Morgunblaðið - 15.07.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 15. JÚLÍ 1972
22-II-22'
[RAUOARÁRSTI'G 31
14444^25555
14444 *Sk 25555
Bl LALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
BILALEIGAN
AKíUiAUT
8-23-4?
sendum
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodh
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SlMi 42600
TIL SOLU
Opel Alcona station, árgerð '71,
ekinn 15.000 km.
Toyota Crown Deluxe, árg. ’70,
ekinn 40.000 km.
Peugeot 404, árgerð '70, fæst
á mjög góðu verði, ef samið
er um strax.
Volkswagen 1200, árgerð ’70,
ekinn 13.000 km.
Höfum nokkra bila af eldri ár-
gerðum, er seljast án útborg-
unar.
Hringið eða leitið upplýsinga.
BÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10
símar 15175, 15236.
Bezta augíÝsingablaöiö
„Af póli-
tískum toga“
l*ar sem Inffi Trygrg-vason
blaðafulltrúi bændasamtak-
anna hefur enn gert athuga-
semd við skrif Morgunblaðs-
ins um fóðurbætisskattinn
og framleiðslukvótann á
landbúnaðarvörur, sem gert
var ráð fyrir í framleiðslu-
ráðsfrumvarpinu, tekur
Morgunblaðið eftirfarandi
fram:
1. Það er rangt, sem stend-
ur í fyrri athugasemd blaða-
fiilltrúans, að innvigtun-
argjald á 400 ærgilda sauð-
fjárbú liafi numið kr. 60.000.-
árið 1968. I»að nam kr.
30.000.-. Með þvi að lesa at-
hugasemd biaðafulltrúans
nú, sem birt er annars staðar
í Morgunblaðinu í dag kemur
í ljós, að hann hefur áttað
sig á missögn sinni.
Biaðafulltrúinn grípur nú
tii þess að lilanda gengLs-
liagnaðinum inn í dæmið. All
ur gengishagnaðurinn skiiaði
sér aftur til bænda. Sumpart
fór hann á útflutningsfram-
leiðsluna eða 62,4 millj. kr.
sem hækkað söluverð til
bænda. 52,7 millj. kr. fóru i
verðjöfnunarsjóð tii að
standa straum af þeirri vönt
un, sem var á útflutningsbót
um á þess árs framleiðslu. 15
rnillj. kr. runnu til Veðdeild-
ar Búnaðarbankans og 5
millj. kr. til ræktunarsam-
banda vegna gengistaps
af nýafstöðnum vélakaupum.
í*á voru eftir um 800 þús.
kr., sem runnu í verðjöfnun-
arsjóð.
Menn geta að sjálfsögðu
haft mismunandi skoðanir á
því, hvort gengishagnaðinum
var rétt varið eða ekki með
þessum hætti. Aðalatriðið er,
að honum var varið til þess
að bæta bændum upp það,
sem vantaði á verðgrundvall
arverðið.
Á hinn bóginn er það rétt
hjá blaðafulltrúanum, að
1968 var 18 aura verðjöfnun-
argjald á mjólkurlítra. Hins
vegar kom ekki til þess að
bændur greiddu innvigtunar-
gjald 1966. Vegna misskiln-
ings var þessu tvennu ruglað
saman i Staksteinum.
Það er kannski rétt að
benda blaðafulltriianiim á
það í lokin, að hændasamtiik
in hafa haldið sig \ið orðið
„gengismisniunur“ en ekki
„gengishagnaður“ í þessu
sainhandi. En það er annað
mál.
2. I>að er rétt hjá blaða-
fulltrúanum, að frumvarpið
gerir ráð fyrir því, að sá
hluti fóðurba>tisskattsins eða
5%, sem renna á til uppbygg-
ingar á vinnslustöðvum land
búnaðarins, verður borinn
uppi af neytendum. Hins veg
ar mun 25% fóðurbætisskattur
inn verða borinn uppi af
bændum, ef til hans verður
gripið. Við verðlagningu
landhúnaðarvara verður
ekki tekið tiliit til hans. Það
var þessi séi-staka skattlagn
ing, sem Gylfi Þ. Gislason lét
í ljósi sérstaka ánægjn yfir.
3. Það er athyglisvert, að
blaðafulltrúinn gerir enga at
hngasemd við þau ummæli
Morgunblaðsins, að bændur
hafi snúixt gegn fóðurbætis-
skattinum og framleiðslukvót
annm.
4. Að síðustu er nauðsyn-
legt að rif ja það upp, að það
var fyrst með bráðabirgða-
lögum í desemher 1959, sem
bændum voru tryggðar út-
flutningsuppbætur, sem nem
ur 10% af heildarand-
virði landbúnaðarvara. Það
er ekki sízt þessari ráðstöf-
un Viðreisnarstjórnarinnar
að þakka, hversu landbúnað
urinn stendur nú vel.
Á það hefur verið bent í
Morgunblaðinu, að liinn ný-
skipaði blaðafiilltrúi bænda-
samtakanna er frambjóðandi
Framsóknarflokksins og lief-
ur setið á Alþingi sem sliknr.
Oft hefur komið fram, að
skoðanir Iians á landbúnað-
armáluni eru mjög mengaðar
flokkshagsmuniim Framsókn
arflokksins.
í athugasemd sinni, sem
birt er í Morgunblaðinu í dag,
vísar blaðafulltrúinn því að
vísu á bug, að skrif hans séu
„af pólitiskiim toga“. Hann
verður þó að sætta sig við,
að önnur ályktun verð-
ur ekki dregin af þeim mál-
flutningi, sem hann viðhefur
i nafni bændasamtakanna.
Ber sannarlega að liarma, að
ekki sknli hafa tekizt betur
til en svo.
Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri:
Hollan hendur- gnaen grös
„Hvað væri sumar mieS
sólskin án blóma
og sönigþýði a gesta með
fegurstu tóna?
Hvað væri lífið án blómainna
björtu?
Þau betra og gleðja
mannanna hjörtu.“
Við erum áreiðaniega sam-
mála skáld'konunni Elínu
Eiríksdóttu'r, að áin btóma
væri ekkert 9umar, án sólar
verða engin blóm og án
grænna grasa væri ekJoert líf
á þessari jörð.
Lif okkar byggist á þvl, að
moldiin fái nægilega margar
sölskinsstuandir ti.1 að vekja
græn grös úr mold. Og það
er mikilvæfgt, að moldin sé
hagstæð fyrtr gróðurimn, sem
vlð ætlum að rækta í henni.
í þéftum og ófrjóum jarð-
vegi þrtfast fáar plömtur. Það
er því afar áriðandi að vanda
vel til þess jarðvegs, sem við
hötfum til umráða. Þeim mun
dekkri sem moldiin er á lit-
inn, er húin betur fallin tii
ræktunar. Þetta er einfald-
asta viðmiðun, sem við get-
um baft til að meta jarðvegs-
gæði, og er þó enigian veginn
óbrigðul.
Sandblandinn jarðvegur er
laus í sér og þeim mun verr
fallinn til ræktuinar, sem
hann er hreinni. Hann held’ur
illa raka og áburðarefnum.
Sandjörð verður að bæta með
leir eða mómoild til að auka
rakaheldni. Leirjöið er ljós-
brún á litiinn og heldur auð-
veldlega raka. Verður því
köíid og óheppileg til rækt-
unar. Springur bæði í þurrk-
um og frosti- Úr göllum leir-
moldarinnar má bæta með
sandi og mómold. Mómold
(eða mýrarjörð) er til orðin
af rotnuðum jurtaleifum
á raklendi. Er þvi oftasi súr
og óhagstæð til ræktunar
fyrr en hún hefur staðið
nokkur ár og brotið sig, eins
og sagt er. Með þvi að blamda
mómold með sandi (helzt
skeljasandi) og leirmoild,
verður hún mjög góð rækt-
unarmold.
Hér er aðeins vakin
athygli á einföldustiu atriðum
varðandi val á jörð til rækt-
unar og það er eitf af frum-
skilyTðum sem hver rasktandi
þarf að læra, ef hann á að
vænta árangurs af starfi
sínu. En þegar jarðvegs-
blöindunin er orðin sú,
sem við teljum gróðrinum
hagstæða, þá má okkur ekki
igleymast að bianda mold-
ina með lífiræmum áburðarefn
um. Bf við spörum okkur þá
fyrirhöfn, er verk okkar
temt til að misfakast. Líf
ræn áburðarefni eru allar
rotnandi jurta- og dýraleif-
ar. Þar þekkjum við bezt til
áburðarefna eins og kúa
mykju, hrossataðs, fugladrtts
og skama eða safnhaugamold
ar. Einnig hvers konar fisk-
úrgangs og þara. U.m þetta
má fá gleggri fræðslu í
Skrúðgarðabókinni.
Dn vikjum nú lítillega að
öðru efni. Um þessar mundir
eru að hefjast sánimgar á
stjúpum, bellis og fleiri tví-
ærum blómjurtum. Þeim get-
um við sáð i sólreit og slilka
gróðurreiti ætifcu helzt allir
garðeigendur að hafa i garði
sinum. Þeir eru ódýr og auð-
veld smið fyrir sæmilega
handlagið fólk. Fyrirmynd-
irnar getur fiólk fengið með
heimsóknum í næstu gróðrar-
stöð. Sáninig er auðveld, ef
fólk minnist þess aðeins, að
fræ má aldrei hyijast meiri
mold en seni svarar þrisvar
sinnum þykkt fræsiins. Bezt
er að sá í raðir, þjappa ör-
lítið á fræbeðið, vökva siðiaiíi
og setja að því búnu gler eða
plastdúk yfir sáðreitinn. Úc
þvi nsogir að taka glerið af í
góðri regnskúr einu sinni eða
tvisvar í viku, en vökva að
öðrum kosti með varfæmi,
þar til fræið hefur spírað.
Strax og fræplönturnar hafa
myndað fyrsta blað frá
kimblöðum (þ.e. hjartablað)
þá er rétt að hefja dreifplönt
un i vetrargeymslureitinn. í
þeim reiti lifa svo plönt umar
af veturinn, ef hann er naagi-
lega þéttur fyrir frost-
viindunum, og framræsla er í
góðu lagi. Hæfilegt bil milli
plantna i réitnum er 10x10
sm. Og þið fáið svo blómstr-
andi plontur snemma næsta
vor.