Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FI'MMTUDAGUR 13. JULl 1S72 91(4111111 HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders os: Alden McWiIliams PAUL MCCARTNEY í DANMÖRKU Bítiliimn Paul McCartney hef- «r í hyggju að ha'.da 3 hijóín- leiha í Danmörku í áigústmán- uði með hijómsveitmni Wings. Eins og kunnugt er hafa bdtl- arnir ekki spilað neitt saiman undaníarið, heldur unnið sjálf- stætt. T. d. hefur Paul sipilað og sumgið inn á nokkrar stórar plötur. Sömu sögu er að seigja um hina þ:.já. í>ó hafa be:r ekki í hyggju að spila samian á næst- unni. SAKLAUS FÓRNARDÝR f.iArplógsmanna Geimvísindastofnun Banda- ríkjanna er nú að rannsaka mikið mál, sem geimfarar í ApoIlo-15 hafa flækzt í með þvi að láta af hendi frímerkjuð um- slög með eiginihandaráritun, sem þeir tóku með sér til tunglsins. Vestur-þýzkur frímerkjasali, Hermann E. Sieger, hefur selt a.m.k. 108 umslög á 125 þúsund islenzkar krónur hvert. Yfir- menn stjórnstöðvarinnar í Huston í Texas hafa gert upp- tæk um 800 umslög til viðbótar. Síðan sala umslaganna hófst í apríl si. hefur verðgildi þeirra aukizt í 180 þúsund íslenzkar krónur. Verðgildi umslaganna, sem tekin voru úr umferð, er um 90 milljónir ísl. króna. Geimfararnir á Apollo-15, sem fór til tunglsins fyrir réttu ári, voru þeir David R. Scott, James B. Irwin og Alfred M. Worden. Nokkru áður en geim- farið fór af stað, höfðu geim- fararnir keypt fjölmörg um- slög í pósthúsi á Kennedyhöfða og tekið þau með sér til tungls- ins og skrifað utan á þau á leiðinni. Ágóði af sölu umsiaganna rann ekki til geimfaranna, og sögðu þeir, að þeir væru sak- laus fórnardýr fjárplógsmanna. JAFNVEL HÖFRUNGAR ungmn. Hún þarf ekki annað S/RKJAST EFTIR HENNI en að rétta út hendurnar og Þessi unga stúlka á mynd- höfrungurinn reynir að gripa inni he.tir Sylviana Chi og hef- ur heldur betur heillað höfr- þeina. bamið hefði mikla þörf fyrir hina leiðandi hönd móðurinnar. „I Bandaríkjunum hafa bömin verið látin afskiptalaus svo ár- uin skiptir, og hver er árangur- inn? Alls ekki góður. Hið mikla frelsi barnsins fær það til að halda, aö foreldrunum þyki ekki nógu vænt um það. Ég tala af eigin reynslu,“ sagði keisaraynjan. FARAH DIBA ER ENGIN KVENNRÉTTINDAKONA Farah Diba, keisaraynja ír- ans, sagði i opinskáu víðtali við danskt blað nýlega, að kon- an gæti aldrei orðið jöfn að metorðum á við karlmanninn, þvi að hann ríkti yfir henni og væri sterkara kynið. Þá sagði hún einnig um barnauppeldið að Drottsnn nTnn. (P'c reynir að komast undan og það Iieyrifit dmifnr skothvell- nr og sársaukaóp). (2. mynd) Pic staul- ast að dyrunujm á einu skeiumtihúsinu og . . . <3. mynd) , . . ga.ntlar lamtiirnar Iáta undan. ÍSLENZK STULKA í AL- HEIMSSINFÓNÍUHLJÓM- SVEIT UNGS FÓLKS Ung, íslenzk stúlka, Hlíf Sig- urjónsdóttir, sem leggur stund á fiðluleik, hefur verið vahn til að leika i aliheimssinfóníu- hljómsveit ungs fólks á alþjóð- legu sumarbúðamóti í Inter- lochen í Michigan-fylki í Banda ríkjunum. í hljómsveitinni eru 113 með- limir, framhaldsskólanemenidur frá 24 ríkjum Bandaríkjanna, Puerto Rico og 11 öðrum þjóð- um. Þau ætía að leika undir hjá Van Cliburn, einleikara, sem heldur sina árlegu tónleika í sumartoúðunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.