Morgunblaðið - 15.07.1972, Side 9

Morgunblaðið - 15.07.1972, Side 9
! MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1©72 9 Frá réttarhölduniim geffn japanska hryðjnverkamanninum Kozo Okamoto, sem tók þátt í f jölda- morðimiun á Lod-flugvelli. Hershöfðinginn Rehavan Zeevir segir réttinum frá því, að Okamoto hafi lofað að játa, ef hann fengi skammbyssu til þess að fremja sjálfsmorð. Tekur á sig ábyrgöina; Okamoto í geðrannsókn SS-maður f ær frest RSSEN 12. júM — AP. DóiwstóH í Essen í Vestur- Þýzkalandi hefur ennþá einu sinmi frestað réttarhöHdum gegn fyrrverandi ofursta úr SS (ú rvalss veitum) nasista, sem er ákærður f'yrir hlut- deild í morðum á rúmlega 356.000 Gyðingum. SS-foring- Inn, Horst Wagner, getur ekki að sögn læknis verið við rétt- arhöldin vegna veikinda. Horst Wagner var yfirmað ur ,,GyðingacIei]dar“ þýzka ut an rí k isrá ðuneytLs i n ,s og sajm bamdsforingi utan rikisráðherr ans, Joadhiim von Rilbbentrops, og yfirmarais SS, Heinrioh Hiimanlers, í síðari heimsstyrj- öldkmi. BSRB í fleiri Mallorcaferðir BANDALAG stairfsmanna ríkis og bæja hefur nú auglýst fjórar oriofsferðir tfl Mallorka í ágúst og septeimber til viðbótar þeira tveiimiuir Kaupmiammahafmrferð- urn og fjórum Mahioirkaferðum í júiná og júli sem auglýstar höfðu verið. í firéttatilkynmingu frá BSRB segir að þátttaka hafi verið svo mikil í fyirri ferðunum a@ ákveðið hafi verið að efna til fjögurra til viðbótar. Ferðirn- ar eru skipulagðar í samvimnu vdð Ferðaskrifstofuina Sunnu og íMallorfcaferðuniUim í júní, júlí og september fá meðlimir BSRB 28% afslátt af venjulegu verði, -em 20% afslátt í ágústferðunum. SIDKY í MOSKVU Moskvu, 14. júlí. NTB. Sovézkir ráðamenn ræddu I dag viö Sidky, forseetisráð- herra EJgyptalands, «g er talið vSst að hann hafi farið fram á aukna hemaðaraðstoð. Landvamaráðherrar landanna fóku þátt i viðræðiunum. Minning: GUÐ einn ræður örlögum og rás ttmans. Enn eigum við á bak að sjá gegnum og góðum fuiltrúa isienzku húsfreyjunnar. F>að er ekki ætlun mín að rekja æviferil Þórhildar Júiíu Sigurðardóttur fná Árbæ, enda verður það gjört af öðrum. En mér fannst ég knú- inn að rita örfá þakkar- og kveðjuorð við fráfall hennar. Hún var milli 30 og 40 ár gest- gjafi minn, er ég fór til messu í Arbæ. Þar mætti ég sömu hlýj- unni og opnum vinarörmum, toæði hjá henni og hennar ást- rika manni og dóttur og öllu venzlaiólki þeirra, sem fjöl- mennt var. Lod, ísrael, 13. júni. AP. KOZO Okamoto, sem ákærður hefur verið fyrir hlutdeild í fjöldamorðunum á Lod-fliigvelli, var í dag skipað að fara í geð- rannsókn af herrétti sem dæmir í máli hans, skömmu eftir að hann hafði hótað því að japanski Rauði herinn, sem hann er íé- lagi í, „myndi lífláta alla sem stæðu með borgarastéttinm". Hann sagði að hafin væri heims byltimg. „Byltimgarstriðiniu verð ur haldið áfraim. Við verðuim að koma á fót alræði öreiganna um allan heim,“ sagði hann. Okamoto saigði að í æsku hefði árásarmönnunum þremur verið kennt að þeir yrðu „stjörour á himn'um“ eftir dauðann. „Bylt- ingin mun halda áfram og marg Dúa mín! Á þann veg nefndu þig einkavinir og vinahópurinn. Ég veit, að við þér blasa nú sól- arlönd Drottins, er leiddi þig og studdi á farsælli ævileið. Ég og fjölskylda mín þökkum þér fyrir órofa tryggð og trú- festu í áratuganna rás og felum þig honum, sem gaf þér svo heiia og hreina lund. Hann huggi nú ástvini þána kæru þeirri huggun, er streymir sem sólargeisli um sálir þeirra. Guð fylgi þér á braut eiMfa lifsins. ar stjörnur munu skína, en ef við skímum á himnum öðtlumst við innri frið,“ sagði hann. Okamoto sagðist bera „fulla ábyrgð“ á fjöldamorðunum. Hann sagði að með fjöldamorðunum heifðu þeir þrímenningarnir viljað koma af stað „andlegu uppnámi" í Arabaheiminum. Okamoto saigði að hann væri her maðiur sem hlýðnaðist fyrirskip- unum. í iangri ræðu sem hann hélt varð honum tíðrætt um bandaríska heimsvaldastefnu, Á AÐALFUNDI SUNN, samtaka uim Tiáttúruvernd á Norðurlandi, sein haldinn var dagana 1.—2. júií voru samþykktar þrjár álykt- arJr. 1 ályktuin um friðuin er lýst fyigi við gerð draga að náttúru- minjaskrá, friðlýsingu eiins svæð- is í hverjum hinna norðlenzku héraða auk Jökulisárgljúfurs, Flateyjarskaga, Eyjafjarðarár- hólma, flæðimýra á óshólma- svæðum og fjallmýra og að laind- selur verði alfriðaður. Þá lýsir fundurinn fyigi sirau við fram- komið lagafrumvarp um tak- markaða friðlýsingu á vafcna- svæði MývatiTs og laxár. í ályktun um laindinotkun er varað við að of langt verði geing- ið í framræslu votlendis. Einnig er varað við þeirri hættu, sem notkun jarðýta við lagningu Víetnam, Svörtu Mébarðana, Þriðja heiminn og mengun. Okamoto sagði að enginn virt- ist skilija ástæðurnar sem hefðj legið á bak við fjöldamorðin, en bætti því við að þegar svipaður atbuirð'Uir gerðist síðar rmundu margir skilja ástæðuimar. Hann ftordæmdi hiutverk Bandaríkj- anna í Víetnam og sagði að áhrifa heimsbyltimigarinnar mundi ekki gæta fyrr en eytt hefði verið friðsamlegum heim- ilum í Washington og New York. fjaJlgirðinga. getur vaidið. Þeim tilimælum er beint til bænda að þeir forðist sinubrenmisilu á þíðri og þurri jörð og að þeir forðist eftir mjegni að selja lamd undir óskipulagða sumarbústaði. Þá telur fumdurinn mikilvægt að hafizt verði ha-nda um gerð heild- arekipulags stórra lamdssvæða, sem síðan nái til lamdsins alls. í ályktun r.m fræðsiu og ramn- sóknir er skorað á fræðslu- mymdasiafn ríkisins að iáta taka saman skuggamyndaflokk um jarðveg og jarðvegseyðimgu á Is- lamdi. Lýs't er fylgi við útgáfu á lögum og reglugerðum er varða máttúruvemdarrpál. Auka ber aimenmar máttúruvemdar- ramnsókmdr í Norðlendingafjórð- ungi. Þá ber að efla Náttúru- gripasafnið á Akureyri og auka stórlega raninsölÐnir á jarðvegi og gróðri landsinis. SÍMAR 21150 • 21370 . TIL SÖLU 5 herb. sér neðri hæð, um 120 fm, við Miklubraut. Úrvals sérhœðir í smíðum á fegursta stað á Nesinu. Hæðirnar eru um 155 fm auk 30 fm bíiskúrs. Nánari upplýsingar aðeins i skrifstof- unni. Víð Háaleifisbraut 5 herb. giæsileg íbúð á 3. hæð, 107 fm, nýmáiuð og nýteppa- lögð. Biiskúrsréttur. Laus strax. Við Stóragerði 3ja herb. glæsileg ibúð á 1. hæð um 90 fm, sérhitaveita. Kjaliara- ; herbergi með snyrtingu fylgir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Vogar — Heimar — Sund 3ja—4ra herb. góð íbúð óskast. Ennfremur stór sérhæð. Fjár- sterkur kaupandi. Komið og skoðið ALMENNA fiummjm: ÍJ^DARSATA 9 StMAK 21150-|j|7g rnm tR 24360 í nógrenni Hóshólnns óskast ti! kaups 4ra—5 herb. ibúð, sem þarf að losna í sept- ember næstkomandi. óskast til kaups 5 herb. íbúð á hæð. Mikil útborgun. HÖFUM KAUPENDUR að nýtízku 2ja—6 herbergja og 6—8 herbergja einbýlishúsum t borginni. Miklar útborganir. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. Opið frá kl. 9—22 al!a virka daga nema laugardaga frá kl. 9—19. Bílasalinn við Vitatorg Sími 12500 og 12600. ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI j Hringið, hlustið og yður. mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96)-2l840 Sveinn Ögmundsson. Ferðnmenn — SnæfeUsnesi Greiðasalan GALTAREY á Breiðafirði er tekin ti! starfa. E'innig eru svefnpokapláss að Skúlagötu 7, Stytkkishólmi. Nánari upplýsingar í síma 93-8222. Akranes VH Ikaupa etntoýlishús eða ibúð á Akranesi strax. Upplýsingar í súrna 40979. G arðplöntuúfsala SUIWIARBLÖM FJÖLÆRAR PLÖIMTUR JARÐARBERJAPLÖNTUR Uppiýsingar og parrtanir aðeins í síma 36225. Opíð kl. 10—22. Siðasta söíuhelgi, ALASKA BreiðboKi. ALASKA Miklatorgi. Höfum opið tll hl. 5 í dng FÚLKSBÍLAR ★ VÖRUBÍLAR ★ BlLASALAN BÚVÉLAR f-$ÐS/OÐ UVA VINNUVÉLAR BORGARTÚNI 1. Þórhildur Júlía Sig- urðardóttir frá Árbæ Af norðlenzkum náttúruvemdarfundi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.