Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 18
18 MOHGWNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLl 1972 IrÉLAGSLÍri r.tiuióK Farfuglár — ferðamenn 15.—16. júlí ferð í Þórsmörk og á Fimmvörðuháls. 16. júlí gönguferð á Þórísjökul. Þátt- taka tilkynnist I skrifstofunni, sími 24950. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma I kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Víkingur Knattspyrnudeild fyrir 1972. flokkur dagur stúlkur laugard. 15 5. byrj. þriðjud. 17 5. byrj. fimmtud. 17 5. A og B mánud. 17 5. A og B miðv.d. 17 5. AogB fimmtud. 17 5. C mánud. 17 5. C miðvikud. 17 föstud. 17 mánudagur 19 miðvikud. 19 fimmtud. 19 föstudagur 18 mánudagur 20 miðvikudagur 20 föstudagur 20 mánudagur 20 miðvikudagur 20 föstudagur 20 5. C 4. old boys fimmtud. 20 æfingatafla timi .00—16.00 .30—19.00 .30—19.00 30—19.00 30—19.00 .30—19.00 30—19.00 .30—19.00 .30—19.00 .00—20.30 .00—20.30 .00—20.30 .30—20.00 .00—21.30 .00—21.00 .00—21.30 .30—22.00 .00—22.00 .30—22.00 .00—22.00 Stúlka óskast Stúlka, ekki yngri en 18 ára óskast til starfa nú þegar á veitingastað. Upplýsingar i sima 86528 mili kl. 2 og 5. Stúlka með reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir vellaunuðu starfi I þrjá mánuði. Góð enskukunnátta. Upplýsingar næstu kvöld í síma 8 48 73. Rösk stúlka óskast ekki yngjri en 22—35 ára við afgreiðslu annan hvern dag fra kl. 9—6 á pylsubar. Upplýsingar á staðnum Laugavegi 86 milli kl. 4 og 6. Sjúkrafiðar Sjúkraliði óskast á gjörgæzludeild Borgarspítalans. Upplýsingar gefur forstöðukona i síma 81200. Reykjavik. 11. 7. 1972. BORGARSPlTALINN. Kennara vantar að héraðsskólanum Reykjum í Hrútafirði. Kennslugreinar: íslenzka og saga. Ágæt íbúð fyrir hendi. Upplýsingar í síma 95-1140 til og með 15. þ.m. SKÓLASTJÓRI. Lögmannsstofa óskar að ráða nú þegar skrifstofustúlku. Umsókn, er greini nafn, heimilisfang, aldur, menntun og stðrf (nafn og heimilisfang atvinnúrekanda) sendist blaðinu, merkt: „Lögmannsstofa — 9986". STARLET ELDAVÉLIISÍ Trésmí&i Húsgagnasmiður eða trésmiður óskast. Vanur innréttingasmíði. TRÉSMIÐJA EINARS GUNNARSSONAR, Iðavöllum 1, Keflavík, sími 2307 eða 2232. Afvinna Ungur húsasmiður með gagnfræðapróf óskar eftir framtlðar- vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „621". Aðstoðarlæknisstaða á lyflæknisdeild Landakotsspítala er laus til umsóknar. Yfirlæknir deildarinnar veitir upplýsingajr. NÝTUR VAXANDI VINSÆLDA Hátt eða lágt bak með Ijósi og áminningarklukku. 40 lítra bakarofn með stilling- um fyrir undir- og yfjrhita. Tvöföld ofnhurð, glerhurð að innan. Engin hætta að böm geti brennt sig. Pottageymsla og vélin er auð- vitað á hjólum. Hæð 85, breidd 54,5, dýpt 57 cm. Norsk framieiðsla eins og hún gerist bezt. GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Einar Farestveit & Co. Hf Raftækjaverzlun BergstaSastr. 10A Sími 16995 Kópavogskirkja Starf organista við kirkjuna er laust frá og með 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 20 .ágúst. Launakjör samkvæmt samningi organistafélags íslands. Umsókniir sendist kirkjuverði Kópavogskirkju, Guðmundi Guðjónssyni, sem ennfremur veitir allar nauðsynlegar upplýsingar. Sóknamefnd Digranesprestakalls, Sóknarnefnd Kársnessprestakalls. Atvinna Stúlka eða maður á aldrinum 20—25 ára óskast til starfa við vélritun, minniháttar gjaldkerastarf og ýmsa snúninga við sölu og afhendingu nýrra og notaðra bifreiða. Viðkomandi þarf að geta unnið næsta vetur. Bílpróf nauðsynlegt. Uppl. veittar kl. 14—16 dagleg. EKKI í síma. £> hR hRISTJANSSQN H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Fóðorsölumaðnr óskast Óskum að ráða ungan, duglegan og regfu- saman mann til sölu og umsjónar með dreif- ingu á fóðurvörum. Æskilegt er að viðkom- aldlr og fyrri stöinf, se mfarið verður með sölu og verzlunarstörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sem farið verður með sem trúnaðarmál sendist í pósthólf 555 markt: „Fóðurvörur“. Klæðskeri — verkstjóri Viljum ráða sem fyrst mann eða konu til klæðskerastarfa og verkstjórnar á sauma- stofu. Hér getur verið um framtíðarstarf að ræða. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 18. júlí n.k. PRJÓNASTOFAN DYNGJA H.F. Egilsstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.