Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1972 t Sonur minn, Smári Egilsson, lézt aí slysfönnn 3. júli. Fyrir hönd sona hans og fjar- staddra systkina, Sigríður Jónsdóttir. t Eiginmaður minn, Júlíus Guðmundsson, Klapparstíg 13, andaðist 11. júií i Borgarspit- alanum. Útför hans verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 19. þ.m. kL 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna, Sigríður Jónsdóttir. Þorsteinn björnsson Fæddur 22. júlí 1896. Dáinn 1. júli 1972. Látinn er og horfínn af þess- ari jarðvist, gamall vinur minn Þorsteinn Sveinbjörnsson kaup- maður frá Sauðagerði. Foreldr- Svein- — Minning ar hans voru þau sæmdarhjón- in Sveiinbjöm Þorsteinsson sjó- maður f. 14. júlí 1864 og Guð- björg Ingibjörg Guðmundsdótt- ir f. 7. jan. 1865. Þeim Svein- birni og Guðbjörgu varð þriggja barna auðið — sem voru þauí t Systir mín INGUNN KJARTANSDÓTTIR andaðist föstudaginn 7. júlí. Útfórin fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 17. júlí kl. 10,30. Astríður Thorarensen. + T Eiginmaður minn, VILHJALMUR þór. lézt í Landsprtalanum aðfaranótt 12. júlí. Rannveig Þór. t Eiginkona mín ODDNÝ MARlA KRISTINSDÓTTIR. Vesturgötu 7, Kefiavík. andaðist 11. þ.m. í sjúkrahúsi Keflavíkur. Erlendur Jónsson. t Móðir okkar JÓNA GUÐMUDSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu Grettisgötu 32. Fjölskyldan. t Maðurinn minn og faðir okkar KRISTJAN h. jónsson, fyrv. hafnsögumaður frá Isafirði, lézt í sjúkrahúsi Akraness 11. júlí s.I. Anna Sigfúsdóttir og böm. t Útför fósturmóður minnar, tengdamóður og ömmu OKTAVÍU SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Túni, Stokkseyri, sem lézt á Elli- og hjúrkunarheimilinu Grund laugardaginn 8. þ.m., fer fram frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 15. þ.m. kl. 1,30 e.h. Eiríkur Garðar Gíslason, Margrét Eyþórsdóttir, og böm. t Útför mannsins míns GUÐJÓNS JÓNSSONAR, fyrrv. verkstjóra, Siglufirði, fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 15. júlí kl. 2 siðdegis. _________________________________________Björg Andrésdóttir. t Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu, sem hafa sýnt okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður JÓNS ARNAR Sérstakar þakkir til séra Jóns Þorvarðarsonar fyrir ómetan- lega hjálp. Sigurlína Jónsdóttir, Þórarmn Þorvaldsson, Signý Þórarinsdóttir. t Útför eiginmanns mins, SIGURÐAR INGVARSSONAR, fyrrv. lögregluþjóns. fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 15. þ.m. kl. 10,30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Hjartavemd. Harma Þórðardóttir. t Við þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa SIGURÐAR SIGURÐSSONAR. Eiðsvallagötu 22, Akureyri. Sérstaklega þökkum við laeknum og öðru starfsfólki á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri og Kristneshaeii fyrir frábæra alúð og umönnun í veikindum hins látna. Guð blessi ykkur öll. Guðný Sigurðardóttir, Benedikt Guðmundsson, Jakob'ma Sigurðardóttir, Sigurveig Sigtryggsdóttir. Jóhann Sigurðsson, Unnur Pálmadóttir, Sigurður Sigurðsson, Astrún Valdimarsdóttir, Aðalsteinn Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Aiúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát jarðarför og jarðarför BERGRÚNAR ARNADÓTTUR, HJALMARS ÞORSTEINSSONAR, Ósi, Borgarfirði eystra. húsgagnasmiðameistara. Helga Jóhannsdóttir og Ólafur Agústsson, tngibjörg Jóhannsdóttir og Ólafur Þórðarson, Margrét Halldórsdóttir, Egill Hjármarsson, Helga Jasonardóttir, Ólöf Jóhannsdóttir og Finnur Benediktsson, Þorsteinn Hjálmarsson, Sigursteinn Jóhannsson og Þórdís Sigurðardóttir, Ólöf Hjálmarsdóttir, Jóna Ólafsdóttir, Magnús Jóhannsson og Lára Arnadóttir, Ingibjörg Hjálmarsdóttir, Baldur Úffarsson, Óli Jóhannsson og Erla Sigurðardóttir, Halldór Hjálmarsson, Steiney Ketilsdóttir, Anna Jóhannsdóttir og Askeli Rjarnason, Guðrún Hjálmarsdóttir Waage. Sigurður S. Waage, Jón Þór Jóhannsson og Bryndis Þorksifsdóttir, Hörður Hjálmarsson, Anna Sigmundsdóttir, Þorgeir Jóhannsson og Valgerður Magnúsdóttir, Kristín Helga Hjáhnarsdóttir. Amundi Óskar Sigurðsson, Sveinn Jóhannsson og Geirlaug Sveinsdóttir, Margrét Hjálmarsdéttir, Freyr Bjartmarz, Guðmundur Jóhannsson. bamaböm og barnabarnaböm. Ingibjörg Gróa f. 11. júlí 1894, Þorsteinn f. 22. júli 1896 og Elka f. 5. janúar 1899. Þau Sveinbjörn og Guðbjörg voru þrifnaðar- og myndarfólk 1 hvi- vetna, og vel látin. Þorsteinn lagði snemma fyrir sig verzlutiarstörf, og var hann óvenju lipur verzluharmaður og röskur méð afbrigðum, og er mér sagt, að hann hafi hald- ið þeim flýti og lipurð, löngu eftir að aðrir menn fara að: fiapa sér i þeim efnum. Sem ungur maður starfaði Þorsteinn sem verzlunarmaður hjá Ragnari P. Levi kaupmanni, sem lengi rak tóbaksverzlun hér í Austur- stræti, og margir eldri Reyk- vlkingar muna eftir. Síðar varð hann svo verzlunarstjóri, hjá Leví, eftir að hann setti upp úti bú neðarlega á LaugavegLmim — en þetta eru gamlar minningar. — Þorsteinn heitinn var eins og áður var sagt, lipur og aðlað- andi verzlunarmaður, vinsæH og þeklctur að vöndugheitum í hvi- vetna. Síðar lágu svo leiðir okk ár saman í nokkur ár, en þá átt- um við saman litla smáverzlun að Vesturgötu 45. Og með reglu- semi og lipurð Þorsteins, biómig- aðist þessi litla verzlun okkar. Litillega gat ég aðstoðað við þetta litla fyrirtæki, en þá vann ég i Landsbanka íslands, en á þeim tímum var vinnutimi í verzl unarbúðum miklu lengri en nú er. Mér er ánægja að votta viini mínum Þorsteini Sveinbjöms- syni beztu þakkir fyrir sérstak- lega góða samvinnu og vöndug- heit i hvívetna, — en heiðar- leiki og trúmennska voru aðals- merki hans. Síðar rak hann svo sjálfstæða verzlun i stærri stil i mörg ár og famaðisit vel. Árið 1932 hinn 20. febrúar, steig hann sitt gæfuspor, er hann kvæntist eiftirlifandi konu sinni frú Laufeyju, dóttur híins þekkta klæðskerameistara Guð- mundar Sigurðssonar, og eignuð ust þau einn son sem er á lífi og fæst við kaupsýslu. Sonardóttur sína Laufeyju Elsiu tóku þau sér I dótturstað (f. 6. ágúst 1955) þegar sorgin barði að dyrum á því heimili, og hafa síðan reynzt henni með ágætum. Þegar ég nú kveð þennan látna vin minn og „Vesturbæ- ing“ þá óska ég honum allra fararheiila á þeirri ferð sem hann á nú fyrir hömdum. Élg veit að hann reynist traustur og holl ur i hverju því starfi sem hann verður settur til að gegna á þeim nýju tilverusviðum sem bíða hans. En eftirlifandi ættmgjum, eig- inkonu, syni og fósturdótt- ur, sendum við hjónin okkar hjartanlegustu kveðjur. Sveinn Þórðarson. t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för Eiríks J. Kjerúlf, Arnheiðarstöðum, Fljótsdal. Vandajnenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.