Morgunblaðið - 18.08.1972, Side 4
V
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972
® 22-0-22*
RAUPARÁRSTÍG 31
. BfLALEIGA
CAR RENTAL
Tt 21190 21188
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodb
LEIGAN
AUÐBREKKU 44- 46.
SÍMI 42600.
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
Danskt fyrirtœki
óskar að komast
r samband
vtð húsgagnainnflytjanda. Vör-
umar eru 1. flokks. Margar nýj-
ungar eru I húsgögnunum frá
okkur. Vinsamlegast skrifið eftir
bækling og verðskrá:
Handelsfirmaet
John Schlander
Tune, Bygade 34, D. K. 4000
RoskiJde, Danmark.
STAKSTEINAR
Þjóðviljinn eða
útvarp
Matthildur ?
„Frelsið til athafna og tján-
ingar er þannig grundvallar-
atriði og stefnumið sósialism-
ans“ (forystugrein Þjóðviljans
í gaer).
Kkki er auðvelt að gera sér
grein fyrir, hvaða hvatir liggja
að baki slíkum skrifum. En sag-
an sýnir okkur þó að það er furðu
algengt um þá, sem eru fylgj-
andi hvers konar ofstæki og of-
ríki að taka sér i munn setning-
ar, sem ganga fullkomlega í ber-
högg við það, sem fyrir þeim
vakir. Um slika menn er sagt, að
tilgangurinn helgi meðalið og
hefur aldrei þótt meðmæli með
neinum að temja sér slik vinnu-
brögð.
Nú er það að sjálfsögðu al-
gjörlega út í hött að stofna til
rökræðna við sósíalista (komm-
únista) um það, hvort það sé
„grundvallaratriði og stefimmið
sósíalismans" að tryggja mönn-
um „frelsi til athafna“. Eða er
það rangt, að sósíalistar (komm-
únistar) liafi sérstaklega talið
það lýðræðisliugsjóninni til áfell-
is, að hún tryggir mönnum þetta
frelsi? Það skylcli þó aldrei vera.
En tjáningarfrelsið? Það er
erfitt að hugsa sér mann, alinn
upp á íslandi, sem hefur löngun
til þess að skerða það. En |»ó er
rétt að heyra, hvemig þetta
hljómar: „Tjáningarfrelsið er
grundvallaratriði og stefnumið
sósíalismans.“ Mönnum verður
hugsað til Tékkóslóvakíu og
Austur-Berlínar. Ekki virðist
hljómburðurinn vera upp á það
bezta á þeim slóðum. En það
hafa kannski átt sér stað ein-
hver mistök. Sovétríkin eru for-
ysturiki sósíalismans að mati
Þjóðviljans. Þar er Rauða torgið
torg terganna. Á því torgi hefnr
einstaka maður tekið sér í rnunn
setninguna: „Tjáningarfrelsi er
grundvaliaratriði og stefnumið
sósíalismans.“ Ef lesnar eru dag-
bækur geðveikrahælanna um
andlegt ástand sjúklinganna, er
vísast, að einhverjar upplýsing-
ar skolist með um þann hljóm-
gmnn, sem slíkur boðskapur
hefur þar eystra.
„Frelsið tU athafna og tján-
ingar er þannig gmndvallar-
atriði og stefnumið sósíalism-
ans.“ Ef maðurinn á götunui
væri spurður, hver hefði sagt
þetta, svaraði liann eflaust:
„Ómar Ragnarsson eða Þórður
Breiðfjörð“. Eftir að hafa verið
leiddur í allan sannleikann,
mundi hann síðan bæta við: „Það
er ekki ofsöguni sagt af kíinni-
gáfu Þjóðvúljaritstjórans. Hver
var að segja, að liún tæki ekki
kímnigáfu Bresnévs fram?“
Undirlægju-
háttur við
Rússa
En forystugrein Þjóðviljans í
gær er ekki síður athyglisverð
sakir þess, að þar er fjallað um
ástandið í Tékkóslóvakíu án
þess að Sovétríkin séu nefnd á
nafn. Ritstjórinn viðurkennir að
vísu, að í Tékkóslóvakíu eigi sór
nú stað pólitísk réttarhöld, en
það er ekki vegna álirifa Sovét-
ríkjanna, lieldur ákvörðun
tékkneskra yfirvalda. Og niður-
staðan er svo eftir því: „Þjóð-
félag sem ekki viðurkennir
grundvallaratriði niannfrelsis
getur að vísu kallazt sósíaiískt
af forystiimönnum sínum, — EN
ÞAÐ ER EKKI SÓSÍALÍSKT
Þ.IÓÐFÉAG." Með þessum orð-
um er Þjóðviljaritstjórinn að
hilma yfir með hiniun raunveru-
legu glæpamönnum, en skellir
allri skuldinni á þá óhamingju-
sörnu menn, sem verða að taka
að sér hlutverk böðulsins í þeirri
veiku von, að með því séu l>eir
að forða þjóð sinni frá öðru
verra.
Og þetta eru ekki fyrstu ill-
virkin, sem Þjóðviljinn læzt ekki
vita um.
Fróðlegt væri að fá það upp-
lýst hjá ritstjóra Þjóðviljans, í
hvaða „alþýðulýðveídi" grund-
vallaratriði mannfrelsls séu eða
hafi verið viðurkennd.
skálmina og sltegið siig á kálf
ainn.
DÓSAHLÁTUR
Séi'l'ræðinigur einn lijá
BBC sagðd við mig: „Þö að
það sé nú aiuðveldara að fram
kallla það hljóð seim vanta-r,
þá þurfum við að vera gætn
airi og gætnari I náikvæmnis-
atriðuim. Móttökutæki hafa
fekiiið stórstíguim framförum
aílveg einis og okkar eiginm
útbúnaður, og hlusteeidur
eru mjög gagnrýniar. Ef
t.d. persóna í útvarpsléikriti
segiir „Þairna fór VC 10 flug-
vélin tiil New York yfir,“ þá
verðuim v:ð að sjá um að það
sé hljóð úr VC 10 sem við
notium. Setjum við nainigt flug
vélarhljóð inn á þá hniingja
fuiðu mangir hliustendur og
kvarta.“
I sjónvarpsþátbum í dag er
„gervihliátur" bráðnauðsyn
legur einkum vegna þess að
mati sálfræðinigs eians að
„Flestuim fánnst skemmtiþátt-
ur aðeins fyndinn etf
þeir heyra annað fólik
hlæja. Hlátur er uppörv-
aindi og smitamdi oig þegar við
Mæjiuim með öðru fólfci er
gaignrýniskiennd okkar minni
og uimburðarlyndið meira."
Hlátur er settur imn á
mynd með hjálp tveggja feita:
langis kawsa seim kaillaöur er
„M-ajckenzie sweeténier?:.
Hann er hiaöinn segulbönd-
um með sex tegundum hlát-
urs og lófaklapps. Umsjósnar
maður hanis ákveður svo
í samnáði við stjórnanda þátt
arins hve velheppnaður hver
brandani á að vera og bætir
síðan viöeigandi segiu'llbandi
„jpeð viðeiigaindi fatgnaðarlá.t-
um ir.m á aðálhljóðuipptökuna.
(Foriun Worlds Feahires)
Brothljóð í hauskúp-
um og hviss í bjúgum
— og önnur vafasöm leikhljóð
Eftir Ian Brown
Hljóðeffektar í hljóðvarpi,
sjónvarpi og kvikmy nd-
um hafa tekið eigi alllitlum
breytingu.n frá þeim tíma er
aðstoðarmaðurinn sló saman
kókoshnetum til þess að lík j i
eftir liófataki. Með hinum of
urnæma sendi- og móttöku-
útbúnaði nútínians er næst-
um alltaf hægt að framkaiia
ekta hijóð. En vissuiega kem
ur fyrir að gömlu belllbrögð
in úr „gufuradíóinu“ eru not
uð vegna þess hve góðan ár-
angur þau gefa.
Tökum sem dæmi hviss í
bjúgum á steikarapörmu.
Með þvi að hafa raunveru-
leg bjúgu steikt fyrir fram-
an hljóðnemamn fæst h.jöð
sem likist meir orustugný, —.
brakamdi fiitan hljómar eins
og fallbyssuskot. Það er því
árangumsríikara að krampa
sellófan örfá fet frá hljóð-
neroaiíum. Á líkan hátt
er tómur " eldspýtustokkirr
brotlnn tiil að fá fram hljóð
í bremmiamdi húsi vegna þes®
að ekta bruni kemur ekki
jafn dramatískt út.
Það er ekteí svo erfitt að
fella hljóð og mynd sarnaji í
upptökum í stúdíói þar sem
unnt er að koma hljóðnem-
um gaumgæfilega fyr;r, en
það verður erfitt þegar tek-
ið er á staðnium, og venju-
leiga eru hljóðin tekin upp
síðar i stúdíói og síðan feliid
irm í.
Hljóð í sttaigsmálaatriðum
er næstum alltaf „búið t;l“
vegna þess að hið raunveru-
lega hljóð þegar leikarar og
staðgenglar þeiirra slást er
hvemfamdi liitið. Að sama
skapi yrði hljóðupptaka á
rauniverulaguim slagsimálum
ófullnægjandi vegna þess að
erfitt er að fella þá upp-
töku saiman við bairdagann á
myndinni. Þess vegna grípa
sjónvarps- og kvifcmyndaleik
stjórar til gömlu hljóðvarps-
tæfcnímnar og setja hljóðið
inm á eftír á með aðsboðar-
mörnmim berjandi í púða og
tjaflcamdi andköf í samraemi
vsð átökin á myndinni. Hið
sanoa á við biíreiðaárefcstra.
Til þesis að hljóð og mynd
falli alveg saman er hávað-
inn framleiddur í stúdíói þar
sem aðs'toðarmenn berja í
gömul baðtoer og brjóta
gðerpliötur í massavls.
Marrandi hurðir gefa einm
ig titefni tiil frokaj-i umbóta.
1 stað þess að mofcaist
við raunveruliegar dyr kjósa
margir leiikstjórar heldur
gamla háttiinn með trjábút
sem skrúfaður er inn í ann-
an brjábút og gebur þannig
framkallað heilmikinn ton
stiiga af ísfcri og marri.
Mörig slóttugustu leikh'ljóð
in upp á sliðkastið má hey : a
i hryllingsmynduim. Hvermíg í
óslköpunum fara þeir til dærn
is að því að framleiða brot-
hljóð í höfuðkúpu manns?
Ósíköp auðvelt. HLjóðef’fekta-
maðurinm borar hníflsblaOi inn
í kartöfiu ag slfcer sundur kál-
höfuð um leið. Tiil þess
að kallá fraim brak í beirn-
uim, hafa menn fcomiat að
raun um að ára ng ursríkasrt sé
að sfcera gegnum séljurót
Þessi leitehljóð eru eimniig
nofcuð í útvarpi, því þó að
t.d. effetotadeild BBC momti
sig atf m-eir en 80.000 hljóð-
uim á segulbandi, þá hefur
hún ekki giengið svo lianig-t að
brjóta bein ti-1 þess að fá
„ekta“ hljóð. En það er í
rauninnii fuirðuleg-t hve l-anig-t
sum-ir hl j öðvarpsiieikstj ó r-ar
viilja gamga. 1 fy-rra var koim-
ið með nafcinn kvenmann í
upptökusal -til þess að unnt
væri að fá f-ram Mjóð þagair
komá er nudduð. 1 gamita daga
hefði uppitökust jórinn ein-
faldlega brett upp huxna-
Beinn sími I farskrárdeild 25100
Einnig tarpantanir og upplýsingar hjá íerðaskrifstofunum Auk þess hjá umboðsmonnum
Landsýn simi 22890 - Ferðaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstofa um altt land
Úlfars Jacohsen simi 13499 - Úrval sími 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoega simi 25544
Ferðasknfslofa Akureyra: sirm t1475
L0FTLEIÐIR