Morgunblaðið - 18.08.1972, Page 6

Morgunblaðið - 18.08.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972 KOrA''UGSAPÓTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. HVER VILL LEIGJA 4ra herbergja íbúð, sem er tilbúin fyrir tréverk? Uppl. I síma 20468 og 41721. BRUNAGJALL, mulið. Sími 92-6501. RADÍÖFÓNN Til sölu er uppgerður radíó- fónn með segulbandi og spil- ara. Seist ódýrt. Tíðni hf„ Einholti 2, s. 23220. 2JA TIL 3JA HERBERGJA IBÚÐ óskast til leigu strax. Há fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 33924. TIL LEIGU tvö herbergi og eldhús 1 gömlu húsi við Miðbæinn. Tilbcð sendist afgr. Morgunbl., merkt Nr. 2182. ÚTSALA Dívanteppi, 1250 krónur. Rúmteppi fyrir tvíbreið rúm 2500 krónur. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. KVÖLDVINNA Ung kona, vel menntuð, óskar eftir kvöldvinnu. Tilboð send- ist Morgunblaðinu, merkt Kvöldvinna 2035, fyrir mánu- dagskvöld. ATVINNA ÓSKAST Stúdína óskar eftir % dags vinnu (eftir hádegi). Meðmæli. Tilboð sendist afgr. Mbl„ merkt 2244. HERBERGI ÓSKAST 1. september fyrir skólapilt, helzt nálægt menntaskóianum 1 Hamrahlíð. Uppl. I síma 92-2392. KONA MEÐ EITT BARN óskar eftir lítilli íbúð eða einu herbergi og eldhúsi. Uppl. I síma 25899. STÚLKUR — KONUR óskast á Hrafnistu. Upplýs- ingar 1 síma 35133. TÖKUM AÐ OKKUR SMlÐI á eldhúsinnréttingum, klæða- skápum o. fl. Gerum föst verðtilboð. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, sími 86940, kvöldsími 84618. (BÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herbergja íbúð ósk- ast sem fyrst. Fyrirfram- igreiðsla 1 2—3 mánuði. Uppl. 1 síma 33746 eftir kl. 8 e. h. BlLL ÓSKAST Vil kaupa 4ra—5 manna fólksbifreið eða station bíl. Upplýsingar 1 síma 14038. 17 FETA yfirbyggður hraðbátur með 40 ha Johnson motor. Hag- stæð kjör. Uppl. i síma 33402. VÖRUFLUTNINGABÍLL Óska eftir að kaupa 5—7 tonna Bedford með góðu flutningshúsi, árg. ’62—'66. Tilboð sendist Mbl. f. 24. þ.m. merkt Góður bíll 2036. HERBERGI ÓSKAST Reglusöm Verzlunarskóla- stúlka utan af landi óskar eftir herbergi á rólegu heimili sem næst skólanum. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt 2300. (BÚÐ ÓSKAST I skitpum fyrir góða einbýlis- húsalóð. Sími 43212. VÉLBUNDIÐ HEY TIL SÖLU Simar: 37172 og 99-5607. ÚTSALA Telpukjólar, 3—4 ára, 295 kr. Telpukápur, 3—4 ára, 600 kr. Undirkjólar 150,00 kr. Náttföt 225,00 kr. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. (BÚÐARHÆÐ TIL SÖLU Hæðin er 3 herbergi, eldhús og bað, í tveggja hæða húsi á Melunum. Upplýsingar næstu daga í síma 33042. LITMYNDATÖKUR 1 heimahúsum og á stofu. Barna-, brúðkaups- og fjöl- skyldumyndatökur á stofu í Coirect Colour. Pantið með fyrirvara. Stjörnuljósmyndir, sími 23414, Flókagötu 45. Areiðanleg stúlka óskast á heimili í New York tii hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Aaro, 206 E. 88 St„ New York, N.Y. 10028, U.S.Á ÚTSALA Terylene dömukápur frá 1400 Regnkápur rneð hettu 900 Kjólar frá 300 Eldhúsbuxur frá 325 Undirkjólar 200 Nærbuxur 80 LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. ÚTSALA Herrabuxur frá 480,00 kr. Gallabuxur 390,00 kr. Manchett-skyrtur 395,00 kr. Gallabuxur drengja 275,00 kr. Drengjaskyrtur frá 150,00 kr. Litliskógur, Snorrabraut Z2, sími 25644. Herbegi — Háskóli Þýzkan pilt, sem ætlar að stunda nám við Háskóla Islands 1. október — 1. febrúar n.k., vantar gott herbergi nálægt Háskólanum. Upptýsingar i sima 93-1515 Akranesi. I>ví þú Drottinn, ert gróður og íús að fyrlrgefa, gæzkurikur öllum þeim, sem ákalla þig. (Sálm. 86,4). 1 dag er föstudagur 18. ágúst, 231. dagur ársins 1972. Eftir lifa 210 dagar. Tungl lægst. Árdegisflæði í Reykjavik kl. 00,03. (Úr almanaki í»j óðvinaf'élagsins). Almennar ipplýsingai um lækna og 11680. Ujðnustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappa'- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinnl alla laugardaga og sunnudaga kl « -6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Be. gstaðasiræti Siigiríðuir V. Einarsdóttir, Heið arbnauit 9, Akraniesá, er 70 ára 1 daig. Hún tekair á mó'ti ge®t- um á heimili dóittur sinraair, Læfkj airfit 14, Garðaihireppi. í>ann 24.6. voru gefin saman í hjónabamd i Fríkirkjunni af séna Þorateini Björnssyn.i uin.g- frú Ásdis Ó’öf Jakobsdóttir og Daniel Jónsson. Haimili þeirra er að Leifagöt'u 21, Rvik. St uid ’.o Guðmundar. í SKÁLHOLTI 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgan.gur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Simsvai4 2525. AA-samtökin, upp!. i síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. VáttúruírHpasal.iið Hverfisgótu 118, OplO þrlOJud., ílmmtud^ laugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar ejr opið daglega kl. 13.30—16. 17. júná voru geifin saman í hjónaband hjá Óháða söfnuðin- um af séna Emil Björnssyni ung fnú Auður Imgvadóttir og Guð- mundtur Hafliöason. Heimiill þeinna er að Hvajnrwnsgerði 9 R. Studio Guðmundar. Morgunblaðið var fyrir skömmu á ferð í Skálholti, og hítti þar fyrir stranana ur sumaruuoum bióðkirkjunnar. Kom fljótlega í ljós að við höfðum ekki hitt á ncinn venjulegan dag hjá þeim, því þeir voru með fjöldann aUan af kvenfólki í heimsókn. Reyndust þær vera úr öðrum sum- arbúðum sem þjóðkirkjan rekur.Og auðvitað smellti Svernn Þormóðsson mynd af öllum hópnum. Pennavinir FYRIR 50 ÁRUM 13 ára sitúlka, seim búsett er í Ðaindainíkjunuim, óskar eft.iir að sikrilfasit á við sitiúflku" á aldirin- uim 13—14 ána. Áhu/gaimál henn ar eru handiaivinna, eldamiennslka og tónúiist. Hún sikrúfiar á emisiku. Nafn hennar og heimiíisiRanig er: Inene Guiay, 66 Haramoind St. Bridgewater, Mass, USA 02324. í MORGUNBLAÐINU Gunníliauiguir Einansison lækinir og HasSkigeir, friherna, emu ný- kamniiir úr fterðaTJajgi uim Bongiair- fjörð. Gemtgiu þeir m.a. á ELröíkts- jökul og komu aftur um Þing- vdTi. Með þeim í þeinrii för var Þorbangur Kjairtanisision, raikairi, héðan úr bæn uim, og meðan þeir félagar hvíldust á Þln/gvölliuttn, gékk hann án þess að siteunza þar hokfkíuð, hinigað suður uim nótit- ihá'ú tæpum áttei timuim, og haifði þá genigið áður alla teiðina ’frá Einiksijökili. Þótti það rös5rfie\ga gernt. Morgiurjbliaðið 1. ágúst 1922. Hemry E. SehuM, viílil sknitfast á við katrfJmeinín hvaðan seim er í heiminium. Hann skrifatr á ensku og ítölsku. Heinn.iilisfang hans er: 10100 W. Bluemound, Milwauikee, Wis. USA 53226. Bílaskoðun í dag R-16351 — R 1650«. ||IIIUIUUIIIUUHIIIIIIillll!IIIIIIIUIII!lllll!UlllllliyHIII!llllilllllUllllllillllilllllllllllllllillllllUllllillOli!ll!llllllllllllllll[IIIIIIIIIIUIIIi!IIIIIIUIH!ll!l!illll!l]lillllllllll SJÍNÆST BEZTI... iÍMHPlliiiiiiilBitiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiniiniiiiiwiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i!iiiiiiiiiiiiii!iiiiiiMiiiiiiiiiiyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiliiiiiiiiiiiiiiiliilililiilliliiiiiiiii!iiii Vinnuflokkuir var að koma í nútu að austan á lieið í bæinm, Að- eins einn kvemmaður var með i fönimni, og neyndu kaifjarniir áksaft að gera sér dæflit við hama, en heidiur raupsamt vair í bílnuim. Fer svo að s'túlikunni Jeir að þykjta nóg um, og viilil fiæma siig firam- ar. 1 gangiiniuim á mi'JÍIi seatairaiðanna, mætiir hún manni, sem Mtt hazfðii haft sig í firammiíi ag þegaur hwn asöar að tnoðaisit firanm hjá homium, sagir hamn: * — HoMurðu að þú troðiir þér eMki he'iÁUT afitan viö mig, vinan, það stemdiuir wefmjfega þanniig á hjá mér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.