Morgunblaðið - 15.07.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐ1Ð, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1972
7
Sminwtna
hrossgáta
IT1 ■TJi
8 9 ■ 10
12 13
“ H y
m ° ■
18
Lárétt: 1. koma tál að giráta, 6.
ettael, 8. húð, 10. sár, 12. alveg
Iheili, 14. tveir eiins, 15. frumefni,
16. bflað, 18. bústaði Njarðar.
Lóðréfct: 2. skipa niður, 3. rás,
4. verk, 5. reynsia, 7. varð meiri,
9. verkfæri, 11. elskaðl, 13. ásak
að, 16. sérhijóðiar, 17. hús-
dýr (þf).
Lausn síðustu krossgátn:
Lárétt: 1. ófróð, 6. óar, 8. kal,
10. ull, 12. Esikimóa, 14. Si, 15.
0t, 16. Ara, 18. aðfarir.
Lóðrétt: 2. fólk, 3. Ra, 4. órum,
5. sikessa, 7. óQatur, 9. asi, 11.
lóð, 13. iðra, 16. af, 17 ar.
Bridge
Eftirf'arandi spil er frá leikn-
um milli Frakklands og Indlands
í opna fiokknum í Oilympiumót-
inu 1972.
Norður
S. G-7-2
H: 9-8
T: Á K-D-5
L: G-9-7-6
■Vestur
S: Á-8-3
H: Á-D-6-4-2
T: 7-4-3-2 .
L: 3
Amstur
S: K-D-9-6-5
H: K-G
T: 8
L: Á-D-10-4-2
Suðiir
S: 10-4
H: 10-7-5-3
T: G-10-9-6
L: K-8-5
Við annað boróið sátu
Ærönsku spilaramir A.-V., sögðu
4 spaða og unnu auðveldleiga.
Við hitt borðið sátu spilararn
ir frá Indlandi A.-V. og söigðu
þannig:
A. V
1 sp. 2 hj.
31. 4 sp.
4 gr. 5 hj.
6 sp. P.
Suður lét út tigul, fékk þann
sla.g, lét enn út tiigul, sem sagn-
hafi trompaði. Sagnhafi tök nú
laufa ás, lét út laufa drottmingu,
suður drap með kóngi og tromp
að var í borði. Næst voru tromp
in tekin af andstæðimgunum,
Ihjarta kómgur tekinn, hjarta
igiosi látimm út, drepið í borðd, en
þar sem hjöirtun féilu ekki varð
spilið 2 niður.
Sagnhafi getur unnið spilið
með því að trompa láig lauf tvisv
ar. Hann lætur laufa 2 út í
fjórða sl'ag, en ekki laufa drottn
inigu, trompar í boirði, lætur
næst út hjarta, drepur heima,
lætur út laufa 4, trompar í borði
og þá felluir laufa kóngurinn og
þar með er spiflið unnið. Frakk-
land sigraði með miklum yfir-
burðum eða 54, stiigum gegn 14.
1|iiiiiiiiiii!iiiii)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)iiiiiiiiiiiiiiinii||i
FRÉTTIR
I llllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllll]IIIUIII!l)lllllillll!l|llll)lll!lllllllllll|lllllllllllll'lllllllnlll lll
Dregið var í ferðahappdrætti
Skátafélags Akramess, oig upp
ikamu eftiirtalin númer:
1. Perð til Mallorca nir. 2443.
2. Ferð til Kaupmannahafnar
nr. 2819.
3. Ferð tii Kaupm'amnahafmar
nr. 969.
DAGBÓK
BARMNM..
Adane og Æjale
í Eþíópíu
Eftir 1*0ri S. Guðbergsson
; Ekki voru það þó alltaf
1 falleg og heiðarleg við-
skipti, sem • menn áttu á
markaðnum. Það þekktu
þeir bezt, sem oft höfðu
j verzlað og gættu sín því
' alvarlega á því, að ekki
væri svindlað á þeim.
Þama var einn t.d. að
selja sérstaka korntegund.
Hann hrópaði og kallaði
til þess að yfirgnæfa þá,
sem næstir honum stóðu
og seldu ávexti, hænur og
kalkúna. Loks kom maður
og fór að skoða kornið
hans. Hann lét það renna
um lófa sér og sáldrast á
milli fingranna. Jamm,
ekki svo galið, hugsaði
hann. Hann fékk upp verð-
ið og fannst það fremur
ódýrt. Hann spurði strax,
hvort ekki væri unnt að fá
það fyrir heldur minna
verð. Nei, var svarað strax,
þetta er svo gott korn.
Jæja, sagði viðskiptavinur-
inn, þá geng ég barna til
næsta kornkaupmanns.
Jæja, andartak, það er
hægt að fá það fyrir held-
ur minna verð, ef þú kaup-
ir þetta ker! Viðskiptavin-
urinn tók kerið upp og
virti það fyrir sér. Hann
gróf með hendinni niður í
kornið til þess að vita,
1 hvort nokkur svik væru í
tafli. Svo keypti hann ker-
ið fullt af korni og greiddi
með eþíópískum dollurum.
En hann varð heldur fyrir
vonbrigðum, er heim kom.
Hann hellti korninu í sekk
og neðst í kerinu voru 4
þungir steinar! og nann,
sem hafði keypt kornið
eftir þyngd!
Og þama kom svo hvíti
maðurinn. Sennilega var
þetta í fyrsta skipti, sem
hann var á slíkum mark-
aði. Hann gekk til manna,
sem voru að selja múldýr.
I upphafi ætluðu þeir
greinilega að hagnast á
honum, en hann prúttaði
um verðið. Hann vissi, að
þeir ætluðu að selja það
allt of dýrt. Salan fór
fram og hvíti maðurinn
fékk prýðilegt múldýr fyr-
ir ágætt verð. Og þá var
að kaupa kjöt. Og þar er
kjötið ekki tekið upp úr
frystikistu eða kæliskáp.
Þar verður að velja dýrið
fyrst, sprelllifandi, og því
næst er því slátrað á staðn-
um og kaupandinn fær
glænýtt kjöt! Þið getið þá
rétt ímyndað ykkur, að
ekki var alls staðar fagurt
um að litast á markaðsdög-
unum.
Hvíti maðurinn keypti
líka baunir og alls kyns
pipar. Öllum fannst hann
óvenju glöggur viðskipta-
vinur. Enda kunni hann
bæði að lesa og reikna, og
það var meira en flestir
gátu sagt. Ekki þar með
sagt, að þeir rifust ekki
um verð og vöm. Þeir
hnakkrifust stundum svo,
að lögreglan varð að sker-
ast í leikinn. Oft fóru leik-
ar svo, að menn kærðu
hver annan fyrir kannski
50 aura svik og pretti!
Einu sinni var sögð
skemmtileg saga af tveim-
ur mönnum á markaði.
Annar seldi hunang í
krukku og kom að manni,
sem seldi smjör í svipuðu
íláti. Báðir dásömuðu vör-
ur sínar af kappi og endaði
það með því, að þeir höfðu
krúkkuskipti og hvor fór
glaður heim til sín. „Nú
gerði ég góð kaup, kelli
mín,“ sagði maðurinn, sem
hafði selt hunangið. „I dag
seldi ég hunangskrukku,
sem var full af mold, og
fékk í staðinn fulla smjör-
krukku! Nú skulum við
gera okkur glaðan dag.“
En þegar þau ætluðu að
fara að gæða sér á smjör-
inu, var aðeins þunnt lag
af því efst, en mestur hluti
krukkunnar var mykja!
Maðurinn hló og sagði:
„Þessi maður er að mínu
skapi. Við eigum vel sam-
an.“
En nú víkur sögunni aft-
ur að vinunum þremur,
Adane, Æjale og Korra.
Auðvitað fóru þau líka á
markaðinn.
i
FRflMttHLBS
Sfl&fl
BflRNflNNfl
I'KANUTS
M£? (JM'f /UETtóldV UöULOTHE
COUM5ELOR UANT/UE? MAVBE
TMEýRE 6öIN6TöP0TM£TO ,
U)0RK INTHE KiTCHEN..MA4'6£ l*LL
HAVE10 CLEAN OUTTHE GREA5ETRAP
I HOPEI PONÍT HAVE Tp
CLEAN 0UT1H6 6REA5E T(5AP,.
MAVOE THEV W0N T £V£N
THINK ApOUT IT...
SMÁFÓLK
— Hey, þú! Heitirðu Karl?
ÍÞú áfct að mæta á skrifstofu
mnsjónarmannsins .
— Ég?
— Eg hvers vegna eg? Hvao
skyldi umsjónarmaðurinn
vilja mér? Kannski ætla þeir
aö láta mig vinna í eldhúsinu
. . . . eða kannski að gróður-
setja tré.
— Eg vona ég lendi ekki i
því að gróðursetja tré.......
kannski hefur það ekki hvarfl
að að þeim........
— Gott kvöld, herra . . .
Hvernig gengur gróðursetn-
ingin?
FERDIN AND