Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1972 MSöfró'' félK í fréttum ra k. m J .ý.-:- .................................. • .......... GRETTISFANG „ATLAS“ nefnist þessi 40 tonna þunga stólmynd eftir Remard Luginbuhl, sem kom- i'ð hefur verið fyrir framan við Listasafnið í Vestur-Berkn, þar siem sýndar eru fleiri mjmdir eftir þennan sama mann. Þrátt fyrir þyngd myndarinnar getur hver einasti væskill, sem ieið á fram hjá, hreyft hana úr stað ef honum býður svo við að horfa og ef hann á eitt ma rk. Ef hann stingur peningnum á réttan stað, fer boltinn að snúast. Myndlistarmaðurinn ætiar síðan að gefa þá upphæð, sem saínast, tii stækkunar á bamaieikvöllum Vestur-Berlín- ar. FYRSTA RABHCíSIÖ 1 S®5 ÁR Borgin QftPenbaeh í Þýzka- iandi hefur nú um 122.000 ifoúa og saga hennar er orðin hátt í 1000 ára gömuL En borgar- stjórar hennar og borgarráðs- menn hafa aldrei taOið sig þess verða að fá ahnenniiLegt þak yfir höfuðið. Af siíku iítiUæti mættu ýmsir ieera. Það er ekki fyrr en nýlega að hafin var bygginig húss, sem sérstaklega er ætiað að vera ráðhús, og skiljaniega vilja Offenbach-bú- ax gera það sem bezt úr garði. Þeir hafa varið 24 miiljónum marka í það, þrátt fyrir fjár- hagsörðugleika borgarinnar. Öli yfirvöld staðciries fá inni í hinum 17 sikrifstofum, sem þar eru hýstar. Gamla kirkjan á myndinni virðist brúðuhús eitt í samanfourði við þetta nýja slot yfirvaldanna. ÞORSKURINN UNDIR SMÁSJÁ í EYJUM Káftgert er áð I VestmanRZ- eyjum taki nú bráAlega til starfa. eða liklega I ágústmán- ufti, Kannsóknarstofnun Fisk- jAnaóarins. sem er sjálfseignar- stofnun I Kyjum,komift upp af fiskvinnslufyrirtaekjum á sUftn- um. Stofnunin verður rekin I nánu sambandi viö Rannsóknarstofn- un Fiskiönaöarins i Reykjavik, cg hafa yeriö veittar fjárveit- ingar frá rikinu, ein milljón kr. Fyrirtæki i Eyjum hafa lagt um þaö bil fimm milljónir i stoínun- jna og búist er viö aö sú upphæö farí .upp 1 0—7 milliónir. OH nauösynleg tæki sem þarf viö starfsemina eru þegar kom- in til Eyja, en aöeíns á eftir aö ganga frá ínnrettingum, og er starfsemin til húsa i byggingu Vinnslustöövarinnar i Yest- mannaeyjum. /£■-?- - 72 IfAl ST- OG VETRARTÍZKAN Þessá klæðnaður var sýndur á kynningu tízkubússins La MandoJa í Róm á haust- og vetr artázkunni fyrir skömmu. Þetta eru dumbrauðar satinbuxur til að spóka sig í á siðlkvöldum og einhvers konar húilumhæ- jaikki í sitil, sem við kunnuin en.gin skil á. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams DOH'T LOOK NOW, > L1TTLE MAN...BUT I THINK VOU DROPPEO SOMETKING/ ílg' get Íiítfdiið þeim niðri, Happy. Farðu hann dreptir okkiiir bæði. (2 mynú) Hafðu i skyrtunni . . . ó, 6. (3. rnynd) Ég Mð >lí íinndu sima. Þsi ert galinn, Eee Roy, engar áhyggjur, ég er með nóg af boltum að þú hai'ir misst eitthvað, litli karl. °Ast er... , o & ~ ^ . . . að horía jafnan blíðlega hvort á anmiað. Copy.'^Ki 1977 IOS ANCtLIS 1IM(S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.