Morgunblaðið - 18.08.1972, Side 31
MORGUNBLAÐTÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1972
31
Heildarverðmæti
landbúnaðarvara:
15% koma
úr ríkisjóði
— segir í athugasemd
landbúnaðarráðuneytisins
Margir skoða
framtöl sín
— en kærur ekki að ráði
meiri en í fyrra
Við Rpykjavíkiirhöfn í gær.
Loksins brá til betra veðnrs,
svo að nnnt var að nota tím-
ann til útivistar. Unga fólkið
á myndinni fær sér hádegis-
verð á bryggjuhausnum. —
Togarinn, sem sést þarna.
bundinn við bryggju, er Þor-
kell máni.
Morgunblaðinu hefur borizt
eftirfarandi atliugasemd frá
landbúnaðarráðuneytinu i til-
efni af erindi Björns Matthías-
sonar liagfræðings í Ríkisútvarp
inu 14. ágúst s.l.:
„í erindi Björns Matthiassonar,
hag-fræðings, um daginn og veg-
inn í Ríkisútvarpinu mánudag-
inn 14. ágúst, hélt hagfræðing-
urinn því fram, að 48% af brúttó
tekjum bænda kæmu úr ríkis-
sjóði, kr. 904 miffljónir í niður-
greiðslur landbúnaðarvara inn
anlands, kr. 332 mildjónir i út-
flutningsuppbætur og kr. 571
milljón í önnur útgjöld vegna at
vinnugreinarinnar, samtals kr.
1817 milljónir.
Ráðuneytið telur ályktanir
hagfræðingsins rangar og sér
því ástæðu til að gera athuga-
semdir við fullyrðmgar hans.
Ekki verður fal'lizt á að nið-
urgreiðslur á landbúnaðarafurð
um verði taldar framlag tii land
búnaðarins, heldur eru þær hag-
Nýr bátur til
Djúpavogs
en það er lengra en þeir hafa
í SKATTSTOFUNA í Reykja
vík hefur undanfarið verið' lát-
laus straumur fólks, sem viljað
hefur líta á skattframtöl sín, og
miinu þær umræður, sem orðið
hafa í fjölmiðlum um skattamál
eiga sinn þátt í því. Aftur á
móti er ekki útlit fyrir að kærur
vegna álagningar opinberra
gjalda séu til muna meiri en í
fyrra.
Halldór Sigfússon, skattstjóri,
sagði í viðlali við Mbl., að enn
væri eikkert byrjað að vininia í
þeirn kærum, sem bárust áðuir
en kærufrestur rarun út 1. ágúst,,
því að sumarleyfi hefðu staðið
yfir í Skattstofunmi og því fálið-
að þar. Fljótt á litið virtist þó
sem eitthvað naeira hefði borizt
af kærum nú en í fyirra, en þá,
voru þaer 3611. Byrjað- verður
að vinma í þessuim kærum eftir
næstu mánaðamót, en ekiki sagð-
ist skattstjóri geta sagt um hve>
fljótt hægt yrði að svaira þeim.
Rúnar Sigmunidsson í Skatt-i
stofu Norðurlandskjördæmis
eystra, sagði. að þangað hefðu;
niú llklega borizt heldur færri
kærur en venjulega. Væri sikýr-
ingarininar líkiega að leita í því
að hinigað til hefuir meginihluti’mn,
af öllum kærum verið vegma við-
haldskositmaðar á íþúðum, eini
samkvæmt nýju löguinum væri,
hann felldur niður og því engar
kserur í því sambandi.
í Suðurlamdsumdæmi ranin
kærufrestur út 13. ágúst og eru,
kærur, sem borizt hafa til sumra,
umboðsmianna, emm ókommar tii
skattstofumnar, em útlit fyrir að
fjöldi þeirra verði eitthvað svip-
aður og í fyrra.
Djúpavogi, 17. ágúist.
NÝR 15 tonna bátnr, Höfningur
SU 66, koni hingað til Djúpa-
vogs í fyrradag, en báturinn var
smíðaðnr hjá Stál hf. á Seyðis-
firðL Báturinn sem er frani-
byggður, er búinn fyrir línu,
handfæri og togveiðar og fer
hann strax á liandfæraveiðar.
Eigendur bátsins eru Jón Anton
íusson og Hilniar Jónsson.
Allír smærri bátar héðán hafa
verið á handfærum í sumar og
sótt mikið vestur undir Tví.s;ker,
sótt áður. Hefur afli þeirra
tooanizt í 8 tonn af ufsa eftir
þrjá sólarhringa. Finn bátur bra
sér á rækjuiveiðar í gær og fékk
þá 400 kffló I Berufirði. Fór hanm
síðam í Hamarsfjörð í daig, em
fékk lítið. Einn bátur hefur ver-
ið á humarveiðum siðan í vor
em humarafli mú hetfur verið rýr-
ari en í fyrra.
Hér hefur verið go<tt veður
siðustu 10 daga og eru bændur
í nærsveitum fflestir búnir að
heyja. — Fréttaritari.
stjórnaraðferð til áhrifa á verð-
lag og kaupgjald í landinu og
þar með framfærsluvísitölú.
1 þessu skyni voru greiddar ár-
ið 1970, eins og áður segir, kr.
904 milljónir.
Samkvæmt ríkisreikningi fyr-
ir sama ár voru heildarútgjöld á
vegum landbúnaðarráðuneytis-
ins, önnur en áðurnefndar nið-
urgreiðslur, kr. 676.265.000.00. í
þeirri fjárhæð eru gjöld vegna
jiairðeiigna rákisins, ranmsókna-
stofnana landbúnaðarins, veiði-
mála, skógræktar, landgræðstu
og fjölda margs annars, sem eng
in rök eru fyrir að telja sem
hluta af gjöldum til bænda eða
sérstök framlög til atvinnugrem
ar þeirra, heldur framlög, sem
að mestu eru í þágu alþjóðar.
Árið 1970 urðu greiddar upp-
bætur á útfluttar landbúnaðaraf
urðir kr. 332.146.000.00. Auk
þess má ætla að önnur gjöld rík-
issjóðs til landbúnaðarins, sem
hafa áhrif á rekstur atvinmi-
greinarimmar, haifi verið um fcr.
200 milljónir. Þannig má telja að
um 530 milljónum króna hafi ver
ið varið til að lækka framieiðslu
kostnað og til greiðslu útflutn-
ingsbóta. Sé gengið út frá þeirri
töliu, nemur hún um 15% af heild
arverðmæti landbúnaðarfram
leiðslunnar þetta ár.
Til fróðleiks má geta þess, að
þegar samanburður var gerður
á þvi fyrir nokkrum árum á veg
um Búnaðarnefndar, hve miklum
hluta . slíkir styrkir naamu
í noikkrum nágrannalöndum okk
ar, voru þeir taidir nema: 1 Bret-
landi um 17% af brúttótekjum
bænda, í Vestur-Þýzkalandi á
milfli 20—25% og í Noregi var
taiið að um helmingur af nettð-
tekjum bænda kæmi frá rikinu.
Þá var talið, ef fylgt var sivip-
uðum útreikningi, að hér kaemu
um 15% af heildarverðmæti land-
búnaðarvara úr rikissjóði oig
virðist það vera svipað nú.“
Þjóðlagahátíð
í Elliðaey
Strangt áfengisbann, 10 dag-
skráratriði, varðeldur og
hl j ómplötuspil
Myndin er tekin frá Helgafelli á Heimaey. Elliðaey er til vtnstri, en Bjamarey til hægri. —
f fjarska er Eyjafjallajökull, (Ljósmynd Mbl.: Sigiu-geir í Eyjum).
ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐ verður
lialdin í Elliðaey, einni af
Vestmannaeyjum, um helgina.
Kemur þar fram margt þjóð-
lagasöngv ara, einsöngvara,
tvísöngvara og nokkiir tríó
munii koma fram. Flestir sem
koma fiam eru frá Vest-
mannaeyjum, en einnig koma
gestir frá meginlandmu. —
Stúkan Sunna í Vestmanna-
eyjnm stendur fyrir þjóðlaga-
hátiðinni. en félagar úr Hjálp
arsveit skáta í Eyjum og
fleiri munu aðstoða við fram-
kvæmd hátíðarinnar. Á lang-
ardagskvöld hefst þjóðlaga-
og vísnadagskrá, sem stend-
ur yfir til miðnættis, en þá
safnast þátttakendur saman í
kring um varðeld. í dag verð-
ur gemgið frá magnarakerfi
í Eldey, en rafmagn er fengið
frá rafgeymum og Ijósavél,
sem flutt verður út í eyna.
Á siinnudag hefst framhald
söngdagskrár kl. 2 og verður
hún til kl. 5
Áfengisbanm veirður mjög
strangt í eynini, enda ekki
möguleg* að stofinia til slíkrar,
hátíðair í útey nieima að fólk,
sé eimgöngu hresist af sjálfu,
sér. Fjölmargt ungt fólk vinm-
ur að bindindisstörfum í Eyj-
um og mun það anmast fram-
kvæmd hátíðarinmar. Fólk,
verðuir fiutt út í Elliðiaey í bát
um, en þátttaikemdur verða að.
hafa tjöld og skirínukost mieði
sér. Þátttolkugjiaild er miðað.
við lágm arkskositmað, þ. e. a.
s. við tælki, flutariirkgskostnað
og þess háttar og kostar öll
ferðin 250 krónur.
Markmið hátíðarinmiar er að
gefa ungu fólki kost á
sikcmimitilegri útilegu ám
áfen,gismotkunia,r, en einmig er,
hér um að ræðú tilraum, sem
mum, ef vel tekst til, leiða til
anmiars samíkomiuhalds síðar,
t. d. þjóðlagahátíðar mieð þátt-
töku skandinavísfera þjóðlaga
sönigvara.
Elliðaoy er steinsniar fe'á
Heimiaey og er þangað 20 mdm.
sjglimig á trillum. Gamgia upp
eyna er fremur létt og lítið
um klifur. Er kallað að þar sé
„beljuvegur", þó að venrjuleg-
ar kýr fari þar ekki upp.
Þeir sem komia fram á þjóð-
lagahátíðinmi í Elliðaey eru
þjóðlagasöngvaramir Ármi
Johnsen Krilsitóm Lilliendahl,
Jóhanmes, HiLmar og Þonsteimm,
Ingi, Einar Hallgir. og Gvemd-
ur Guðmunds, Ómar Sigur-
bergsson. Edda Ólafs og Rós-
anirua Ingólfis, Helga, Kristími
og Bogga. em þær toalila sig
Þrjár pútur á palli, Maggi,
Efmar og Marta, Hermanns-
bræður, Umbi Roy og Hjalti
á Vegiamótuim leilkur ó tromp-
ett við varðeldimm. Á sunmu-
dagsmiongun verður diskótek
í Eliiðaey. Einis og fyrr segir
eru aíllfr velkommir, ef áfemgi
er ekki með í förinni.