Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMI . JÚLl 1972 3 •í TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um CEÍNVÍGÍ ALDAHINNA^ ; í I jf. BISKUPINN REYNDIST BANVÆNN ÞAÐ mun 6hætt að segja, að biðstaða þeirra Spasskys og Fischers hafi valdið miklum heilabrotum siðasta sólar- hringinn. Það er að minnsta kosti vist, að úrslit skákarinnar voru aðal-umræðuefni manna á milli, og oft mátti heyra deilt hart um örlög meistar- anna. 1 skákklúbbnum í Útgarði var samankomið alþjóðiegt S'káklið og biðstaðan rannsök uð á mörgum borðum. Út- komc þessara rannsókna var alltaf hin sama, óumflýjan- legur ósigur Fischers, eða eins og einn erlendu gest- anna sagði í uppgjafartón eft ir að hafa leitað langalengi árangurslaust að björgunar- leið fyrir Fischer „það eru bara ekki fleiri reitir á berð- inu.“ Þegar skákin hófst kl. 5 voru samankomnir um tvö þúsund áhorfendur í Laugar- dalshöllinni. Spassky var að venju mættur við skákborð- ið 5 mínútum fyrir upphaf skákarinnar, en svo gerðist það, sem við höfum ekki ver- ið vitni að fyrr. Fischer kom á réttum tima,' á mínútunni 5. Biðleikur Spasskys: 41. exf — þessi leikur var auðvitað þvingaður. 41. — Kxf 42. Kh5 — hótar að sækja peðið á g7, og einnig að ieika kónginum yf- ir á drottningarvæng og herja á svörtu peðin þar. 43. — Kf5 g5 er einnig tapleikur t.d. 43. Be7 g4, 44. Kh4 e5, 45. Bd6 g3, 46. Kh3 ag peðin falla. Ýms- ir aðrir möguleikar koma til greina, en biskupinn reynist betri en peðin í öllum afbrigð- um. 43. B«3 — Margar hugmyndir komu fram hvert ætti að leika bisk- upnum, en þetta virðist öi-ugg ieið. 43. — Ke4 44. Bf2 Kf5 ekki duigar að setja á biskup- inn Kf3, 46. Bd4 og g-peðið íellur. 45. Bh4 ©5 ef svarti kóngurinn flytur sig, fellur g-peðið. 46. Bg5 e4 47. Be3 Kf6 48. Kg4 Ke5 49. Kg5 — nú er ómögulegt að valda bæði peðin lengur og Fischer gerir örvæntingarfulla til- raun til að vinna peðin á drottningarvæng, en það þarf ekki mikla útreikninga til að sjá, að það er vonlaust. Fisch er hefði þvi getað gefið strax. 49. — Kd5 5«. Kf5 »5 51. Bf2 52. Kxg Kc4 53. Kf5 Kg4 54. Kxe Kxa 55. Kd5 Kb5 56. Kd6 gefið (Sjá stöðumymd) t.d. 56. a4, 57. Kc7 Ka6, 58. Bc5 a3, 59. Bxa og svarti kóngurinn verður að fara frá peðinu á b7, sem fellur. Að lokinni skákinni tókust keppendur í hendur, en að þvi loknu skundaði Fischer á brott. Spassky hinkraði aftur á móti við meðan áhorfend- ur fögnuðu sigri hans. En nú á Fischer næsta leik, hvitt í annarri skákinni, sem tefld verður klukkan 5 í dag. Gam- an verður að sjá hvort spá- dómur júgóslavneska skák- meistarans Bjelica rætist, en hann sagði áður en biðskák- in hófst. „1 dag stendur 1—0 fyrir Spassky, en á morgun verður staðan 1-—1.“ Keppa á heimsmeistara móti stúdenta í skák SKÁKSAMBAND íslands sendlir limm manna sveit á heimsmeist- aramót stúdenta í skák, sem hald ið verður i Graz í Ansturriki 15.—30. júlí. ísJenzku sveitina skipa: Guð- miumdur Sigurjónisson, íslands- meistari í skák, sem teflir á 1. borði, Bjöngvin Víglundssion tefi- ir á öðiru borði, Jón Torfason a þiriðja borði, Braigi Halldórsson á fjórða borði og varamaðuir er Andrés Fjeidsted. Á heimsmeistaramótinu í fyrra, sem haldið var í Puerto Riico, hafnaði íslenzka skáksveit- in i 5. sæti. Þá fer Jónas Þorvaldsson á svæðamót í Finnlandi, þar siem 18 keppendur tefla um tvö sæti — Vilhjálmur l>ór Frajnhald af bls. 32. íslands við Bandaríkin og fór til Washington i ágúsrt 1941 og dvaidist þar til ársloka það ár. Utanrlkis- og atvinnuráðherra var hann í ráðuneyti dr: Bjöms Þórðarsonar 16. desember 1942 tíl 21. október 1944, en tók siðan aftur við bankastjórastörfum. Hann var forstjóri SÍS árin 1946—1954, en varð þá að nýju bankastjóri Landsbankans. Hann var ski'paður aðalbankastjóri SeðSabankans 1957, og skipaður banikastjóri Seðlabankans eftir nýjum Seðlabankalögum 1961. Gegndi hann starfinu til 1. növ- emiber 1964, en lét þá af störfum fyrir aldurs sakir. Hann var þá kosinn í bankastjóm Aliþjóða- bankans i tvö ár sem fulltrúi rik- isstjóma allra Norðurlandanna. Vilhjálmur Þór gegndi fjöl- mörgum öðrum trúnaðarstörf- um, var m.a. bæjarfulltrúi á Ak- ureyri um skeið, fulitrúi Islands hjá Sameinuðu þjóðunum 1954 og 1955, og sat i fjölmörgum stjómum og nefndum. Kona hans var Rannveiig Jónsdóttir kaupmanns á Reyðarfirði Finn- bogasonar, og Míir hún mann shm. tíl áiframha-Ms i umdirbúninigs- keppninni að heámsmeistaratiil- inum i sikák. Mót þetta stendur yfdir frá 24. júli—16. áigúst og verður teflt i Forssa oig HeJsdng- fors. Fundur um handrita- skiptin FORMAÐUR sJdptamefndair ís- lenzku handritanna, prófessor Westergárd Nielsen, hefur boðaið til fyrsta fundar nefndarinnar dagana 19.—21. júM nk, í sumar- bústað sínum i Danmörku. Fulltrúar ísQendinga i nefnd- inini eru Jónas Kristjánsson, for- stöðumaður Handritastafnunar Isiiands, og Magwús M'ár Lárus- son, háskólairektor, og mrumi þeir báðir sækja fundinn. Hinn fuH- trúi Dana 5 metfindinni er dr. Ole Widding, orðaibókarriitstjóri. Vó salt á brúninni LÖGREGLUNNI barst laust fyr ir kl. sex í gaermorgun tilkynn- inig um, að íóiksbifreið hefði ver ið ekið upp á steyptan kant á Skúlagötu fyrir framan hús FiskiféHagsiins, og vó bifreiðin salt á kantinum þegar að var komið oig heíði getað fallið nið- ur í fjöru. Öfcumaður biifreiðar- innair hljópst á brott frá bitfreið sinni, enda olvaður, en sköramu seinma gatf hann sig fram á lög- reglustöðinmi. Sérútgáfa tíma- ritsins „SKÁKAR“ — vegna heimsmeistaraeinvígisins I)r. VUhjáhnur G. Skúlason Skipaður próf essor í læknadeild FORSETI íslands hetfur að til- lögu menntamálaráðherra skipað dr. Vilhjðlm G. Skúlason próf- essor í lyfjaefna- og lyfjagerðar- fræði við læknadeild Háskóla íslands frá 1. febrúar sl. að telja. Dr. Vilhjáimur G. Skúlasom er fæddur i Vestmammaeyjum 30. maí 1927. Hamm lauk stúdemts- prófi £rá M.A árið 1949, kamdí- daitsprófi í lyfjafræði frá Lyfja- fræðiháskóla Dammefeur árið 1954 og M.S.-prófi frá Univer- sáty of North Carohna árið 1962. Ári síðar lauk hamm doktorsprófi frá sa.ma hásikóla. Hamm hefur verið feemnari við Háskóla ís- lamds firá 1963. Sáttafundur í dag SÁTTASEMJARI i deilu raf- virkja, Logi Eimarsson, heíur boðað til sáttatfundar með deilu- aðilum 'ki. 17 í dag. Siðasti fund- ur var haldinn fyrir sóðustu heiigi, og var eftir þann fund saigt, að allt væri í sjálfheidiu. Samúðarverkfall raifvirkja i sex stónfyirirtækjum hefst 17. júM nk., þ. e. á mánudag, em þá er einm mámuður liðinn frá þvd að verktfall ratfvirkja hótfst. Timaritið Skák er gefið út í sérútgáfu vegna heimsmeistara- emrigisins. Kernur sérútgáfan út á þremur tungumálum, íslenzku ensku og rússnesku og á blaðið að komia út daginn eftir hverja reglulega einvígisskák, eða á naániidögum, miðvikudögum og föstudögum. Ritst.jóri blaðsins er Ingva.r Ásmundsson. í blaðinu birtist þannig hver skák einvígis ins, daginn eft-ir að hún var tefld. Hverri skák fyigja ítarlegar skák skýringar eftir júgóslavneska stórn teistanum Svetozax Gli- goric. BQaði þessu er jafnt ætlað að færa imnlendum sem eriendum sikákunnendum fréttir af eimvig- inu. Auk hverrar eimvigdsskák- ar birtist í biaðimu margvíslegt anmað efni í temgislum við heims meistaraeinvígið. Þanniig skrifar Helgi Sœmundssom reglulegap þátt í það, sem nefnist: Milli iiedkja. Þegar hafa komið út tvö töilubiöð og skrifar dr. Kristján Efldjárm, foirseti fsiamds upphafs 300 vildu í Brekkukot „Ég gizka á að um 300 manns á óllum aldri hafi komið til okk- Btr,“ sagðl Helgi Gestsson for- stöðumaður Brekkukotsskrif- stofunnar, er blaðið innti hann eftir árangri reynslumyndunar í statistahlutverkin í Brekkukots- annáli sem fram fór í gærmorg- un. t'r þessum fjölda verða svo endanlega valdir um 100, en allir voru myndaðir og spurðir nokk- urra spurninga. „Við erum enn að leita að týpum í hlutverk Álf- grims 17—18 ára. Þó höfum við allmarga í takinu, og við höfum ár ffeirum að velja á yngri ald- urstigunum," sagði Helgi. Um endanlegt vad verður ekki hæigt að tilkynna fyrr en líkiega seinna í vikumni eða um helgina, þar sem Roltf Hadrich leikstjóri kom að utan á þriðjudag, em úr- slitavald á vafli ieikara er að mesibu i hams höndum. Allir putfa þak yfir höfuöið fASlílGNAWÓNUSTAN «Hv«n»n >- Forsíða annars töluhlaðs sérét- gáfunnar, sem út kom i gær. greinina í fyrsta tölubiaðið, og nefnist hún: Tafl em ég ör að efia. Þá verða á næstunni birtar greinar í blaðinu eftir þá Hann- es Pétursson skáld og Indriða G. Þorsteinsson rithöfund. 1 fyrsta tölublaðinu voru auk annars birtar allar skákir þeirra Spasskys og Fischers, sem þeir höfðu teflt hvor við annan fyrir einvígið. 1 öðru tölublað- inu birtist síðan fyrsta einvigis- skákin, fram að þvi að hún fór í bið. SÚM-kvöld í Lindarbæ SÚM-KVÖLD verður i Limdarbæ í kvöld og verða þar flutt sviðs- verk eftir Sigurð Guðmundsson, Hrein Friðfinnsson og Kristján Guðmundsson, og kvikmyndir og litskuiggamyndir eftir Banda- ríkjamann og ÁstraMumann. Hefst daigskráin klukkan 20. — Nú stendur yfir í Galerie SÚM við Vatnsstíg sýning á aflþjóð- legri myndlist og er hún opin dag- lega kl. 16—22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.