Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 21

Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1972 21 Frá blaðamannafnndi, sem eimúgisnefndin hélt á Hótel Esju í gærdag. Við borðið sitja nefndar- menn frá vinstri: Krogius, Lothar Sclimid, Guðmundur Arnlaugsson, Baldur Möller og Cramer. Fischer Framhald af bls. 32. þar hæst truflun af kvikmynda- vélunum. Nefndin ákvað að boða báða keppendurna til fundar í Laugardalshöll síðdegis í gær, þar sem þeim gæfist kostur á að gera þær athugasemdir, sem þeim sýndist og yrði síðan allt gert til að gera aðstæður svo úr garði, að báðir gætu fellit sig við. Fréttamiönmum og ljósimyndur- um átöti ekki að l'eyfa aðigamg að þessum fundi. Guðimundur sagði að yrði að- stæðum breytt hefði það samt engin áhrif á úrslit i þeim tveim- ur skákum sem búið er að af- greiða. Hér væri aðeins um að ræða skilyrði fyrir þær skákir sem eftir eru. Spassky hefur því ótvírætt tvo vinninga. Lothar Schmid sagði að nú væri aðeins hægt að bæta að- stæður eins og unnt er og síðan halda áfram með einvígið. Hann vildi þó ekki skera úr um, hvort tekin yrði ákvörðun í þessum efnum I fjarveru annars eða beggja keppendanna á fundin- um í Laugardalshöllinni. ENGIN MÓTMÆLI FRÁ STASSKY Krogius fullitrúi Spasskys fcók fram, að alls engin mótmæli hefðu komið frá Spassky varð- andi aðstöðuna í Höilmni. Bæði Krogius og Cramer töldiu hana hina á'kjósanlegustu. Reglum samlkvæmit getur Schmid yfirdómari fært einvigið í sérstakt bakherbergi í Lauigar- dalshöllinni, ef truflanir valda keppendum óþægindum. Aðspurður kvað Schmid ein- Vígisregliurnar vanta ákvæði um eftir hve margar skákir kepp- andi væri úr leik ef hann imæfcti ekki; á móifcum væri reglan 3 skákir, en engar reglur væru til um einvigi. „Enda hefur þeitta vandamál ekki koimið upp áður,“ sagði Schmid. MYNDAVÉLARNAR FJARLÆGÐAR MEÐ ÖLLU? „Við telj'um okkur hafa rétt til að hafa kvikmyndavélar i saln um samfcvæmt samkomulaginu sem gert var í Am.sterdam,“ sagði Guðmundur Þórarinsson um af- sfcöðu Skáksambands Islands í þessum efnum. „Elf hins vegar ifiramhald einvigisdns velfcur á því hvort vélamar verði þarna eða ekki, þá býst ég við að við látum f jarlægja þær.“ Einn fréttamannanna spurði, hvað yrði gert ef Spassky viildi hafa myndavélamar, en Fischer ekki. „Þá þurfum við að halda einn fundinin enn,“ sagði Guð- miundur og hló þreytulega. Það kom fram á þessum fundi, að ef annar keppandinn tefldi ekki einviigið til enda, þá myndi hann missa sinn hluta af verð- launafénu. HL.IÓÐMÆLINGAR f LAUGARDALSIIÖLL 1 gær voru gerðar hljóðmæl- ingar í Laugardalshöliinni til þess að kanna hvort kvikmynda- véiamar kynnu að trufla skák- meistarana í heimsmeistaraein- vi’ginu. Viðstaddir mælingamar voru Lothar Schmid, yfirdómari, Guðmundur Arnilaugsson aðstoð- ardómari, Spassky heimsmeist- ari, Rússamir Geller, Krogius og Nei, bandarLski stórmeistarinn Lombardy, Cramer blaðafiull'trúi Skáksambands Bandaríkjanna, og Guðmiundur G. Þórarinsson, en ásikorandann Fischer vantaði. Samkvæmt mjöig nákvæmum mælmgum heyrðist ekkert í kvik- mynidavélunium og sáust þær ekki heldur frá sviðinu. Bar öll- um saman um það, en þá gat Cramer þess að það sem truflaði Fischer væri vitneskjan um vél- amar. Myndaivélamar voru samt ekki teknar niður í gær. Tólf sækja um sex prófessorsembætti Fimm um eina dósentsstöðu Ivonin, íþróttamálaráðherra Sovétríkjanna HVAÐ GERIR CHESTER FOX? Fréttamaður Morgunblaðsins spurði í gær Ohester Fox, sem fcékið hafði að sér að gera kvik- mynd af eimvíginu, hvort hann hygðist lögsækja Fischer og heimta skaðaibæfcur, ef orðið yrði við óskuim Ficohers um að taka niður kvikmyndatökuvélamar. — Nei, ég heid ekki, svaraði Fox þá. — Annars á ég eftir að ræða við lögfræðing minn um þetta mál. Hvað gefc ég í rauminni gert? Það er alit látið eftir Bobby Fischer og það tel ég mjöig óheppiilegt. Þegar búið er að ganga að einni kröfu hans, kem- ur hamm bara með aðra nýja. Ef myndavélamar verða teknar nið- ur í 'dag að kröfu Fiscbers, hvaða kröfu skyldi hann þá bera fram á morgiun? Ég er bara kvik- myndamaður, sem vildi fá að kvikmynda þetta einvligi og áfcti því þá ósk heiitasta að fá að sjá það fara framri. Chester Fox lenti í mikilli rimmu við Bobby Fischer á Hótel Loftleiðuim i fyrrinótt, en þá var Fox að ganga fra myndu'm af athurðum í sambandi við heims- meistaraeinvígið, sem senda átti utan. En þegar Chester Fox var spurður um, hvað farið hefði á rniHli hans og Fischers að Hótel Loftleiðum, vildi hann ekkert um rnálið segja. SPASSKY EKKI REIÐUR — Spassky e,r ekki reiður. Hann harmar það, að Fischer skyldi ekki mæta til leiks í ann- arri eiriivíg i.sskák i nn i, sagði Ivonin, íþróttamálaráðherra So- vétríkjanna, sem nú er í heim- sókn á íslandi, í viðtali við Morgunblaðið í gær. Ivonin kvaðst hafa fyigzt mieð viðræð- Uimum aðfararnótt föstudaigsins um hvernig brugðizt skyldi við því, að Fischer mætti ekíki til leiks í annarri skákmni. Sagðist Ivonin hafa vakað lengi nætuir í því Skynd. Þetta einvígi hefði átt að vekja mikla athygii úti um allan heim sjálfs sín vegna, sagði Ivonin ennfremur. Boris Spaissky hefði verið það ljóst, að hann átti í vændum að verða hér annar aðilinn að mi'kluim skákviðburði. Sú hefði hins vegar ekki orðið raunm. í byrjun einvígiskus hefði Bobby Fífcher brotið reglur einivígisiinis. Hanin hefði ekki verið viðstaddur S'etn'iingarathöfndna að einivíginu ofe þegar dregið skyldi um liti. Sovézka sikáksendinefnd- in hefði hinis vegar gert allt til þess, að einvígið gæti farið fram. Þegar afsökunarbeiðni hefði horizt frá Fiecher hefði Spassky ákveðið að tefla. En loks þegar einvígið byrj'aði, þá hefði Fischer brotið af sér að nýju. Hann hefði komið of seint til fyrstu einvíg- isskákarimnar og daginn eftir, þegar biðslkákin var tefld, hefði Fischer horfið firá í 25 mínútur. Á fimmtudag hefðd hamin svo alls ekki mætt til leiks. Sovézka skáks'endiniefndm væri þeirrar skoðunar, að ákvörðun dómarans um að dæma skákina af Fischer væri rétt og hefði vífað á bug mótimælum Fischers. - Ég tel ekki, að Spassky eigi að gefa eftir aðra sikákina, sem dæmd var af Fischer. Spassky heldur því fram, að einvígið verði að fara fram samkv. regl- urn Amsterdamsaimþykktarinn- ar og j-amikv. 5. samanher 6. og 7. grein einvígisreglnanna er ekki unnt að gefa Fischer vinninginn eftir. Þriðja skákin á að fara fram á summudag. Ef Fischer mætir þá til leiks, mun Spassky að sjálf- sögðu tefla við hann í samræmi við Amsterdamsamþykktina. Skáksendinefnd ok'kar hefur alltaf gætt þess að brjóta ekki reglur þess samkomulags. UMSÓKNARFRESTI um 6 pró- fessorsembætti og eina dósents- stöðu í verkfræði- og raunvís- indadeihl Háskóla Íslands lauk hinn 12. júlí síðastliðinn. Um prófessorsembættin 6 sækja alls 12 menn og um dósentsstöðuna 5 menn. Hér fer á eftir fréttatil- kynning, sem í gær barst frá menntamálaráðuneytinu: „Hinn 12. þ.m. lauk umsóknar fresti um sex próf'essorsembætti og eina dósentsstöðu í verk- fræði- og raunvísmdadeild Há- skóla fslands. Uimisækjendur eru sem hér segir: Um prófessorsembæitti i byigg- ingarverkfræði, steinsteypuvirkj un, sækja Júlíus Sólnes, verk- fræðingur, dr. Óttar P. Halldórs son og Þorsteiinn Helgasoon, verk fræðingur. Um prófessorsembæitti i byg'g- ingarverkfræði, vatnafræði og hafnagerð, sækir Jónas Eliasson, verkfreeðingur. Um prófessorsembætti í véla- og skipaverkfræði, tæknihag- og viðskiptafræði, tæ'knihag- fræði, sæ'kir Davíð Á. Gunnars- son, verkfræðinigur. Um prófessorsembætti í véla- og skipaverkfræði, varma- og straumfiræði, sækja dr. Valdimar Kr. Jónsson og Þorbjörn Karls- son, verkfraxúngur. Um prófessorsstöðu í raf- magnsverkfræði, fjarskiptaigrein um, sækja Hörður Frímannsson, verkfræðingur, Sæmundur Ósk- — Rafvirkjar Framhald af bls. 32. að litið sem ekkert hefði miðað. Kröfur rafvirkja væru að þeir fengju öll nývirki og meirihátt- ar viðgerðir til vinnslu i ákvæð- isvinnukerfi. Meistararnir hafa ekki viljað sætta sig við þau málalök og halda þvi fram, að viðskiptavimurinn eigi rétt á val frelsi hvort hann óski þess að verkið sé unnið i tímavimnu eða í mynd ákvæðisvinnu. Um þefcta stendur deilan í raunimni, en ekki kaup, sagði Barði. Fundinn í fyrrinótt sátu sátta- semjararnir, Torfi Hjartarson og Logi Einarsson. .lón L. Arnalds, ráðnneytisstjóri, og Lúðvík .lósepsson, sjávarút- vegsráðherra, undirrita reglugerðina um 50 sjómílna fiskveiði- landhelgi í gærdag. — Reglugerð Frainhald af bls. 32. um stærra svæði fyrir Norðaust- urlandi. Ráðherrann var spurður álits á ummælum fréttamanns AP- fréttastofunnar, sem sagði, að samkomulag við Breta hefði ver- ið hugsanlegt, ef aðeins hefði verið samið við Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, en nærvera og áhrif Lúðvíks Jósepssonar, sem væri harðlínukommúnisti, hefði gert ástandiS býsna erfitt. Lúðvík Jósepsson sagði allar full yrðingar í þessa átt út í bláinn og þær væru staðlausir stafir. Is- lenzka nefndin hefði mætt sem ein heild. Ráðherrann sagðist arsson, verkfræðingur, og Vil- hjálmiur Þór Kjartansson, tækni- fræðingur. Um prófessorsembæitti í vist- fræði (ökólógiu) í líffræðiskor, sækja dr. Agnar Ingólfsson og dr. Sturla Friðriksson. Um dósentsstöðu í stærðfræði sækja Eggert Briem, cand. sci ent„ dr. Halldór Ellasson, dr Halldór Guðjónsson, Jón Haf steinn Jónsson, menntaskóla kennari, og dr. Ketill Ingólfs son.“ síðan vilja undirstrika, að það væri skýr afstaða islenzku ríkis- stjórnarinnar, að hún væri reiðubúin til áframhaldandi við- ræðna við Breta. Hins vegar væri rétt, að efckert hefði verið ákveðið um framhaldsviðræður. Alltaf hefði verið ljóst, að þessi reglugerð yrði gefin út. íslend- ingar væru á hinn bóginn reiðu- búnir til þess að gera fiskveiði- samninga, sem sjálfkrafa breyttu þessari reglugerð, þegar Alþingi hefði staðfest þá. Sjávarútvegsráðherra sagði ennfremur, að hugsanlegt lög- bann Alþjóðadómstólsins hefði ekki áhrif á Islendinga, þeir við- urkenndu ekki lögsögu hans í þessu máli. — Orlof Framh. af bls. 2 dráttarliði áður en 8%% orlof er reiknað á laun þeirra. Félagsdómur kvað upp dóm í málinu 13. júlí sl., og er þar viðurkennd heimild útvegsmanna til þess að draga frá fyrrgreinda skattfrádráttarliði, áður en or- lof er reiknað á laun sjómanna. Málið flutti fyrir L.f.Ú. Haf- steinn Baldvinsson, hrl. og fyrir F.F.S.f. Jón Þorsteinsson, hdl. — Brekkukots- annáll Framhald af bls. 8. ar mest verður. Myndin verð- ur tekin í lit, en væntanlega verður hún frumsýnd i haust í ísiienzka sjónvarpinu. Kvik- myndun er áætlað að ljúka í september. Við röbbuð'um stuttlega við Árna Árnason og Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, sem leika Álfigrim og fröken Gudmund- sen. Fer spjallið hér á eftir : — Mér lízt vel á Álfgrim — þetta virðist skeimmtileg týpa, sagði Ámi Ámason 17 ára menntaskólanemi, þegar við hringdum í hann í gærkvöldi. Hann var nýkominn heim úr sumaivinnu sinni á bílaverk- stæði og hafði nokkru fyrr um daginn frétt af því að hann hefði verið valinn til þess að lei'ka Álfgrim. — Ég gaf mig fram, þegar auglýst var eftir fólki. Já, ég hafði hugsað þetta vel áður svo þetta var ekki gert i neiniu gríni. — Hefurðu leikið áður? — Nei, ég get varla sagt það — aðeins smávegis í skóJa En ég reyni að gera mitt bezta. Nú les Árni Brekkukotsann- ál af kappi og er um það bit hál'fnaðiur og af iestrinum og því sem hann hefur heyrt uim Álfgrím teiur hann sig orðið þekikja hann sæmilega. í hlutverk ungfrú Gud- mundsen hefur verið valin 16 ára stúl'ka, Sigrún Hjálimtýs- dóttir. Hún var að lesa Brekkukotsannál í fyrsta skipti þegar við hrimgdum í hana og spurðum hvemig þeffa hefði atvikazt ailt sam- an. — Það var hringt í mig einn daginn — eimhver hafði bent á mig — og ég beðin að koma til viðtais. Ég var mynd- uð og látin lesa upp og I fyrradag var mér sagt að ég hefði fengið hlutverkið. Sigrún hefiur ekki frekar en Árni leikið áður, nema hvað hún lék Grámann í Garðs- homi í 12 ára bekk. En hún er viss uin að þetta verði alit afskaplega spennandi. Nú les hún Brekkukotsannál en seg- ist enn sem komið er ekiki vera búin að gera sér sikýra mynd af umigifrú Guðmiundsen. í sumar hefur Sigrún unnið í Kleppsspitala. en hættir þar fljótlega, þvi æfingar byrjá 1 næsitu vi'ku og myndatakan í ágúst. Að Brekkukotsævintýr iimu loknu byrjar hún svo í Menn t askó 1 an um í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.