Morgunblaðið - 18.08.1972, Page 18

Morgunblaðið - 18.08.1972, Page 18
18 MORGUNBLAE>IÐ, FÖSTUDAGUR 18. AGÚST 1972 irriAfMÍfl FA IkU K\K' Ferðafélagsferðir á naestunni A föstudagskvöld 18/8: 1. Landmannalaugar — Eld- gjá — Veiðivötn, 2. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir, 3 Gljúfurleit. A laugardag kl. 8.00: 1. Þórsmörk. í A sunnudagsmorgun kl. 9.30: 1. Prestahnúkur — Kaldidal- I ur. Tvaer 4 daga ferðir 24/8: ! 1. Trölladyngja — Grímsvötn — Bárðarbunga, 2. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag Islands, ðldugötu 3, símar: 19533 — 11798. Tannlœknar fjarverandi Gylfi Felixson Hverfisgötu 37. Fjarverandi tll 4. sept. Svein- sófinn SVEFNBEKKJA Þ Höfðatúni 2, sími 15581 HALLS ^ ^ (jjaskeis Vélopakkningar Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka Fiat, allar gerðir Ðedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill Buick, 6—8 strokka Chevrol. '48—'70, 6—8 str. Corvair Ford Cortina '63—'71 Ford Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65—'70 Ford K300 '65—'70 Ford, 6—8 strokka, '52—'70 Singer - Hillman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensln- og dlsilhreyflar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 12M, 17M og 20M Volga Moskvitch 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka Willys ’46—'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Stman 84515' 84516. Útgerðarmenn Óskum eftir bátum af öilum stærðum. SKIPASALAN, Kópavogi, Sími 43099. Kennarar Nokkra kermara vantar bæði að bamaskóla Kefla- víkux og Gagnfræðaskóla Keflavíkur. FRÆÐSLGRÁÐ KEFLAVÍKUR. ÓSKUM AÐ RÁÐA múrara UPPLÝSINGAR I SÍMA 43830. BREIÐHOLT h.r. L«S m A I I » . H t y k i • v I k - Sltnir; S1 530 . 01551 Skrifstofustúlkur Óskum að ráða stúlkux við vélritun, í bókhaldsdeild og til símavörzlu. Umsóknir er greini frá fyrri störfum og menntun sendist skrifstofu okkar fyrir 25. ágúst n.k. merkt: „Starfsmannastjóri". ALMENNART TRYGGINGAR H.F., Pósthússtræti 9. Bifvélavirki óskast Viljum ráða bifvélavirkja á verkstæði okkar að Suðurlandsbraut 20. Góð vinnuskilyrði og tækja- búnaður. Upplýsingar há verkjstjóra. KRISTINN GUÐNASON H/F., Suðurlandsbraut 20. Framtíðaratvinna Stórt iðnfyrirtæki hefur áhuga á að ráða mann með tæknimenntun eða getu og áhuga á að annast framleiðslustjómun rekstursins. Um er að ræða starf sem býður upp á góða framtíðarmöguleika fyrir réttan aðila. Eignaraðild gæti jafnvel kómið til greina. Hlutaðeigandi sendi umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og starfsreynslu ásamt öðru er máli skiptir til afgr. Morgunblaðsdns merkt: ,.Iðnaðarframleiðsla — 2085“ fyrir n.k. þriðjudagskvöld 22. ágúst. Algjörri þagmælsku heitið ef óskað er. Fromkvæmdastjórostarf Litið iðnfyrirtæki óskar eftir framkvæmdastjóra strax eða fyrir 1. október. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „B.6.K. — 2032 Konur vanar OVERLOCK-saum óskast strax. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Upplýsingar í síma 26470 frá ki. 10—5. Skrifstofustúlka óskast til aimennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og enskukunnátta æskileg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2293“ fyrir 22. ágúst. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast. Ennfremur maður til mótorstillinga. EGILL VILHJÁLMSSON H/F., LAUGAVEGI 118. Rennismiðir — rofsnðumenn Traust fyrirtæki óskar að ráða nú þegar rennismið og rafsuðumann. Mikil vinna. Upplýsingar hjá meistarafélagi járniðnaðarmanna, Garðastræti 41, í dag kl. 16—18 og í síma 17882. Saumastnlkur óskast Vanax saumastúlkur óskast sem fyrst. GRÁFELDUR, Laugavegi 3, 4. bæð — Sfmi 26540. IBM götun Óskum að ráða götunarstúlku strax. Starfsreynsla eða vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2234“ fyrir mánudags- kvöld. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS, Skúlagötu 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.