Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1972 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 g 25555 ÍVSSl ^JILAmGAjvtFISGÚTUjOíÆ 14444 á* 25555 BILALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 STAKSTEINAR Spenntu bogann um of Ólafur Jóhannessou, for- sætisráðherra, hefur nú í raun viðurkennt, að rikisstjómin hafi spennt bogann um of í upphafi. Á fundi með frétta- mönnum sl. þriðjudag sagði forsætisráðherra m. a., að þjóðin hefði búið við mikið góðæri siðustu þrjú árin. Á árinu 1971 hefðu þjóðartekj- urnar t. d. vaxið um 12 tii 13%. Á árinu 1972 fer efnahags- stefnu núverandi rikisstjórn- ar fyrst að gæta. En ráðherr- ann sagði, að á þvi ári væ-ri ekki unnt að búast við meiri aukningu þjóðartekna en 6 tii 7%. Útgjaldafyrirætlanir þjóð- arinnar hefðu hins vegar far- ið fram úr þessari aukningu, og það væri án efa undirrót verðþenslunnar undanfarna mánuði eins og ráðherrann orðaði það. Núverandi ríkisst.jörn beitti sér fyrir hækkun fjárlaga fyrir árið 1972 um nærri 50% frá fyrra ári, Stjórnar- andstaðan átaldi þessa miklu liækkun harðlega og benti á, að hún hlyti að leiða til ört vaxandi verðbólgu. Stjórnar- flokkamir létu þessi aðvörun- arorð sem vind um eyru þjóta, I»eir sögðu þetta aðeins vera dæmi um óábyrgan málflutn- ing og andstöðu við góð fram- faramál. Búinu hálfu ári síðar verð- ur forsætisráðherrann að við- urkenna, að útgjaldafyrirætl- anirnar hafi stefnt fram úr aukningu þjóðartekna. Og ráðherrann sér nú, svo að ekki verður um viilzt, að stjórnarandstaðan hafði lög að mæla, er hún varaði við of mikilli þenslu í efnahagslíf- inu. Enn leitað að varanlegri lausn I»egar ríkisstjórnin tók við völdum fyrir ári, var boðað, að verðstöðvuninni, sem þá var í gildi, yrði haldið áfram til áramóta, I»á átti að gera váranlegar ráðstafanir til Jjess að stöðva verðliækkanir og jafnvel lækka verðlagið eins og sagði í stjómarsáttmálan- um. Tímann fram að áramót- um átti að nota til þess að upphugsa haldbær ráð og móta ákveðna stefnuSnm var- anlega lausn verðbólguvand- ans, Stefnan var endanlega mörkuð með mestu þenslu- fjárlögum, sem um getur og framkvæmdaáætlun, sem fyrst var afgreidd í mai og að miklu leyti byggð á innlend- um og erlendum lántökum. Og það er eininitt Jiessi stefna, sem ieitt hefur til hinnar gíf- urlegu verðbólguþróunar á síðustu mánuðum. Nú er ástandið með Jjeim liætti, að ríkisstjórnin sér þann eina kost að koma á verðstöðvun til áramóta til þess að skjóta verðbóigii- vandanum og verðhækkunar- skriðunni á frest. Og forsæt- isráðherrann lýsir yfir því, með sömu orðunum og í júlí- mánuði í fyrra, að nú verði tíminn fram að áramótnm notaður tii Jiess að finna liald- bær ráð og varaniega iaiisn á vandauiáUinum. Nú er þenslan hættuleg I»að eru ekki iiðnir tveir mánuðir síðan framkvæmda- áætlun ríkisstjórnarinnar fyr- ir árið 1972 var samþykkt á Alþingi. Og nú hefur ríkis- stjórnin orðið að afla sér heimiidar til að lækka fjár- veitingar urn 400 milij. kr. Af þessari upphæð fara um 250 millj. kr. tii Jiess að greiða niður vísitöluna. Hálfu ári eftir að fjárlög voru sainþykkt og tæpum tveimur mánuðum eftir að framkvæmdaáætiiinin var af-' greidd frá Alþingi ákveður ríkisstjórnin að draga veru- lega úr opinberum fram- kvæmdum. Nú segir forsætis- ráðherra, að hið opinberá eigí ekki að standa í of harðrl samkeppni við framleiðsluat- vinnuvegina. Fyrir tveimur mánuðum þóttí svoná tal ábyrgðariaust gjálfur. Aðalfundur Dyngju hf. á Egilsstoðum: Framleiðsla loðbandskápunnar gengur eftir áætlun SKODA EYÐIR MINNA. iJMiJTm LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMÍ 42600. Hópierðir ~il leigu í lengri og skernrnn ferðir 8—70 farþega bílar. Xjartan ingimarsson sími 32716. Innréttinga- teiknistofa FINNUR P. FRÓÐASON innanhúsarkitekt Laugavegi 178 sími 85845. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 26200 (3 línur). Egilsstöðum, 29 .júní. AÐÁLFUNDUR Prjónastofunn- ar Dyngju h.f., Egilsstöðum var haldinn i Valaskjálf hinn 15. júní síðastliðinn. Á fundinum kom það fram m.a., að hagur félags- ins hefur batnað verulega á síð- asta ári og framleiðslan það sem af er þessu ári gengið fyllilega samkvæmt áætlun. Heildarlauna- greiðslur ársins 1971 voru urn 7 milljónir króna og velta tvöfald- aðist. A síðastSiðmu ári var gerður samningur um framleiðslu á káp um frá fyrirtækinu svo sem kiunnugt er af fréttum, en kaup- andi þeirra var American Ex- press Inc. Var þariia u.m að ræða samning um 40.800 kápur að framleiðshiv’erðmæti 90 miiljón- ir króna. Var strax l'jóst að Dyngju h.f. var ókleift að fram- leiða þetta magn á umbeðnum afgreiðslutíma. Voru þvi kannað- ir möguileikar á samstarfi við aðr ar prjónastofur og saumastofur um efndir samningsins. Árangur- inn var sá að fram að þessu haifa starfiað að þessu verkefni 16 tiil 17 fyrirtæki aiuk Dyrtgju h.f., en í þeirra hópi eru nokkrar sauma- stofur, sem beinlínis voru stofn- settar í þessum tilgangi. Hefur af þessu orðið drjúg atvinnubót á ýmsum stöðum, sem dreifðir eru um landið en hlutdeild þeirra í verkinu fór nokkuð eftir stærð eða frá 500 til 4.800 kápum. Auk framleiðslu sinrtar á 7.000 kápum hefur Dyngja h.f. séð þessuim samstarfsfyrirtækjiuim fyrir sér- prjórtuðu munstruðu efni í vasa og kraga á kápurnar. Hafði Sigurðmr Gunnlaugsson, prjóna- meistari, yfirumisjón með stilil ingu og samræmingu véla, svo og aðra tæknilega ráðgjöf, en Sigurður er frumkvöðull að gerð hins svokailaða loðbands, sem úr er prjónað og er undirstaða allr- ar þessarar framleiðsliu, Frameilðslan hefur gengið mjög vel, það sem af er þessu ári og hafa að meðaltali verið saumaðar 50 kápur á dag, auik annarrar framJeiðslu úr loðbandi og innfluttu hráefni. Á f-undin- um urðu nokkrar umræður um núverandi samstarf prjóna- og sau m as t o f a n na um útfl'Utning á U'Ilarvörum. Var talim nauðsyn að haldið yrði áfram á sömu braut og nú hefur verið mörkuð og höfð samvinna 'Jm þau útflutningsverkefni, sem einstakir framleiðendur kæmust yfir einir hverju sinni. Fundurinn liagði rika áherzlu á að sölustarfseminini yrði á þann vag háttað, að fram- ieiðendum væru tryggð stöðug verkefni, svo að ekki skapaðist millibilsástand, sem gæti hatft hinar aivarleguistu afleiðingar fyrir hinar minni saiumasitofiur. Á fundinum voru rædd húsnæð- ismál fyrirtækisinis, en fyrirtæk- ið hefur búið við misjafnlega hentugt húsnæði fyrir suma þætti starfiseminnar. Um mán- aðamótin júlí—ágúst er ætlunin að flytja saumastofu fyrirtækis- in/s í nýbyggt húsnæði að Lynig- ási 12. En prjónaverksmiðjan verður áfram um sinn í húsnæði fyrirtækisims að Fagradalsbraut 11. Að lokniuim uimræðum fór fram AÐALFUNDUR Landssambands veiðifélaga var haldinn í Vala- skjálif á Egilsstöðuim dagana 22. og 23. júmí sl. Fundinn sátu 30 fuMtrúar veiðifélaga víðs vegar af landinu auk nokkurra gesta. 1 upphafi fundarins minntist núverandi formaður sambands- inis, Sigurður Sigurðsson, Þóris Steinþórssonar, sem var forrnað- ur sambandsins frá stofnun til árins 1967 og lézit 5. júná 1. Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri, og Ámi Jónsson, formað- ur veiðimálanefndar, fluttu er- indi á fundimuim. Þá fliutti P41I Finnbogason erindi, en hann vinniur á vegum ráðuneytisins að uppbyggingu ferðaimála, er lýbur að veiði í ám og vötnum. Á fundimuim kom fram mikill kosning stjórnar. Var Þorsbeinn Sigurðsson, héraðslæknir, endur kjörinn formaður, en aðrir í stjórn voru kosnir: Gyða Vigfús dóttir, húsmóðir, ritari, og Siig- urðúr Gunnlauigisson, prjóna- meisbari, gjafdkeri. í varastjórn voru kjörnir Bergur Ólason og Steinþór Eiríksson. Enduriskoð- endur voru kjörnir Magnús Inig- ólfsson og Magnús Einarsson. Fram'kvæmdastjóri félagsins er Óskar Mikaeisson, en skrifstofu- stjóri Þorsteinia Gústafsson, við- skiptafræðingur. Hjá fyrirtæk- inu starfa nú um 40 manns. áhugi fyrir au'kinni rækbun og þó sérstaklega au'knum líffræði- legum rannsókmum á ám og vötnum, og samþykkti fundurinn áskorun til fjárveiitingavaldsins um að veita aukið fé til þessara máfla. í lok fundarins var Jör- undur Brynjóifsson, fyrrverandi Alþingisforseti, kjörinn heiðurs- félagi samibandsins, fyrir langa og mikla barátbu fyrir réttar- stöðu bænda i þjóðfélaginu og hagsmunamálium veiðiréttareig- enda í landimu. Stjórn saimibandsins var öll endurkjörin, en hana skipa: Si'g- urður Sigurðsson, formaður, Stóra-Lambhaga; Þórður Krist- jánsson, Hreðavatni; Hinrrk Þórðarson, Útverkuim; O'g Sveinn Jónsson, Egilsstöðum. — ha. Mikill áhugi fyrir auknum rannsóknum á ám og vötnum Stokkhólmur mánudaga l) föstudaga Osló mánudaga mióvikudaga föstudaga Luxemborg aila daga Kaupmannahöfn ^ þriójudaga / Y.miövikudaga/y 1 fimmtudaga I . I sunnudaga 1.maí-31.okt LOFTLEIBIR Farpantanir í síma 25100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.