Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 11
Sadotex
er betri
en nokkur
önnur
utanhúss
máining
Það er okkar skoðun
vegna þess að:
SADOTEX er acryl
blönduð plastmálning
með sérstöku bindiefni,
sem smýgur inn í hið
fasta efni og bítur sig
algerlega fast. Þess-
vegna ílagnar SADO-
TEX ekki frá. Ekki
heldur af fleti, sem
áður hefur verið mál-
aður.
SADOTEX er jafngóð
á hvort sem er tré eða
steinsteypu.
SADOTEX er einnig
afbragð á glugga og
þakrennur.
SADOTEX sparar tíma.
Engin málning er auð-
veldari í vinnu.
Fæst í málningavöru-
verzlunum.
Sadolin
Fæst hjá:
Verzlun O. Ellingsen,
Haína'rstræti 15,
Pétur Hjaltested,
málningarverzlun,
Suðurlandsbraut 12.
Natan & Olsen h.f.,
Ármúla 8.
Bezta auglvsingablaðið
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLf 1972
11
1
— Aðeins úrvnls vörur —
Sólskýli
Svefnpokar
Vindsœngur
Bakpokar
GEfsiR"
Vesturgötu 1.
Útigrill
Picnic-töskur
Cassuðutœki
Ferðaprímusar
ÞARER
KRAFTUR SEH
CATERPILLAR FER
Stórframkvæmdum í samgöngu- og virkjunarmálum þjóðarinnar fylgja mikil jarðvegsumbrot.
„Fjöll eru flutt úr stað og dalir fylltir upp“.
Til slíkra framkvæmda þarf stórhug, mikið fjármagn, tækniþekkingu, vinnufúsar hendur
og síðast en ekki sízt stórvirkar, traustar, vinnuvélar.
Reynsian frá Reykjanesbraut, Búrfeili, Þórisósi, Vatnsfelii, og nú síðast Suður- og Vesturlandsvegi,
sýnir, að CATERPILLAR vinnuvélum er treystandi til stórátaka.
Við vitum hvað er í húfi, þess vegna leggjum við áherzlu á góða
varahluta- og viðgerðarþjónustu.
CATtRPlLl_AR,CAT og CB cru vörumcrki Calcrpillar Tractor Co