Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLl 1972
13
GKTULEYSI HL.IÓM-
SVEITARSTJÓRA ( ?)
André Rrevin stjómar Sinfónnihíjómsveit íslands á loUalt átíð lástahátióar.
GUÐMUIMDUR EMILSSON
Lokaorð um Listahátíðina:
aða. Mér er sagt, að þess séu
dæmi, að hún hafi neitað að
leika undir stjórn hljómsveit-
arstjóra sem ráðnir hafa ver-
ið til starfsins. Ætli einhverj-
um finnist það ekki nokkuð
mikið sjálfsálit?
HEILBRIGÐUR
SAMKEPPNISANDI
Hugarfarsbreyting verður
að eiga sér stað hjá hljóm-
sveitarmönnum. Þeir verða að
fi.nna hjá sér hvöt til að
leggja sannari alúð við verk-
in, sem þieir g'líma við hverju
sinni, án tillits til þess hver
hljómsveitarstjórinn er. Þetta
er kannski til of mikils mælzt
af hljóðfæraleikurum, sem
vita mæta vel að sam-
kvæmt lögum verður
stöðu þeirra ekki ógnað af
einum né neinum, að hvort
sem þeir leika vel eða illa
verður sætaskipan hljóm-
sveitarinnar ekki haggað. Ef
svo væri kæmi hins vegar
annað hljóð í þyrnirósu. Þá
yrðu menn að gjöra svo vel
að æfa sig heima og þá mynd
aðist heilbrigður samkeppnis
andi innam hljóimsveitarinn-
ar og árangurinn yrði sam-
kvaesmt því. Þá gætfist ungum
og efnilegum hljóðtfæraleikur
um tadkifaari tál að sýna hvað
í þeim býr, og sannarlega
eiga íslendingar nægan efini-
við, menn sem nú hröfcklast á
brofct, þar sem þeir eygja
enga framtíðarmöiguleika hér
heima. Að dreyma þvílíka dag
drauma er eins og að berja
hausnum við sfceininn og því
Hugleiðing um Sinfóníuhljóm-
sveit íslands að loknu starfsári
„Hvað er að gerast hjá
„sinifónikkerunum" ok'kar?
Það er eins og glamrandi vél-
brúða hafi umskapazt í mann
lega veru með sál.“ Á þessa
leið fórust Jóni Ásgeirssyni
orð í grein er hann reit í Morg
unblaðið um George Cleve,
hljómsveitarstjórann, sem
vakti Sinfóníuhljómsveit ís-
lands af „dvala dáðleysis“ í
vetur sem leið. Jón Ásgeirs-
son er ekki einn um þá skoð-
un að hljómsveitin okkar sé
óútreiknanleg, tónleikagestir,
sem reglulega sækja tónleika
hennar, eru víst flestir á
þeirri skoðun. Þeir hafa lært
að umbera leik hljómsveitar-
innar, sem ýmist er svo sliæm-
ur, að gagnrýnendur hafa
sagt hann „með eindæmum lé
legan“ eða svo vamdaður að
skort hefur orð til að lýsa
ágætum hans. Mininist ég í
þessu sambandi greinar Leifs
Þórarinssonar, en hann eins
og aðrir gagnrýnendur, lauk
lofsorði á George Cleve og
„þyrnidvala vakninguna",
sem siigldi i kjölfar komu
hans himgað. Leifur skrifar:
„Bandarlkjamaðurinn George
Cleve stjórnaði hljómsveit-
inni í fyrsta sinn í fyrra-
kv'öld, og ef maður hefði ekki
þekkt öll andlitin á sviðinu,
eða til dæmis gleymt gler-
augumum heima, hefði maður
þorað að sverja fyrir að
þarna væri ek’ki sama hiljóm-
sveitin og sat þar fyrir hálf-
um mánuði." Svo virðist sem
aðeins örfáum ú'tvölldum
hijómsveitarstjórum sé la.gið
að fá meðlimi hljómsveitar-
innar til liðs við sig, þó að sú
samvinna verði æ áranigurs-
minni eftir því sem hún varir
lengur. (Mér er sagt að snill-
in renni af hljómsveiitarstjór
uinum eins og bráðið smér við
nánairi kynni). En hvað veld-
ur? Ætla ég að vona að um-
ræddir aðilar misvirði það ekki
við ungan mann þó að hann
reyni að svara þessari spurn-
ingu, sem orðið er eitt áhuga-
verðasta vandamál, er skotið
hefur upp kollinum i tónlist-
arlífi okkar.
getuleysi hljómsveitarstjór-
anna. Þeir eru víst ekki nógu
snjallir, hafa ekki nógu skýrt
slag, gefa ekki innkomur, eru
skapvondir og dónalegir,
hafa ekki nogu næmt eyra,
eru bara hreint út sagt af-
skaplega lélegir. Það hvarfl
ar ekki að hljómsveitinni
að lita í eigin barm. Mér er
næst að halda að heljarmikil
sjálfsblekkingardula hafi
byngt dómgreindarsýn henn-
ar. Ef svo er þá er tími til
kominn að henni verði svipt
frá.
FORFRAMADUR
UNGLINGUR
Ef stórmennin í hljómsveit-
inni standa í þeirri trú að
Daniel Barenboim hafi svifið
í sæluvímu norður á hjara ver
um. Það hefur orðdð til þess
að nú heimtar unglingurinn
meira og fullur þrjózku seg-
ist hafinn upp fyrir venju-
vlega svaladrykki. Hann er
orðinn svo forframaður að
hann hreint og beint neitar
að eiga nokkuð saman að
sælda við venjulega menn,
nú dugar víst ekkert annað
en Daniel Barenboim, André
Watts og nokkrir frægðarlaus
ir en járnviljaðir harðstjór-
ar.
VlMUGJÖF OG
S.IÁUFSÁUIT
Einhver kann að spyrja
hvort þessi gagnrýni sé á rök
um reist. Rökin, sem ég hef
fram að færa, eru þau fyrst
og fremst að tónlei'kar hljóm-
sveitarinnar eru óeðliiega
misgóðir. En er það ekki slkilj
TQNLIST
Að minu viti er mergurinn
málsins sá, að hljóðfæraleik-
arannir gera ekki aBtaf kröf-
ur tii sjáifra sín. Hljómsveit-
in hefur af einskeerum dekur
bamshæfcti kamizt upp á lag
með að ætlast til alls af hljóm
sveitarstjóranum, en hreyfir
hvorki legg né lið af eigin
hvötum. I doðamóki báður
hún þess að einhver prins,
uimvafinn frægðarljóma,
komi þeysandi úf úr bláman-
um með tónsprota að vopni og
veki hana af þyrnisvefni. Sá
lukkunnar pamfíll er ekki
fyrr horfinn á braut, en þyrni
gerðið tekur að vaxa á nýjan
leik og allt feliur í sinar
gömlu sikorður Og þó að
hver hugrakkur riddarinn
á fætur öðrum reyni að brjóta
sér leið gegnum illgresið, á
heiðardegan hátit, er Sú við-
Jéitni unnin fyrir gýg. Kóme-
dian heldur þanniig áfram ár
eftir ár og oftast skal hijóm-
Sveitinni takast að sanna
aldar til þess eins að fá að
stjóma séníuim í Reykjavík,
að orðspor hljómsveiitarinn-
ar sé svo víðförult að beztu
hljómsveitarstjórar heims
keppist um að stjóma henni,
þá er sú trú ekkert annað
en misskiiningur. Sinfóníu-
hljómsveit Islands laðar ekki
stjórnendur norður á bóginn,
það vita allir hver er valdur
að slíkium kraiftaverkum. Ef
hljómsveitin heldur að hún
geti sefct upp hundshaus fram
an í hljómsveitarstjóra, sem
síður eru frægir, á þeirri for ■
sendu að hún eigi öðru að
venjast, þá er átyilan fyrir
þess konar hegðan ekki á
rakum reist. Frá uppeldis
iegu sjónarmiði, (svo egigið
taki nú að kenna hænunni),
er það varhugavert að leyía
Sinfóníuhljómsveit IsJands
sem enn er á gelgjuskeiðinu,
að bragða á forboðinum
drýklkjum ætfluðum fiullorðn-
anlegt þar sem hljómsveitar-
stjórarnir eru það einnig?
Nei, ég held að enigjnn sé svo
grunnhygginn að haida þvi
fram að ofangreindir hljóm-
sveitairstjórar séu það snjall-
ir, að þeir geti með stuttum
fyrirvara umskapað glamr-
andi vélbrúðu í mann-
lega veru með sál. Og
úr þvi minnzt var á
sál er ek>ki úr vegi að vitna
í orð sálfræðingsins er sagði:
„Vímugjafar, eða svoköliuð
eiturlyf, eru manninum s'kað-
leg og óþörf þar sem eigin
huigleiðsla getur kallað fram
sörnu áhrif.“ M. ö. o. hljóm-
sveitin getur með einbeit-
ingu náð ótrúlegum árangri
án þess að til komi vímugjöf
erlends Mjómisveitarstjóra.
Mismikil hæfni þeirra afsak-
ar ekki kæruleysisleg vinnu-
brögð hljóðfæralei'karanna.
F’Ieiri rök? Ég sagði áðan að
hijómsveitin áOiiti sig forfram
happadrýgst að fylgja for-
dæmi strútsins. En ekki er öll
von úti, kannski má vænta
einhverra breytinga. Á loka-
tónleikum Listahátíðarinnar
gerðist nánast kraftaverk.
Einar Vigfússon, sem um ára-
bil hefuir unnið gott starf sem
fyrsti sellóleikari, sté til hlið-
ar og fól fyrrverandi nem-
anda sínum, Hafliða Hall-
grims'syni, að leika einleiks-
hlutverkið í öðrum þætti
Brahms pianókonsertsins.
Vökfcu þessar byltingar-
kenndu ráðstafaniir verð-
skuldaða athyigli og á Einar
Vigfússon heiður og lof sfkii-
ið fyrir svo jákvæot viðhorf.
Væri betur að fleiri faa'u að
daami hans.
LOKATÓNLEIKAR
LISTAHÁTÍÐARINNAR
í iok starfsárs Siníóníu-
hljómsveitar Isiands, sem
bæðí hefur verið langt og
strangt, bæfctást Listahátíðin
með öHum sónum margbreyti
lega tónlistarflutningi. Hijóm
sveitin )ék á þremiur meiri
háttar tónleikum, auk þess
sem sumir hljóðfæraleikar
arnir voru störfum blaðnir í
sambandi við balletsýningar
í Þjóðleikhúsinu, óperuflutn
ing í Bústaðakirkju og kamm
ertónleika í Austurbæjarbíói.
Það voru þvi þmutþjálfaðir
metnn, er sátu undir stjórn
bandaríska hljómsveitarstjór-
ans André Previn á lokatón-
leikunum i Laugardalshöll-
inni fimmtudaginn 15. júní.
Rjóminn af íslenzkri hljóð-
færaleikarastétt var þar sam-
an korninn, bæði þeir menn,
er búsettir eru hér á landi, og
aðrir er komu hingað erlend-
is frá, af þessu sérstaka til-
efini. Hljómsveitin hefur sjaid
an eða aldrei náð jafn giæs-i-
legum árangri sem þá.
Hljómsveitarstjórinn André
Previn, fæddist í Berl-
ín 1929 og stundaði nám i
píanóleik við tónlistarskól-
ana í Berlín og París. 10 ára
gamal'l fluttist hann með fjöl-
skyldu sinni til Kaliforníu og
hóf störf hjá tónlistardeiid
MGM -kv ikm \ti da f él ags i n s i
Hollywood 16 ára. Hann
samdi tónlist við rúmlega 30
kvikmyndir og hlaut Aca-
demy-verðlaunin fjórum sinn
um. Árið 1960 sneri hann sér
nær einigöngu að hljómsveit-
arstjórn og hefur síðan
stjórnað öllum helztu hljóm-
sveitum Bandarikjanna. Frá
árinu 1968 hefur hann verið
aðaihl jómsveitarstjóri Sin-
fóniuhljómsveitar Lundúna
áttundi maðurinn í þeirri
stöðu í 65 ára sögu hljóm-
sveitarinnar. Störf hans
hafa hvarvetna vakið athygli
og verður ekki ofsögum sagt
af hæfileikum hans. Christop
er Ford, tónlistargagnrýnandi
brezka blaðsins The Guardi-
an, segúr réttilega að „Amdré
Previn hafi eggjað Simfóníu-
hljómsveit Islands til sam-
leiks er henni var áður fram-
andi.“ Einbeittir á svip lögðu
h'ljóðfæraleikararnir sig í
líma til að þóknast Previn,
sem stjórnaði af miklum skör
ungsskap og tilfinningu.
í NÝJU LIÓSI
Fyrra verkið á efnis-
skránni var Pianókonsert nr.
2 i B-dúr eftir Johannes
Brahms, leikinn af banda
ríska píanólieikaranum Andiré
Watts. Ég heid það ekki of-
mælt að André Watts hafi átt
hvert bein í áheyrendum því
að sá stóri hópur lét hvergi
á sér bæra líkt og tónleikarn
ir væru trúarleg athöfn. Víst
er um það að fall e'nnar
saumnálar hefði gert mi'kinn
usla.
Brahms píanókonsertkm
(saminn 1881) nr. 2 er talinn
einn rismesti píanókonsert, er
saminn hefur verið enda stór-
píanis'tar ekki taldir menn
með mönnum nema þeir hafi
gíimt við hann. Samanburður
var þvi óumfiýjanlegur. Túlk
un André Watts var tilkomu-
mikil en mjög frábrugðin þvi
sem ég hef áður heyrt. Yfir-
ieitt hefur mér virzt píanó-
leikarar taka konsertinn al-
varlegri tökum, þó að ekkisé
þar með sagt að túlkun Watts
hafi verið léttvæg, heldur
gerðist hitt að nú birtist
konsertinn í nýju ljósi, ' létt-
ari og bjartari en áður. Leik
ur Watts var frjálsiegur og
innbiásinn andagift en ef til
vill helzt til persónubund-
inn. Algjört vald hans yfir
hljóðfærinu gaf honum laus-
an tauminn, enda urðu
„tempóin" nokkuð glæfraleg
á stundum eins og t.d. í ióka-
spretti 4. þáttar, sem byigigð-
ur er á ungverskum dönsum.
Kappsiiglin'g sú endaði með
skipbroti homleikaranna,
sem lentu í mestu hrakning-
Framhald á bls. 19
/