Morgunblaðið - 18.08.1972, Síða 11

Morgunblaðið - 18.08.1972, Síða 11
MÖRÓLnsrBLÁÐÍÐ, EÓSÁtibÁGUR 18.; ÁGtTST 1972 11 ' Eltt af þvfc' sem Helliers sagði við okkur áður en við fórum, vair, að ef við fengjum smáan þorsk þá mættum við flaka hann. í því sambandi voru búnir til galverseraðir kassar með loki, sem flökin voru fryst í. Síðan voru þau þvegin og þeim staflað upp á eftir. £>etta voru fyrstu frosnu flökin, sem nokkurs staðar komu á land í heiminum. Að vísu var hér heima byrjað að heilfrysta, en það gekk iBa. Við flökuðum í það heila 340 tonn, en Helliers hafði áætiað smá slatta. Það var mikil aukavinna um borð, fyrir utan það að salta. Við höfðúm heilt kola gengi um borð, sem allari tim- ann vanm að því að flytja kol úr le&bumum niður í kiolaibox- in. En sú vinna var í þvi fólg in að moka kolunum í poka, sem síðan voru hifðir upp og kieyrðir í jámbrautum yfir i kolaboxin. Jámbnaiutiartem- arnir vom í Ioftinu yfir efsta miilidekki, og fór saltfisk- fiiuitningurinm fram á sama- hátt nema hann fór hina leið ina, 19. ágúst vorum við yfir- mennirnir samankomnir í þeim stóra borðsal, sem okk- ur var ætlaður. Við vorum 8 saman og sátum að snæðingi, þegar fiskiskipstjórinn segir. — Eigum við ekki að gefa strákunum frí, þeir eru bún ir að róa í 19 daiga? Skip- stjórinn sagði, að það væri góð hugmynd, þvi timi væri til kominn að laga slagsíðuna á skipinu, enda yrði litið pláss fyrir fiskinn með svona áframhaldi. Öllum var því beint að þvi að endursalta fiskinn, þar á meðal kola- genginu, þvi nota varð jám- brautarleistina. Þetta verk hófst kl. 7 um morguninn og því lauk kl. 7 um kvöldið. Og þá fengu öll gengin fri þar til fiskur kom upp úr sjó dag inn eftir. Við höfðum alltaf nóg af fersku vatni þvi stórskipið framleiddi 60 tonn af vatni á dag. Enda veitti ekki af þvi þar sem við þurftum svo mik ið af vatni til að þvo fisk- inn. >að var 20. ágúst að lokn- um kvöldverði, að ég segi við Filips. — Nú komum við upp til mín og höldum selskap. — Hvað er nú? segir Filips. Það er alltaf eitthvað um að vera hjá þér. — Ég horfði á hann og sagði. — Sonuir miiinin er eins árs i dag. Og upp á það vair vel haí dið. Um 10. september var okk ur sagt að allir Færeyingar væru farnir af Fyllubanka. Við héidum þvi þangað þar sem við vorum í góðum fiski og guðdómlegu veðri. Af þeim orsökium urðum vlð lengur en ráð hafði verið gert fyrir. En þrátt fyrir það átt- um við nóg af beitu afgangs. Þegar fór að líða á túrinn og við sáum að við myndum eiga nóg af beitu, buðum við formönniumum meiiri beitu, en þeir vildu hana ekki. Mér varð ekkert undrun- arefni neitun þessara manna, því á meðan á veiðunum stóð kynnti ég mér veiðiaðferðirn ar. Aliar doíríurnar voru með jafnlanga línu og fékk hver þeirra einn kassa af beitu á dag, en hver kassi viktaði uim 20—25 kiló og það var beitt ákaflega smátt. Doría nr. 30 var alltaf láng lægst í veiðiskapnum, enda ali’Jtaif fynst að skipi. En doría nr. 33, sem fiskaði mest, var um 8 tímum lengur að draga 800 öngla en doría nr. 30. Ég skal útskýra á eftir hvernig á þessu stóð. En fyrst vil ég segja það, að allir doríu- mennirnir skáru beituna í mjög litlar beitur og þeir lögðu heiður sinn í það að ta.pa ekki línulbút, þótt þei:r þyrftu ekki að borga línuna. Ég var nokkrum sinn- um um borð í „Gaul“ og fylgdist með linudrætti bát- anna. Einnig kannaði ég það um borð í „Gaul“, hvernig línudrættinum væri háttað með þvi að biðja skipstjór- ann að láta draga línuna eins hratt og spilið gæti orkað, en síðan að draga það hægar. Þarna var sjórinn bjart- ur svo maður sá vel niður fyrir sjávarskorpuna. Það var byrjað hægt á að draga fyrstu línuna og ég taldi 80— 84 fiska á hverja 100 ömgla. Þegar byrjað var að draga næsta stubb fyrirskipaði skipstjórinn fulla ferð á spil- ið og þar sáum við hvemig fiskurinn datt af línunni. Við fengum aðeins 25—27 fiska að meðaltali á 100 öngla. Það er því engin lygi þótt ég full- yrði að með ofhröðum línu- drætti fari % hluti aflans af. En það var einmitt það, sem gerðist hjá doiríu mr. 30, sem alltaf var fyrst að skipi og aflaði minnst. Formaðurinn þar lét draga línuna eins og vitiaus maður og var aldrei hægt að fá hann ofan af þvi. En það var líka gaman að fylgjast með hinum, sem drógu hægt, enda voru þeir alltaf með meiri fisk heldur en sá, sem alltaf var á spani. Heimfarardagurinn rann upp. Við fengum vont veður fyrir suðurodda Grænlands sem tafði okkur um einn sól- arhring. Við komum til Berg- en á laugardegi og lögðumst þar út. Þar fóru Norðmenn- imir í land með allt sitt haf- urtask og tók það 3 tíma. Mönmutnum höfðu verið borg- uð laun sín daginn áður en þeir fóru í land. Þegar búið var að sigla mannskapnum í land, var að- alvélin keyrð vel til að kom- ast sem fyrst til Hull, þvi meiningin var að koma á mánudegi. En þegar til kom urðum við að leggjast til akkeris fyrir utan, þvi dokkustjórinn vildi ekki fá okkur inn fyrr en í björtu vegna þess að doríurnar lágu í daviðum utan á skipinu. Við komumst loks í dokk- ina kl. 8 að morgni 30. sept- ember. Á bryggjunni voru nokkrar eiginkonur skips- rnanna, þar á meðal konan mín, og varð þar fagnaðar- fundur. Við höfðum ekki sézt í 6 mánuði. Þetta ár féll verðið á salt- fiskinum niður úr öllu valdi. Þetta var fyrsta árið, sem um yfirframleiðslu á saltfiski var að ræða í heiminum. Hell- iers sagði okkur að ef salt- fiskurinn næði ekki þeim gæðum, sem tilskilið væri, mundi saltfiskurinn vera lít- ils virði. En saltfiskurinn reyndist svo góður, að þeir bræður fengu fullt verð fyrir hann. Auk þess var þetta sá mesti afli, sem eitt skip hafði komið með. Grænland og Grænlands- strendur heilla þá, sem ver- ið hafa þar. Veðurblíðan er þar mikil þó stundum geti gjólað. Á því tímabili, sem við vorum þar, steig enginn okkar fæti i land þvi það var bannað. En árið 1954 var ég um borð í „Roderigo" og vor- um við í 6 vikur við Græn- landsstrendur. Þá steig ég í fyrsta sinn fæti þar á land. Síðan hef ég flogið 3 sinnum til Grænlands. Tvisvar sinn- um á vesturströndina og einu sinni á austurströndina. Og það fullyrði ég að til Grænlands er gaman að koma. Þannig endar samtal okk- ar Geirs. Ég labba út úr hús- inu Vesturgötu 10 og yfir að lóðinnii Vesturgata 6 þar sem eitt sirin stóð heimili Geirs, en biiiair troða nú fomair slóðir. Ég læt huigamn reikia aflbuir í tímann iiil gaimlársikvö I ds 1899 og sé þar miamn og konu komia með lítinn dreng á milli sín. Drengurinn starir hrifnum augum á alla ljósadýrðína þvi allls staðar Loga kertaljós- in á þessum degi. Og þau ljós tel ég að hafi fylgt honum síðan. H.H. Styrkir til framhaldsnáms iðnskólakennara EVRÓPURÁÐIÐ býður fram styrki til framhaldsnáms iðn- skólakennara á árinu 1973, að því er segir í fréttatilkynningu frá menntamálaráðimeytinu. — Styrkirnir eru fólgnir í greiðslu fargjalda milli landa og dvalar- kostnaði (húsnæði og fæði) á styrktímanum.sem getur orðið allt að sex mánuðir. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 26—50 ára og hafa stundað kennslu við iðnslkóla eða Ieiðbeininigasíörf Hjá iðnfyrir- tæki í a. m. k. þrjú ár. Sérsitök umsóknareyðublöð fást í memnta málaráðuneytinu og skulu um- sóknir hafa borizt ráðuneytinu fyrir 1. október 1972. Mannamyndir í Listasafni ASÍ LISTASAFN Alþýðusaimbandis Is lands á Laiugavegi 18 opnár i daig M. 14 sýninigu á 16 manha- mýndum (,,portrett!mynidúím“) eftir 13 ísúenz'kia málara. Mynd- irnar eru aEar i eiigiu safnsims, og sýninigiri verður opin kl. 14— 18 alla daga. LESIÐ VITIÐ ÞÉR HVAÐ VARAN KOSTAR? (Verðsamanburður við þrjár verzlanir hinn 16. ágúst 1972). Vörutegund: Verð 3ja verzlana 12 3 Meðal- verð: Sparikorta- verð: 1 Onos-marmelaði 800 gr. 123.00 123.60 123.00 123.20 101.70 21,1% hærra en Vörumarkaðsverð Libbys-tómatsósa 56.50 56.50 54.80 55.90 44.10 26,8% hærra en Vörumarkaðsverð Melroses-te (50 grisjur) 79.50 75.70 81.00 78.70 64.80 21,5% hærra en V ör umarka ðs verð Wasa-hrökkbrauð 56.00 56.40 53.60 55.30 46.80 18.2% hærra en Vörumarkaðsverð Snap Corn-flakes 72.50 73.90 72.60 73.00 59.40 22,9% hærra en Vörumarkaðsverð Neskaffi (227 gr.) 307.00 298.80 328.50 311.40 245.70 26,7% hærra en Vörumarkaðsverð Verð okkar miðast við sparikort Opið til kl. 10 og til kl. 72 laugardaga Húsgagna- og hcimilistækjadeild, s.: 86-112. Vefnaðarvöru- og fatadeild, sími 86-113. 1 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.