Morgunblaðið - 18.08.1972, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ/ FÖsVuDAGUR 1& ÁGÚST 1972
Margrét Sigurðar
dóttir — Kveðja
ÞANN 10. þ. m. andaðist að
heimili sinu, Skaftahlið 42, sæmd
arkonan Margrét Sigurðardótt-
ir frá Breiðabólstað á Síðu.
Fædd var hún á Breiðaból-
stað 2. sept. 1874. Voru foreldrar
herinar Sigurður Sigurðsson,
bóndi og trésmiður á Breiðaból-
stað og kona hans, Gyðríður
Ólafsdóttir.
Margrét ólst upp hjá foreldr-
um sínum á Breiðabólstað og
var hjá þeim þar til hún giftist,
8. okt. 1895, Gisla Gíslasyni frá
Rauðabergi, sem þá var austan-
póstur. Ungu hjónin hófu bú-
skap á Breiðabólstað og bjuggu
þar tvö fyrstu árin. En 1897
fkrttust þau að Óseyramesi við
Eyrarbakka og bjuggu þar góðu
búi þar til 1906, að þau fliuttust
til Reykjavíkur, þar sem þau
bjuggu tll æviloka. Gisli lézt 26.
t
Maðurinn minn,
Þjóðleifur Gunnlaugsson,
andaðist á Sjúkrahúsi Akra-
ness 16. þ.m.
Guðrún Bjarnadóttir.
april 1956, tæpra 84 ára (fædd-
ur 30. apríl 1872).
Gisli var þekktur um allt
Suðurland fyrir frábæran dugn-
að og hagleik og lifa um það
margar sagnir, sem ekki verða
raktar hér.
1 Reykjavik stundaði Gisli
silfursmíði, búskap og laxveiðd
á sumrum, en hafði útgerð og
formennsku í Þorlákshöfn og
Grindavik um áratugi, á vertíð-
um.
Þeim hjónum varð fjögurra
bama auðið og eru þrjú á lifi:
Sigurjón, sem rekur hjólbarða-
verkstæði í Reykjavik er er
kvæntur Huldu Ásmiuindsdóttur,
ættaðri úr Húnavatnssýslu,
Ragna, giflt Bjama Guðmunds-
syni, bíilistjóra, frá Læk í
Flóa og Ósk, sem affla tíð
var hjá foreldrum sínum
og annaðist móðux sína þar til
yfir lauk, af frábærri alúð og
fómfýsi.
Þegar ég spurði lát Margrét-
ar Sigurðardóttur, frænku minn-
ar, urðu mér efst i huga þessi
orð Davíðs: „Ég varð glaður og
fagnandi, er menn sögðu við
mig: Látum oss ganga I hús
Drottins!"
Þessi orð hinnar helgu bókar
eiga vel við nú, þegar hin látna
sæmdarkona er kvödd og hún
stígur yfir mærin miklu, að liðn-
um dögum og vlðburðaimikliuim,
en gæfusömum starfsdegi, og
t
Systir min, móðir okkar og
amrna,
Þórey Eyjólfsdóttir,
andaðist að vistheimilinu
Gmnd 12. þ. m. Jarðarförin
er ákveðin þriðjudaginn 22.
þ. m. kl. 2 að Garðakirkju.
Fyrir hönd vandamanna.
Ólafía Eyjólfsdóttir.
t
Þakka hjartanlega aila sam-
úð og aðstoð við jarðarför
mágkonu minnar,
Þórunnar Gísladóttur.
Guðríður Sæmundsdóttir.
t
Dóttir mín
SNJÓLAUG PÉTURSDÓTTtn,
Gnoðarvogi 74,
andaðist 17. ágúst.
Guðrún Jónsdóttir.
t
Móðir okkar
HELGA MARlA BJÖRNSDÓTTIR,
lézt í Borgarspítalanum 16. ágúst.
Bjöm F. Jónsson, Guðrún Jónsdóttir,
Halldór H. Jónsson, Selma Jónsdóttir,
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
EINAR EIRlKSSON,
Einholti 11, Reykjavík,
andaðist í Landakotsspítalanum fimmtudaginn 17. ágúst.
Þórunn Bjamadóttir,
Guðbjörg Einarsdóttir,
Kristinn Einarsson,
Bjami Einarsson,
Guðm. Gunnar Einarsson,
Oddgeir Ólafsson,
Ebba L. Andersen,
Ragnheiður Eyjólfsdóttir,
Margrét Ámundadóttir
og bamaböm.
t
Otför eiginmanns míns
JÓNS MAGNÚSSONAR,
skrifstofustjóra,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. þ.m. og hefst
kl. 1.30 e.h.
Inga Zoéga.
gengur í hús Drottinis. Enginn,
sem þekkti Margréti Sigurðar-
dóttur, efaist um að þau skref
hefur hún gengið fagnandi.
„Nú veit ég það dýrsta af
Drottni léð
og dyggasta með sér bera:
er ekki að teljast þeim mestu
með,
en maður í reynd að vera.“
Björnson.
Fáum hygg ég betur hafa
tekizt að rækja þessa liísspeki
Björnsons en Margrét Sigurð-
ardóttur.
Margrét var hressileg kona í
allri framgöngu. Hún var í
hærra mieð'aiffiagi á vöxt og sam-
svaraði sér vel. Fasið var djarf-
mannlegt en um leið prúðmann-
legt, svipurinn hreirm og lýsti
einurð, skapfestu og hreinlyndi.
Manni sinum og bömum var
hún kærleiksrík sem eiginkona
og móðir, hjúum sínum nær-
gætin og hollráð húsmóðir, enda
var heimili þeirra hjóna sann-
feaillað menningajrheimili.
Það hygg ég að hún hafi ver-
ið eldheit trúkona, þótt ekki
tjáði hún það með mörgum orð-
um, dags daglega, svo aðrir
heyrðu, þvi helgustu tilfinning-
um sínum mun hún ekki hafa
fiMfcað, en þær komu þvi betuir
fram i verkunum.
Við, samferðafólkið sem eítir
stendur við vegamótin, kveðj-
um hana með hjartans þökk
fyrir allar hugljúfu samveru-
stundimar, þökkum henni fóm-
fýsina, góðu ráðin og þrotlausa
tryggð og vináttu og felum
hana í umsjá hans sem sagði:
„Ég lifi og þér munuð lifa.“
Við tölum situndum um að
kveðja látna vini hinztu kveðju.
Ekkert skal segja um hvort það
getur stundum verið rétt. En
svo mikið veit ég að það er ekki
rétt að þvi er Margréti Sigurð-
ardóttur snertir. Minning henn-
ar er sterkari og bjartari í hug-
um okkar, ættmerma hennar og
vina en svo, að við giebum nokk-
urn tíma kvatt haraa í seinasta
sinn. Öllum sem kynntust henni,
hvað þá nánustu ástvinum, mun
verða það raunsætt. Slík var
hún og slík er minningin um
hana. Guð blessi okkur öllum
þá björtu minningu.
Far þú í friði. Friður Guðs þig
blessi. Hafðu þökk fyrir ailt —
og allt.
Einar Einarsson.
Margrét var greind kona og
gjörhugul. Fróðleiksfús var hún
og stálminnug og mun hafa haft
hneigð til lestrar og mennta. En
á hennar uppvaxtarárum var
bókaíkostur elkki mikill hjá al-
þýðu manna, enda ekki talið að
bókvitið yrði látið í askana. Og
umsvifamikið heimiii, eins og
hennar heimili var um áratugi,
gefur ekki áhugasamri og fórn-
fúsri húsmóður rúman tima til
bókiðju. Samt tókst Margréti að
afla sér þekkiragar á morgum
þeim viðfangsefnum mannlegs
lífs, sem nú þykir þurfa skóla-
göngu til.
Ekki tók hún þátt í opinber-
um málum, en hafði á hverju
máli fastmótaðar skoðanir og
ég held að hún hafi aldrei sagt
raeitt eða giert án yfirvegunar.
Smári
Jakob Jóhs.
DÁINN er mikill maður og samn-
ur höfðingi.
Hvað hefur þú misst, góða frú
Helga Þorkeisdóttir Smári? Því
getur þú ein svarað. Hvað hefur
þú missit, frú Katrin Jakobsdóttir
Smári? Því getur þú ein svarað.
Hvað hefur þú misis.t, Borgþór
Smári læknir? Því getur þú eiran
svarað.
Góða kæra ísland mitt, hvað
hefir þú misst? Því getur þú eitt
svarað.
Dauði þessa snillirags ber mér
þairanig fyrir sjónir einis og hver
sólargeisli sé ikiæddur miklu
myrkri. Hávetrarmyrkri.
Hjartans þakkir til allra fjær og nær fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og jarðarför
elsku litla STEFÁNS okkar.
Hvemig var heknili Jakobs
Smára og gyðju hans frú Helgu.
Fagurt og hreirat og heilagt
eiras og altari í kirkju.
Unnur Marteinsdóttir, Haraldur Bergsveinsson,
systkini og mágur.
t
Hugheilar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og jarðarför,
INGIBJARGAR ANDRÉSDÓTTUR
Sérstaklega þökkum við Guðmundi Halldórssyni og fjöl-
skyldu hans.
Helgi Björnsson, Hulda Jóhannsdóttir,
Ingibjörg Helgadóttir, Jón Ólafsson,
Sigrún Helgadóttir, Ingibergur Ingibergsson,
Reynir Helgason, Ólafur Helgason, Helgi Helgason.
t
Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og
og vinarhug víð andlát og jarðarför mannsins míns, föður
og bróður,
SIGURJÓNS JÓNSSONAR,
fyrrverandi fiskimatsmanns,
Marargötu 1.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs deildar 1 A
Landakotsspítala, fyrir góða hjúkrun og umönnun.
Bjamey Friðriksdóttir,
Sigurður P. Sigurjónsson,
Sigdrs G. Jónsdóttir.
t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
föður okkar og tengdaföður.
JÖNS HÖSKULDSSONAR,
fyrrverandi símaverkstjóra, Vopnafirði.
Olafur Jónsson, Hulda Stefánsdóttir,
Sveinn Jónsson, Ingibjörg Stefánsdóttir,
Höskuldur Jónsson, Guðríður Jónsdóttir,
Anna Jónsdóttir, Óskar Guðjónsson,
Gunnar Jónsson, Inga Sveinsdóttir.
Hvernig voru ljóð þjóðskálds-
iras Jakobs Jóharanessonar
Smára? Þau voru perlur tefcnar
og s.kapaðaf á hafsbotni hins
djúpgáfaða marans.
Ég á þvi rniður ekki ijóðabók
Jakobs Smára „KaldavermisiT, ein
ég á ljóðabók raefnds þjóðskálds
og andans jöfurs „Hamdam
stornms og strauma“, em hefi
hana ekki handbæra, svo að ég
get ekki vitnað í gullastokk
heraraair, em ég segi: Jakob Jó-
hanirjesson Srr.ári var meistari
meistaranma að yrkja um lamds-
lag og dýrð þcss.
Hvað hefði Jakob gert, ef
hann hefði verið tániistarmaður?
Hamm hefði opraað lokaðair
sálir og sýnt þeim aumingjaskap
raokkunra svonefndra tómBkálda
vorra. Taki hver til sám sem á.
Hvað hefði Jakob Smári gert,
hefði hann verið listmálari?
Hatiin hefð’ málað maraniláf, em
ekki venjulf g landslagsméiverk.
Hvað hefði þjóðiskáldið Jakob
Jóhammesson Smári geirt, ef hamn
hefði verið stjórrnmálamaður? Ég
segi fyrst, haran var alla tíð
hreiniræktaður jafnaðarmaður,
sem hefði hreirasað hið marg-
þreytta alþimgishús af öUum
þeim skít og sora, sem þar æpir
til frjálsrar, kúgaðrar, ég skrifa
ekki gmáþjóðar heldur stórþjóð-
ar' íslenzk fjöil titra og skjálfa
í dag við jarðarför þessa ný-
látraa sinillL-igs, sem eyddi 12
árum til þess að svala sárþjnrst-
um anda sáraum úr Mimisbriuinmi
íslenzkrar turagu.
Hverndg keranari var Jakob
Jóhanmesson Smári? Dýrðlegur,
emda prestssoraur.
Hverg á ég að minmast.
Gestgjafa. sem reifaði góð-
gerðir sínar þeisisari spumingu.
Hefir þú ekki ort eitthvasð nýtt
nýléga, Kjartan minm?
Heianilið var altari.
Eiginikanara var Gyðjan,
Bömin Di’ottinsgjafir.
Framhald á bls. 25