Morgunblaðið - 18.08.1972, Side 2
2
MORGUHBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUIR 18. ÁGÚST 1972
Umfangsmiklar land-
grunnsrannsóknir
— um
borð í vj
s Albert í sumar
UNÐANFARNA mánuði hefur
verið unnið að margvísleg-um
mælingum á iandgrunni Islands
á vegum rannsóknarnefndar Iand
grunnsins, sem skipuð var af
menntamálaráðherra í vor. Gerð
ar hafa verið dýptar-, þyngdar-,
segul- og setþykktarmælingar,
en auk þess tekin botnsýni og
gerðar varmastraumsmælingar
og rannsóknir á samskiptum
Iofts og s.jávar með tilliti til veð
urfarsáhrifa. Varðskipið Albert
var notað til rannsókna þessara.
Óunnið er úr niðurstöðum rann-
sóknanna, en þeim verður hald-
ið áfram á næsta ári.
Forsa-ga þessara mælinga er
sú, að haustiið 1969 ka'llaði fram-
krvæmdanefnd Rannsóknairráðs
ríkiisiiiis saman rref.nd til að gera
tiiliöigur um rannsókndir með til-
liti til h uig'.sanilegir^r nýtínigar
náttúruiaiuðaafa á hatfsbotni. Pró-
fiessor Trausrtii Einarsson var
skipaður íoinmaður nefndarinnar.
Nefnidin sikilaði áiBti í aipríl 1970
og lagði tfil, að hafnar yrðu skipu
Jegar jarð- og jarðeðlisfræðiíleg-
air rannsóknir á landgru'nnáin'U til
að afila gr undvalil aru ppilýsimig a
um gerð þess og lögun, en slík-
ar upplýsingar voru ekki fyrir
hendi.
Að verkefnuon þessuim laigði
nefndin til að ynni hópuir sér-
fræðiniga frá ýmsuim stioÆmuniu.m,
sem ráða yfír nauðsyniieguim
mannskap og tækj'uim, svo sem
Haframnsóknastofnum,, Orkustofn
un, Raunvísiindaistafnun Háítkól-
ans, Veðunstofiun(n.i, Sjómiæliimg-
um íslands og Landhelgisgæzl-
unná.
Sumarið 1970 barst Rannsókha
ráði ríkiisins tilboð finá banda-
riaku fyróirtælki uim skipti á set-
þykktaírmæMrtiætkö'uim íyrir Jeiigiu
á skipi tiil ramnisókna við vestur-
strönd Grænliands. Þetta var bor-
ið umdir rítoiisistjóm og samþytoltot
að leiigja varðsteipið AJibert til
þriiggja máraða með þessuim kjör
uim og eiigmuðust fslendingar á
þann hátt þessi tæki, en þau
hafa toomið að góðum notum í
sumar. 1 vor bairst tilboð firá mæl
ingaideild Bandaritojahiens um lán
á þyngdarmæflingatíökj'um og
stairfiræikislu þeiirra um þorð í
ísienzku skipi gegm því, að rikið
legði fram skiip til starflseimánn-
ar. Einniig fyfigdi í tilboðimiú lán
á mjög nákjvæfmuim srtaðsetninig
Einn Bandaríkjamannanna að störfum nm borð í Albert. Til
vinstri er þyngdarmælir en hægra megin er lítil tölva, sem not-
uð var við rannsóknirnar.
Laun hæstaréttar-
dómara hækka um 30%
KAUP hæstaréttardómara hækk
ar um næstu mánaðamót um
nær 30%, eða úr 70 þúsund
krónum f 90.500 krónur. Um
ieið hækkar kaup forseta hæsta-
réttar úr 76 þúsund kr. í 96.500.
Kjaradómu r ákvað þessa
kauphækkum um mánaðamót-
in júlí—ágúst. — Guðmund-
ur Skaptason lögíræðingur, for-
tnaður dómsins, sagði Mbl. að
venjam hefði verið að miða kaup
hæstaréttardómara við kaup
ráðherra. Eftir að nýju lögin um
þimgfararka.up gengu í gildi i júlí
1971 hækkaði þiragfararkaupið
miikið, en ráðherrar íá það
greitt jafinframt ráðherralaun-
um. Var ósamræmi í launown
ráðherra og launum hæstarétit-
ardómara þá orðið mikið, því
ráðherrar haifa mj 70 þúsund
króna ráðherralaun og 56 þús-
und krónur í þingfararkaup og
ástæða talin til að hækka iaiun
hæstaréttardómara upp fyrir
sjálf ráðherraiauinin.
airmæliibækjuim. Fjánmiagn tifl
stiairfirækslu þessara tækja var
einniig laigt firam, en þeim fyfllgja
færamliegar iandstöðvar, sem
stan’finæktar haifa verið aif ís-
lenztou staufislflði.
í vor var síðan hafiizt hamda
og lamdgruininsrieflndini slkipuð.
Var dr. VHhjálmur Lúðvikisson
Skipaður fiormaður hennar. Veitt
ar voru 12,8 miiMrjónir króna tifl
rannisóknanna. Mæliingiar fóru
fram á fjórum mæláisvæðum út
af Faxatffflóa og Breiðafirði og var
mæilit á 4 þúsund sjómílna svæði,
en alít hafsvæðið yfir landgrunn-
inu þar sem mælmnigar fóru fram
mum vena 18 þús. sjómíllur. Með
í lieiðangrinum vonu 3—4 ísBienzk
ir vísindamenn og þrír Banda-
rikjamenn auk rúu manna áhafn-
ar. Leiðangurissifijóri mestan tim-
arnrn var Róbemt Dam Jemssoin,
sjómæiingamaður, en skipstjór-
ar fiyrst Sóigurjón Hannesson, en
siðar Guðjón Petersen, sem er
einm laindgiru nnisnefndai’m'ainina.
Fyrkihugað er að hiailda mæl-
inguim þessuim áfiram niæsta sum
ar og verður þá reynit að ljúka
mælingum á landgrunninu öttlu.
Undir 2d mynd
Hér er þyrían að flytja aðra nýju klnkkuna upp í Landakots-
turninn í gærmorguo. (Ljósm. MþL Sv. Þorm.)
I>yrla flutti
klukkurnar
— upp í turn Landakotskirkju
TVÆR nýjar hollenzkar kirkju-
klukkur munu leysa af hólmi
tvær af þremur klukkum, sem
verið hafa i turni kaþólsku
kirkjunnar í Landakoti frá því
hún var reist árið 1929. Voru
þær fluttar upp í ldrkjuturninn
í gærmorgun og til þess notuð
þyrla, þar sem ekki var unnt að
flytja klukkurnar upp á annan
hátt. Um leið voru gömlu klukk-
urnar fjarlægðar og tóku þess-
ir flutningar ekki nema um 35
mínútur.
Sú stærsta afi klukkuniúm
þremur, sem komið var íyrir í
turninum árið 1929 er úr brónzi
og hefur ryð því ekki unndð á
henni. Hinar tvser voru úr stáli
og þegar gerð var á þeim at-
hugun í vor reyndust þær komn-
ar úr fiakt við þá stóru, enda
svo ryðgaðar að víða voru þær
ekki nema hálfur sentimetri á
þykkt. Var þá ákveðið að fá
tvær nýjar klukkur til að leysa
þær af hólmi og komu þær frá
þeirri verksmiðju í Hollandi sem
smíðaði klukkumar í Hallgrims-
kirkju. Nýju klukkumar eru úr
bronz- og stálblöndu og vegur
sú stærri um 1150 kíló, en sú
mimni er nokkru létfiari. Kosta
þær báðar um 750 þúsund ís-
ienzkar krónur.
Þegar Ijóst varð í vor, að
skipta þurfti um klukkumar var
búið að taka niður vinnupall-
ana, sem notaðir höfðu verið við
viðgerð á kirkjunni og því ekki
annað að gera en að fá þyrlu tO
að flytja þær upp. Brást varnar-
liðið vel við og lánaði þyrlu til
flutningarma.
Þótt MU'kkumar séu komnar
í tuminn munu þær þó ekM
vekja Vesturbæinga fyrst um
sinn, þvi áður en þær verða
teknar í niotkun þarf að fá
tækniimann frá verksmiðjunum
til að koma þeim fyrir óg stilila
þær. En að sögn Hirmks Frehen
biskups í Landakoti ætti að vera
hægt að taka þær í notkun fyr-
ir jól.
Fiskimálaráð:
U pplýsingabækling-
ur um sjávarútveg
Stofnlánadeild landbúnaðarins:
80 til 100 milljónir
króna vantar
— til þess að veita lán eftir
svipuðum reglum og sl. ár
MORGUNBLAÐIÐ hefur haft
spúrnir af því, að ýmsir bændur
og forsvarsmenn þeirra hafi orð-
Ið fyrir nokkrum vonbrigðum
með svör, er þeim hafa borizt frá
Búnaðarbanka íslands við um-
sóknum um lán úr stofnlánadeild
bankans á þessu ári Af því til-
efni sneri blaðið sér til Friðjóns
Þórðarsonar alþingismanns, sem
er formaður bankaráðs Bdnaðar-
bankans. í svörum hans kemnr
m.a. fram, að 80 til 100 millj. kr.
vanti til þess að auðið sé að veita
lán eftir svipuðum reglum og
undanfarin ár Til þess að ekki
þurfi að skera niður almenna lán
veitingu til hænda hefur banka-
ráðið ákveðið í samráði við land-
búnaðaráðherra að fresta öllum
lánveitingum til vinnslustöðva
landbúnaðarins, svo og lánveit-
ingum tU dráttarvéla- og vinnu-
vélakaupa í þeim tilvikum að
lánsbeiðnirnar bárust eftir til-
skilinn frest.
A undanförnum árum hafa Ián
lráttarvéla- og vinnuvélakaupa
yfirleítt verið afgreidd á sama ári
og umsókn hefur borizt.
Friðjóni Þórðarsyni fiórust svo
orð:
— Að ven ju auiglýsti stofnlána-
deifld liandbúniaiðarins í janúar-
mániuði al. efitir uimsóknium frá
bændiusn vegna framkvæmda á
Framhald á bte. 20.
FYRIR nokkru kom út upplýs-
ingabæklingur á yegum Fiski-
málaráðs. Nefnist bæklingurinn
„íslenzkur sjávarútvegur“, og er
fyrsta rit sinnar tegundar um
sjávarútveg og skipan sjávarút-
vegsmála hérlendis.
f viðfiaíi við fraimkvæimda-
stjóra ráðsdns, Egigiert Jónsson,
hagfiræðing, korn það firam, að
bæklinigurinn væri giefinn út mieð
það fyrir augum að menn gæfiu
geirt sér öfgalausiar huigmyndir
uim þýðinigu sjávarútveigisins fyr-
ir Jandsmenn, en á því hlyti hieil-
brigð þjóðaneining um útfærsliu
íandhelginhar að grundvailast.
Nú þagar kunnuigt væri um
bráðabirgðaúrskurð aflþjóðadóm-
stólsins í Haaig riði meina en
nokkru sinni fyrr á því að liands-
menn gieirðu sér Ijósa þýðirngiu
sjávarútvegsins fýrir lifið í land-
inu.
Öll heiztu siamtök og stofnanir
sj ávarútvagsins eigia fiui'ltrúa í
FisMmáfliaráði, sem igefur út þenn
an bækflinig. Formaður þess er
sjávarútveigsráðhenra, Lúðvík
Jósiepsson o>g formaður fram-
kvæmdanefndar er Matthías
Bjarnason, allþinigismaður, en
aiuik hans eru í nefndinni Tómas
Þorvaiídsson, stjórnarfiormaðuir
SÍF, og Gunnar Guðjónsson,
stjórnarformaður SH. HfliU'tverk
ráðsins er að vera ráðgefiandi um
mótun heildarstefnu í sjávarút-
vegsmálum og örva til aukhnnar
samvinnu.
í formál'a bæklingsins er kom-
izt svo að orði: „Sjávarútvegiur
er m.ikilvirkaota aðflerð ísttend
inga tii þess að sinrxa æ fjöfl'breytt
atri þörfum, siem ekM verður
fuilttnægt með innlendi'Jim hráefn-
um og innlendri firamfleiðslu. And
virði útfluttra sjávarafurða nam
á síðasta ári tæpfega IfeLmingi
aililira g j'aldieyristeíkna þjóðarinn-
ar, en gjaldieyri sínum ver þjóð-
in tiil kaiupa á þvi, sem skortur er
á í Jandiniu. Landsmönnum ölíbum
er því ljóst, hve illifiskjör þeirra
eru háð fiskveiðum og vinnsiu
sjávarafla, en náliega 14 þúsund
ísfliendingar hafa sli'k sitörf að að-
alatvinnu eða um 16.5% vinnru-
afttsins í landinu.
Stökk af dráttarvél
— áður en henni hvolfdi
\V>
Bæjuim, Snæfjallaströnd,
14. ágúst.
1 UNAÐSDAL í Snæfj allahreppi
gerðist það óíhapp föstudiaginsii
11. þ. m., að bóndinm þar, Kjart-
a/n Helgason, missti dráttarvél
sína ofan í framræslusku/rð, sem
er um fjórir metirar á dýpt, þá er
hapn var að ýta samam heyi. ____
Ilann gat þó á síðustu stundu
stókíiið af vélinni ám þes« að
hljóta nokkur meiðsl og má það
fieljast einstök mifldi. Vélin er
lalin ónýt, enda iltonögulegt að
ná henmi upp niemia með krama,
því að hún stakkst á hvottf og
mölbrobnaði — J.