Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.07.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLl 1972 Nokkrar hugleiðingar um eiturefni og áhrif Mengun er skiligreind sera söfnun náttúrulegra og ónátt úrulegra efna í umhverfimi. Með ónáttúrulegum efnum er átt við efni, sem eiga sér ekki hliðstæðu í náttúrunni. Þau eru bygtgð upp á annan hátt og þess vegna ráða rotveir- uimar ekki við þau. Af þvl lieiðir að þau safnast saman i nláttúrunni. Flest þessara efna eru ekki beinlínis eitur fyrir lífverurn- ar. Þau skapa engu að síður mikið vandamál, því meira og meára landsvæði leggst undir þau og erfiðlega gengur að finna upp aðferðir til að eyða þeim. Frægasta dæmi um sdík efni eru plastik efnin. Svo eru aðrir hlutir og önnur efni sem eyðast afar hægt, svo vandkvæði eru á þvi að koma þeim fyrir. Dæmi um slíkt eru bilar og DDT. En enn meira vandamál er sá hluti ónáttúrulegra efna, sem eru eiturefni. Á hverju ári bætast 100.000 ný efni við þær 2 milljónir ónáttúrulegra efna sem nú þegar eru skráð. Talið er, að 1000 efnl séu sett á heimsmarkaðinn árlega, án undanfarandi rannsókna á hu'gsanlegum aukaáhrifum. Engin nákvæm tala er til um það hvað mörg efni hafa eituráhrif. Rannsóknir á áhrifum efnanna eru mjög ófullnægjandi og flest eru alls ekki rannsökuð. Nauð syn er á þvi að rannsókna- stofnunum verði komið á fót og þær hafi nána samvinnu við sams konar stofnanir i öðrum iöndum um fullkomna rannsókn á efninu, áður en leyfi er gefið fyrir fram- leiðslu þess. Mjög víða eru það framleiðendumir sjálfir, sem framkvæma rannsóknina. Gefur auga leið, að varla er til óheppilegra mat á gæðum efnisins og er þvi brýn nauð- syn að komið verðd á hlut- lauisum rannsóknastofnunum. Aðalvandinn nú er sá, að mörg efni geta virkað saman sem eitur, þó hvert þeirra hafi ekki eiturverkandi áhrif eitt sér. Þær litlu rannsókn iir, sem fram hafa farið hing- að til hafa nær eingöngu mið azt við eitt efni. Svo þegar efnið blandast saman við önn ur efni í náttúrunni þá fyrst koma í Ijós hin skaðvænlegu áhrif þess. Þau efná sem framleidd eru falla í marga flokka. Þessir eru helztir: 1) efni sem sett eru i fæðu og hafa ekkert næringargildi, 2) ýmiss konar eitur, svo sem skordýraeitur og illgresiseyðandi efni 3) efiná, sem fara út í andrúms- loftið vegna ýmiss konar brennslu. Einn mesti menigun arvaldur er blý (Pb), sem er náttúrulegt efni að visu, en lífverumar þola einuinigis lít- ið magn af þvi. Árliega fara 200 milljón pund af blýi út í andrúmsloftið, 4) efni sem fara í vatn og jarðvag og koma úr iðnverum og frá svæðum þar sem tilbúinn áburður hefur verið notaður, 5) aíls konar lyf. Flest þessara efina fara inn í fæðukeðjuna en er hvergi eytt. Sá neytandi, sem er efst í fæðupýramídanum, fær mest í sig, vegna þess að hann neyt- ir margra smærri dýra. Efn- in fara í hafið og loftið og þannig berast þau út um alla veröld. Þess vegna er nauð- synlegt að gera sér grein fyrir því að ísland er ekki einangrað, hinigað berst óþverrinn fyrr eða siðar, beint eða óbeint. Þau efni sem eru hætfu- leg Mfverunum várka mismun andi. 9um valda dauða sam- stundiis, önnur vaáida krabba meini, enn önnur fæðingagöll um og þaiu síðustu valda gena skemmdum. Áhrif þeirra síð- ast töádu koma oft ekki í ljós fyrr en seirnt og síðar meir, þeirra ef genabreytingin (stökk- breytingin) hefur orðið í vikj andi geni. Stökkbreytinig er það, að breytimg verður í geni, með þeim afieiðinigum, að egigjahvítusambandið, sem samsvarar þessu geni mynd- ast ekki eða verður ekki full virkt. Ef stökkbreytimgin verður í mikilvægu geni get- ur hún valdið dauða, sumar stökkbreytingar valda breyt- ingum á likamsbyggimigu og enn aðrar valda breytingum, sem eru lengi að koma í ljós. Maðurinn er lamg viðkvæm astur fyrir e'fnum á fóstur- skeiði. Er því mjög mikilvægt að hindra framleiðslu efna, sem geta valdið fæðingagöll- um. Jafnvel þó efnin skaði ekki mannin.n eftir fæðinigu er mjöig erfitt að hindira það, að fóstrið fái ekki efnim í sig gegnum fæðu móðurimnar. Stökkbreytimgar og breyt- ingar á litnim'gum leáða tii aukins fjölda fósturláta. Þessu til sönnumar er sú sitað reynd, að af hverjum 200 fæddum er einn með litninga- gkemmdir, en 2 af hverjum 3 fóstrum sem látast, hafa litn ingaskemmdir. I Svíþjóð, þar sem vel hef- ur verið fyigzt með fósturlát um, hefur fjöádi fósburiáta aukizt mjög sáðustu áratug- ima. Síðustu 50 árin hafa fóst- urlát aukizt úr 6% i 14%. Þetta bendir ótvírætt til þess, að tíðni stökkbreytinga, sem valda dauða, hefur au'k- izt mikið og það að draga þá ályktun, að þessar dauða- stökkhreytingar séu mikið til af völdium ónáttúrulegra efna er ekki fjarstæðuikennt. Sýnt hefur verið fram á, að hið óþroskaða tauigakerfi fóstursins er séráiega við- kvæmt fyrir himurni ýmsu efn- um. Það eru 50 sinnum meiri líkuir á því, að æxli fari að vaxa og mynda krabbamein i fóstrum en fuilorðnum mönn- um eða dýrum vegna þessara efina. Tiiiraunir með eifinið et hylennitrosonrea á þunguð- um rottum gaf þá niðurstöðu, að 92% af afikvæammum höfðu krabbamein i tauga- kerfinu en ekki í öðrum iif- færakerfum. Mjög óalgengt er að rottur fái krabbamein i tauigakerfið við eðlilegar að- stæður. Ýmis mengunartoolvetnis- sambönd hafa valdið kirabba- meini í heiila í tilraunadýrum. Sú staðreynd, að heilakrabba mein barna á aldrinum 0—4 ára í Svíþjóð hefur þrefald- azt síðasta áratuigánn en ekki aukizt að ráði í öðrum aldurs flokkum, bendir til þess, að árif memguinarefnanna hefur mest gætt síðustu áirán. Hvort efnin valda gena- skemmdum er háð þvá hvaða efinafiræðilega eiiginleika efin- ið býr yfir. Það verður að geta gengið í efnasamband váð erfðaefnið (DNA) og með þvi veldur það breytámgum á litningum í heild og/eða gen- um. Mjög erfitt er með allar rannsóknir á þessu sviði þar eð oftast koma breytingarn ar ekki fram fyrr en seint og sáðar meir. Flestar rannsókn- ir sem fratn hafa farið á þessu sviði, hafa verið þann- ig skipulagðar, að tilrauna- dýrunum eru gefnir stórir skammtar í stuttan tima. Oft valda stórir skammtar i stutt an tíma ekki krabbameini og geta þvi niðurstöður sáikra rannsóikna verið allt aðrar en ef gefnir væiru minni Skammtar í laimgan táma. Seinni aðferðin gsafi miklu réttari mynd, þvá það er Mk- ara þeim áhrifum, sem lifver- umar verða fyrtr i umhverfi simu. Mörg hættuleg efni hafa verið sett á markaðinn síð- usitu árin vegna þess að grundvöllur rannsótenanna var mjög svo ófullnægjandi. Nauðsyn er á því, að komið verði á öflugu eftirtitá með öilum þeim efnum, sem fram- leidd eru og sett á heims- marteaðinn, ef eteki er fulivit að um öll áhrif þeirra. Nú- verandi ástand er óviðun- andi, þar sem í flestum tilvik um eru það framleiðendumir sjálifir, þeir sem eiga hags- muma að gæta, sem taka loka ákvörðun um það, hvort efin- ið er hættufegt eða ekki. Stokkhólmi, 15. júmí 1972 Hrefna Sigur jómsdóttir, Sigríður Guðnrumdsdóttir, Guömundur Einarsson, Hilmar Pétursson. Bíll til sölu Mjög vel með farinn Volvo de Luxe 144. árg. 1971 til sölu. Ekinn 8 þús. km. Staðgreiðsla. Uppiýsingar í sima 23568. KAUP - SALA Nú er gróska í efnahagslífi þjóðarinnar, sem fortíðin ein veit hvað varír lengí. Við kaupum eldri gerð húsgagna og hús- muna þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. HÚSMUNASKÁLINN. Klapparstig 29, sima 10099 og 10059, REYKJAVÍK Þriggja daga sumarleyiis- ferðir um Snæiellsnes alla mánudaga frá B.S.Í. kl. 9. Skoðað Snæfellsnes, Breiðafjarðareyjar, Dalir og Borgarfjörður. Heim um Þíngvöll. Gististaðir: Búðir og Stykkishólmur. Kunnugur fararstjóri. Upplýsingar í síma 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar. Grasvöxtur í meðallagi Fréttabréf úr Holtum MýKJUNESI, Holitum, 2. júlí. — Eftlr langvarandi þurrka frá þvá um hvítasunnuna og fram að Jónsmessu hefur nú brugðið tii votviðrasamari veðráttu. Gras- spretta hefur verið heldur hæg en miðar vel áfram siðan fór að væta. Einstaika maður hefur byrjað slátt og sumir fyrir nokkru, en almennt er það ekki ennþá eða í stórum stái. Með vætunni hefur orðið hlýrra í veðri og má búast við að gras- vöxtur verði í meðallagi, þegar alit kemur til alls. Eitthvað er litilshátar farið að flytja fé á afrétt, en nú hefur verið tekinn upp itaka í Land- mannaafrétt, en það mál hefur verið í undirbúningi undanfarin ár, Ekki er mi'kið farið að rýja féð ennþá, enda ekfki svo gott um vik í votviðrinu. Mikáð hefur verið um ferða- fólik að undanifömu og umferö mjög mikil og þó einkanlega nú síðuistu váteuna og hefur það að veruLegu ieyti verið í sambandi við f jórðungsmót hestamanna að Helta ruú um helgina, enda var þar margt um manninn og mik- ið um glæsilega gæðinga. Ein- hver óhöpp miunu hafa orðið í umferðinni, en ekki nein alvarleg slys á fóiki svo kunnugt sé. Nokkuð er um framfevæmdir hér sem ýmist eru hafnar eða þá í undirbúningi. Eru það fyrst og fremst útihúsabyggin'gar bæði fyrir fénað og föður og svo ýmis- legt annað eins og gengur. Verið er að leggja brú á Steinslæk hjá Áshól og svo er bráð nauðsyn að endurbyggja Holtsveginn þar í kring. Og svo er að sjálfsögðu unnið af fuilum krafti váð Búr- fellsstífluna. Þá er einnig unnið að landgræðslu. Verulegu fjár- magni er varið til uppgræðsiu á Landimannaafrétt innan girðinig- ar þeirrar, sem sett var upp fiyrir tveim árum. Verður Iærdómsrí'kt að sjá, hvemig sú landgræðsl'a tekst til, þvi þar blása oft naprir næðingar. Vissulega verður að leggja mikla áherzlu á uppgræðsta lands á næstu árum, því stað- reynd er að gróðuriand er víða í hættu — etóki fyrst og fremsit vegna afbeitar eins og suimiir viilja halda fram — heldur jafmvel vegna framikvæmda víðs veigar með stórvirteum tækjum og svo vegna hinnar geysimikiu um- ferðar ökutæikja bæði í byggðum og óbyggðum. Það eru sannar- lega mörg verkefni sem báða úr- lausnar, þegar skilningur ®g fjármagn eru fyrir hendii til að leysa þau. Bifreið tii FORD — 20 m — 2000 s - dyra. silfurgrá. Til sýnis að Selvogsgrunn á morgun. r sölu - Hardtop — árgerð 1968, tveggja 13. milti kl. 17 og 19 í dag og Til leigu er 3ja herbergja vönduð og skemmitileg íbúð í Vesturbænum. Þeir sem áhuga hafa, sendí nafn og síimanúmer ásamt fjöl- skyldustærð á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. júli merkt: „1. ágúst — 9997". M.G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.