Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 21
r
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1972
21
Landhelgism álið
r'raniliald aí bls. 1.
landsstrenduir, sem væri 75% af
ársafla 1971. Alilar tillögur ís-
lendinga hefðu verið miummiegar
og ekki hefði verið unnt að fá
þær útskýrðar í smáatriðum.
Þegar rætt hefði verið um svæða
skipulaig og heimild til veiða,
hefðu Bretar aidrei getað fengið
út nákvæmlega hvaða svæði ís-
lendingar byðu.
Aðspurð um það, hvað Bretar
myndu igera i nýju þorstoastríði,
sagði ráðherrann að ýmsar lieið-
ir væru tii. Brezki flotinn gæti
griþið inn í ef naiuðsyni krefði.
Um vistir og vatn handa brezk-
um togurum, sagði hún að kæmi
tii greina að afla með móður-
skipi. Bretar hefðu rétt til veiða
upp að 12 milum og þeir myndu
haída fast við það, þar til haf-
réttarráðstefnan eða Haag-dóm-
stólinn ákvæðu annaö. Tweeds-
muiir barónessa sagðist vonast
tid þess að þessi viðræðutslit
um þetta mál í heild hefði
sem minnst áhrif á brezk-
íslienzk samskipti, þótt erfiöteik-
ar yrðu nu um stund. Hún ítrek-
aði að hún héldi enn opnum við-
ræðum, þótt ekki virtist neinn
gruindvöllur til samkomuilaigs.
BLAÐAMANNAFUNDUR
EINARS OG LÚÐVÍKS
Á blaðamanafundinum með ís-
lenzku ráðherrumum, Einari Ág-
ústssyni og Lúðvik Jósepssyni,
voru einniig Hans G. Andersen
og Hannes Jónsson.
Einar Ágústssion sagði að við-
töl þau, sem farið hefðu fram við
Breta, hefðu nú endað um siran.
ístenzka samninganefndin treysti
sér ekki til þess að vinna áfram
að samningagerð, en frá hennar
hálfu hefði þó engurn dyrum ver-
ið lokað. Nauðsyinl'egt sé að gefa
út regilugerð um landhelgisút-
færsluina og yrði það gert á föstu
dag, 14. júlí. Útgáfa regLugerð-
arinnar þyldi ekki bið, ef koma
ætti fram við þær þjóðir, sem
átt hefðu veiðiskip á þessum
svæðum, af kurteisi. Þvi væri
nauðsynlegt að hafa nægan fyr-
irvara á útgáfu regluigerðarinn-
ar. Bretar hins vegar þyrftu að
fara fram á lögbannsúrskurð
Haag-dómstóisins í málinu til
þess að freista þess að hann
komi ekki til framkvæmda. Hins
vegar taldi ráðherrann að þetta
tvennt ætti ekki að þurfa að
koma i veg fyrir áframhaldandi
viðræður Landanna. ísland hins
vegar viðurkennir ekki lögsögu
Haagdómstólsins í málinu og þvi
kemur ekki til greina að útgáflu
regluiger ðari n n a r verði frestað
eða útfærslu landhelginnar.
Lúðvik Jósepsson sagði að tii-
lögur felendinga i viðræðum
þes®um hefðu allar lotið að þvá
að um bráðabirgðasaimkomulag
væri að ræða, en ekki viðræður
um lan dhel gi.smálið eða lagatega
hiið þe.ss. Á tillög’uim okkar —
saigði ráðherrann — var gengið
út frá þvi að fiskveiðiréftur út-
lendra sikipa yrði takmarkaður
við Leyfi miinni skipa á takmark-
aðri svæðum en áður. Brezikir
togarar fengju þá að veiða á til-
teknum svæðuim á tilteknum
tíma, en þesisi svæði væru ella
lökuð. Ðretar hins vegar sagði
Lúðvík, eru reiðuibúnir til þesis
að gera samlkomuiag uim há-
marksaiflamagn brezkra skipa og
tryggja það einni.g að veiði þeirra
Jari minnkandi. Þá hefðu Bretar
einnig lagt flram tiliögur um há-
ma rksaffla.sókn, hámarksstærð
skipa með tiliiti til sóknargetu
og að siíkar hömlur yrðu einnig
lagðar á islenzik fiskveiðiskip.
Krafa ísiendinga hefði verið að
þeir einir hetfðu fullkomna stjórn
á firamíkvsemid útfænslunnar í
sambandi við þær regLur, sem
sottar verða.
Einar Ágúsitsson neiJtaði þvi að
nokkur ný tiilaga hefði komið
fram flná ísienzku samninga-
neflndinni í gænmongun, heldur
hetfðu þeir á Æundimum haldið því
flram, sem þeiir hefðu alla tíð
gert. Mendingar teldu að þeir
þyrfltu að hafa meiri rétt en er- |
lend sikip og að þeir yrðu
að hafa lögtsöguna. Lúðvík sagði
að tiliögurinar, sem til umræðu
hefðu verið í gærmorgun væru á
þá leið að skýrt þyrfti að koma
fram, að islienzik skip hefðu meiri
rétt en erliend og Islendinig-
ar hefðu óumdeilantegt fram-
kvæmdavaid i málinu. Hins veg-
ar taldi Lúðvík ekki unmt að gefa
upp, hver þau svæði væru, sem
þeir hefðu lagt ti'l að brezk skip
fengju ívilnanir á.
Þá voru íslenzfcu ráðherramir
spuTðir að því, er fram kom
í máli Tweedsmuir barónessu,
að einihverjir í íalenzku samin-
inganefndimni hefðu viljað
semja, en aðrir ekki og að af-
staða ístemzku rífcisstjómarinnar
hefði breytz’t frá fufndu-num í
London og þeir fjarlægzt sam-
komulag. Einar Ágústsison sagði
að allir samjninganefndajnmenn
íslands hefðu viljað semja og
hann s-agðist ekki geta fallizt á
þá skoðum brezka ráðherrans,
að afstaða Liendiniganna hefði
breytzt. Lögð hefðu verið út á
korti þau s-væði, sem íslenzika
ríki'sstjórnin vildi veita ívilnanir
á. Það hefði verið gert til þess
að gera málið skýrara og hætt
yrði að tala um svæðin í mílum.
Þessi kortasvæði voru Bretum
eklki fuliLnægjandi. Hins vegar
upplýstist það á fundinum, að
algert samkomulag var um
friðun þeirra svæða sem smá-
fiskur eingöngu heldur sig á og
samkomulag hafði orðið um
friðun á smáfiski.
Um þá tillögu ísland.s að Bret-
ar drægju úr fiskveiðum símum
í 75% miiðað við ársafla 1971 á
svæðu-nium, sagði Lúðvík, að
allt tal um próseníur væri rnjög
villandi. Bretar reiikini í pró-
semtutölu, ef einhverjum skipum
er vísað frá ákveðinium svæðum,
án þesg að taka með í reikmimig-
inin, að þessi skip getia fært sig
til og veitt fisk annars staðar.
Taldi hann si’ífcan málflutning
hreina fjar&tæðu.
• VIÐRÆÐUR VIÐ EBE
Þá var vikið að samningum ís-
lands við ECnahagsbandalagið,
en skilyrði fyirir því að við-
skiptasamningur við EBE náist
af háliflu bandalagsins er að sam-
komulag máist í lanidhelgisim’ál-
inu. Hinn 21.- júií á að fara fram
undirritun samnings við 6 lönd
uta-n EBE og var Lúðvík Jósefs-
son spurður að því hvort slíkur
samningur væri þá ekki úr
sögunmi. Hann svaraði *því til að
sjálfsagt myndu báðir aðilal
unidirrita samran-ginn mneð fyrir-
vara. >ó væri það enn ekki Ljóst.
Við lítum á samn-imgajna við
EBE sem viðskiptasamndmga og
þeim eigi efcki að blanda saman
við landhelgismálið. Viðræðum-
ar við Breta hefðu hins vegar
stefnt að því að gera við þá
fisfcveiðisa-mning án þess að
landhelgi kæmi þar inn í. Þetta
Tweedsmuir, barónessa á blaða mannafundínum í gau-. Til hægri
bandar henni er Stodart, landbú naðar- og' fiskimálaráðherra en
til vinstri liandar lienni er Jolin MeKenzie, sendilierra Breta á
íslandi. Ljósm.: BrynjóLfur.
hefði verið ætlunin á grundvelli
ályktunar, sem bæði löndin
hefði undirritað í Genf um
aukin fiskveiðiréttindi strand-
ríkja.
Að loku-m voru ráðherrarnir
Frá fimdi islenzku ráðiierranna:
Frá vinstri: Hans G. Andersen,
epsson.
Einar Ágústsson og Liiðvík Jós-
— Bændahöllin
Framhald af bls. 32.
sagnar Guninans Guðbjartsison-
ar, íormanns Stéttarsambands
bænda, um það, hvort því væri
sem slifeu heiimil-t að starfrækja
og leggja í hóteiifraimkvæimdir.
Hanin sagði m. a.: „Hér er að-
eins um að ræða ráðstöfun fjár-
maigns, sem samtökin ei-ga en
efeki einstakir bændur, og útveg-
un lánsfjár til þess að koma
þessu í verk. Að-alfundur stéttar-
bandsins er að sjálfsögðu sjálf-
ráður um, hvaða ákvörðun hann
tekur, enda tekið fram í lögum
samtoandisins, að aðalfundur hafi
æðsta vaild í öllum málefn.iim
samtakaninia jafnt þessu-m sem
hinum, se-m snerta höfuðmark-
miðið.“
Gunnar Guðbjartsson tók sér-
s-tafeleiga flram, að með þeim fram
kvæmdum, sem fælust í fyrri lið
tillögunnar, væri verið að bæta
rekstraraðstöðuna, enda hefði
verið frestað hluta af fram-
kvsemduinum, þegar Bændahöll-
in var byggð. Það væri skoðun
hótelstjórans og stjórnarienar,
að viðbyggingin myndi aufea á
hagikvæmni og fy'Lgdi henni emg-
in fj árh-agslleig áhætta.
Um síðari hluta tillöguninar,
byggingu hótelálmiu með 100
gistiherbergjum, sagði Gutnnar
Guðbjartsison, að með hentrai yrði
Hótel Saga hagkvæmari rekst-r-
atreiniing að mati sérfræðinga.
Út í þá framikvæmd yrði þó
eíkki farið nema að fullnœgðum
setturn skilyrðum um ríkis-
ábyrgð á lánum og útvegun á
inn-len-du fjármagni o. fl. og eftir
niánia íhugun á fjáa'hagslegri
hag'k’værmn i fra-mkvæmdariinnar,
enda yrði þörf fyrir hið aufena
hótelrými í höíuðfoorginni. Bænd-
ur mættu treysta því, að ailrar
varúðar yrð' gætt.
— Fischer
Framhald af hls. 32.
sem sýnir myndina af skák-
inni hverju sinni. Ekki var
vitað, hvernig þessi aðferð
ætti eftir að takast, með þvi
að ljósin kynnu að vera of
dauf á sviðinu. En þar sem
Fischer vildi fá iýsinguna
meiri að nýju eftir fyrstu
skákina, var ekki vitað nema
þetta atriði kynni að leysast.
Þegar Bobby Fischer hafði
gefið skákina við Spassky,
skundaði hann þegar burt,
e-n áhorfendur klöppuðu
Spassky lof í lófa lengi og
innilega. Fischer vatt
sér út um bakdyr
Laugardalshallarinnar og ætl-
aði að aka hið bráðasta á
brott, er hann kom auga á
John Collins frá New York,
sem ekur um i hjólastól, en
er frá fornu fari einn af beztu
og tryggustu vinum Fischers.
— Mér þykir þetta leitt, kall-
aði Fischer til hans, — en
þetia á eftir að lagast. Siðan
ók hann brott.
I gær fékk Fischer til um-
ráða annan bil en hann áður
hafði. Eigandi þessa bíls er
Guðni Þórðarson, forstjóri
Ferðaskrifstofunnar Sunnu,
og er bíillinin grænn af gerð-
inni Mercury Couger, árgerð
1969. Er bíllinn sjálfskiptur,
sem var algjört skilyrði af
Fischers hálfu. Var ekki um
nema tvo kosti að velja, að
fá slikan bíl lánaðan hjá
einkaaðila eða þá að kaupa
hann, þvi að ókleift var að
fá sjálfskiptan bíl leigðan.
Áður hafði Fischer haft til
umráða póls-ka Fiat-bifreið,
sem ekki var sjálfskipt. Fisch-
er vildi hins vegar umfram
allt geta ekið bíl sinum sjálf-
ur og kvaðst ekki geta ekið
nema sjálfskiptum bíl.
1 gærkvöldi óku þeir Fisch-
er og William Lomtoardy, að-
stoðarmaður han-s suður í
varnarstöðina á Keflavíkur-
flugvelli til þess að slappa af.
spurðir að því, hvort orðið hefði
einihver breyting á afstöðú
brezku sendinefndarinnar í garð
íslendinga í 1 ara d h e 1 g i .smá 1 im u.
Eimar Ágús-tsson kvað nei við
því og taldi sig ekki geta fumdið
það. Lúðvík Jósefsson sagði að
í lok fundarins í London hefði
því verið lofað af hálfu Breta,
að þeir myndu ræða við íslend-
inga á g-rundveili þess svæða-
s-kipulags, sem krafizt hefði verið.
Bretar hefðu sitaðið við það, en
ávallt miðað við það að íslenzk
skip iytu sömu kvöðu-m og brezk.
í þessum svæðatillöguim kvað
Lúðvík mikið bera í m-illi.
Það kom fram á blaðamanna-
fundinum að landhelgisnefnd-
inni hefði verið skýrt frá niður-
stöðum viðræðnanna við Breta,
þegar er þeim var lokið í gær.
Allmargir brezkir blaðamenn
sóttu fundinn hjá Tweedsmuir
barónessu. Þegar íslenzku blaða-
mennirnir héldu til fundar við
íslenzku ráðherrana komu þeir
einnig með. Þar, sem blaða-
mannafundurinn fór fram á ís-
lenzku, skildu þeir ekkert af þvi
sem fram fór og yfirgáfu fund-
inn eftir að hafa fengið neitun
um að fundarefnið færi fram á
ensku. Var þeim sagt að bíða,
ráðherrarnir myndu ræða við þá
eftir fundinn með íslenzku blaða
mönnunum. Er íslenzku blaða-
mennirnir komu af fundi með
ráðherrunum, var erlendu blaða
mennina hvergi að sjá.
- Hneyksli
F’ramhald af bls. 32.
sjálfur lýst því yfir, að hann
liafi aldrei verið hlntlaus rsem
útvarpsmaðnr og- ætli sér það
ekki.
I Orðabók Arna Böðvarsson
ar segir, að orðið „álitamál"
merki: „mál, sem þarf að at-
lulga“. Hið sama má sannar-
lega segja um þátt Stefáns
Jónssonar, „Alitainái,“ að
hann þarf athugunar við. Er
|>ess að vaenta, að útvarpsráð
geri það liyrr «n isiðar.
— Kúrdar
Framiiald af bls. 1.
faliið í bardögunum til þessa.
Bardagarnir hofust þegar Kúrda-
ættbállkur, svokallaðir Jazídar,
sem eru djöfiatrúarmemn, gerðu
uppreisin þega.j íraksstjórn þjóð-
nýtti íirakska olíufélagið (IPC),
sem er í eigi- vestraenna aðila,
1. júní. IPC innti af höndum
greiðslur til Jazída gegn því að
þeir réðust ekki á mannvirki
félagsins í írak að því er beim-
i-ldirnar í Bagdad heirma.
Stjórnin sendi fulltrúa á íund
Jazída til þess að f riðmælast við
þá, en hann var drepinn í Jinj-
ar-héraði 3. júlí, og- morðið á
honum varð til þess að hernum
var skipað að skerast í leikinn
að sögn blaðsins.
Kúrdaforinginn Mustafa Barz-
ani skipaði stríðsmönnum sinum
að veita Jazídum stuðning þótt
þeir styddu hann ekki í borg-
arastríðinu sem lauk í marz
1970 er það hafði staðið i einn
áratug. Seinna gerðu hins veg-
ar Barzami og Ahm-ed Hassan A1
Bakr forseti með sér samkomu-
lag um að binda enda á bardag-
ana. Þó eru ennþá miklar við-
sjár í héraðinu að sögn „A1
Nahar“.