Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 21. JÚUÍ 1972 TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um ^EÍNVÍGÍ ALDAEÍNNAI^ „Það verður svingu og það varð „sving“ 5. rinvígigskákin. Hvítt: Boris Spassky. Svart: Robert Fischer. Nimzowitsch-lndversk vörn. ÞETTA er þriðja dkákiin, sean Spassky hefur hvítt í, og hanrn leikur emm seim fyinr. 1. d4 — Fischer, sem er aðeins fjór- um mámútuim oí seimm í þetta simm, leikur einmig eins og í fyrri skákunum. 1. — Rf6 2. c4 e6 sömu leikir og í fyrstu sikák- imtni, en hér leikur Spassky 3. Rc3 — í fyrstu rflíákimnii var kómgs- riddaramum fymst leikið til f3. 3. — Bb4 þessi leikuir er eimkenmandi fiyrir Nimzowitseh-imdverslka vörm. 4. Rf3 c5 5. c3 Rc6 6. Bd3 BxR oftast er riddarinn ekki drep- inn fyrr en eftir að hvitur hef ur sett á biskiupinn með a3, og er sú uppbygiging kennd við þýzka meistarann Sam- isch. 7. bxR m 8. e4 e5 9. d5 miðborðið iokast. 9. — Re7 10. Rh4 — 10. — h6 11. f4 Rg6 það er hæpið fyrir svartan að reyna að vinna mann með . . . exf, 12. Bxf, g5 13. e5 og vinn inigsMkumar eru hvíts megin. 12. RxR fxR 13. fxe dxe peðstaða svarts virðist viðsjár- verð, ea þar á móti vegur, að biskuparnir njóta sín ebki vei í iökaðri stöðrj sem þessari, en það gerir svarti riddarinn hins vegar. 14. Be3 b6 15. 0-0 0 0 Álit manna á þessari stöðu var misjafnt að vanda. Flestir meistaranna töldu að staðan væri jefntefJis- ieg, en þó e. t. v. ívið betri hjá Fischer. Einn var þó ekki í minnsta vafa um úrslit skák arinnar, en það var ritstjóri Mbl Gekk hann manna á milli og tilkynnti háum rómi „það verður sving. Fischer leikur sving-leik um 30. ieik.“ (Sving mun merkja afgerandi, bráðdrepandi eða eitthvað því uim l'ilkit hjá ritisitjóramuim). 16. a4 a5 17. Hbl — þrýstir á b-peðið, sem er bak- stæitt. 17. — B«17 18. Hb2 — undirbýr tvöföldun hrókanna. 18. — • Hb8 19. Hbf2 De7 20. Bc2 — þegar hér var komið sögu hafði Spassky notað klukku- tima meira af umhugsunar- tíma sínum en Fischer og átti einungis eftir 47 mínútur fyr- ir síðustu 20 leikina. 20. — g5 21. B<!‘> — Spassky á í erfiðleikum með að finna „plan“ i stöðunni og lei'kur þvi mönnum fram og til baka. 21. — De8 22. Bel Dg6 23. Dd3 — Fiseher byggir upp sókn á kómgsvæng, en Spassky get- ur ekkert anmað gert en leilk- ið sinum möirmum fram og aft-ur. 23. — Rh5 24. HxHt HxH 25. HxH+ KxH 26. Bdl Bf4 27. Dc2 — skákina í 5. umferðinni. Ljósmiymd Kristinm Benediklssoin. óitirúlegur fin.gurbrjótur hjá heimsmeis'taranum í erfáðri stööu. 27. — Bxa og það varð „sving", ef hvifur tekur biskupinn drepur svarta drottnimgin peð ið á e4 og hótar bæði Dxig o>g DxB mát. Eina ieiðin er því Kf2, en þá leikur svartur Rd3f, Spassky gafst þvi upp, en áhorfendur fögmuðu svo und- iir tók í Lauigardalshöninni. Spassky fór í tennis eftir tapið ■+«**** MH : ' : Til þess að hressa sig eftir tapið í gærkvöldi brá Spassky sér í tennis á vellinnm við Melaskólann og meðfylgjandi myndir tók Ijósmyndari Mbl. Kr. Ben. nm kl. 22 í gærkvöldi, en mótleikari hans var ekki Fischer, heldur Nei stórmeistari. Ásmundarsalur: Sýning á „skúlptúr“ UNGUR íslenzkur iistamaður að nafni Hal'listeinn Sigurðsson opn- ar í dag kl. 15 sýningu á „skúip- túr“ í Ásmundarsal á Skólavörðu hoilti. HaMsteinn hefur und'anfarna 6 vetiuir stundað ném við listaskóila i London. Seinustu veturna nam hann við St. Martims Schooi of Art, og var í deild er vinnuheim- ili er köl'luð. í þessari deild stunda hinir upprennandi iistamenn nám jafnhliða vinrnu, og fá þeir ódýr efni, sem þeir vinna siðan ilistawrk sín úr. Öll verk Hafilsteims sem á sýn- imgunni eru, gerði hann meðan hann stundiaði nám i Londom. Á sýniragunni eru þrjár tegund ir listaverka, þar af 4 ioftmynd- ir, sem iistamaðurinn nefnir „fiot“, járnmyndir sem hann kalj ar „fönsun" og steinsteypumynd- ir. Nokbur listaverkanna verða tid sölu. Haiiisteinn hefur áður haldið sjálfstæða sýningu eða á sl. hausti og einhig tekið þótt í nokkrum samsýnimgum. Sýraingin verður opin daglega til 7. ágúst frá kl. 15—22. Verð aðgörag'umiða er kr. 50. Árekstur á Kjalarnesi HARÐUR áirekstur vaa-0 við Sjávarhóila á Kjalarmesi sáðdegis i gær. Ráikust þar á tveir fólks- bílar og skemmdust þeir báðir mikið og eru óöikuhæfir. Kona, sem var farþegi i öðrum bilnum var flutt á Slysadeiid Borgar- spítalans, en fékk að fara heim að iokinni rannsókn. Áreksturinn varð þar sem ræsi er í vegmum og var annar bíMinin nýkominin úr beygju. Málverkasýning í Neskaupstað Neskaupstað, 20. júli. JÓHANNES Geir iistmáiari opn- ar má lverkasý n i n gu í Nesikaup- stað föstudaginn 21. júlí. Verður sýmimgin í Egilsbúð og stendur yfir i viku. Á sýnimgunni verða um 30 pasteJmyndir og eru þær aMar til söiu. — Ásgeir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.