Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBL.AÐ1Ð, FIMMTUDAGUR 13. JTÍL.Í 1972 15 Medvedev r æðst á vísindamann — fyrir að hafa hindrað sig í að taka þátt í vísindaráðstefnu Maskvu, 11. júlí — AP ERFÐAFRÆÐINGURINN Zher- ee Medvedev, sem kunnur er fyr- ár skrif sín um erfiðleika sov- ézkra vísindamanna, hefur sakað knnnan sovézkan vísindamann «m að hafa átt þátt í því að hann var neyddur til þess að hætta við þátttöku á alþjóðlegri vísindaráðstefnu í Kiev í síðustu viku. Ásakanir Medvedevs koma fram í bréfi til bandarisks vís- indamanns, dr. Leonards Hay- fliek, sem setið hefur ráðstefn- una og raett við Medvedev eftir að hantn fékk bréfið frá honum. Medvedev segist hafa verið hand- tekinn af fimm eða sex óein- Tunitlækningastofa mín ver&ur lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 8. ágúst. Öm Bjartmars Pétursson, tannla'knir. Kennslnhúsnæði ósknst Verzlunarskóli íslands óskar að taka á leigu 1—2 kennslustofur, auk kennaraherbergis, næsta vetur a.m.k. Húsnæðið þarf að vera laust í byrjun september. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 17. þ.m. merkt: „Kennsluhúsnæði — 9992“. Fyrirtæki — Skuldnbréf Hef til sölu mjög góða tóbaks- og sælgætis- verzlun í Austurborginni. Til sölu er lítil nýlenduvöruverzlun í Hoilta- og Vogahverfi. Hef fasteignatryggð skuldabréf til söHumeð- meðferðar. Einnig skuldabréf með ríkis- ábyrgð. Upplýsingar ekki í síma. RAGNAR TÓMASSON HDL., Austurstræti 17 — 3. hæð. kennisklæddum lögreglumönin- um, þegar hanin ætiaði að mfeta við setningu ráðistefnunnar 2. júM. Hann segist hafa komizt að raun um í viðræðum við lög- reglumennina, að einn af forvíg- ismönnum ráðstefnunnar, próf- esson D. F. Chebotarev, hafi vitað að til stæði að það ætti að handtaka hann og sagt þeim frá einkaviðræðum sínum við hann og aðra forvígismenn ráð- stefnunnar. Þrír lögreglumenn færðu síðan Medvedev í lest, sem fór til Moskvu, að loknum yfirheyrsl- um, þar sem honum var hótað fangeisun fyrir að ,,trufla lög og reglu“, en því næst fór Medve- dev til heimilis síns í Obnisk suð- ur af Moskvu. Hayflick segir, að Chebotarev hafi tjáð sér eftir hvarf Medve- devs frá Kiev að hann „hefði ekki hugmynd um hvernig og hvers vegna“ Medvedev hefði verið handtekinn. Chebotarev kvaðst harma það, sem gerzt hefði og sagðist ekki geta feng- ið við það ráðið. En Hayflick hefur eftir Medvedev að Chebo- tarev hafi átt aðalsökina á því, að honum var meinað að sitja þingið, þó að Hayflick telji, að hann hafi aðeins fylgt skipunum yfirboðara sinna. Vínskal til vinardrekka ’WfatVw&' 3 Bókin, sem talað er um á kvöldin, er Vín skal til vinar drekka. Bók fyrir skemmtilegt og hófsamt fólk. f henni er að finna ýmsan fróðleik um vín, vínnotkun og vínframleiðslu ásamt uppskrift- um að kokkteilum og vínblönd- um. — Handbók þessari er ætlað að verða fólki til aðstoðar í meðferð áfengra drykkja og stuðla að siðsamri notkun þeirra. Frjálst framtak hf. Hvað skal gera N AUÐS YNLEGAR UPPLÝSINGAR FYRIR ÖKUMENN. Bílahandbók Reykjavíkur ISOLA Plast yPANELl Höfum tekið upp nýja sendingu af Isola plast-panel til klæðningar utanhúss í tveim- ur litum, hvítum og ljós-gráum Hentugur jafnt á íbúðarhús og sumarbú- staði. — Mjög auðveldur í uppsetningu. Þarfnast ekki viðhalds. — Þarf a'drei aÚ mála — þolir alla veðráttu. Sérlega hagstætt verð. Ólafur Gíslason & Co hf. Ingólfsstræti la - Sími 18370 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA GESTAMÓT í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU í kvöld kl. 8. — Allir Vestur-lslendingar hér á ferð hvattir til að mæta. Ennfremur er ölium heimill aðgangur meðan búsrúm leyfir. Aðgöngumiðar við innganginn. LANDSMÁLAFÉLAGID VÖRDUR Sumarferð VARÐAR ÞÓRISVATN — ÞJÓRS ÁRDALUR SUNNUDAGINN 76. JÚLÍ 7972 Farseðlar verða seldir að Laufásvegi 46 (neðri hæð) s. 15411 og kosta kr. 850.00. Innifalið í verðinu er hádegisverður og kvöldverður. Lagt verður af stað frá Austurvelli klukkan 8.00 árdegis, stundvíslega. Formiðar seldir til kl. 10 í kvöld Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.