Morgunblaðið - 22.08.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 22.08.1972, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGUST 1972 Xl'XimA AI VIXXA ÁI VIW'A Kennarastaða við lýðháskólann í Skálholti er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. september. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra. Skálholtsskóli. Drengur eða stúlka óskast til sendiferöa. Vinnutími kl. 1-6. Atvinna í boði Heildsölufyrirtæki óskar að ráða ungan, reglusam- an mann til allra almennra skrifstofustarfa og til þess að annast tollvörugeymslu og til úrkeyrslu og afgreiðslu á vörum. Tilboð, merkt: „Reglusamur — 2241“ sendist afgr. blaðsins sem allra fyrsit. — Fóstbræður Framhald af bls. 10. Menn veðjfuöu á möguiieik- ana á því að komast í eitt- hvert af fyrstu sætuaium í aðallkeppninni Eniginn var þó eins bjartsýnn og Aðatateinn, sem veðjiaði sikieigiginiu. Sumia SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna þriðjudaginn 29. ágúst. Vörumóttaka daglega. Ms. Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 25. þ. m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka í dag og á morgun og fimmtudag til Austfjarðahafna. grunaði nú að hann vildi I rauninmi gjarna íosna við það. Veisku bílstjóramir oikk- ar sögðu að kórinn ætti ekki séns, — þessir veteku væru svo góðir. Fóstbræðiuir höfðu nú reyndar heyrt í einum slík um kvöldið áður, humdrað mamna kórnum frá Rós, og hafði söngstjóri þess kórs lát- ið þau orð fallla eftir að Fóst- bræður höfðu tekið lagið, „að nú vissu þeir að til væru betri kórar en i Wales.“ Kórinn sönig eins og engSlar, og þegar úrsildtin voru iesin upp, vissu bílstjórar siem aðr- ir, að nú var veQjstou kórunum siem öðrum hætt. Fóstbræðu.r voru liengi vel í fyrsta sæti á meðan á uppliestrinum stóð, en þegar dró að endanum á listanum, kom loks einn, siem hlotið hafði fjórum stigum meira fyrir sömginn. Altént voru mikil faignaðrlæti, því kórinn var í öðru sæti, — fyrsti kórinn siem hafði hafn- að í fyrstu sætunum í frum- Stúlka óskast til framreiðslustarfa. HRESSINGARSKÁLINN, Austurstræti 20. naun við keppnina. Um kvö-ldið sungu Fóst- bræður á konsart, þar sem fram komu ýmsir aðrir síkiemmtikraftar, og er þeir birtust á sviðinu kváðu við dynjandi húrraóp og klapp. Það var greiniiegt, að menn höfðu fyllgzt mieð keppninni. Eftir veilheppnaðan daig vair haldið til rekkju með sigur- vimu í stað ötvímu í höfðinu. Haildið var af stað áleiðis tid London árla næsta dags og fólkið fékk rúmin sín aftur. Jón og ég vorutm kvaddir með þesisum orðum: „Ég var nú bara feginn að þið voruð ekki eskimóar, þvi ég vissi ekkert hverju mátti búast við frá ís- landi.“ Á leiðinni var suniginin einn konsert í Cannock Chase, smábæ rétt utan við Birming; ham. Þeigar menn voru komn- ir úr kjólfötunum var reynd- ar arnnar konsert uitan dyra til heiðurs eiruu ístenzku kon- unni í Cannock, og syni henn- ar. Þaiu höfðu ekki séð ís- tendinga i áravís. Þegar til höfúðborigar Breta veMis kom, varð uppi fótur og fit, mienn orðnir hýrir, og fóru þá á öldurhús oig „bættu á“ fram undir rauða morgun. — Gísli Baldur. Hf Utboð kSamningar Tilboðaöflun — sarrvoingsgerð. Sóleyjargötu 17 — aími 13583. - ÚR VENEZUELAFERÐ Framhald af bls. 17. sagði mér að hann hefði orðið að gera það kvöldið áður þar sem sendiherra Rússlands í Venezuela hefði setið við næsta borð og það væri viss- ara að vera á línunni. Dr. Ur- ban er olíukóngur, búsettur í Moskvu og borgar stórar fúlg ut til þess að geta ferðazt að vild. Hann á olíutuma við Venezuela og rekur marghátt- aðan rekstur. Við urðum mestu mátar og hann sagði mér margt um fyrirkomulagið I Rússlandi. Til dæmis sagði hann að hvergi i heiminum vissi hann eins mikinn stétta- mismun í borgum landsins og það væri ótrúlegt hvað yfir- stéttin væri fjölmenn og væri í rauninni undirstaða stjórnar innar. Hann spurði mikið um Island og auðvitað sagði ég honum frá Vestmannaeyjum og teiknaði þær fyrir hann í sand inn. Varð hann óður og upp- vægur við þá lýsingu og sagð- ist vilja kaupa sundaðstöðu þar. Af prakkaraskap teiknaði ég Bræðrabreka, sem er neðan sjávarhraun, inn á kortið í sandinum og sagði honum að þar gæti ég selt honum sund- aðstöðu, en það er rétt að það komi fram að hann safnaði slík um stöðum og á víðs vegar um heim. Ekki vildi ég þó selja, enda sú tíð liðin að við seljum hand ritin, en hann var ekki á því að gefa sig og vildi ólmur að ég tæki við 500 dollurum svona fyrirfram. Þegar ég neitaði þvi datt honum í hug að lána mér einn bilinn sinn meðan ég væri í landinu, því að honum þótti það undarleg gleymska að gleyma að hafa tekið bíl með í ferðina eða keypt. Þáði ég það og líkaði honum þá heldur slkár, þó að ég hefði auðvitað ekkert við tvo bíla að gera. Eins og af framaskráðu má sjá taldi dr. Urban það öruggt að ég væri milljónamæringur eins og reyndar allflestir Islending ar. Var ég ekkert að leiðrétta það. Annars kunni dr.. Urban að dramatisera og hann var alveg viss um það að að minnsta kosti 2—3 leynilögre'glliumenn firá Bandaríikjumim njósmiðu um hainn, svo að eklki var nú djúpt á rússneska hjartað þeg- ar allt kom til alls. Ainnars átt- um við saman margar áigætar situndir og alltaf var ,,stelpan“ frá London með honum, en hainn bætti því nú við síðar að það væru 14 ár sáðan hann hefði pik'kað hana upp. Það var ákaflega þægi- legt að vera þarna á Macuto og starfsfólkið var einstakt. Alltaf glaðlegt, engin vanda- mál, og raunar var mað- ur þarna í litlum heimi út af fyrir sig. Annars er nóg við að vera í Venezuela. Landslag- ið er mjög fjölbreytt og mað- ur getur valið um ferðalög til skíðasvæðanna í fjöllunum, ferða um eyðimerkumar, Ama- zonsvæðin þar sem indiánarn- ir búa mjög frumstætt, sigling- ar um eyjarnar 70 og margt fleira, en drýgst var þó að taka því rólega á strönd- inni og kynna sér mannlífið þar. Annars var ýmislegt fleira á Jifi þar en menn, þvi að mik- ið er í Venezuela af alls kyns skordýrum og smærri dýrum þó að fuglamir sé lanigifjöl- breyttasti dýraflokkurinn. Það var því vissara fyrir okkur, sem erum óvön öðru en járn- smiðum og fjailakóngulóm, í það mesta, að hafa augun hjá okkur. Þó að það hljómi ef til vill undarlega þá var ég nærri drukknaður af hlátri einn dag inn, og það vegna konunnar minnar. Hún hafði stungið upp á þvi að við syntum út á sker, sem var um 100 metra fyrir ut- an ströndina. Þegar ég átti eft ir svona 5 metra í skerið var hún að ganga upp á það og þar sem hún var ekki með gler augun sín sá hún ekki þúsund- irnar af flóm, sem voru eins stórar og eldspýtustokkar og spásseruðu um skerið eins og prúðbúið fólk á sunnudags- göngu. Ég hætti mér auðvitað ekki á land, en benti konu minni hinn blíðasti í máli á hvað væri um að vera í kring um hana og þegar hún tók eft- ir gönguíélögum sinum brá henni svo og tók þvilíkt við- bragð til lands að ég hef hvorki fyrr né seinna séð manneskju synda eins hratt og hraðbátur á hraðri ferð. En svo fannst mér þetta spaugi- legt að ég var nærri drukkn- aður þarna úr hlátri. Hef lík- lega aldrei komizt í aðira eins lífshættu í sjó, og þó hef ég orðið að bjarga mér á sundi í brimgörðum við Landeyjasand, Surtsey og víðar. Fólkið i Venezuela er ákaf- lega fallegt, að minnsta kosti ungu konurnar, en þær virt- ust eldast fljótt eins og spænsk blönduðu fólki er eiginlegt. Þó er þetta upp og niður eins og gengur og gerist og líklega er sama fjölbreytnin í skoðunum á mannfegurð eins og annars staðar, en það má gjarnan rifja upp braginn sem Sigurð- ur Þórarinsson jarðfræðingur og prófessor orti, ugglaust uppi á Vatnajökli, en bregður sér yfir til Venezuela. Brag- inn kallar hann Útþrá. Hve gott væri að eiga sér örlitinn pela og úr sér hrolli ná. En slíkt á víst ærið langt i land hér lep ég í nepjunni mjólkurbHand, þeir segja að þambað sé whiský í Venezuela. Hve notalegt væri við kvenmann að kela helzt um kvöld er rökkva fer. En stúlkurnar gera gys að mér ég geng ekki í spreng eftir fleirum hér, þeir segja þær blíðari vera í Venezuela. Hér umgangast má ég nú ails konar dela, sem um mig hirða ei par. Ég einstæðingur hér er og verð ég ætti að hætta i langa ferð, langþráða ferð burt til landsins Venezuela.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.