Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1972
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöid til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allars b'otamálm hæsitt verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
(BÚÐ ÓSKAST Hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir 1. sept Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. t slma 84218. NÁMSMANN VANTAR leigt herbergi og helzt fæði á sama stað, sem næst Skúla- götu. Uppl. r síma 93-1421 fyrir 15. ágúst, eftir kf. 19.00.
ÓDÝRI MARKAÐURINN Dömukápur, terylene, 1810 kr. Tilvaldar vtð síðbuxur, 5 gerðrr, 4 litir. Lítliskögur Snorrabraut 22, sími 25644. TIL SÖLU trillubátur 3ja tonna með Perrtavél. Uppl. í sima 16450.
HÚSEIGENDU R Ung hjón óska eftir íbúð í Kópavogi, vesturbæ, eða ná- lægt Háskólanum. Upplýsingar í síma 42319.
MOLD verður mokað á bíla við Funa- höfða 12 laugardag og sunnu- dag. Uppl. í srma 33545.
2 REGLUSÖM systkin óska að leigja 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Helzt í nágrenni Hamrahlíðar eða Háskóians. Upplýsingar í síma 32067 eftir kl. 20 á kvöldin. 14—15 ARA DRENGUR óskast á sveitabæ strax. Þarf að hafa reynslu I meðferð véla. Uppl. í síma 30666 milli kl. 8—10 á kvöldin.
FIAT 125 SPECIAL er til sölu á Sauðárkróki. Btll- inn er árgerð 1970, ekinn 21 þ. km. Mjög fallegur bfll, vel með farinn. Uppl. gefur Arni Þorbjörnsson, sími 95-5160 eftir kl. 19 á kvötdin. SVART LYKLAVESKi hefur tapazt. Finnandi vin- samlegast hringi I síma 40929 eða 13724.
TIL SÖLU er góður, nýyfirbyggður Rússa jeppi í toppstandi. Perkings dísiivél. Uppl. f síma 85693.
ÓDÝRI MARKAÐURINN Gallabuxur drengja frá kr. 275, gallabuxur herra frá kr. 420, galtabuxur útsniðnar frá kr. 525. LITLISKÓGUR Snorrbraut 22, sími 25644.
GARÐUR Trl sölu lítið einbýlishús í Garði. Útborgun kr. 200 þús. Losnar fljótlega. y Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420.
4RA—5 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu. Reglusemr og góðri umgengni heitíð. Skilvís greiðsla. Meðmæli ef óskað er. Sími 24909.
OPEL CARAVAN 1968 til sýnis i dag. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Bílasalan, Höfðatúni 10, stmar 15175 og 15236. NOTAÐ MÓTATIMBUR til sölu. Uppl. í símum 32328 og 30221.
íbúð
5—6 herbergja íbúð óskast til leigu frá miðjum september n.k.
í a.m.k. 10 mánuði, heizt í Hlíðunum eða irvnan Hringbrautar.
VIGFÚS MAGNÚSSON. læknir.
Stigahlíð 42.
Verzlunarhúsnœði
óskast í austurbæmim, um 80 — 1200 ferm.,
fyrir jámvöruverzlun. Bílastæði nauðsynleg.
Tilboð er greini staðsetningu, stærð og verð
per. ferm., sendist á afgr. Mbl. fyrir 26/7,
merkt: „Öruggt — 2403“.
Málverk og teikningar
eftir Guðmund Magnússon (G. M.),
Jón Trausta óskast til kaups.
Vinsamlegast hafið samband við
Guðjón Ó. Guðjónsson, sími 14169—36059.
Þú skalt elska Drottinn Guð þinn af öllu hjarta þinu og ai
allri sálu þinni og af öllum liuga þínurn. (Matt 22.39).
I dag er föstudagtir 21. júlí, 203. dagur ársins 1972. Eftir Iifa
163 dagar. Ardegisháfla'ði í Reykjavík er ld. 02.19. (tj’r alntanaki
Þjöðvinafélagsins ).
Almennar ipplýsingar um tækna
bjóntístu í Reybjavík
eru gefnar í símsvara 1SH88
Lsekningastofur eru lokaðar á
laugardögiim, nema á Klappae-
stíg 27 frá 9—12, simar 11360
og 11680.
Listasafn Kinars Jónssonar er
opið daglega kl. 13.30—16.
Tnnnlæknavakt
I Heilsuvemdarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
< 6. Sími 22411.
V estmannaey jar.
Neyðarvaktir lækrta: Simsvai*
2525.
Næturlæknir i Keflavík
19.7. 20.7. Kjartan Ólafsson.
21., 22., 23. Ambjöm Ótefsson.
24.7. Kjartan Ólafsson.
AA-samtökin, uppl. i síma
2505, fimmtudaga kL 20—22.
K'&ttúruai'ipasa±nið Hverf IsSEötu 115,
OpiO þriOjud., rimmrud^ isuaard. og
•unnud. kl. 13.30—16.00.
ÁsgTímssafn, Be: gs taðas træti
74, er opið alla daga nema Iau,g-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur
ókeypís.
Þessi mynd er frá móttöku íslenzku sendiherrahjónanna í Kaupmannahöfn á þjóðhátíðardegi ís-
lendinga 17. júni. I boðinu voru saman komin um 300 manns. Myndin er af sendiherrahjónunum
Sigrurði Bjarnasyni og frú Ólöfu Pálsdóttur, myndhöggvara, ásamt syni sínum, Ólafi Páli, og Erl-
ingi Blöndal Bengtssyni, prófessor, og konu hans.
lilllllíflBlflUIIIIIIIHI
ÁRNAÐ HEILLA
Á mo-rgun 22. júlí verður frú
Kristm BjamadóWiir vistkona á
Hrafnistu áttræð. Hún veröur
stödd á heimili dótbur sinnar oig
tengdasonar að Njörvasuindi 10
frá M. 3 síðdegis á afmæHsdag-
inn.
I
iiiiiuuiiiiiniiURiiniiiimitnianiiiiminiimjiiiniiwiiiminuiuiiiiiiiiniHUUiimiii!
SMÁVARNINGUR
Þessi auglýsing var á Galla-
tln veitingahúsinu í Kaliforniu:
Ef þér viljið njóta ánægjulegr-
ar kvöldstundar á veitingahúsi,
þá er Gallatin staðurinn. Ligg-
ur mjög miðsvæðis, miðja vegu
milli sjúkrahússins og íangelsis-
ins.
Bifreiðastjórinn var mikill
sportmaóur, á sumriin iöítaði
hann gömgur en á vetrum skiða
íþróttina. Hann byrjaf* að iðlka
íþróttir á fuHorðinsáruimim og
var htnm mesti klaufi. Eitit sirm
smeri haren sig á hægra færti og
heltist. Kona böstjórains sagði
frá sáysinu á þessa leið: — Mað-
ttrán ménn var i skíðoferð og
meiddi sig á bensíntfærti'nutm.
Nýir borgarar
Á Fæðingardeiid Sólvangs í
Hafnarfirði fæddist:
Ingunni Sveinsdóttur og G-unn-
ari >ór Jónssyni, Stóra-Núpi
Gnúpverjahreppi, dóttiir, 20.7.
kl. 02.03. Hún vó 3880 grörnrn og
var 53 sm.
Ragnhildi D. Vilhjálmsdótt-
ur og Herði Jónsyni, Áitftamýri
52 Reykjavik, sonur 20.7. ki.
8.35. Hanm vó 3400 grömrn o>g
var 51 sm.
BÍLASKOÐUN
R-13501 — R-13650.
PENNAYINIR
25 ára gamall þý/jkur maður
óskar eftir að skrifast á við
uniga íslenzika menn. Hainn er
lærður dýralækinir, og áhuiga-
mál hams eru stjómmál, mynda-
taka, landafræði og saga Norð-
urlanda, einkum þó íslands.
Hann ítrekar í bréfiinu að hann
hafi mikinin áhuga á bréfaskrift
um við íslenzka karlmenn.
Hann skrifar á ensku, þýzku og
frönsku.
Friedíhelm Löoheit
D-63 Giessen
Rodhieimer Str. 92
West -Germany.
20 ára görnul stúlka sem býr
í Suður-Afríkiu óskar eftir að
skritfast, á við umgtf fólk á Is-
landi. Hún er við háskóianáTn.
Húu hefur áhuga á mynt- og
frímerkjasiöfnun, lestri, tónlist
og erlendum tungumálum. Hún
skrifar á ensku og þýziku.
Anne Clarksom
Johm Kotze House
Rhodes Umversity
Grahamstown
South-Africa.
FYRIR 50 ÁRUM I
1 MORGUNBLAÐINU
,jnMALAY“
látið inin í versl. ,JIiinalay“ sem
opnuð er í dag á Laugavegi 3.
Þeir sem þurfa á jámvörum og
búsáhöldiuim að halda, miimu
óvíða gera betri kaup.
„Hlmalay“
(Morgunblaðið 21. júlí 1922)
1 SXNÆST BEZTI...
Þegar Peron var við völd í Argemtinu, hélt hamn veizlu einu
sinni sem aftar. Eva Peron var í veizlunni ag var I mjöig flegm-
uim kjól. Um hálsinn bar hún perlufe-sti og niður á brjóstið lá
kross alsettur perlum. Preiáti nokkiur stóð mjög Ienigi við Miðina
á henni og ramnsakaði hana ítarlega. — Er það krossdrm minn
sem þér eruð að dáist að faðir, spurði Bva. — Niei, það eru nú
eigintega ræmingjarnir tveiir, báiðurn megin við hann, svaraði hiinn
1 frjálslyndi kierkur.