Morgunblaðið - 18.08.1972, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 18.08.1972, Qupperneq 17
MÖRGUNBLABÍÐ, FÖSTU0AGUR 18. ÁGÚST 1972 17 íslendinga má ekki úti- loka f rá eigin laxám - rætt við Wilfred M. Carter, framkvæmdastjóra Atlants- hafs laxveiðistofnunarinnar FYRIR skömmu dvaldist hér á landi Wilfred M. Carter, framkvæmdastjóri Inter- national Salmon Foundation. Flutti hann hér fyrirlestra um laxrækt og- stjórn og nýt- ingu laxveiðiáa. Mbl. hitti Carter að máli þar sem hann bjó á Hótel Sögu, daginn sem hann hélt af landi brott og byrjaði á því að spyrja hann um starfsemi og hlutverk þeirrar stofnunar, sem hann starfar fyrir. — Intemational Atlantic Salmon Foundation er ekki ríkiSiStofnun, heldur algjör- lega óháð samtök áhuga- manna um laxveiðar. Helzta hlutverk hennar er að stuðla að bættri og skynsamlegri nýtingu laxveiðiáa. 1 því skyni gengst hún fyrir um- fangsmikilli rannsóknar- og tilrauniastarfse’mi og veitir fjölda námsstyrkja. Áhugi okkar beinist mikið að um- hvei'fi laxins, sem er í stöð- ugri hættu og eyðíngu N-At- lantshafslaxins, sem við vilj- um koma í veg fyrir. Hingað er ég svo kominn til að kynna mér ámóta starf- semi hér á landi og til að at- huga hvort stofnun mín geti veitt einhverja aðstoð við þá sem vilja umbætur á lax- veiðum hérlendis. 1 þvi sam- bandi hef ég haft náið sam- band við Þór Guðjónsson, veiðimálastjóra, en hann á sæti í ráðgjafanefnd samtaka okkar. — í>að hefur dregið mikið úr laxveiðum í Norður- Ameríku, sem áður hafði margar beztu laxveiðiár heimsins. Þar kemur tvennt til, þ. e. mengun, sem hefur valdið miklum spjöllum á heimkynnum laxins og veiði á laxi í net við Grænland. Um 50% Grænlandslaxins koma frá Kanada og því líta Kanadamenn þessar veiðar mjög alvarlegum augum. — Laxrækt og kynbætur hafa löngum verið áhugamál okkar. Við höfum verið að reyna að fá fram laxastofn, þar sem fiiskurinn er fljót- ur að vaxa og fer ekki mjög langt frá ströndinni, þegar hann gengur í sjó. Hér á Is- landi hefur Þór Guðjónsson gert tilraunir, sem að þessu lúta, og þær eru reyndar þær einu, sem heppnazt hafa í heiminum. Island býður upp á mjög góðar aðstæður til rannsókna á laxi og hér ætti að geta þróazt mikilil laxiðnaður. Ár eru hér með þeim beztu, sem þekkjast, tærar og ómengaðar. Engin laxveiði er I sjó. Þess- ar aðstæður mega ekki hverfa, eins og í svo mörgum öðrum löndum, ef íslending- ar ætla sér að hafa eitthvað Wilfred M. Carter upp úr laxinum. Þið getið talizt mjög heppnir að hafa menn eins og Þór Guðjónsson og Snorra Hallgrímsson og það þyrfti að gefa tilraunum þeirra meiri gaum. — Við höfum mikinn áhuga á að verða Islendingum til hjálpar á einhvern hátt. Á döfinni er þriggja daga ráð- stefna hjá okkur, og þangað höfum við boðið Þór og öðrum fslendingi. Við kom- um jafnvel til með að taka þátt í kostnaði og vonumst við því tii áð þeir geti þegið boðið. Þá hef ég hugsað mér að ræða nánar við Þór um framtíðaráætlianir, en hann hefur margai mjög athyglis- verðar hugmyndir en vantar starfskrafta. Ég ætla þess vegna að mæla með því við stofnun mína að hún veiti Islendingum f járhagsaðstoð til tilrauna og umbóta á stjórnun og nýtingu laxveiði- áa. — Eitt atriði vil ég gagn- rýna hjá ykkur fslendingum, en það er hið geysiháa verð á veiðileyfum. Það virðist stöðugt fara hækkandi og er þó nógu hát.t fyrir. Við þess- ari verðbólgu verður að sporna, enda er að koma að því að venjulegt fólk hættir að geta stundað laxveiðar, og sú ánægja fer að verða er- lendra milljónera einna. Verð hér er hærra en i Kanada, en þar hafa verið gerðar ráð- st'afanir sem friða ákveðin veiðisvæði gegn útJendingum. fsland á ríkar náttúruauð- lindir, þar sem laxinn er. Þegar ég loka augunum, finnst mér ég sjá laxárnar sem stórar verksmiðjur, í tugatali. Ef fslendingar ætla að hafa hag af öllum þess- um verksmiðjum, varður að efla skilning og áhuga al- mennings á laxveiðum, en það verður ekki gert með því að útiloka þá frá sín- um beztu ám. Eigin sannleikur Fischers EF skák er ek'ki aðeins hrein andleg æfing heldur flókið sálrænt samband tveggja and- stæðinga, þá verður „ósigran- leilki" Bobby Fisohers talsvert skiljanlegri. Þrátt fyrir tiltæki hans fyrir einvigið hafa margir skák- fræðingar látið í Ijóis þá sikoð- un, að Fischer hafi ek'ki í frammi nein sálræn beliibrögð yfiir taflborðimiu. Og það er auðvitað rétt. Hann er á margan hátit meðan á taflinu stendur svip- aður nútima hershöfðingja. Hann truiflar ekki eða veikir taiugar andstæðings síns á neinn hátft, nema með þvi að mseta of seint (sem segja má að komi honum einum við, þar sem það bitnar á homim ein- um). Hann hvorki talar, reyk- ir né er hávaðasamiur á amnan hátt. Hann vísar á bug hug- myndinni um kaffihúsas'kiák og meðfylgjandi skvaldur. — Hann teflir sem iþrótitamaður og sem atvinniumaiðiur, reiðu- búinn til bardaga þar sem hann sýnir hina miklu þek'k- ingu sína, kraft og sjáliflsein- beitimgu. Og þetta er aðal- atriðið. Ger þér i hugariun'd að þú sitjir andspænis Fischer. — Hann var sannkalilað undra- barn. Þótt hatnn ha.fi enn ek'ki náð þrítugsaldri hefur hann þegar teflt fleiri keppnis- og mótsskákir i Mfi síniu en bók- staftaga nokkur annair mikill stórmeistari lífls eða liðinn. Brátt verða liðin tuttugu ár frá því hanm hóf að tefla keppnisslkákir við bezibu siká'k- menn heims. Næstum allan feril sinn hefur hann verið félagí I einum stierkasta skák- klúbbi í heimi. H'ann hetfur senniRega teflt mieiira en 200.000 skákir utan keppni auk rúmi'ega 750 opinberra keppnissikáka. Hann hefur rannsakað og lagt á minnið fleiri hei'liar skákir en nokkur amnar skákimaður í sögunni. Hann hefur lagt undiir sig fyrst meginland Ameríku og siðan allan heiminn með ár- angri sínum. Hann hefur unn- ið fyrstu verðliaun á öllum mótum og unnið ÖH einvígi (sem hann heflur lokið), sem hann hefur tekið þátt í frá árinu 1966. Haran lifir og hrær- isit í stoák, líf hans allt er sam- hæflt skákinni. Jafnvirtur dómari og dr. Max Euwe telur Fisoher vera mesta skákmann sem uppi heflur verið á þeim 14 öldum, sem skák heflur veiið tefld á jörðinni og það er erfitit að finma mokkurn skáfcmamm, sem ekki telur Fischer a.m.k. núma mesit ógnvekjandi skák- manin á jarðfcringlunni. Ástæða er til að ætla, hversu mikiill orðstir sem a-f Stoákstyrkleika þínum fer og hve oft sem þú kannt að hafa un.nið Fischer áður, að hann sé betur umdirbúinn en þú, að hanm leiiki hraðar og ná- kvæmar en þú, að hann hafi yfirburði yfir þig á öllum sviðum alíls staðar í skákinni, a'llit frá flækjunum í núflíma- byrj'unum að tilTaunakenndri niákvæmni endatafflsins, þar sem rötofræðin ein ræður rtkj- um. Og hugirekki hans hlýtur að skjóta þér sfcelfc í bringu. Til að tefla t. d. afþakfcað drottniniga'rbragð í fyrsta Skipti á sevinni í heimsmeist- araeinvígi .....þarf meira en gáfur", eins og Robert Byrne sagði uim daginn, En burtséð frá skiákþrosika Fischers, gjörþekkinigu á stöð- um, nákvæmum undirbúninigi, stálviljia og því sem nálgast trúartaga heligun á sfcákiinni, hefur hann til að bera þamn eiginleika, sem Atakhine sagði eitt simn að jafngiiRi skilgrein- ingunni á mikluim skákmanni, þ. e. lömgunina til að taka áhættu. Emanuel Lasfcer kall- aði það ,, . . . ástríðuna sem þýtur um blóðið, þegar til mikiis er að vinna, ef djarft er teflt“. Það er þassi eldmóð- ur, sem greinir frábært frá góðu. En Fiseher hefur enn eiflt óuimflýjanlegt einikenni og það er „segulkrafturinn“, sem hann skapar: Fyrir Fischer er skáfcin Mifið sjá'lft og í hans auguim hæfltir tafllið að hafa táknræna merkingu. Þess vegna yrði tap s'ká'kar, móts eða einví-gis — og vissulega þessa einvíigis, sem er há- punktur áralangis strits og sjálfsafneitunar — næstium eims og að missa lífið fyrir Fischer. Og þesisi ómeðvitaða þekkimg hef'ur áhrif bæði á hann og andstæðing hans. Eftir Frank Brady Sem þú fylgist með Fischer við skákborðið verður þér Ijóst, að skákin er ekfci að- eins leifcur. Þeir tveir kepp- endur sem gamga til leiks með það í huga, að sfcákin sé raunverulega margslunigin listgrein, þar sem skák- teoríurnar tafcist á, og að eina baráttan sé rökfræði'leg, ættu að finna tiil sameiginlegrar ánægju eftir að hafa lokið falilegri skák, hver svo sem úrslitin hafa orðið. Margir andstæðinigar Fisohers gera það, jafnvel þótt þeir tapi. En sálarlif Fischers sjá'Ms er svo samitvinmað skáfcinni að þótt sjál'ft taflið sé aðalatriðið er viinnin'gurinn nauasynlegur til að viðhalda sfcynsiamlegri ástæðu til að halda áfra.m, jafnvel til að viðhaida l'ifiniu. Fischer er mitkilil stoákmað- ur og einn af fáum sönnum einstaklingum i þjóðféiagi nú- timans og vinni hann heims- meist a rat it ii inn mun hann halda áfraim að vera jafnein- angraður og hann er mú, í sér- flokki jafnvel í mörg ár þanig- að til að annar sfcákmaðu r nær meiri þrosfca em hann. Hið eina sem gæti skemrnt fyrir honuim er þótt undarlegt sé, það sama og hvetur hann áfram: þ. e. hin mikla löngun hans til að verða albezti skák- maður sem nokkurn tíima hef- ur verið uppi. Þessi hætbulegi hæfitaiki, að geta hafið sjálf- an sig upp vfir kunnáttu and- stæðingsins á sjál’fu taflborð- inu, ásamt innlifun i eigin duttlunga og metnaðargirni, er sá grundvöilur sem „ósigr- anleiki" hans mun halda áf.raim að byggjast á á næstu árum. Þessi barátta er hafin yfir gáfur eða sáifræði. Þetta er ta't Bobbv Fische"s að sálu sinni. Teikning af Brady, sein Halldór Pétursson hefur gert. Er hægt að finna hana á hinum 64 reitum taflborðsins? Goethe sagði að skákin væri „prófsteinn á gáfurnar", en margir telja hana vera sálræna orruistu upp á lif og dauða milli tveggja yf-irburða- einstakli'mga. Hvort tve-ggja getur verið rétt. En fyrir Bobby Fischer hlýtur sikákin lika að vera æviiömg uppfyll- img andans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.