR! Ég vili nota þetta tækifæri til að beina áskorun minni til allra þin,g- manna Vestfjarðaikjördæmis að vinna ötullega að heilbrigðismál um Reykhólalæknishéraðs og hvers konar öðrum knýjandi framfaramálum byggðarlagsins. Minnugir þess að þeir eru þing- menn fámennustu sýslu landsins, það mætti vera stolt ykkar að geta lagt hönd á ptlóginn þar sem þörfin er mest. Ólína K. Jónsdóttir lí*l Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.