Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972 13 Halldór Jónsson, verkf ræðingur; Um kjör og framtíðina NÚ er sumar í lofti og fuglarnir sytrt'gja. Næg atviinna ©r tii sjávar H>g sveilta, (kaupið rokið upp, þökk Sé imíáletfrtasaminingnum og ríkis- ptjórnin ræðst nú til atlögu við rökstrairfé atvinnaiveganna með happdrættiisbréfasölu og göml- um , ,ihaleLsíúrræðuin ‘ ‘ eins og verðtryiggðum spariskírtteinum. Og Fram/kvæimdastoínunin svif- ur yfir vötnunum duiúðug og Öjúp. Og ekki þurfum við að kvíða þvl að genigið faili, Ólafur er búinn að ktfa að redda því á einihvem hátit. Og þó. FORSAGAN Það er oft hollt að hyggja að gömilu þá nýtt skai byggja. Ég teiknaði mér til gamans linurif af genigi Baodaríikjadollars og lágmarkstímakaupi á undanföm- um árum. Þetta var birt í Morg- unblaðinu fyrir 2 árum. Feriarriir hægra megin við línuna voru að visu teilknaðir án þess að hafa hugmynd um málefnasamntag- inn og skipulagshyggjuna, sem síðan hefur tekið hug og hjarta hvers Isleindings, a. m. k. ef marka má það sem stendur i Tímanum (sjá mynd). Sem sagt, það voru teknar djarfar ákvarðanir af sigurveg- urum kosninganna og ákveðið að auka kaupmáttinn með einu pennastriki etas og fleiri hafa reynf, þótt þeir hatfi faliierað á því að hafa til þess blátt blek í staðtan fyrir rautf. Kaupgjalds- iínan heifur því tekið myndar- legra stökk en fyrri spá gerði ráð fyrir og fjarlægzt doltara- ræfilinn myndarlegar eins og myndin sýnir. En NB. bilið er íarið að breikka vægast sagt ískyggilega ef nokkuð er að marka söguna. Því er Mklegt að dollartam fari í 150 kr. innan skamms, ef þá Ólafía býr efcki yfir leynivopntau, svipuðu því oig Hitler langaði sem mest til að eiiga í gamla daga. En nú er Kiljan orðinn doktor og því ekki að vera kátir og segja: „Héðan í frá er fortíð mita í öslcu/ og framitið mín er „vinstristjórnarljóð.“ „Við lesurn bara málefnasamn.imginin og blustum ekki á neina þvælu um efnahagslögmál og svoddan leið- indi. Og þó. FUAMVINDAN Eifct hefiuir Ólafía sýnt okkiur fram á. Það er hægt að sleppa því „Affentheater" sem vökunæfcur vinnumiálaforkóilf- anma hafa verið til þess að ákvefta hversu þröinig snaran um háls atvinnuveganma skuili vera og tilheyrandi verkfa1i]ale:iksýn- ingar. Það á bara að leysa þetita mieð málefnasamninigi og ákveða að h~fcka kaunið. Vininiumállafor- kól'farnir geta svo þess á milli dundað við að útbúa fínessur eims og t. d. máimiðnaðarmemn, sem skrifuðu undir það að mað- ur, sem vinmvr á verkstæði og reyn'r á sig skuili hafa 15° hita i krtaigum sirr, en sá sem ekki reyn r á sig skuii hafa 17°, hvort tvegr'ia CeloiuiS-gráður að sjálf- sögðn. Og svo skulum við lárta bankastjóra T.andsbamkains lárta taka mynd af sér í b’öðin með hæf' ■g'u miik'bHi og m'nna á að héða” í frá varði útlánta í krón- uim m ðiuð við barfir atvinniuveg- ann? Og síða.n auglýsa útsölu á nýji’-’o og betr: krónum, krómum sem 'kki rýrna, spariskirteinum. Já '’að er í sjáiifu sér ágæfct að Skrifa á vix'.a s?m aðr'r eiiga að borg'i í þessu tilviki hinir friðu hópa • uppva’iandi Framsóknar og • instri manna, já jaifmvel Fyik ngar- or SÍNE menn. Em Mar°'','r gievið, sem ku lána gegr raunvö'tfium, svipað og skír nta, h. e. verðbö’ga plús hag >xtur, b nn er a fliixipaður og r ■ 'tt.ur. Svu er veri) að t a'a iwn að auk- átttök'- 'ó'ksins i atvinnu- rekf inum. f'i fól'k ti’l þeSs að leggja fé siitt í framleiðslufyrir- tækta. Ég spyr: Hvermig er hægt að spila fjárhættuspil við mót- spilara, sem á móti manns eigin pemta'gum samþykkir aðeins ófalsaða víxla mieð manns eigin rithönd? Getur maður unnið? HL.UTVERK STJÖRNMÁLAMANNSINS Við þekkjum vist öll söguna aí apanum sem tók að sér að skipta ostbitanum. Hann beit í stykkin tiá skiptis og lagði á vogarskál- arnar þangað til allt var uppétið. í rauntani er þetta ekkert annað en lýstag á afskiptum stjóm- málamanna okkar gegnum árin af efnahagsmáluinium. Línuritið sýnir þetta ljósar en nokkur orð. sem undirokaðs minnihluta), kemur hin reikningslega stað- reynd: Kauphækkun getur aldrei orðið meiri em hagvöxturinn leyfir. Allit annað er blekking sett fram af þjóðlygurunum. Allt sem þeir hafa tiil málanna lagt er að taka ostbita frá sjávar- útveginum, bíta í hann og setja hann í vasa háttvirts kjósanda. Svo þegar þorskdrepar eiga ekki meiri ost, þá ná þeir í ostinn til baka í vasa atkvæðistas með hæfilegum yfirsöng', bíta í hann sjáifir og fleygja honum í skolt þorskadreps, svo hann geti farið að fiska á ný. Aptan er meðal vor. En þetta er sjáLfsagt vitleysa frá sjónar- frá þvi að eitt erfiðasta verk sem hann hefði komizt i væri að semja stefnuskrá fyrir stjórn- málaflokk. Ein færasta leiðin væri að fara í stefnuskrár gam- alia og reyndra fiokka og tína upp eftir formiúlunni góðu: „styðja ber, styrkja ber, efla ber, auka ber o. s. frv.“ og yfirbjóða allt sem áður var bezt boðið, þá fyrst væri um að ræða skotheld- an flokk. Síðan væri allt hitt samningsatriði eftir kosningar og flokkurinn auðvirtað reiðubú- inn að gera málefnasamning við að>ra flokka um allan fjandamn. Sem sagt, hæstvirtir kjósendur eru fífl, sem þjóðlygararnir þurfa að brúka einu stami á fjór- um árum svo þeir geti farið með völd og áhrif. Um það geta allir verið sammála, að maður sem skrifar upp á blankóvíxil er fífl. Og það er það sem við erum allir upp til hópa, meðan mál- efna.samningai' eru fyrst gerðir eftir kosningar. Hvernig væri að flokkamir Á móti yfirboðum í verkalýðs- baráttunni og fjasi atvinmtipóli- tíkusamna um aukinn kaupmátt launafóliks (sem er víst um 90% vinnandi fól'ks, hvernig svo sem sfcendur á því, að at'kvæðaveiða.r- a.r þurfa sífell't að biðla tiil þess miði þeirra sem fjálglegast tala um hið alvöruþrumgna og á- byrgðarfulla starf þjóð'lygarans. Og þó. F.IÁRLÖG OG KOSNINGAR Ég átti fyrir skömmu tal við greindan mann sem sagði mér kaupmáttar legðu fram fjárlögin fyrirfram svo kjósandinn hefði eitthvert val. Tilkynntu fyrirfram hversu mörg prósent þjóðarteknanna, þ. e. a. s. hversu stóran bi'ta af ostinum þeir æt'la að (aka til ríkisins. Þeir legðu sem sagt fram ein- hverja greiðsl'uáætlun, etas og hagdeild Landsbankans heimtar af mönnum sem vilja Slá lán. Annar gegn maður stakk upp á því, að skafctgreiðendur srtofnuðiu með sér hlutafélag með t. d. 1000 kr. aksiu — Skattgreiðendafélag- ið hf. Það myndi semja fjárlög fyrir kosningar og hafa til þess fær- ustu menn. Félagið myndi síðan styrkja þá frambjóðendur eina, sem þá yfirlýsingu vildu gera að leiðarljósi. Eigum við að bjóða út hlutaféið þegar „Magna Carta“ Halldórs E. kemur út? En kannski lœkika skattanniir svo mikið á öllum þorra fólks að allir sleppa sér af ánægju. Já, það eru víst einhver fyrirheit um það i málefnasamningnum og hin ráðdeildarsama vinstri stjórn hefur sjálfsagt ráð til að gera tvær krónur úr einni. Og þó. NÆSTA FRAMTlÐ Svo ég vitni enn einu sinni í línuritið, þó það sé að sjálfsögðu enginn algildur sannleikur, þá dylst vist engum, að æfcli núverandi rikissrtjórn að standa við málefnasamninginn eða falla ella, þá er ekki blóðs- úthellinga þörf. Hún er búin að vera og skal ekki /erið að eyða tíma í að ergja feigan sjúkl- inginn. Framtiðin er alvarleg og mun kosta okkur ölil fómir. Þjóðin er að fara gjaldþrota og veit það, ríkissrtjómin meðrtalin. En fortíðta er aska og til þess eta® að draga lærdóm af. Viljum við viðurkenna lögrmál þess, að ekkert komi af sjálfu sér og að gengi krónunnar er ekki póli- tísk ákvörðun heldur útkoma úr reikningsdæmi fyrir okkur, eins og Bogi Þórðarson minnrti á ný- lega hér i blaðin-u. Það er ekki brotta líking heldur stöðug og diffrainileg: Eim alin = tveir fisk- ar, hvorki meira né mtana. Allar yfirlýsingar þjóðiygar- anna um annað eru og verða lygi. Sá, sem ekki trúir, hann lesi linu- ritið og beri það saman við stefniuskrár flokkanna, lærðar greinar sérfræðinganna og ræð- ur póliitíkusanna hvað sem þeir hétu og hverra flokfca þeir voru. Vitið þér enn eða hvað? Já sjálfsagt — og þó. Afmæliskveðja til Einars Jónssonar, símaverkstjóra Einar minn! Þú varðsrt áttræð ur 28. apríl síðast liðinn. Ég hafði hugsað mér að senda þér afmæliskveðju, en atvikin hög- uðu því svo, að hún kemur ekki fyrr en i dag. Ég bið þig afsök- unar á því. Ég veit af gamalli reynslu, að þér er illa við óstundvisi. í tiu sumur var ég í síma- vinnu i flokki þínum. Þegar ég lít um öxl til símavinnusumra minma, finnst mér aftur strjúka vanga mína sólskin þeirra og gróðurangan. Tjaldlífið heill- ar mig enn í dag, kátir félagar, heilir og óskiptir, fréisi þes® og hversdagsleiki. Vitaskuld var símavinnan söm um það við aðra vinnu að taka ekki tillit til þess, hvernig verkamaðurinn er fyrir kallaður, en fjöilbreytni hennar og farfuglahættir gera hana ljúfa ungum mönnum. Ég man, að við kurruðum srtumdum, Einar, sumrungar þinir, þegar ok'kur fannst þú gefa okkur um skör skamman tíma i gang á kvöldin, þegar vinnustöðvar voru orðn- ar jafnvel tveggja stunda gönguieið 'ieim í tjöld. En þetta gleymist jafnskjótt. 1 raun og veru kunnum við vel að meta, að þú barst jafnan fyrir alla hluti fram hag og heill sim- ans fyrir brjósti, enda mun þér án efa hafa þótrt sumarkvöldin meir en nógu löng til ærsla okk ar og leika. Ég þykist vita það með vissu, að við hefðum undantekningar- laust allir, pilltar þínir, lagrt á okkur helmingi lengri kvöld- gang, heidur en eiga það á hættu að skipta um verksrtjóra. Drengskapur þinn í öllum þín- um skiptum við okkur og skiln- tagur þinn á ungum mönnum meira eða minna breyskum og óstýriláfcum var sá hjálmun völur, sem hönd þin ávallt bar í allri verkstjórn þinni. Þú hefur aldrei gert stáss að sjálfum þér, Einar Jónsson, og þú hefir aldrei óskað þér þess, að aðrir gerðu stáss'að þér. Þess vegna veit ég, að þú verður mér ekkert þakklátur fyrir að birta á prenti þessa afmæliskveðju. En ég geri það samt. Ég geri það mín vegna — vegna okkar allra, sumrunga þinna. Ef til vill felst bezta lýsing- in á sjálfum þér í því, hve þér var ógeðfellt að horfa á okkur pilta vinna, sjálfur auðum hönd um. Hversu marga menin, sem þú hafðir með þér í föruneyti, brást aidrei, ef aðeins var eins manns verk að vinna, að þú kysir þér að gera það sjálfur og láta okk ur vera áhorfendur. Flestallir verkstjórar forðast þetta sem heitan eld. Það hefur jafnan reynzt öruggast flestum verk- stjórum, virðuleikains vegna, að forðast að taka til hendi. Ekk- ert er og vafasamara yfirmanni en að umgangast undirmenn sína sem jafningja; ti'l þess að geta það verður hann að hafa af mainni að má og yfirburði. Enn er þó einn sá hlutur í fari þínu, Einar Jónsson, sern ég hefi jafnan dáðst að og kunnað að meta æ þvi bertur, sem aidur hef ur yfir mig færzt. Það er sá háttur þinin að sjá þér takmark í hverjum degi. Þú hefir aldrei um ævina vaknað til þess að morgni að skipta degin- uim i vinwutíma og hvildar- tima, eins og okkur öesbum hætt ir til. Þú hefir ávallt vaknað til þess að nota daginn allan og nýta til starfa. Þú hefir þetta öfundsverða óþol í blóðinu sem er einkenni allra afkastamanna, kannt ekki og vilt ekki una þér hvíldar, á meðan eitthvað er ógert, þess sem gera á. Það hef- ir jafnan verið leiðarbnoða þín í liftau að heilsa morgundegin- um án þess að standa æ í verka- skúld við gærdaginn. Og þegar slik'uv hugsunarháttur vakir yf- ir hverjum degi ævinnar, verða afköstin mikil um það er lýkur. Eiinar minn! Um leið og ég að lokum þakka þér allt gott og gamalt, bið ég þig að skila kveðjum mínum til þinnar góðu konu og vinkonu ok'kar allra gamalla símamanna. Hver sem á heimiii þitt kemur, fer ekki þaðan án þess að hafa gert sér grein fyrir þvi, að þú hefir átt góðan förunaut i líftau. Lárus H. Biöndal. Einar Jónsson er fæddur í Núpakoti undir Austur-Eyja fjöllum hinn 28. apríl 1892. Voru foreldrar hans Jón síðar bóndi að Steinum Etaarsson og kona hans Jóhanna Magnúsdóttir bónda á Arngeirsstöðum í Fljóts hliö Þorvaldssonar. Einar ólst upp hjá föðursyst- ur sinni, Sigurveigu Einarsdótt ur, og manni hennar, Guðmundi Einar Jónsson Jónssyni, bróður Sveins í Völ- undi. Þau hjón bjuggu á Þór- oddsstöðum i Grímsnesi, en fluttus’t hingað til Reykjavíkur árið 1907. Stundaði Guðmundur fyrst „keyrslu“, sem svo var kölluð, en byggði sér síðan hús i grennd við Öskjuhlíð og hóf þar búskap. Stendur húsið enn og heldur nafni sínu, Þórodds- staðir. Auk fermingarundirbún- ings naut Einar aðeins nokk- urrar tilsagnar í skrift og reikntagi, að sinnar tíðar hætti. Eftir að hann fluttist til Reykja víkur, gerðist hann „keyrsdumað ur“ hjá fóstra sínum, unz hann réðst til sjós. Reri hann í Þor- lákshöfn og Vestmannaeyjum veturna 1915—’17, en var á skút i' ramhald af bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.