Morgunblaðið - 15.07.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.07.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLI 1972 29 p útvarp Í | LAUGARDAGUR 15. júlí 7.00 Morgnmúti'arp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund lmrnanna kl. 8.45: Geir Christensen endar lestur sög- unnar um „Gul litla“ eftir Jón Kr. Isfeld (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milii atriöa. l^augardagslögin kl. 10.25. Stanz kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson og Árni Ölafur Lárusson sjá um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Öskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 I hágír Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 IlUómskálamúsík a. Hljómsveit Tónlistarskólans í Paris leikur Pólovétsa-dansa eftir Borodin og slavneska dansa eftir Dvorák; Constantin Silvestri stj. b. Rússneski háskólakórinn syngur rússnesk þjóöiög; A. Swétsníkoff stj. c. Giuseppe de Stefano syngur lög frá Napoli með hljómsveit undir stjórn Illers Pattacinis. d. Hljómsveitin Fílharmónía leikur forleiki eftir Glinka Suppé; Nicolai Maiko stj. 16.15 Veöurfregnir. A nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlög in. 17.00 Fréttir. Heimsmeistaraeinvígið f skák 17.30 Ferðabókarlestur: „Freltjan“ eftir Gísla Jónsson Sagt frá sjóferð til íslands sumar- iö 1940. Hrafn Gunnlaugsson les (5). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum dúr „The Peter Knight Singers“ flytja létt lög. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Reint útvarp úr Matthildi 19.45 HUómplöturahb Þ»orsteins Hannessonar. 20.25 Framhaldsleikrit: „Nóttin langa“ eftir Alistair McLean Sven Lange bjó til flutnings í út- varp. ÞýÖandi: Sigrún SigurÖardóttir. Leikstjóri: J'önas Jónasson. Persónur og leikendur i öörum þætti: Mason læknir . .. Rúrik Haraldsson Jackstraw _____ ___ Flosi ölafsson Joss ..... Guömundur Magnússon Solly Levin .....Árni Tryggvason Margaret Ross______ValgerÖur Dan Johnny Zagero Hákon Waage Nick Corazzini Jón Sigurbjörnss. Séra Smallwood . Gunnar Eyjólfss. Marie LeGarde . Inga í»óröardóttir Frú Dansby-Gregg ............... ..... Hrafnhildur Guömundsdóttir Theodor Mahler ....... Jón AÖils Hoff man Brewster . Bessi Bjarnas. 21.10 Sönglög eftir Markús Kristjáns- son Árni Kristjánsson tónlistarstjóri fiytur formálsorö. 21.30 vSmásaga vikunnar: „lleims um ból“ eftir Gunnvöru Brögu Sig- urðardóttur. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞAKEFNI? - Verzliö þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. - JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 ® 10 600 Tannlækningastoia mín verður lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 8 .ágúst. Örn Bjartmars Pétursson, tannlæknir. Datsun — Datsun Tilboð óskast í Datsun 1200 í því ástandi sem hann er, skemmdur eftir árekstur. Til sýnis hjá Friðrik Ólafssyni, Dugguvogi 7. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir mánu- dagskvöld. Iðnnðnr- og verzlunnrlóð Lóð fyrir iðnað og verzlun við Reykjavíkur- veg er laus til umsóknar fyrir aðila í Hafn- arfirði. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Bæjar- verkfræðings. Umsóknum til Bæjanráðs skal skila eigi síðar en mánudaginn 24. júlí n.k. Bæjarverkfræðingur. LokaÖ vegna sumarleyfa til 31. júlí n.k. STÁLUMBÚÐIR H/F, Kleppsvegi. í Laugardalsvöllur I. DEILD. KR - ÍBV leika í dag kl. 16.00. Komið og sjáið spennandi leik. K.R. Sauna tilkynnir Vegna sumarleyfa 15. júlí — 5. ágúst eru breytingar á opnunartíma. Upplýsingar í síma 24077 alla daga. Pierpont ERU SKREFI Á UNDAN ÖÐRUM . EF GÆÐI, ÚTLIT OG VERÐ ERU HÖFÐ í HUGA. ÚR OC KLUKKUR Laugavegi 3 Akurnesingnr íorðizt dráttnrvexti Samkvæmt lögum um tekjustofna sveitar- félaga, faT.la öll álögð útsvör í eindaga 15. ágúst nk. Hafi gjaldendur þá ekki að fullu greitt fyrirframgreiðslur útsvara, verða dráttarvextir þá reiknaðir af ógreiddu útsvari, ársins, auk þess, sem dráttarvextir eru reiknaðir af ógreiddum fyrirframgreiðslum útsvara frá því að þær féliu í gjalddaga svo sem skylt er samkvæmt tekjustofnalögum. Dráttarvextir eru 1M% á mánuði frá gja/ld- daga til greiðsludags. Gerið skil á fyrirfram- greiðsf.unni, áður en útsvarið fellur allt í eindaga. Bæjarritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.