Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNíBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLl 1972
Svör við
getrauninni á bls. 2
1. Reubeirt Flne frá Banda-
ríkjunum.
2. Keppni Capablanca og
Ladkers í Havana 1921
hafði verðlaun upp á
20.000 dollara.
3. Milkhail Tal. Hanm var 23
ára þegar hantn varð
heknsimeiistari 1960.
4. New York, Fíladelfíu og
Montreal.
5. Mikhail Botvinndk vanin
Capablanca þegar hann
var 14 ára og Spassky
vanm Botvinnik þegar
hann vár 10 ára gamall.
6. Capablanca vair kvætntur
rússnesku primsessuntni
Chagondaef.
7. Andre Danican Phiilidor
(1726—1795).
8. Þýzíkaland gaf út frímerki
Lasker til heiðurs og
Cuba vegna Capablanca.
9. Einvígi Steinitz og Black-
burne árið 1876 (7—0).
10. Wilhelm Ste-initz.
11. Alexander Alekhime.
12. Boris Spassky.
13. Steinitz og Capablamca.
14. Emmanuel Las'ker.
15. Steimitz dó á Ward’s Is-
land, bláfátækur; Lasker
var einnig fátækur etr
hann lézt. Og Alekhime
kvartað: yfir að eiga ekki
fyrir sígarettum aðeiinis
tveim vikum áður etn hamm
lézt.
Þjónadeilan
Framhald af bls. 2
vegar að það yrði samkomulag
um yfirlýsingu, þar sem félag
framreiðslumanna lýsti þvi yfir
að þeir samþykktu að úrslit í
máli, sem nú er rekið fyrir
hæstarétti um ágreiming um
framkvæmd álagndmigu þjómustu-
gjalds, þ. e. að leggja 15% þjóm-
ustugjald ofan á söluskatt, yrðu
taiin endamleg úrslit.
Næsti sáttafundur veirður eims
og fyrr segir á morgum kl. 4.
— Skaftárhlaup
Framhald af bls. 32
að Eidvatni, þar sem vöxtur var
mikill, áin dökk og lagði af
bcre n n is tei n s i y-k t. Sagði Siggeir
að mælingamenn hefðu frá klukk
an 3—6 mælt 30—40 sm vatns-
borðshækkun við gömlu brúna
hjá Stóra-Hvammi og hefðu sagt
það svara til meðalrennslis Þjórs
áar. Ekki taldi Siggeir þessa brú
i'hættu að svo stöddu, né haldur
stóru brúna hjá Ásum. — Lítið
var farið að vaxa í Skaftá hjá
K-laustri og ekkert að vegum
þar.
— Ræða Geirs
Framhald af bls. 32
Tekjuskatturinn hafði hækk
að úr 534 millj. kr. í 1637 millj.
kr. eða um 206.55%. Útsvarið
hefði hins vegar hækkað úr
1022 millj. kr. í 1167 mill'j. kr.
eða um 14.9%. Heildargjöld
til ríkis og borgar hækkuðu
úr 1556 millj. kr. 2804 milij.
kr., eða um 80.21%. En þegar
tekið hefði verið til'lit til niður
fellingar persónuskatta væri
hækkunin 41.12% á gjaldstofn
sem hefði hækkað um 26.5%
Þá gat borgarstjóri þess,
að fasteignaskattarnir hefðu
hækkað úr 50 millj. kr. í 230
millj. kr. Þegar þeir væru
reiknaðir með hefði heildar-
skattabyrði Reykvíkinga
hækkað úr 2030 millj. kr. 1971
;i 3040 millj. kr. 1972 eða um
49,24%. En nettó tekjuaukn-
iing á sama tíma hefði verið
26,5%. Hér væri um verulega
aukningu á skattabyrði ein-
staklinga að ræða.
Geir Hallgrímsson sagði,
að skattar ríkisins hefðu vax-
ið hluitfallslega meira en
Reykjavikurborgar. Borgin
fengi því minni hlut af því
sem lagt væri á borgarana
en áður hefði verið. Reykja-
víkurborg hefði því verið til-
knúin af ríkisivaldinu til þess
að nýta allar álagsheimildir.
En í fyrra hefði borgin átt ó-
notaðar álagsheimildir. Veitt-
‘ ur hefði verið 6% afslátitur af
útsvörum og aðstöðugjalds-
stofninn hefði ekki verið full-
nýttur. Með þessu hefði
þvl sjálfsákvörðunarréftur
Reyikjavíkurborgar og borgar
stjórnar verið skertur til
muna.
Þjóðhátíðarnefnd
1974 opnar
skrifstofu
ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND 1974
hefur nú opnað skrifstofu og er
hún á Laugavegi 13, 2. hæð. 1
frétatilkynningu frá þjóðhátíðar-
nefnd segir að skrifstofan verði
framve-gis opin frá klukkan 2 til
5 síðdegis og þeir sem sendu inn
tillögur í samkeppni um vegg-
skildi og þjóðfriátíðarmerki geta
vitjað keppnisgagna sinna á
þeim tirna.
- Egyptar
Frainhald af bls. 1
viðræðna Nixonis forseta við
valdamenn í Kreml þegar hann
dvaldist í Moskvu í vor, og er
þetta talin óbein staðfesting á
því að risaveldin kunni að hafa
komizt að samkomulagi um tak-
mörkun á vopnasendingum.
Sadat lagði á það áherzlu í ræðu
sin.ni að Egyptar mundu aldrei
fa-llast á slíka tafcmörkun.
Þau mál sem AI Ahinam vill að
rædd verði 1 vænrtanlegum við-
ræðum Rústsa og Egypta eiru
þessá: 1) að Egyptar geri grein
fyrir þeirri hættu sem felisit í nú-
verandi ástandi, bæði fyrir þá
sjálfa og alla baráttu Anaba og
byltingarafla urn allan heim,
2) að Rússar geri ljósa grein fyr-
ir alþjóðlegri stöðu sinni svo að
vi.nir þeiirra geti gert dkýrar
framtíðaráættanir og 3) að báðir
aðilar ræði í hreimskilni þróun
samskipta þeirra sáðan 1967 til
að stuðla að autonium tíkiln.i/ngi.
• TÆKIFÆRI USA
Umræður um ákvörðun Sad-
ats halda stöðugt áfram, bæði í
Arabalönduim og á Vesturlönd-
um. í Beirut er haft eftir kunn-
uigum að ákvörðun Sadats geti
meðal annars orðið til að draga
úr sigurlikum * George McGov-
erns í forsetakosningunum í
haust, þar sem nú bætist auknar
horfur á samningum Egypta við
ísraelsmenn við aukmar friðar-
horfur í Víetnam og ferðalög
Nixons til Peking og Moskvu.
Sagt er að Sadat hafi tireyst sá.g
í sessi heima fyrir og geti nú sagt
við Bandaríkjamenn að hann
hafi lagt af mörkum mikilvægan
skerf til þess að draga úr við-
sjám og nú sé röðin komin að
Bandaríkjamönnum að knýja á
ísrae'lsmenn.
í aðalstöðvum Sameinuðu þjóð
anna eru algengustu viðbrögðin
á þá lund að Bandarikjiamenn
hafi fenigið upp í hendurnar gull
ið tækifæri til að endurheimta
mestöll fyrri áhrif sín í Egypta-
landi. Því er einnig haldið fram
að ákvörðun Sadats geti lieitt til
samkomuliags um að Bandaríkja
mienn dragi úr vopnasendiniguim
til ísraels og Rússar tii Egypta-
lands. Sagt er að bezta leið
Bandaríkjamanna til að grafa
undan áhrifum Rússa sé að
kmýja á ísraela um að höría frá
Sinai-skaiga.
— Fiskveizla
Framhald af bls. 5
ið aftur til Reykjavíkur með
Akrabonginni.
Fiskveizlan í Hótel Akranesi
bar nafn með rentu, því að
þar er boðið upp á ótrúleiga
fjölbreytni í fiskréttum, og til
gamans látum við matseðil-
inn fylgja með: Soðið heilag-
fiski með majonesi, pönnu-
steikt ýsuflök með remúlaði,
djúpsteikt pönnuflök xneð
kokkteilsósu, þurrpönrau-
steiktur háfur, djúpsteiktir
humarhalar, soðin lúða með
smjöri, kavíar mieð ristuðu
brauði, marineruð síld með
lauk, kryddsíld, síld í karrý,
síldarsalat, tómatsíld, kartöfl
ur, og 3—4 tegundir af brauði
og smjör.
Ferðaskrifstofumar í Reykja
vik, fluigfélagið Vængir og af-
greiðsla Akraborgarinnar sjá
um sölu á miðum í þessar
hringferðir, en þær eru þeigar
hafnar fyrir nokkru og hafa
mælzt mjög vel fyrir hjá er-
lendum ferðamönnum.
- Alögur hækka
Framhald af bls. 32
vegna byggingarvísitölu í marz
1972.“ Hér er um að ræða 24
mUlj. kr. Niðurfellinig þessarar
f járveitingar mun óhjákveemi-
lega koma ójafnt niður á hinum
einstöku þáttum byggingarfram
kveemda á eignabreytingareikn-
imgi, þar sem margir fram-
kvæmdaliðir eru þegair samnings
bundnir.
Vegma hækkumar á bygginga-
vísitölu í 683 sti'g 1. júlí s.l. má
ætla að bygginigakostnaður á
eigmabreytingareikningi hefði
hækfcað u-m allt að 20 millj. kr.
að öðru óbreyttu. Er ætlazt til
þess, að þessari kostnaðarhækk-
un verði mætt á einstöfcum bygg
ingarliðum með því að íresta
eða draga úr framikvæimdahraða,
þannig að ekki verði um útgjöld
að ræða umfram fjárhagséætl-
unarupphæð með þeim breyting
um, sem að framan greinir.
Frestað verði að nota fjárveit
ingar til áhaldakaupa á eigna-
breytin'gareikningi um sem næst
20% eða um 5,3 millj. kr. Sam-
t-als er hér um að ræða 122,9
millj. kr.
Borgarstjóri minnti á, að jafn-
an væri álitamál með hvaða
hætti unnt væri að draga úr út-
gjöldum, eftir álagninguna. Þvi
hefði verið haldið fram, að vanda
Jítið væri að draga úr fram-
kvæmdum borgarinnar að þessu
marki. Hann minnti á, að ef ekki
hefði komið til 10% viðbótar-
álagningar hefði þurft að skerða
framkvæmdir um 14. millj. kr.
til viðbótar. Og ef fasteigna-
skattsálagningin hefði ekki ver-
ið nptuð hefði hér verið um að
ræða um það bil 400 millj. kr.
Hann sagðist vekja athygli á
þessu, þar sem fulltrúar minni-
hlutans hefðu ekki komið með
eina einustu ábendingu um lækk
un á einstökum gjaldaliðum til
þess að mæta þessari tekjulækk-
un.
Geir Hallgrímsson minnti enn-
fremur á, að lítið svigrúm væri
til þess að draga úr framkvæmd
um, ekki væri t.a.m. unnt að
stöðva skólabyggingar, sem þeg
ar hefði verið samið um. Ljóst
væri, að af 375 millj. kr., sem
áætlað hefði verið að verja til
framkvæmda væri ekki unnt að
spara nema 24 millj. kr., sem
stöfuðu af hækkun á bygging-
arkostnaði vegna byggingarvísi-
tðlu.
Borgarstjóri minnti á, að
Reykjavíkurborg hefði tekizt að
fullgera gatnagerðaráætlunina,
þannig að nú væri unnt að full-
gera götur í nýjum hverfum um
ieið og þær væru lagðar. Illt
væri að glata slíkum árangri. Af
þeim sökum hefði verið horfið
að því ráði að fresta holræsa-
framkvæmdum. Það væri þó
einnig varhugavert vegna fram-
kvæmda við að koma í veg fyrir
mengun umhverfis Reykjavík.
Siðan rifjaði borgarstjóri upp,
að ástæðan til þess að Reykja-
víkurborg væri skorinn svo
þröngur stakkur væri fyrst og
fremst áhrif nýju tekju-
stofnalaganna. Hann minnti enn-
fremur á ályktun fulltrúaráðs-
fundar Sambands íslenzkra sveit
arfélaga, þar sem sagði, að með
hinum nýju tekjustofnalögum
væri stefnt að því að þrengja
kosti þeirra sveitarfélaga, sem
mikið hafa haft umleikis.
B.jörgvin Guðmimdsson (A)
lýsti andstöðu minnihlutaflokk-
anna við þvi, að álagsheimildir
útsvars og fasteignaskatts væru
notaðar að fullu. Hann sagði það
rétt hjá borgarstjóra, að minni-
hlutaflokkarnir hefðu enga breyt
inigartillögu flutt til lækkunar á
fjárhagsáætluninni, en kvað það
skyldu meirihlutans að benda á
þá liði, sem hann teldi nauðsyn-
legt að skera niður.
Kristján Benediktsson (F)
kvað skatta hafa hækkað veru-
lega og kæmi það enigum á óvart
— það hefði verið séð fyrir.
Hann sagði, að nauðsynin á þvi
að skera niður framkvæmdir
lægi fyrir, enda hefði boginn
verið of hátt spenmtur. Hann
kvað rétt, að útsvörin kæmu
lægra út en reiknað hefði verið
með, og að eðlilega þyrfti að
mæta slíku.
Sigurjón Pétursson (Abl.)
sagði, að sér kærni ekki á óvart,
að eignabreytingareikninginn
þyrfti að lækka og vitnaði til
þess, að til eignabreytinga hefði
verið varið 1970 197 millj kr.,
1971 290 mi'Hj. kr. en í ár 588
miUj. kr. Harni sagði það ekki
ádeiluiefni, þótt skattbyrði ykist,
ef hen.ni væri réttlátlega ndður
skipt og sagðist hafa séð það i
einu dagblaðanna, að rösklega 50
manns hefðu ástæðu til að vera
óánægðir með skattana.
Adda Bára Sigfúsdóttir (Abl.)
sagði, að eini möguleikinn til
þess að standa umdir jafn mikl-
um framkvæmdum í Reykjavik
og gert væri ráð fyrir í fjárhags-
áætluninni, væri að hækka að-
stöðugjöldin. Hún sagði það rétt,
að skattbyrðin hefði aukizt um-
fram tekjur, -— tekjurnar hefðu
færzt upp og komizt í hærri
skattprósentu. Þeir, sem væru
með góðar meðaltekjur, borg-
uðu meira.
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, lagði áher/.lu á, að fyrst
svo erfitt héfði reynzt að skera
framkvæmdirnar niður um 122
miHj. kr., hversu tilgangslaust
það væri þá, að tala um frekari
niðurskurð um 130 miHj. kr.,
eins og nauðsyn.legt hefði verið
að gera, ef álagið á útsvarið og
fasteignaskattana hefði ekki ver-
ið notað. Um þetta, hvaða fram-
kvæmdir minnihlutaflokkarnir
hugsuðu sér að fresta, hefði
hann spurt, en ekfcert svar feng-
ið.
— Skákin
Framhald af bls. 32
5 mín. síðar kom Fischer í sal-
inn. Eftir 10 leiki, sem gengu
mjög hratt fyrir sig, lék Spassky
yfirleitt eftir langan umhugsun-
artíma, en Fischer lék svo til sam
stundis þegar hann átti leik.
Áhorfendur voru nokkur hundr-
uð og í salnum var ágætt hljóð.
Það var mikill spenningur hjá
áhorfendum allan tímann og þó
sérstaklega undir það síðasta, því
ljóst var að eitthvað lá i loft-
inu. 1 26. leik lék Spassky síðan
leik, sem gerði út um skákina,
þannig að leikar standa nú jafn-
ir 2% gegn 2(4, en Fischer hef-
ur unnið tvær skákir, Spassky
eina, ein var jafntefli og ein
dæmd af Fischer vegna þess að
hann mætti ekki til leiks.
Engin kvikmyndataka var á
5. umferðinni og þegar við hitt-
um Fox handhafa kvikmynda-
réttarins í byrjun umferðarinn-
ar sagðist hann ekki vita hvenær
aftur yrði byrjað að mynda.
Hins vegar iék hanin á als oddi
O'g þótti okfcur það undarlegt, en
skýriingin var sú að 11 mánaða
gamalt bam þeirra hjóina var á
batávegi eftir að það hafði ver-
ið flutt á sjúkrahús í Rey'kjavík
með botnlangaból'gu. „Hvað eru
penimgar," sagði Fox við blaða-
mann Morgunblaðsins. „Éig fæ
bainnið mitt heilhrigt aftur.“
Hróisaði hann íslenzkum læknum
mjög og allri aðistöðu sem hann
hefði séð á sjúfcrahúsum hér.
5. umferðin tó'k aðeins þrjá
og hálfan klufc'kutíma, en þá lék
Spassky leik, sem talinn er al-
gjör afleifcur. Margir höfðu haid
ið því fram að Spassky hefði
leikið sigurinn af sér i 4. um-
ferð sl. þriðjudag þesar meist-
ararnir sömdu um jafntefli, en
nú er Ijóst að hann lék ekki af
sér og jafntefli var eðlilegasta
útkoman eins og ská'kin var.
Þegar Spassky hafði rétt
Fischer höndina i gær, sem
merki um uppgjöf var kiappað
feikilega í salnum og margir
létu í ljós hrifnimgu sína á glæsi
legri taflmennsku Fischers með
hrópum. Um kl. 22 í gærkvöldi
sat Fischer að snæðingi í Naust-
imu ásamt Lombardy stórmeist-
ara, en að loknum kvöldverði
gengu þeir rúntimm í miðbænum.
Spaissky var þá að leika tennis
við Nei stórmeistara á Melaskóla
lóðinni.
Ljósmyndari M orgunbi a ðs ins
fór þangað og spurði Spassky
hvort hanin rnætti tafca mynd-
ir. Spassky spurði þá hvort hann
vaari Islendingur og þegar ijós-
mymdarinm játaði sagði Spassky
að það væri allt í laigi að taka
myndir.
í blaðimu í gær var getið um
raOkJkrair af óskum þeim sem
Fiiseher hefur serat Skáfcsambandi
íslands, en aliis eru þær í 14 lið-
um. Sú fyrsta er að mininka
reitina í taflborðimu, önnur að
hann geti sjálfur fylgst með
kv i kmynd a tö.k unin i, þriðja að
hamin geti vaiið um hvont hann
teflir í aða’sal eða hliðarsal,
fjórða, að haran hafi aðgamg að
fleiri stöðum en matsal Loft-
leiða til þess að borða, fimmta
að hann fái mýjan bíl, sjötta að
hann fái innitemm'iiSvöH og er
verið að ljúka við hann í KR-
heimilinu, sjöunda að hann fái
ainraað aukaherbergi í Loftleiða-
hótelimu og búið var að segja
frá þeirri ósk han.s að fá sund-
laug hótelisims til einfcaafnota, en
aðrar óskir eru að fá að fylgjast
með fréttatilkynininigum, hvaða
blaðmenm skrifa um eimvígið og
sitthvað fleira. Ei.nnig hefur
Morguinblaðið heyrt að Fischer
hafi óskað eftir því að sólin á
íslandi gengi þremur tímum
fyrr til viðar sr hún gerir, en þó
getu-r hairan sætt sig við að hún
gangi niðuir tveimur tímum fyrr.
Anmars hafa þeir sem til
þekkja bent á að á meðam
Fischer beri fram fjölmargar
óskir, sé allt í lagi með hanm.
SVARTUR ÁTTI BKTRA TAFL
„Svartur átti betra tafl,“ sagði
Ingi R. Jóhanrasson. alþjóðlegur
meistari, þegar við spurðum
hann um stöðuna að lo'kinni 5.
skákinni. ,.En það var þó ekkert
öruggt um úrslit fvrr en Spassky
lék af sér í 26. leik. Hann lék
skelfilega af sér. Það var ljótur
fingurbrjótur."
AI.DREI AÐ GEFA SKÁK
Bandaríski stórmei.starinn
Horowitz sagði: „Staða Fischers
var betri, en Spassky braut meg-
inreglu, sem ég hef hasft, en það
er að gefa aldrei skák. Skák
vinnst aldrei með því að gefa
hana.“
ERFITT IJM LEIKI FYRIR
SPASSKY
Lárus Johnsen. margfaldur ís-
landsmeistari í hraðiskák, taldi
skákina mjög sikemmtilega, en
hó fannst honum að Spassky
hefði teflt of mikið til jafntefl-
is. „Staða Fischers var orðin
b°tri eftir feikilega skemmtilegá
taflmenmsku hans og eftir 20.
teik átti Spassky erfitt um ieiki.
Annars er ég hálf hissa á því
að heimismeigtari leifci þainmig af
sér.“
ÓSKAPLEG MISTÓK
„Spassky gerði óskapleg mis-
tök,“ sagði Jeras Enevoldsen,
margfaldur Danmerkurmeistari
í skák, ,.en það geta jú ailir gert
mistök.“