Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 9
MÓHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUOR 30'. Jl'íNÍ 1972 9 Elns og að drepa roll- urnar sínar Þegar við rrá]guð<uimst ós- kjaftinn, slepptu Maggi og Guðjón sínum enda og við byrjuðum að draga að. 1 þetta sikipti gekk það bœri- iega, og ffljótiega var fyrsti kópurinn dreginn á land. Jói reiddi keppinn, og molaði hauskúpuna með bylmings- höggi framan til á höifuðið. Heiimaseeturnar létu sitt ekki eftir iiggja, og seratu hvem kópinn á fœtur öðrum inn i eiiífðina með vel útilátnum höggum, sem hver meðalsterk ur kartmaður hefði talið sig veisæmdan af. í þessum fyrsta drætti voru fjórir kóp- ar, en sex fiuliorðnir selir. Tveir þeirra voru veturgaml- ir, og því nokkuð ertfitt að greina þá frá kópunum í hita átakanna, og voru þeir af- greiddir á sama hátt og kóp- arnir. Eídri selirnir voru öregnir iifandi upp á þurrt, «g var reynt að iosa þá úr netinu til þess að s'ieppa þeim. Það reyndist hins veg- ar ekki hægt, og varð þvi að dangfla hraustiega í koilinn á þeim iíka. Þá voru aliir selirnir greiddir úr netinu, blóðgaðir & hiáQisi og meanustuingnár. Ekki voru þeir Svínafeiis- bræður hressir yfir þessum fyrsta drætti fyrir það hve iítið fékkst af kópi og að þurft hefði að drepa full- orðna selinn. „Þetta er nú bara eins og að drepa roil- urnar sinar,“ sagði Magigi seinna, þegar verið var að Tskipta fengnum. „Við, sem í svo ríkum mæli nýfcum þessi hlunnindi, förum ósjálfrátt að íita á selina sem hluta okkar búfj>áreignar. Þesisar kæpur eru okkur einskisnýtar dauð ar, þar sem að skinnið er nær verðlaust. Lifandi hefðu þær hins vegar getað gefið góð- an arð á hverju vori með því að auka kyn sitt.“ Skilja kópana eftir Þótt útiit hefði verið fyrir gott veður þegar við héidum aí stað, og söiin baðað eyði- eondinn og vatnið í morguns- árið, hafði nú diregið fyrir, og léttur suddi tekið við. Sýnu færra var um sel I óisnum þegar við gengum upp að vaðnum aftur. Þegar læt- in höfðu verið mest við veið- ina, hafði mikið af sel streymt út um ósmynnið og flúið út i sjó. Töiuverður fjöldi var þó eftir inni í ósnum, mest kópar. „Eldri selurinn íer oftast út úr ósnum, þegar fjarar út eins og nú, og skilur þá kóp- inn eftir,“ saigði LuSBi. „Kóp- urinn er þessu vanur, og er því sízt að fórða sér þegar svona margt forvitnilegt er að gerast. Héma áður fyrr, þegar bændur nýttu skinnin til eig- in þarfa, þótti alltaf mestur íengurinn í eldri selnum. Var þá reynt að hamla gegn því »ð hann færi út úr ósnum með því að menn „stóðu á stöðum" í óskjaftinum, ef hann var á annað borð væð- ur, og börðu með spýtum i vatnið, hijóðuðu og lófcu öfll- um iiluim láfcum til að hræða Veiðarfærin gerð klár. Maggi tekur trossurnar aftan af d ráttarvélinni. Jói brosir í kampinn, ánægð- ur með fenginn. hann inn aftur. Þá var yfir- Jeitt mun fjöimennara í sel- veiðiferðum, og stóðu menn oft með u.þ.b. tveggja metra miMibili úti í ósnum. Ég man að þetta var mjög kuidaiegt, enda voru þá gúmmívöðlurn- ar ekki komnar til sögunn- ar, og menn óðu kannski upp undir hendur. Það má mikið vera, ef það hafa ekki ein- hverjar tennur brotnað í kuldaskjáiftanum þegar )íða tók á daginn." úr skugga um að kópamir væru ailir örugglega dauðir, með því að lumbra dáiítið á þeirn til viðbótar. Þá var blóðgað og mænustungið, kópunum komið fyrir aftan á dráttarvél hjá Hannesi, sem ók með þá upp að troðn- inigunum. I þetta skipti var veiðin góð, 10 kópar og eng- inn fullorðinn selur. Fór nú heldur að hýrna yfir þeim bændum. Nú mátti engan tíma missa, og hröðuðum við okkur sem mest við máttum til þess að hefja annan draifct. Veðrinu hafði hrakað mjög, og var nú kctmin úrhellis- rigning. Þótt aiflir ættu regn- föt skammt undan var því ekki sinnt, og veiðihugurinn var bæði kulda og svengd yf- irsterkari. Netin í straum röstinni Netin aftur á flot og enga miskunn hjá Magnúsi. Enn hafði straumurinn aukizt, og drátturinn þyngzt. í þetta skipti virtist aiflt ætfla að fara á verri veginn. Netatrossurn- ar lentu í beljandi straum- iðunum í óskjaftinum, og stefndu til hafs. Við gösiuð- umst út i vatnið, og tókst á síðustu stundu að ná i end- ann á netimi. Vatnið náði upp undir hendur, og þeir sem héngu á strengnum voru farnir að dragast út í ósinn. Við urðum að fara að með mikilli gát, því ef einhver okkar hefði festst í netinu var voðinn vis. Með örvæntingarfuliu átaki tókst okkur að draga endann á netinu fyrir fjöru- kambinn í ósmynninu og halda þar við. Netið lagðást mú að háum bakkaji-um í ós- mymnimu, þair sem þvi var með erfiðismunum lyft upp úr smátt og smátt. Hnefinn eina bareflið Það var eins og kóparnir skynjuðu þessa eríiðu að- stöðu okkar, því nú urr- •uðu þeir, éða geltu og sprifld- uðu hvað mest þeir máttu. Sellakeppirnir höfðu orðið eftir handan kinsins, og varð því að nota það barefli, sem ailtaf er tiltækt, - hnetfann. Með duglegum höggum á framanvert höfuðið voru þeir gerðir meðvitundariausir tii þess að auðvelda dráttinn. Þegar trossurnar voru ikomnar í land, var strax haf- izt handa um að greiða kóp- ana úr netinu, sem I þetta skipti voru il talsins. Varð þegar í stað að blóðga þá, því óvíst var að þeir heíóu niema xétt vamkazt við hmefa- högtgin. Margir höfóu þó greiniliega gefið upp ömdina en aðiTX voru aðeins næmiu- iaiusir. Einn kópurinn rankaði við sér er hann hafði verið greiddur úr, og á meðan Luifli sófcti kutiann, sem flá hjá næsta sel, tök hann á sprett niður kambinn. Mátti ekki tæpara standa þegar Lúflli náði taki á skottil egg j'U n-um í þann mund að hann var að stinga sér til suncts. Var hann þá dreginn á þuirrt, þar sem Sólvei.g, sem nú var komin með selakeppi frameftir, ai- greiddi hann með góð« höggi. Degi var tekið að halla þegar dregið var fyrir í sið- asta sfliipti. Auk rigningarinn ar vair nú íarið að hvessa, og voru nú allir orðnir gegn- biautir og farnir að finna fyrir kulda. Allt gekk vel, og þegar netin voru gerð upp, voru komnnir 30 kópar á Jand auk 6 fullorðinna sela. Bftir að gengið hafi verið frá netunum ofan við fjöru- kambinn, þar sem þau skyichi bíða næstu selveiði- ferðar, töku menn nú í fyrsta Skipti hraustiega til matar síns í ferðinni, og þeir sem gátu fóru í þurrt. Fengnum var skipt niður í þrjá jafna hluta, sem útflilut- að var með blindkasrti. Að þvt búnu var haldið heim á leið, og þrátt fyrir óveðrið og véia hristinginn, dottuðu sumir leiðangursmenn í selakössun- um úrvinda af þreytu og 'kulda. Nóttin var á næstu grös- um þegar selveiðimenn renndu í hilaðið á Svínafelli eítir velheppnaða veiðrferð. Heima fyrir beið heitur mat- ur og kaffi, sem menn gerðu misjafnlega góð skil vegna þreytu. Fyrir höndum var erfiðiur dagur, því nú var eft- ir að flá og verka skinnin, búta selinn og bræða spíkið. - G.B.G. Veidin glæðist Netin voru aftur dregin út í, og var nú ósinn orðinn mun Straumþyngri o g þvi mikið puð að draga strenginn. Urð- um við Luili eftir ásamt krökkunum til þess að draga aðalvaðinn yfir aftur og gera kiárt fyrir næsta drátt, á meðan Jói fór með netinu. Vegna straumsins var netið nú fljótara niður ósinn, og mátti ekki tæpara standa er við komum Jóa til hjálpar. Það var greinilega mikill sel- ur í netunum, sem voru í þann veginn að líða út í straumrastirnar í óskjaft- inum. Varð því að vaða út í ósinn og reyna að draga net- ið inn á lygnt lón austan við óskjaftinn. Tókst það með miklum erfiðismunum, og urð um við að rota kópinn úti í ósnum til þess bæði að létta dráttinn, og að ei.ga það ekki á hættu að missa þá úr net- unum. Netin voru siðan dregin á land, þar sem Hannes gekk Hér taka menn hraustlega til matar síns, enda ekki bragðað vott né þurrt í 10—12 klukkust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.