Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 15
MORGUOMBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 21. JÚLÍ 1972
15
Clœsileg íbúð
við Háaleitisbraut. íbúðin er í sérflokki.
Stórkostllegt útsýni úr öllum gluggum íbúð-
arinnar. íbúðin skiptist í 3 svefnherb. og
snyrtiherbe.rgi með sturtubaði á sérgangi,
svefnherb. hjóna með baðherb. innaf, rúm-
,gott eldhús, þvottaherb., húsbóndaherb og
samliggjandi stofur.
Aliar nánari upplýsingar veittar á skrifstof-
unni.
Þórður G. Halldórsson
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Símar 19540 og 19191.
Ánægjan endist alla leið
ef forsjá er meö í ferðum
f langferðina
bjóðum við m. a. eftirtalinn
búnað í flestar tegundir bifreiða:
Platínur, kveikjuhamar,
kveikjulok, Champion kerti,
háspennukefii og þétti, straum-
loku, viftureim, pakkdósir,
pakkningar og pakkningalím,
vatnsdælu, vatnskassáþétti og
vatnskassahreinsivökva, hemla-
vökva, benzindælu, fjaðrablöð,
lím, bætur, loftdælu o.g lyftu,
Trico þurrkublöð, startkapia,
þurrkvökva fyrir rafkerfið, ryð-
olíu, einangrunarbönd,
hemlavökva, verkfærasett,
5 lítra benzínbrúsa, þvottakúst
og farangursgrindur.
AlIt á Sama Stað Laugavegi 118 - Sími 22240
EGILL VILHJÁLMSSON HE
1300
fyrirliggjandi.
HEKLA hf.
Laugaveqi 170—172 — Sími 21240.
SKÓÚTSALA
Orval af KVENSKÓM og STÍGVÉLUM. Allt aö 50% afsláttur.
Athugiö, gengið inn um bakdyr. OPIÐ TIL KL. 10 I KVÖLD.
Skóverzlun Þórðar Péturssonar /Austurvöll