Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972 Bogi IÞórðarson: Sett út strik HUGLEIÐINGUM mánijm, vegna gxanarr Guðmundar Maignússon- ar próíessors, sem birtist i Mbl. 7. maí s3., var ekki ailveg lokið. Auk þess hafa ýmsir haít tal atf mér og beðið um nánari skýring- ar á nokkrum atriðum. Ver&uir þá íyrst íjailað um tölluigerð. LÖGMÁLIÐ Það er löng-u vitað, að töfiur, sem innihaida baxbituröt eða lís úngiðsýru geta skapað ávana og ViJdið aijfí konar trufiunum og jtatfnvel geðveiki. Hitt er nú að renna upp fyrir mönnum, að töflugerð sem miðar að þvi að flækja og gera óskiljanlegar hag fræðilegar staðreyndir geta lika valdið fíkn og afleiðingar þeirra orðið sfllíkar, að ekki er vansalaust á tímum aiisherjar umhyggju um veiferð manna, að láta það afskiptalaiust. Staðreyndin er sú, að öfugt við hinar fyrmefndu, þá eru það framleiðendur þeirra síðarnefndu, sem „trippið" fara. Stóra taflan, sem liggur á borð inu fyrir framan mig verður þvj ekki birt, en fer í bréfakörfuna, en niöurstöður hennar koma hér á eftir. Forsendur útreikninganna esru þær, að gert er ráS íyrir sömu verðbóiguþróun (verðlækkun ía- lenzka krónuseðilsins) innanlands næstu 20 árin og verið hefir lið- in 20 ár, heildarhækku/ninni deilt jafmt niður á hvert ár sem auð- vitað orkar mjög tvímaeiis. Enn- fremur tilsvarandi breytingar á fiskmörkuðum okkar erlendis — (USA). Þá er gert ráð fyirir, að útflutninigsgjald af fiskafurðum fyigi þessu eftir og myndi þá útflutningsgjald, sem rennur til Fiskveiðasjóðs af aíla áður nefnds skuttogara og lánað yrði út eftir hvert ár með 5 % % vöxt uim, geta htið þannig út í 20 ár: athugunar, sem ég gerði og sann ar hvað íslenzíkt efnahagslif gieng ur örugiglega eftir sínum lögmál um, þegar búið er að skera utan af þvi adt dinglumdangl. Tveir sæmilegir málfiskar, I. G. hertir fyrir Ítalíumarkað, kostia nú kr. 310,71 og ein alin vaðmálB kostar í kriambúð hér í borginni kr. 310,62. „MerkiJegt“ munu þeir einir segja, sexn reikn að hafa sjáifa sig inn í hoJtaþoku sj áifsblekkin garinnar. „ÁÆTLA MÁ“ Ég hefi að visu hér að framan gert töflu byggða á áætliuðum en líklegum gangi mála í framtíð- inni. En hvers vegna segir pró- fessorinn að „áætla megi“, að út lánaaukning bamkanna til fisk- framleiðslunnar vetgna hækkaðr ar lánaprósentu sé kr. 400 mililj., þegar hér er um að ræða tölur, sem eru fyrir hendi? 30. apríl sl. einmitt þegar pró- fesisorinn er að Skrifa grein sína, vonu endursölulán út á fiskafurð ir í landinu aiis kr. 1734 miUjón- ir með útlánaprósentu 58%, sem hún hækkaði í úr 55 og getur þá hver maður séð, að hækkunin er um kr. 100 milljónir (103,7), eða 1/4 hlutl af áætlun prófessorsins. Þetta ætti að nægja, þar sem ekki er ætlazt til að viðbótarián viðsfldptatoankanna hækki neitt í krónutölu, þar sem prósentutaia þeirra er lækkuð sem þvi nemur. Hvers vegna prófessorinn skrif ar 400 í stað 100 mil'ljónir, er i ætt við töframann, sem dregur fjórar kaninur upp úr hatti sín- um, þó allir viti að hann hafí bara eina. Ekki trúi ég þvi að Mökkur- kálfi efnahagskerfisins riði til falis á teirfótum símum af þessum sökum og þessi upphæð varia tákn merarhjartans, sem svo iha Heildar- 5.1/2% Útfl. úlláxi vextir Afborgað gjald Útlánageta 400 400 400 22 20 730 772 1. 152 63 59 1. 060 1.182 2. 275 125 112 1. 390 1.627 3. 790 208 193 1.720 2.121 5.718 314 299 2.050 2.663 8. 082 445 432 2.380 3.257 10.907 600 595 2.710 3.905 14.217 782 790 3. 040 4. 612 18.039 992 1. 021 3.370 5. 383 22.401 1.232 1.290 3. 700 6.222 27.333 1. 503 1. 601 4. 030 7. 134 32.866 1.808 1.958 4.360 8.126 39.034 2. 147 2. 364 4. 690 9. 201 45.871 2. 523 2. 824 5. 020 10.367 53.414 2.938 3. 342 5,350 11.630 61.702 3. 394 3. 924 5. 680 12.998 70. 776 3. 893 4. 574 6.010 14.477 80. 679 4.437 5.298 6. 340 16.075 91.456 103.156 5. 030 6. 102 6.670 17.802 Heildarútlán á 20 árum, sem til faJOa sjóðnum sem beint fram Jag vegna rekstrar togarans, að víiðbættum vöxtum, eru þá kr. 103.156 þús. í lok 20. ársins. Mið- að við þær ónákvæmu forsendur fyrir ofanrituðum útreikningi, er það eftirtektarvert hve upp hæðin leikur nærri þeirri tölu, eem prófessorinn upph.aflega neiknar út sem tap sjóðsins á við efltíptunum. (Ég hefi reyndar reiknað þetta dæmi á tvo vegu aðra, en niðurstöðu-r benda mjög I ísömu átt). Nú er þetta hvort- tveggja reiknað í hinum „bein- hörðu peningum" prófessorsins og kem ég nánar að þeim síðar, eai hugur minn stanzar við þá hsgíræðilegu staðreynd að efna- hagsJíf teitar eftir og nær jaifnvægi að lokum. Timinn, sem það tekur fer eítir þeim „aðgerð um“, eem framkvæmdar eru i vonfltaufsum tilraunum tii þess að breyta þeseaii ataðxeynd. Hér vil ég bæta við náðurstöðu brást, þegar á hóiminn kom. Heildarútián (endursölulán) Seðlbamka íslands út á fram- leiddar sjávarafurðir Iækkuðu frá 31. des. 1969 til 31. des 1971, þegar umrædd lánahækkun var ákveðin, um kr. 228 milljónir og ættu þessar upplýsingar að nægja til þess að málið verði endan lega tekið út af daigskrá. BEINHARÐIR PENINGAR ENN Orðasambandið beinharður gjafldeyxir er komið frá þieim tima, þegar við notuðum d bók- staflegri merkingu harðan gjaíld eytri, þ.e. harðfisk. Beinharður vax hann þá, þegar hann var svo vei þurrkaður, að uim rýrnun vegn.a raka var ekki að ræða. — Þessi orðanotkun er ennþá til i saimbamdi við Brasílíiuþurrkflðan salltfisk. Svo uppgötvaðist það, að aiuð- vefldara var í framkvæmd, að gefa út peningaiseðfa sem ávísan ir á þennan íisk, en að tourðasf Nemendur í II. bekk Vélskólans í Vestmannaeyjum f. v.: Bergmundur Sigurðsson, Símo-n Þór Waagfjörð, Guðmundur Örn Einarsson, Kristján Birgisson, Geir Guðbjömsson, Jón Einarseon, skólastjóri, Helgi Hermannsson, Friðrik Vilhjálmsson, Guðni Einarsson, Gústaf Ólafur Guð- mundsson, Jens Oddsteinn Páisson. Vélskólaslit í Eyjum VÉLSKÓLA Islamds í Vesit- I ams í Vestmammaeyjuim. manmaeyjum vair slitið 20. mnai sl. SkóMmm hócfet 1. septemtoer og og Jauk þar með 4. sfairfsáird sikól- st-umduðu 27 memendiux nám í sfcóJamum. Stóðusf 25 mermeinidur piróf og iuku þeám sem héx segár: Védstj'óirasitigi I. sitiigs 3«tou 15 neimenidiur. VéJsrtjórastigi II. stigs luiku 10 neimiemclur. SkóDastjóri er Jóm ESmiairsisiom. með fiskbaggfl á bakinu þegar viðskipti voru gerð. Þes-sir seðliar fjarlæigðust svo uppruna sinn, eins og oft vifl verða, var enda ófínt, þegar há- menntuðum hagfræðimgum uxu áhrif innan kerfisins, að bendla þessia snotu-rlegu handiðn á vönd uðum pappdr við jafn illa þefjað hráefni og fisk. Var þá það ráð tekið að tengja þá við enska ster imigspundið, á þann veg, sem eng inn hefir ennþá skilið, nema ef vera kynni vegna eðiislægrar löngunar addra manna til þess að vera í fínum félagsskap. Þegar haflfl tók verulega undan fæti hjá Bretum, vegna þess að grundvaii arframteiðsla þeirra þoldi ekki þá bagga, sem henni voru toundn ir, vax krónan látin fylgja doll airamium, eins og hundur, sem týnt hefur húsbónda símum og neynir að tryggja sér annan. — Þegar doilaranum skrikaði fótur atf sömu ástæðum varð uppi ráð- leysi nokkurt, sem ekkd er séð fyrir endann á. Orðasiambandið hefir þó verið fturðu lífsieigt, því það hefir verið látið igiida fýrir þann erlenda gjiaildmiðil, sem við höfum sett trauet okkar á hverju sinni. Einu sinni sruerist aihedmurinn utm jörðina okkar, svo snerist jörðin um hinn fasta punkt og máðdepil beimsins, sólina, Nú snýst allt um — guð veit hvað. Mér sýniist eftir fréttum að dæma að gengi gjaldmiðla muni nú um sinn ráðast að mestu eftir „orðrómi um hækkun eða lækk- um guJQverðs“. Upprumalega er ensiki gjaidmið iffiinm, pumdið, vegið pumd af hreiríu silfri (sterlimig). Ef hinn hátignarJegi seðili, ávísiun á eitt pund af silfri, hefði haldið gildi sdrau, ætti hann í dag að kosta ca. 6 þúsund vesælar íslenzkar krón ur, en fæst í bankanum fyrir 228,40. Eitthvað hefir farið úr- skeiði-s þar og verður Bretum þó aidrei um nasir núið, að þeir hafi Jagzt svo lágt að byggja af- komu sína á „svipuflum afla sjáv ar“, nema að sáralitlum hundraðs hluta. Þennan aumingjia sinn, sjávarútveginn, vilja þeir þó með engu móti missa, heldur hadda i honum lífi með „stórfelidum gjöf um“, og virðast Jitt fagna tilboði ístendinga um að létta þedm byrð ina að nokkxu. „GJAFIR ERU TÐUR GEFNAR“ „Mennt er máttur" og óhug» amdi er, að þær framfarir og bætt efmahagsflegt mannldf, sem við fslendingflr höfum notið fyr irfarandi áratugi, betfðu komið til nema fyrir aukna menntun o-g bætt® verkþekkingu. Óhugsandi var að nokkurt ör- y-gigi femgist meðan „afkasta- mesti veúðimia&ur heimsims" stóð í fiskihrúgumni simni í íjörumni og kunni varJa ráð til þess að geyma fisk til næsta dags, hvað þá koma honuim til þeirra, sem þörtfmuðust hams, reiðubúnir til þess að greiiða hamn með æski- Jegum ldfgæðum. Þessir veiði- memn hatfa nú unnið það atfrek, að mennta börnin sín, koma þedm til manns og 5 suimum tilvikum gera þau að afburðamönnum í ýmsum vísindum, sem hafa ger- hreytt stöðunni. Menntun er því fjárfesting þjóðar í tilburðuim henrnar eftir betra Jífi og auðveldam. Þeir ein staklimgar eru margir, sem taka þetta hiuitverk sitt al'varjega og hafa skiiflð ómetaniegum arði. Það eru ekki alltaf þeir, sem há- værastir eru. Aftur á móti, eins og oft vill verða, hafa aðrir mislánazt, gáf- aðir menn frá náttúrunnar hendi lenda i adls konar hu.garvingli, t.d. haigfræðimgiar, sem hafa þótv.t geta reiknað sér öll heimsins gæði með eimföldum samlaigningar- og frádráttardæmuim án temgsla við raunverudeikanm. Daidados var sldkur liisfamaður, að myndir þær, sem hann hjó úr marmara, voru svo fuidkomnar, að hlekkja varð þær við fótstall sinn, að þær ekki gengju Jeiðar sinnar. Lilkt er ísienzku þjóðinni farið gagnvart þessum memntamönn- um. Þessir lærðu menn, sem gætu svo sannariega gert sítt gagn, ef þeir srneru sér atf alvöru og Skilningi að framleiðsluhátt- um okkar, tækju að sér að hjálpa til við stjórnun fyrirtækja, sem við gætum lifað á, í stað þess að fela þau störf eimgömgu mönn-um, sem vissulega skortir ekki dugm- að, ósérhlífni, heiðarleika og góð an vilja. Því miður hafa þeir oft og tíðum ekki haft tíma til þess, að aifla sér þekkingar, sem þeim er naiuðsynleg á ýmsum sviðum. Menntamanna, sem ekki skilja tengslin,^ sem þama þurfa að vera á mifli, höfum við ekki þau not, sem til var ætiazt og búast mátti við, heldur hafa þessi lista verk ísdenzku þjóðarimnar losnað af grundveddi sínum og svífa um i þyngdarlausu tómarúmi ein- farans, óvitandi að mátt simn ættu þeir ínemur að nota þjóð sinni til framdráttar, en til þess að sparka í þann atvimnuveg, sem einn á ísliandi var þess um- kominn að fóðra þá þokkadega og megnugur að gera þá að manni. LOKAORÐ „Sú sitaðreynd, að ísJendimgar hafa þrátt fyrir erfiða efnahags aðstöðu að ýmsu leyti getað hald ið uppi jafmgóðum Jífskjörum og raum ber vitni, Skýrist aif þvi eimu, að hægt hefur verið að treysita á a.mte. eina íraimteiðslu grein, fiskveiðarnar, sem nýtur svo góðra ytrd skilyrða hér á lamdá, að hún betfur getað orðið þjóðarhúimu öllu lyftistöng. Auð leigð hafsims og him mitela verð- mætasköpum fiskveiðamma hetfnr nægt tifl að jafna metin cg vega upp kostnaðinn af strjálbýli og dýrurn flutningum mifli lömdia og og bæta það upp, sem afköst iðn aðar og Jandbúnaðar hér á dandl hafa verið lægri en í mágnanna- löndunum. Án skidmings á þessrj meginatriði er erfitt að gera sér nokkr-a skynsamdega greim íyxdr efnahagskerfi ístendinga siðustu áratugima. ÞÁTTTAKA ANNARRA GREINA í ARÐI FISK- VEIÐANNA Himir miklu yfirburðir. fisik- veiða og sjávarútvegs yfir svo tU. alia aðra framleiðsJu í landirau hafa átt meginþátt í að móta efnahagskerfi landsins, það sem. af er öidimmi. í stað þiess að Jeyía sjávarútveginum einusn að sdtja að haigmaði fiskveiðanma, heíur sú stefma fyrir iöngu orðið oílan á, að þenmam ha.gnað bæri að mota til þess að jafna metin miidi þ«eirra sem stumda sjávarútveg, og bimna er sfiunda óhagkvæmari atvinnu vegi, svo sem iðmað og Jamdbún- að. Hefur þessi tekjutilflutming- ur frá sjávarútvegmum í stórum dráttum gerzt með þeim hætti, að gemgis- og verðlagskerfið hef ur verið gert sjávarútveginrjm ó- haigstæðara en öðrum íxam- ieiðsdugreinum. He.ztu tækin, sem notuð hafa verið til þess að framkvæma þenman tekjutilflutn in.g eru verndartoflar á iðmaðar- vörum og verðákvörðunarkierifi lamdbúnaðarafurða. Með þessu móti hefu þesisum tveimur fran> teiðsdugreinum verið sköpuð að staða til þess að tryggja þeim, sem við þær hafa starflað, sam- bærilegar tekjirr og himn mikdu atfkastameiri sjávarútvegur hef- ur getað greitt. Aí þessu befur svo leitt hærra imndent verðlag og kaupgjadd en edda hefði verið, en það hefiur dregið úr ágóða sjávar útvegsins, sem selja hefur þurft afurðir s'ímar á erlendum mörkuð um. Lýsa mætti þessu kerfd þann ig, að í því Aelisit raunverutega tvemms konar gemgi. Annars veg ar hefur verið hið skráða gengi, sem verið befur á útflutnimgi sjávarútvegsins, en hkas vegar skráð gengi að viðbættum toJlum sem ráðið hefur acfkomu hinna vernduðu fmmdieiðsdugreina." Ég leyfði mér hér á undam að taka upp orðrétt hluta úr grein, sem dr. Jóhannes Nordal, aðafl- bankostjóri Seðlabanka ífðandB, ritaði í Fjármádatíðindi í ársfok 1968. Vegna rmenntumar haras og ekki siður þess sjómarhóls, srn hann hefír horft á eflnahegíöif oktear frá, ökuluim við gera fast- Jega ráð fyrir að hann viti hvað hamn er að segja. Rvík, 8. júmfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.