Morgunblaðið - 15.07.1972, Blaðsíða 18
18
MORGITNBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLl 1S72
LOFTLEIDIR
Kennarar
Eftirtaldar kennarastöður við skólana í
ísafjarðarkaupstað eru lausar til umsóknar:
1. 5 kennarastöður í bók’.egum greinum við
Gagnfræðaskólann á ísafirði.
Upplýsingar gefur Jón Ben Ásmundsson,
skólastjóri, sími (94) 3010.
2. Kennarastaða við Barnaskólann 1 Hnífs-
dal. Upplýsingar gefuir Bernharður Guð-
mundsson skólastjóri, sími: (94)3716.
3. Staða íþróttakennara stúlkna við Barna-
og Gagnfræðaskólann á ísafirði.
4. Söngkennarastaða við Barna- og Gagn-
fræðaskólann á ísafirði.
Upplýsingar um báðar stöðurnar gefa Björg-
vin Sighvatsson, skólastjóri, sími (94)3064
og Jón Ben Ásmundsson, skólastjóra.
Ennfremur gefur Jón Páll Halldórsson, for-
maður fræðsluráðs ísafjarðar, sími (94)3222
upplýsingar um allar stöðumar.
Fræðsluráð Isafjarðar.
Irí i \r»iíi l
HJáSpræðisherinn
Sunnudag kl. 11.00 helgunar-
samkoma. Kl. 20.30 hjálp-
ræðissamkoma. Foringjar og
hermenn taka þátt I samkom-
unni. Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Almenn samkoma á vegum
Kristniboðssambandsins verð-
ur I húsi félagsins við Amt-
mannsstíg annað kvöld kl.
8.30. Fagnaðarsamkoma fyrir
Gísla Arnkelsson, kristniboða,
og fjölskyldu hans. Auk þeirra
hjóna, Katrínar og Gísla, talar
síra Sigurjón Þ. Árnason. Allir
velkomnir.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
fer í skemmtiferð þriðjudag-
inn 18. júlí. Upplýsingar í
síma: 17399, 23630, 25797.
Miðar seldir að Hallveigarstöö-
um við Túngötu á mánudag
frá kl. 2—5.
Fíladelfía
Tjaldsamkomurnar í Laugar-
dal halda áfram i kvöld kl.
8.30 og kl. 11. íslenzkt Jesús-
fólk kemur þar fram. Tjaldið
er upphitað og fjölbreyttur
söngur. Allir velkomnir.
Bifreiðaumboð
óskar eftir að ráða ungan mann, sem hefur
bílpróf til ýmissa starfa.
Tilboð merkt: „9807“ sendist Morgunblað-
inu fyrir 20. þ.m.
Seltjarnarneshreppur
óskar eftir gröfumanni með fullum réttind-
um á nýja traktorsgröfu nú þegar.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 25656
eftir kl. 19.
Verzlunorstióri óshust
í matvöruverzlun í Austurborginni sem fyrst.
Upplýsingar um an-dur og fyrri störf sendist
til afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Veirzl-
unarstjóri — 9844“.
Framtíðarsfarf
FÖNN óskar eftir að ráða reglusaman mann
til starfa við þvottavélar.
Upplýsingar gefnar á skrifstoíunni, mánu-
dag og þriðjudag. Ekki gegnurn síma.
F Ö N N ,
Langholtsvegi 113.
Sérverzlun með gluggutjöld
óskar eftir stúlku til afgreiðslustarfa.
Einnig stúlku á saumastofu.
Tilboð sem gjreinir um aldur og fyrri störf
óskast send blaðinu merkt: „Atvinná — 9809“.
Matreiðslumaður
eða matreiðslukona óskast á sumarhótel.
Upplýsingar í síma 36609.
ES2EE
ffl!
Eítthvuð við þitt hœfi?
Staða við farmiðasölu hjá ferðaþjónustu félagsins að Vestur-
götu 2.
Staða einkaritara hjá einum af deildarstjórum félagsins í
Reykjavík.
Staða forstöðunianns hjá Lost & Found“ — deild félagsins á
Keflavíkurflugvelli.
Nokkrar stöður við bókhalds- og endurskoðunardeildir félags-
ins í Reykjavík.
Staða „offset“ prentara í prent- og útgáfudeild félagsins
1 Reykjavík.
Staða forstöðumanns skóla Loftleiða í Reykjavík.
Til ofangreindra starfa sækjumst við eftir duglega, framsæknu
fólki með staðgóða almenna menntun og sérmenntun, þar sem
við á. Stöðurnar eru lausar ýmist strax eða nleð haustinu.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, Vesturgötu 2 og
hjá umboðsskrifstofum félagsins, og skulu hafa borizt ráðning-
arstjóra fyrir 24. þ.m., sem einnig veitir upplýsingar kl. 10—11
daglega í síma 20200.
LOFTLEIÐIR H.F.