Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 25

Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 25
MORGUNBLAÐiÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1972 25 — Fljótur nú. Það er kú- rekannynú að byrja eftir tíu mitiútur. 754 Wír — Og hér er svo dagskrá nómer 3. — Sérðu bara, slanga getur hvorki búið til mat né þvegið upp. — Ef þú vilt heyra mitt ráð þá gættu að þér i umgengn! við forstjórann í' dag. — Auðvitað fer ég ein til Italíu .... maðtir fer ekki að ferðast nieð Jiessari bjórvömb i önnur lönd. — Ertu viss um að við séum i leiguvélinni til Majorka? r i ilrútarinn, 21. marz — 19. april. f>ú getur ekki farid of varlega, jafnvel þótt þú þykint öllum hiaútum kunnuíur. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Nú reyuir á raunhæfni áforma þinna fyrir alvöru, og breytingar er ensin skömm að framkvæma. Tviburarnir, 21. mai — 20. júnf. Aldrei hefur þér gefixt hentuffra tækifæri til að Kanra krintilegra frá málum þínum. Síðar geturðu einbeitt þér betur, þar sem þér er allt ljósara, sem þú þarft að hrinda í framkvæmd. Krabbinn, 21. júni — 22. júM. Þú liefur tekið stefnuna óafvitandi þvert ofan í ráðleggiiigar. I»ú verður að vita hvers þú æskir. Uónið, 23. júlí — 22. ágfúst. Þig hlóðlangar til að græða fljótt, en kemur hvergi auga á fjárvon. Allt sem þú vinnur vel, borgar sig vel er frá liður. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Vertu kátur ogr grlaður, þótt þú berjist i bökkum og allir krefjist einhvers af tfma þfnum. Vogin, 23. september — 22. október. Það er erfitt að gæta hófs, en það borgar sig samt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Pað er lífsnauðsyn að sættast við alla. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú vinnur mest á með að einbeita þér að starfi, sem er við- ráðaníect. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»að gerir minnst til þótt áform þín fái ekki staðizt. Það er alltaf hægt að skapa ný. Það mikilvægasta er að gæta heilsunnar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú veröur á næstunni að gera nokkra grein fyrir gerðum þínum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Það lijálpar þér á margan hátt að taka daginn snenima, og bjargar alls konar ringulreið og vitleysu. Minning: Sigurður Ingvarsson fyrrv. lögregluþjónn ur' gift, og þar að au'ki fóstur- dófcbur bonunnar frá fyrra hjúskap. ÖUum þessum börnum Fæddur 14. jútí 1899 Dáinn 8. júlí 1972. Eitt af allra fyrstu verkum hins þrekprúða áhugamanns Hermanns Jónassonar, eftir að hann varð lögreglustjöri í Reykjavik, var að koma því til leiðar árið 1930, að auka lög- reglulið höfuðborgarinnar um helming, enda sizt vanþörf á. Lögregluþjónsstöður 15 taisins urðu þá Lauisar til unasóknar og umsóknir urðu margfalt fleiri en stöðumar. Umsækjendur voru yfirleitt vel kostum búnir. en úr þeim hópi voru valdir þeir einir, er þóttu allra álitlegastir. Og það getur trauðla farið milli mála, að þá hafi svo giftu- samlega tilbekrat með mannaval i svo stóran nýliðahóp lögregtu- manna, að betur hafi hvorki tek- izt áður né síðar. Siigurður Ingv- arssan, sem í dag verður boriinn til grafar, var meðal hinna út- völdiu nýliða, og þar með hófust akkar kynni og samstarf, er ent- ist til aldiursmarka opinberra starfsmanna og æviloka hans. Ég var ekiri en hann að árum og eldri í starfi. Eiinkum urðu sam skipti okkar mikii eftir að hann giekk í rannsóknardeildina, 1942, en þá var ég þar fyrir i stairfi. Strax við fyrstu kynni vakti Sigurður athygli mína með glæsimennsku sinni í ásýnd allri og háttvísri framkomu, þau persónueimkenni voru hanu.m eðl isbundin ag skeikaði aldirei. Með hliðsjón af þvi, að við Siguirður stóðum jafrifætis að því leyti að við vorum jafnan óbréyttir liðsmenn, væri það of- læti af mér og varla viðeigandi, að ég færi að leggja á hann nokkum mæliikvarða sem lög| reglumann, til slik.s mats álít ég réttborna þá eina, er höfðu harnn í sinni þjónustu og nutu verka hans á einn eða annan hátt. En það get ég sagt sem mína eigiin skoðun, að enginn af starfsbræðrum Siguirðar hafi gengið til verks nueð ríkari skyldurækni í huga eða meiiri háotvlsi en hann. Sigurður fæddist að Minna- Hofi í Rangárvallasýslu sonur búandi hjóna þar, Ingvars Ólafs sonar og Sigríðar Steinsdóttur Ijósmóður. Etaki kann ég að ætt- greina þau hjón frekar. Börn þeirra voru 7 synir oig er mér tjáð að fjórir þeirra séu enn á lifi og einn þeirra bóndi á föð- urleifð þeirra bræðra. Sigurður naut ekki skólagöngu utan barnalærdóms til fermingar. Eigi að siður var hann vel að sér af sjálfsnámi og meðfædd- um manndómi. Hann ólist upp við algerng landbúnaðarstörf, en stundaði líka samhliða sjósókn, bæði í Þorlákshöfn ag Vest- mannaeyjum og á siðamefnda staðnum var hiann lögregluþjónn um skeið, áður en hann gekk að sams konar störfum í Reykja- vik. Á æskuárum sínium var hann áhugasamur þátttakandi í félags- og íþrófctalí'fi, sem fólk dreifbýlis átti þá völ á og stóð, að sögn framarlega í þeim efn- um. Sigurður var tvikvæntur. Fyrri kona (31.10. 1931) var Anna Guðmundsdóttir frá Dal- bæ i Hrunamannahreppd. Hún lézt 3. janúar 1944. Börn þeirra voru fjögur, þrjú þeirra dóu í frumbemsku. Ein dóttir þeirra lifir, Anna gift Erlingi Kristjánssyni loftskeytamanni í Hafnarfirði. Seinni kona Sigurðar (2.12. 1950) Hanna Andrea Þórðardóttir prests á Sauðanesi, Oddgeirssonar ag lifir hún bónda sinn. Þau áttu ssman eina dóttur Hönnu Gunn- hildi sem nú er á fimmtánda ári hjá móður sinni. Með selnna hjónabandinu eignaðist Sigurður tvö stjúp böm, þvi Hanna Amdrea var áð- sinium og fósturbömum, svo og bornum þeirra, reyndLst hann forsjármaður og leiðtagt með ágætum og ávann sér ástúð og virðíngu þeirra alira. Það er mér eirtkar Ijúft að minnast þessa glaðvæca, Ijúf- lynda og háfctvisa sæmdarmanns roeð virðingu og þakklæti fyrir ianga samfylgd ag samstarf. Hann var sá rnaður sem gofct var að eiga samskipti við ag vita af í nálægð stnni. Eftirlifandi konu hans, börn- um þeirra og öðrum vanda- mönnum, sendi ég mina alúðar- fyiistu samúðairkveðju. Guðlaugtir Jónsistm. Einhvern tima heyrði ég hvafcningarorð um það, miig miinn ir i stólræðu hjá föður míinum, að menn skyldu kappkosta að vanda svo framkomu sina við náuingann, að hver skilnað- arstund gæti verið hin síðasta, án eftirþanka um það, að betur hefði mátt vera. Mér flaug þetta í hug, þegar ég var hringdur upp og mér tilkynnt lát mágs míns og vinar, Sigurðar Imgvars- sanar, aðeins 37 klukkustundum eftir að hann hafði verið heima hjá mér, hress og iglaður og hvatt mig með vinairhiuig, sem hann alltaf gerði. Dagleg frarn- koma hans var þannig, að hver sbund vakti hlýju og viinábtu tdl hans. Hann varð bráðkvaddur 8. júlí s.L, er hann var að slá grasflötina i garðinum við hús- ið, sem hann bjó í. Sigurður var fæddur 14. júli 1899 á Minna-Hafi í Rangár vallasýslu. Foreldrar hans voru Ingvar Ólafssan, bóndi þar ag kona hans Sigríður Steinsdóttir, ljósmóðir. Bræður ábti Sigurður sex, en enga systur, og var hann sá þriðji í röðinni. Eiztur þeirra bræðra er Steinn, þá Imgvar, en hann lézt 1963, sVo Sigurður, þá Ólafur, látinn 1959, Guðmundur, Magnús og Sigurgeir. Ég kynnb- ist bræðrum Sigurðar lítið, öðr- um en Magnúsi, sem rekur stórbú á Minna-Hofl, og Sigur- geiri, kaupmanni á Selfossi. All- ir voru og eru þessir bræður miklir athafnamenn og þrótt- mikiir þegnar þjóðfélagsins. Fyrst framan af ævinni stund aði Sigurður ýmis stðrf við land búnað og sjó, hann reri á fLski- bátum frá Þorlákshöifn og eitt- hvað í Vestmannaeyjum, og var lögregluþjónn í tvö ár. Þá flutt- ist hann til Reykjavíkur og gekk í lögreglulið borgariinmar 1. janúar 1930. Var hann svo í götulögreglunni þar til 1942 að hann var settur I rannsóknar- lögregluna. Því starfi gegndi hann þar til hann lét af störf- um fyrir aldurs sakir árið 1970. Sigurður var einn af þeim lög- reglumönnum, sem urðu fyrir meiðslum í 9. nóvember slagn- um 1932. Sagði hann mér fyrir fáum árum að þá hefði hann fengið svo alvarlega áverka, að hann teldi sig aldrei hafa feng- ið fulla bót á þeim. Er Sigurður var ungur að ár- um og á léttasta skeiði, var hann mikill íþróttamaður. Hann hlaut silfurbiikar til fullrar eignar fyrir afrek sín sem gllímu maður, og marga verðlaunapen- inga fyrir önnur íþróttaafrek sin. 1 október 1930 kvæntist Sigurðuir fyrri komu sinni, önnu Guðmundsdóttur frá Dal- bæ í Hrunamannahreppi. Anna var glæsileg kona, mikil húsmóð ir og myndarleg í öllum verkum, enda var heimili þeirra með miklum myndarbrag. Þau eign- uðust fjögur böm, en þrjú þeirra dóu rébt eftir fæðimgu Það f jórða, Artna kcwnst til fuM- orðins ára, og er nú gift kona i Hafnarfirði. Maður hennar er Eriingur Kristjánsson, starfs- maður hjá Álverinu í Straums- vfk. Þeir, sem til þekkja, belja þessa dóttur Sigurðar lifandi efitirmynd móður sinnar, bæði í útli'ti og myndarskap, þótt hún. hafi að sjálfsagðu nokkurn svip af föður sínum. Á þeim árum, sem Sigurður bjó með Önnu, fyrri korm sinni, kynntist ég honum. Ég kom oft á heimili þeirra, því þar var gott að koma, höfðingsskapur og myndarhragur á öllu, og ekkert til sparað til þess að gera koeiu gesta og vina sem ánægju- legasta. Tókst með okkur vin- átta, sem fár vaxandi tii ævi- l'aka. Bn sambúð þeirra Siigurð- ar og Önnu var ekki lönig, eða tæp 12 ár, því Anna lézt 3. jan- úar 1944. Liðu svo sjö ár. Kinn 2. desember 1950 kvæntíst svo Sigurður í annað sinn, þá sysfcur minni, Höninu Þórðar- dóbbuir, Oddgeirssanar prófasts á Sauðanesi, ag var þá þessi vin- ur mirrn orðinn mágur minn ií’ka. Þau Hanna ag Sigurður eignuðust aðeins eina dóbtur, Hönnu, Gunnhildi, sem nú er 14 ára og hjá móður sinni. Heimili þeirra Hönnu og Sigurð- ar var með raiklum myndarbrag, ekki síður en í hið fyrra simn, enda var fjárhagurinn þá mun rýmri. Þar var oft gestkvæmt og setið lengi fram eftir kvöldi yfir höfðinglegum veitingum og rabbað saman um alla heima og geima, enda var Sigurður vel heima um marga hlu'ti og ræ(f- inn. Hann ias mikið og átti nokrk uð stórt bókasaifn, borið saman við það, sem almennt gerist, og kveðskap unni hanin mjög. Uppáhalds skáld hans var Einar Benediktsson. Sigurður var glæsilegur mað- ur á velli, hár og beinvaxinn og svaraði sér vel. Þóbti mér lög- reglubúningurinn fara honum einkar vel. Einn af möngum kosf um Sigurðar var hin takmarka- lausa fómfýsi og hjálpsemi hans við náungann, og gilti þá einu, hver í hlut átti, ef hann þekkti til málanna. Alltaf var hann boðinm og búinn að rétta hjálp- arhönd, gera hibt eða þetta fyr- ir þann, sem hjálparvana var, og tók aldrei neitt fyrir. Þetta varð auðvitað til þess áð efla vinsældir hans mjög, enda átti hann marga vini. Og etaki man ég til að ég hafi nokkru simni heyrt mann hallmæla honum, eða bera hann sökum. 1 starfi sínu var hann mjög skyldurækinn og vandvirkur, og vildi aldrei láta neitt upp á sig standa, enda var hamm vel liðinn af samstarfsmönnum sin- um, sem marka má af því veg- lega hófi, og hinmi rausnarlegu gjöf, sem þeir réttu Sigurði, er hamn lét af starfi sínu fyrir áldurs sakir. Eftirlifandi kanu hans, dætr- um, bræðrum og öðru skyldu- Mði votta ég samthug minn vegna hins skyndilega fráfalls þessa vinar mins. Sem betur fer hef ég oflt kynnzt góðum mönnum 4 lifsleiðinni, en ég held fáum eða engum jafn góðum dre-og og traustum vini, sem Síguréi Ingvarssyni. Ég sakna hans þvi ákaflt. Oddgeir Þ. Oddgeirssonu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.