Morgunblaðið - 15.07.1972, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 15.07.1972, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JULÍ 1972 Simi 114 75 Byssur fyrir San Sehastian Stórfengleg og spennandi banda- rísk litmynd, tekin í Mexíkó. Leikstjóri: Henri Verneuil. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönniið innan 12 ára. candy Rotwl Hoggioy, PH«r Zoreí and Selmur Picturtt Corp. prttent A Orntian Mcrqucnd Productioo Cfórtes Aznovour- MaHon Brando! Rfckird BurtonJames Cobum John Huston • Walter Motthau RinqoStarr ríroduang Ewa Aulin. Víðfraeg ný bandarísk gaman- mynd í litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. — Allir munu sannfærast um að Candy er al- veg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leikurum heims. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bandarísk kona með 5 ára dreng óskar eftir að komast í samband við karlmann með hjónaband fyrir augum. Maðurinn. verður að hafa áhuga á að setjast að í Bandaríkjunum. Skrifið á ensku til: P.O. BOX 66373 PORTLAND, OREGON 97206 U.S.A. TÓMABlÓ Simi 31182. Hvernig bregztu við berum kroppi („What Do You Say to a Naked Lady?") Ný bandurísk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sína „Cand- id Camera" (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). í kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðu- legu, og þá um leið yfirleitt kát- broslegu. Með leynikvikmynda- tökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðhrögð hans, sem oftast nær eru ekki síður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlíf, nekt og nútíma siðgæði. Tónlist: Steve Karmen. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. [iginkonur læknanna Spennandi og áhrifarík bandarísk kvikmynd, gerð eftir sögu Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á íslenzku'. — Komið og sjáið þessa bráðskemmtilegu litkvik- mynd um störf og skemmtanalíf læknanna og vanræktar eigin- konur þeirra. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Richard Crema. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Veitingahúsið Lækiarteig 2 Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar, Stuðlar og Astro. Opið til klukkan 2. Matur framreiddur frá klukkan 8. Borðapantanir í síma 35355. Galli á giöf Njarðar Magnþrungin litmynd, hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. — Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Martin Balsam. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: „Catch 22- er hörð sem demantur, köld viðkomu, en Ijómandi fyrir augað". Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn". New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk". C.B.S. Radio. Síðasti dalurinn (The Last Valley) (SLENZKUR TEXTI. Mjög áhrifamikil, spennandi og vel gerð, ný, ensk-bandrísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HOTEL BORG Hljómsveitin STORMAR leikur frá kl. 8—2. Eins og venjulega framreiðum íið kl. 12 á hádegi á laugardögum fyrsta flokks KALT BORÐ. Það er mikið um að vera í TÓNABÆ í kvöld. STÓR BANSLEIKUR Hin nýja NATTÚRA leikur í fyrsta siun í Tónabæ. Nýir skemmtikraftar koma fram: Jónas, Gunni og Gaui sem flytja frumsamda tón- list. — DISKÓTEK. Aaldurstakmark ’57 og eldri. Aðgangur kr. 150.— LEIKTÆKJASALURINN er opinn frá kl. 4. Sími 11544. JOHN OG MARY (Ástarfundur um nótt) Mjög skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd um nútíma æsku og nútíma ástir, með tveim af vinsælustu leikurum Banda- rikjanna þessa stundina. Sagan hefur komiö út í ísl. þýðingu undir nafninu Ástarfundur um nótt. — Leikstjóri Peter Yates. ÍSLENZKIR TEXTAR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 3-20-7b. Ljúfa Charify swEET&mny SHiRLEY MacLJUNE Úrvals bandarísk söngva- og gamanmynd í litum og Panavis- ion, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway- söngleiknum „Sweet Charity". Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mc Laine skila sínu bezta hlut- verki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið. Meðleikarar eru Sammy Dawis jr., Ricardo Mont- alban og John McMartin. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Síðostu sinn Povt)tmT>TnVií> margfaldnr markað yöar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.