Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1972 uinsffLFirv w ww fUErnPLEius Trilogy — Emerson Lake and Paimet Janis Joplin in Concert — Janis Joplin Harvest — Niel Young Paul Simon — Paul Simon Obscured by Clouds — Pink Floyd Demons and Wizards — Uriah Heep Etercilec — Nazareth Exile on Main Street — Rolling Stones Recall til Beginning — Steve Milier Band Smith-Perkíns-Smith - Smith Perkins Smith FÁLKINN Hljómplötudeild Laugavegi 24, Suðurlandsbraut 8 Byggingorhappdrætti Sjdlfs- bjargar 10. júlí 1972 NÚMER FLOKKUR NÚMER FLOKKUR NÚMER FLOKKUR 117 61—100 15846 61—100 28095 5—15 1084 31—45 15969 16—30 28575 5—15 1158 5—15 16096 5—15 28878 16—30 1310 61—100 16314 61—100 29042 16—30 1842 31—45 16948 61—100 29150 46—60 2080 61—100 19992 46—60 29162 61—100 2122 16—30 20222 61—100 29177 46—60 3096 31—45 20249 31—45 29789 46—60 3813 46—60 20834 31—45 30395 31—45 4056 61—100 20915 16—30 30565 61—100 4251 61—100 21294 61—100 30627 61—100 4921 61—100 21391 31—45 30789 16—30 6263 5—15 21751 46—60 .30830 61—100 6429 61—100 22627 3 30956 16—30 6584 61—100 23196 61—100 31625 16—30 6716 46—60 23296 46—60 33393 16—30 7270 61—100 23298 61—100 32504 31—45 7488 61—100 23453 46—60 33767 16—30 7502 46—60 23691 16—30 32787 46—60 8397 16—30 23869 16—30 33874 31—45 9063 31—45 25015 61—100 33959 4 9074 61—100 25125 5—15 34006 61—100 9534 5—15 25863 5—15 36339 31—45 10124 5—15 35947 61—100 36516 46—60 10174 61—100 25960 46—60 9C70q 61—100 10246 61—100 76500 61—100 96019 46—60 10319 46—60 •>7144 61—100 97915 61—100 10933 5—15 77161 31—45 99716 16—30 11736 31—45 77971 Bíllinn 901 iq 5—15 11768 61—100 77938 61—100 9099q 61—100 12164 61—100 27455 2 oo9qo 16—30 13195 61—100 77856 61—100 oanoq 31—35 13476 61—100 77806 61 _100 oncoq 31—45 14811 61—100 Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrfettismiðans. LAUS STRAX TIL SÖLU 3ja herb. íbúð. ALLAR innréttingar sem NÝJAR. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12 SlMAR 20424—14120 HEIMA 85798. >» semd frá B.S.R.B. VEGNA ummæla Ingólfs Guð- brandssonar, forstjóra Ferða- skrifstofunnar Útsýnar, í grein í Morgunblaðinu 16. þ.m., skal tekið fram, að ferðir þær, aem auglýgtar eru fyrir félagsmenn B.S.R.B. til útlanda í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Sunnu, eru ekki styrktar með neinum greiðslum fra samtökum opin- berra starfsmanna eða öðrum sjóðum. Ein.i útgjöldin, sem B.S.R.B. hefur af þessum ferð- um, er kostnaður við að koma vitneskju um þær til félags- manna. Ástæðan fyrir því, að þessar ferðir standa til boða á lækkuðu verði, er sú, að B.S.R.B. semur við Ferðaskrifstofuna Sunnu fyrir mikinn fjölda farþega. Því má bætá við, að þeir far- þegar, sem korr.nir eru úr slíkum ferðum, og samband hefur verið haft við, láta í ljós ánægju með ferðirnar. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 17. júlí 1972 BandaJag starfsmanna ríkis og bæja. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Einars Viðar hrl., Jóns Finns- sonar hrl., Skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi, Hafnarfirði og Mýra- og Borgarfjaraarsýslu og Tollstjórans í Reykjavík, verða bifreiðarnar: Y-2034, Y-2056, Y-2138, Y-2979, R-19172, R-21793, R-22545, R-22564, G-4783, J-185, M-594 og L-1080 seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður við félagsheimili Kópa- vogs, föstudaginn 28. júlí 1972 kl. 15.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. OPIÐ til klukkan 8 í kvöld og til hádegis laugardag. fa hatfáanÍAkó H E RRADEILD ísfirðingar — Vestfirðingar og ierðamenn Öryggisbelti fyrir bíla, demparar, gúmmímottux, tjaldljós, áklæði á stæti, vasaljós og batterí, loftnetsstangir, ferðagrindur, barnastólar í bíla, hljóðkútar. Stærsta varahlutaverzlun á Vestfjörðum. Við veitum almenna þjónustu í sambandi við rafkerfið ásamt ýmsu fleiru. RAF H.F., ísafirði, sími 3279. Lokað að af tan á B-727 New York, AP. BANDARÍSKA flugfélagið Trans World Airlines hefur eins og aðrir leitað að ein- hverjum ráðum til að hindra flugrán. Þotur af gerðinni Boeing 727 hafa verið sérlega vinsælar hjá ræningjum, því aðaldyrnar eru aftan og neð- an til á þeim er tilvalinn stökk pailur fyrir þá sem vilja forða sér í fallhlíf með lausnargjald ið. TWA hefur nú látið loka og innsigla allar afturdyr á 727 þotum sínum til að hindra þetta. Chou harð orður um vopnamál Tokyo, 18. júlí. AP. CHOU EN-LAI forsætisráð- herra Kína sagði í dag að Bandaríkin og Sovétríkin hefðu hafði nýtt vígbúnaðar- kapphlaup um leið og þau undirrituðu samning um tak- mörkun kjarnorkuvígbúnað- ar. Blekið hafi varla verið þornað á pappírunum þegar ný og ógnvekjandi vopnakerfi sáu dagsins ljós. Athuga- Nýt t lif meó nýjum litum SINFÓNÍU AF TONALITUM Spred Satin og Úti-Spred í yfir 2800 tónum Valin efni » Vandaóar vörur v Vel hirt eign er verómætari /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.