Morgunblaðið - 18.08.1972, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972
Kópavogur
Höfum opnað aftur gæzluvellina við Hábraut og
Hlíðargarð eftir gagngerðar breytingar.
FÉLAGSMÁLARÁÐ.
Útsala — Útsala
MIKIL VERÐLÆKKUN.
GLUGGINN, Laugavegi 49.
Frá Htismæðraskólanum ísafirði
Skólinn verður settur sunnudaginn 24. september
og starfar í 8 mánuði með sama hætti og undan-
farin ár.
Þeim sem hugsa sér að sækja um skólavist er vin-
samlega bent á að gera það sem fyrst.
Matsveinanámskeið hefst 15. okt. ef næg þátttaka
fæst.
Nánari upplýsingar í síma 3025 eða 3581.
SKÓLASTJÓRI.
OPIÐ
alla
laugardaga 7
• •
Oryggi betur tryggt
með virkjun á svæðinu
- segir Hafsteinn Davíðsson,
rafveitustjóri á Patreksfirði
í FORSÍÐUGREIN í Þjóðviljan
um sl. föstudag lætur Aaage
Steinsson rafveitustjóri Raf-
magnsveitna ríkinsins á Vest-
fjörðum hafa það eftir sér, að
með ákvörðuninni um virkjun
Mjólkár sé verið „að framkvæma
eindregnar óskir fólksins á Vest-
fjörðum“ og „að almenn ánægja“
sé þar ríkjandi vegna þeirrar
ákvörðunar, en „aðeins tveir eða
þrír menn“ óánægðir.
Ný verzlun
Hef opnað verzlun með vefnaðarvörum og fatnaði í GRlMSBÆ,
Efstalandi, Fossvogi.
Verzlun Benedikts Björnssonar,
Sími 82360.
Til leigu
160 fm hæð í miðbænum frá 15. september, hentugt
fyrir heildsölu, skrifstofur eða læknastofur.
(Bílastæði).
Upplýsingar í síma 13570 og 38793.
Útsalan byrjar í dag
Sniðnar síðbuxur og vesti á stórlækkuðu verði
bæði á börn og fullorðna.
Einnig mikill afsláttur af allskonar efnum.
BJARGARBÚÐ,
Ingólfsstræti 6, sími 25760.
Húsnceði
Húsvörð vantar í Go-lfskálann Grafarholti. 3ja herb. íbúð til afnota. Tilvalið fyrir eldri hjón.
Tilboð sendist í pósthólf 4071.
GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR.
Fatahreinsun — Fossvogs-
og Bústaðarhverfi
IIÖFUM OPNAÐ útibú í nýrri verzlunarmiðstöð
„GRÍMSBÆ“ við EFSTALAND 26 í Fossvogs-
hverfi
KEMISK FATAHREINSUN — IIRAÐHREINSUN
GUFUPRESSUN
Sími okkar er 85480. — Fljót og góð þjónusta.
EFNALAUGIN HEIMALAUG,
Sólheimum 33 og Efstalandi 26.
Morgunblaðið bar þessi um-
mæli undir Hafstein Davíðsson
rafveitustjóra á Patreksfirði og
fórust honum svo orð:
Ég hef ekki orðið var við
þessa almennu ánægju sem
rafveilustjóri Rafimagnsveitna
ríkisins á Vestfjörðuim talar uim
í Þjóðviljanum sl. föstudag og
birt er þar í 5 dálka fyrirsögn á
forsíðu. Ég hef heldur ekki orðið
þess var, að hainn hafi komið hér
og rætt við atonenning um þess-
ar nýju ákvarðanir iðnaðarráð-
herra og Rafmagnsveitna ríkis-
ins i raforkuimáluim Vestfjarða.
Og sömu sögu er að sietgja frá ísa-
firði.
Hvort tveggja er, að stutt er
síðan þessar ákvarðanir voru
teknar og alur þorri almennings
er frekar fáskiptinn om opiber
mál, nema þá helzt fyrir kosn-
inigiar. Almenningur treystir
þeim, sem til forystu veljast,
svo lengi sem þeir bregðast elíki
traiuisti hans. Þetta tal Þjóðvlj-
ans um ánægju almennings og
fámennar óánsegðar kliíkur
bæði hér á Vestfj örðum oig
Norðurlandi vestra er án
efa uppstilling blaðsins í
rökfestulieysi þess urn þá stefnu,
siem nú er rekin af iðnaðarráð-
herra oig Rafmaignsveitum ríkis-
ins í raforkuimálum. Mér finntst
þaö frekar ósmiekklegt af Þjóð-
viljaniuim eða mönnuim hans að
kallla bæjarstjórnir, hreppsntefnd-
ir og undirnefndir þeirra hér úti
í dreifbýlinu „örfámienna kliku",
sem ekkert mark sé takandi á.
Hvorki bæjarstjórn ísafjarðar-
kaupstaðar né Fjórðumgssam-
band Vestfjarða hafa gert nein-
ar siamþykktir um þessar nýju
ákvarðianir eða virkjunarfraim-
kvæmdir við Mjólká. Ég veit uim
tvo meinn héðan frá Patreksfirði,
sam rafveitustjóri Rafmagns-
veitna ríkisins á Vestfjörð'um hef
ur öruiggliega rætt þessi mái við.
Þeir eru fleðgar, sem hann befur
ráðið til sín til eftirlits með verk-
tökuim á vegiuim Rafmagnsveitna
ríkisins við Mjólká. Sjálísaigt
hefur hann einnig rætt þessi mál
við verktakana, sem tóku að sér
uanræddar nýframkvæmdir, þar
sem hiann samdi við þá um verk-
ið og greiðsllur fyrir samkvæmt
reikningi. Verkið var ekkli boðið
út. Rafveitustjóri Rafmagns-
veitna ríkisins á Vestfjörðnm
ætti að tala við bændur á Barða-
strönd. Talað var um, að fynstu
býlin þar fengju rafmagn i fyrra
haust og einnig filiuigvölliur og
eitt býli í Raiu'ðaisandshreppi. En
eftír framigangi verksins frá upp
hafi má teljast gott, eif þeir fá raf
magn um næstu áramót. Eru
þessir bændur ánægðir? Er
ánægjulegt til þœs að vita, að nú
skuili Rafmagmsveitur ríkisins
loks ætla að selja rafmagn til
húsahituniar á Vestfjörðiuim eftir
nær 15 ára uimhuigsunartíma. En
samt sem áður bendir ýmislagt
ti'l þesis, að svo eigi ekki að vera
ag má þar m.a bendia á nýliega
einvírslínu og einvíirssæstreng
yfir Patre'ksfjörð, sem flytja á
raiflorku ti'l tvegigja hreppa,
Rarðastrandarhrepps og Rauða-
sandshrepps, með urn 50 til 60
notendum.
Ég vil að lofcurn segja það, að
við telj'Uim öryigigi okkar betuir
trygigt hér á siuðurhiuita Vest-
fjarða með virkjun hér á svæð-
iniu heildur en frá virkjun, þar
sem ralmagn er fl'utt yfir eina
þrjá fjflilllvegi og með 9 km löng-
um sæstrong. Með virkjun Suð-
uirfossár þarf ekki aö setja upp
diiseClvarastöðvar í náinni fram-
tíð. Þess veigna teljum við, að sú
virkjun hafi átt að koma á und-
an Mjólkárvirkj'un og er það í
samræmi við reynsliu undanflar-
inna ára og samþykkt sýsiu-
nefndar í sumar.