Morgunblaðið - 18.08.1972, Side 5

Morgunblaðið - 18.08.1972, Side 5
i MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972 O Áklœði — Áklœði Ensk, ssensk, hollenzk og belgísk pluss- og ýmis önnur áklæði í mildu úrvali. ásamt snúrum og kögri. Verzlunin Hverfisgötu 82, sími 13655. combi r HJOLIN komiii aftur! Nýtt félagsheimili og skóla hús í Bjarnarfirði Hólmavík, 13. ágúst. 1 DAG, sunmidag, fór fram vígsluatliöfn liins nýja heinia- vistarskóia og félagsheiniilis að Klúkn í Bjamarfirði í Stranda- sýslu, er hlaut nafnið Laugar- hóll. Viðstaddir vígsluna voru um 160 boðsgestir, þar með taldir menntamálaráðherra, Magnús Torfi Ólafsson og frú hans og samgöngumiáiaráðherra, Hanni- bal Valdimarsson. Atlhöfnin hófisit mieð þvi að Magnais Gunniaugsson, hrepp- stjóri, Ósi, bauð geisti velkomtna ein hann var jafntframt veiz'lu- sftjóri O'g sitjómaði vígsl'uathötfn- inni og aimennum söng. Séra Andrés Ólafsson, Hólmaviik ann- aðisit helgistuinid. Undir borðum var aimennur söngur og ræður fluttar. Þessir menn töluðu: Magnús Torfi Ólafstson, mennta- mádanáðherra, Ingiimiundur Ekið á kyrr- stæðan bíl MÁNUDAGINN 14. ágúst sl. var ekið á hvita fólksbifreið nr. R-21387 á stæði fyrirtækisins Egiis Vilhjáimssonar h.f. við Rauðarárstíg og skemmdist vinstra afturbretti bifreiðarinnar nofekuð. Gerðist þetta á timan- um frá kl. 18.30 til kl. 19.15, en tjónvaldurinn ók burt, án þess að tilkynna um óhappið. Það eru tilmæli rannsökruariögregl- unmar, að þeir, sem geta gefið upplýsinigar um þennan atburð, láti lögregiuna vita. Ingimundarson oddviti, Kald- rananeshrepps, sem rakti byg'g- ingarsögu Laugarhóls og lýsti byggingunni. Hannibal Vaidi- marsson samgöngumáiaráð- herra, Matthías Bjarnasoin, Þor- vaidur G. Kristjánsson oig Karvel Pálmason og fyrrver- andi þiingmaður Sigurvin Ein- arsson. Einnig talaði Þórir Ein- arsson skólastjóri á Drangsnesi, sem flutti kveðju og áimaðar- óskir barna- og unglinigasikóians á Drangsnesi. Bæjum, SnæíjalOaströnd, 14. áigúst. NÚ UM verzhinarmannahelgina var stofnað hér átthagafélag Snæfjallahrepps, en um verzlun- armannahelgina sl. ár var hald- inn nndirbúningsfundnr að slíkri stofnnn. Margir eru þeir, sfm rætur eiga að rekja til þessarar sveitar, þótt ekki sé hún mann- mörg af fólki nú búsettu í hreppn um. Féiiaig þetta er nú að reisa nýtt fétegshús í I'andi Bæja, þair sem áður var giamalt ungmieninafé- iagshús og er nú langt komið að útibyngjia það. Hefur hinn at- orfcuisami bygiginigiami&istani Árni Jóhannsson frá Bæjuim gefið rnegnið a.f þvi efni, sem þarf til að gera húsið fokhelt. Árni er .sonur hins þjóðtouninia fræði- Heillaskeyti bárust frá fræðslumálastjóra, iþróttafull- trúa riíikisins og fleiri aðilum. Laugarhóll er hin vandaðasta bygging að öllu leyti og vei og snyrtiiega frá henni gemgið úti sem inni. Er það alimennt álit að miikill fengur sé að henni fyr- ir hreppsfélögiin er að henni sitamda og gera menn sér vonir um að hún miuni á ýmsan hátt verða til menmiingarauka fyrir norðurhluta Strandasýslu og verða til þess að treysta enn betur byggð ©n verið hefur. A. Ó. mamns Jóhanns Hjaltasonar ksnnara, sem llemgi viar einnig to&nmairi og bóndi hér í Bæjum, og konu hans, Guðjónu Guð- imindsdótt'ur. Margir hafa lagt gjörva hönd á þetta ver'k, en aðaismiðir við húsið eru þeir G'uðmiund'ur Hellga son frá Unaðsdiail, nú smiður og verkstjóri á Setfossi og Kjartan HaiHdórsson frá Bæjum, siem nú rekur veitingiahúsið Braiuðborg í Rcykjavik. Hjá þeim giymja ham arshögígin fram í rauða rökkur og eitoki huigsiað um 40 stuinda vinnuviku.na þar, enda ekki ruemia rúm vika frá því fyrsta stumigan var tekin að grunni þar til búið var að útibyrgjia húsið. Óþuirrka hefur nú aftur gert hér við Djúp, en vei heyjaðist mieðan þiurrtourinn gafst, enda mikið umnið. — J. Snæfjallamenn reisa félagshús VORUM AÐ FÁ NÝJA SENDINGU AF ÞESSUM VINSÆLU FJÖLSKYLDUHJÓLUM, SEM FARIÐ HAFA SIGURFÖR UM ALLAN HEIM. JAFNT FYRIR UNGA SEM GAMLA KARLA & KONUR, DRENGI & STÚLKUR. MEÐ SÆTI OG STÝRI SEM AUÐVELT ER AÐ HÆKKA OG LÆKKA í EINU HANDTAKI OG INNBYGGÐUM GÍRUM. Örninn SPÍTALASTÍG 8 — SÍMI 14661. XT-Aft ///* meó 1 ▼ J/ f I I r/, nyjum litum SINFONIU AF TONALITUM Spred Satin og Úti- Spred í yfir 2800 tónum Valin efni » Vandaóar vörur v Vel hirt eign er verómætari

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.