Morgunblaðið - 18.08.1972, Síða 25

Morgunblaðið - 18.08.1972, Síða 25
'I. MORGUWBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUH 18. ÁGÚST 19T2 25 HÍ! HÍ! HA! HA! — Éig veií afflt iffi hneykal- i.ð, sagði konan æfareiS við moT'gnnverðarborðið. — 5>&S var lögregluþjónn, sem fylgdi þér hieim klukkan fjSgur i morgiuai. Hann hafði komiS amgia á þig, þagar þú varst aö faðma að þér Ijósastaiur. — En, góða miín, þú ert þó iíkki afbrýðisöm út í ljóisa- staur? HO! HO! — Þegar við giftumst fyrir 20 árum, kom okkur saman uim að ég skyldi ráða í öll- um stórmáJtum, en hún, þeg- ar um minnihátitar mál væri að ræSa. — Hjá okkur hefur aldrei verið um nein stónnál að ræða, HA! HA! Bréf kom endursent frá póstíiúsi i ViLlta vestrinu í Bandarikjunum með svoLát- andl áritun: Viðtakandi dauð- ur fyrir ári; gaf ekki upp neitt nýtt heimilisfang. HÍ! Hí! Ursg Mðmarós ók biil. ABt í eiriu varð eitthvað að vél- inni. Góða stund blikkuðu umferðarljósin fraan undan, græn og rauð til skiptis, en ekki haggaðist bíllinn. Loks kam lögregluþjórm vaðandi og sag öi: — Hváð er þetta, ungfrú, Kkar yður bara hvorugur lit- urinn á Ljósunum? NirfiSma: — Stúlkan var svo falleg, að þegar ég tók leigubfl og ók henni hekn, átti ég erfitt með að hafa aug- un ailtaf á gjaidmseLinum. HÍ! HÍ! — Velkominn frá Paris. Gekk þér ekki iILa að skilja FraMaana? — Það Laet ég vera. en þeim gekk alveg bölvaniega að skiija mig. HO! HO! Maður nokkur striðol svín- in stn annan daginn, en sveltí þau hinn daginn. Aðspurður hvemig í ósköpunum stæði á þessu háttalagi, svaraði hann, að sér þætti fleskið betra, ef margar rendur væru í þvl. HA! HA! — Pabbi bað mig að segja þér að reyna að kotna á fimmtudaginn kemur. Rukkariwn: — Af hverju þá? — Af þvi áð þá verður hann farinn upp í sveit. HO! HO! Sakborningur: — Ég stal beizli. Dómarinn: — Og fylgdi því nokkuð? Sakborningurinn: — Já, reiðhestur. % stjörnu , JEANEDIXON r - tírúturinn, 21. ikate — 19. apdl Hugarfluff allra er á takteiuum, og þótt l»ú gerir þitt ýtrasta geturftu ekki aett undir lekaun ullb »t»$ur. Nautið, 20. apríl — 20. mai, Því náuara sambandi sem þú oteiidur I, ]iví meiri verður sú gagitrýiri, sem |»ú færð. Þú heldur |tó veltó með |#ví að vera fastur fyrir og ýtiun. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnl. I*ú trúir ekki gróuHÖ&um, en kannar sjálfur þann sannleik, sem l#ú Jiarft að nota ogr gretur l»ví stýrt beini Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»ú sinnir strax allri misklíð, seni ui*p kanii að k»m»„ og heldur l»ig litan við deilur aunarra. Uónið, 23. jiilí — 22. ágúst. Þú kannar öll »máatriði, l*ótt þér liffKÍ á að slá botm í ýmis mái. Elckert er eins einfait og þú vildir vera láta. Mœrlfi, 23. — 22. september. Þú lætur eins morg dagleg störf sitja á hakaoum »g þér er möerulert. VofflH, 23. september — 22. október. Tilfiniiingralífið er ekki besti vegvísirhm til frama, nema það sé vel beizlað. Vínir þínir eru ekki sammála um þær aðferðir, sena bú átt að beita. vegrna eigrin áíiug:amála. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú reynir að forðast deilur og togstreitur, vegna þess að þú gretur verið nokkuð orðbvatur. Bogm&ðurmn, 22. nóvember — 21. desember. Eff þú vinnur verk þín í nákvæmum smáatriðuin, eins »g lúg: fýsir, verður útkoman stórkostlegr, og: þú þakkur liínum sæta fyrir að hafa ffetað setið á þér. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Pótt ,l»ér séu öll atriði ljós, er ekki víst að sama máii gegni um alla. Endurskoðun er i aðsigi, og: (>ú verður reiðubúinn að fylgja straumnum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Pað er auðvelt að áfellast aðra, og: eius g:eturðu átt á bættu að missa af morg málsins, sem |>ú viiinur að, eða einhverjuim boðum, sem beint er til þin. Samkepimin steðjar að frá ölLum áttum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Ferðálöff eru býsna flókin og: erfið. Eittbvert lijartansmál fer vel, nema bví aðeins að þú hafir ekki staðið vift þánn bluta uff I»vl fyrr. Skipan veiðimála við Þingvallavatn — Minning Jakob FramtaM á Ms. 22 Mikils hefi ég að satona. Þakklaeti naitt er stuwa í sterkviðtó. ÞaS v,ar andleg nautn að hitta þjóðskáldiS' 03 raeistainairun. í ía- lenzk-uan fræðum Jakob Jó- haimæsson Smára o-g hvert orð, sem hann sagði var fjársjóður fjárajóða. Ég Iýk þassum fátæklegu kveðjuopðuxn mánu.m með smá- mynd úr lifi meistaraos.' Það var inikJ hátíð á Þing- vöLIum LýSveldisdaginn 17. júní 1944. Meðal gesta þar var snilling- urinn Jakob Jóhainmesson Simári, fyrrverandi keninari mimin í Verzlunarskóla íslamds. Hanin hugsaði eins og þ&kklátt baim. Hlustið þið. ísland hlustar. Er myndin ekki fogur. Hanm orti þarna Ijóð Þvílík smilld: Ég heyri þjóðar œininiar þús- und ár sem þyt í laiufi á suimar- kvöldi hijóðu Kjartan Jón Gístason, frá Stóra-Mosfelli. — Kennslukostui Framh. af bls. 23 yeg óþreytandi *aið endurtaka. Hann skiliur vel, að þið þurfið að fana hsegt af stað. Síðan þarf bamn að fá amátt og smátt hrað- genigari texta til að miðla ykk- ur. Að knbu'ni ska® þess gietið, að kannsLuisaguIbandið notasit lfka eins og hvert anmað segotlibands- tæki, þæ. til að taka upp á veinju togar kaasettur og afspila þær. Þetba kennsliusegulband kemur sér einnig mjög vel til tungumála kannsŒu í skóluim o.fl., en er þá nötað á dáiátlð anniam hátt en hér er lýst. Um það mun ég væntan- lega skrifia greínarkorn síðar. Helgi Tryg-gvason. FYRIRSP URN mín uim skipan veiðiimália við ÞingvaBavatn (Mbl. 16/7) hefur fraimkalLað grein í Mbl 5. áigúst eftir Pétur L. Jó- hannsson, Mjóaneisi, þar seim hamn leggur út af þeim orðum, sam ég lét fallilia og varða veiði- féiaigið. Vegna þess, hvemig Péíur end aur grein aána, finnst mér ástæða tiL að mir.na á. að efiiriát i þjóð- garðinum er og hefur verið und- ir stjórn þjóðgarðsvarðar sr. Eliríks J. Eiríkssonar. Það er skoðun mín, að þjóð- garðurinn á Þingvölluin, eins og allir þjóðgarðar. eigi að haSa eig- ið eftirlit og LeiðsöguimeTin oig af því titefni er fyrirspium niín firam konmin. Það sem veiSibændur og aðrir varða að hafa í huiga sem ísliend- ángiar «r, að þjóðgarSurinn á ÞinigvölSum er söguteg náttúrur garsemi, sem lýtur öðrutn lögurn en jarðir veiðibaenda. Það er þvi með öilu óeðliiieigt og óviðe'igandi, að þeir, se-m þai’ eru til eftirlits, séu umboðsimenn utanaðkomandi hagsmunahópa. Vonandi sér ÞmgvaManefrsd ástæðu til að gera hreint fyrk’ sínum dyrum í þessu máli swo mjög sem það snertir fram- kvæmd 1/aiganna frá 1928. Guðmundur Árnason. Kylfingar yngri en 18 órn 36 holu opin unglinga- og drengjakeppni hefst á Hvaieyrarvelli laugardaglnn 19. ágst kl. 13.30. Golfklúbburina Keilir. Op/ð laugardag VERZLANHR OKKAH ERU OPiMAR A LAUGARDÖGUM. J, Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. VERZLIÐ HAGKVÆMT VERZLIÐ í HAGKAUP • Courtelle jersey buxur og vesti. Mjög smekklegur klæðnaður fyrir dömur á öllum aldri. (Gott verð). • Kjólar og túníkur í stórum stærðum. • Dömupeysusett fyrir haustið. • Blússur úr indverskri bómull. • Köflóttar unisex skyrtur. • Bikiniundirföt í nýjum iitum. • Buxur á alla fjölskylduna. ♦ KRAKKAR athugið að þið getið fengið ekta battle-jakka úrdenim eða alulL Komið og lítið á. — Síaukið matvöruúrval. Munið viðskiptakortin. ♦ Opiö til klukkan 10 í kvöld .iiMihtiitiiiiiiifttiniinmHiiitMMtHnMitHiiiiftidliii. ■iiminii||ililiuiiinnininitimitiiitniiiiiiuiniiniinmiii)i). _____ iHimiiiHi iHHHHHiiiil ^^Miiuiniiu<i|.iininnm^HfciiiiiinnHii HIHiimNM lulllHliHHM mmmiiHM '••HtMHMMM HMMMMMMI llMIMIMMMl •IIINMiM' UHIiilHiMIHHIfll|iiMl|,M|iiiMiiltMI.H..fllllk|Rlllllim«Mtr ‘'•iiiini,iii<iiiiiHmiMiHiiiMHHmiiiimmiiiHN”i<*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.