Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 Fréttabréf flugvirkja FLUGVIRKJAFÉLAG Islands heíur mú hafið útgáfu frétta- bréfs, en œtlunin er að það komi framvegis út ársf jórðungslega og oftar, ef þörf krefúr. 1 þessu íyrsta bréfi segir m.a.: „Meginmarkmið með útgáfu þessa bréfs er það, að ná til hins dreifða hóps íslenzkra flugvirkja, sem eru staðsettir viða um lönd. Vonum við allir að þáttaskil verði í samskiptum flugvirkja innbyrðis, félagsand- inn aukist, og ekki verði lengur þörf á að pukra með vandamálin, hver í sínu horni. Efst á baugi verður að flytja flugvirkjum fréttir af þvi helzta, sem er að gerast hverju sinni í félags- og atvirmumálum." avogskonur Leikfimin byrjar 4 . okt. i iþróttasal Kópavogsskóla. Kennt verður mánu- og miðvikudagskvöld kl. 8.15. Kennslu annast frú Elísabet Hannesdóttir, iþróttakennari. Upplýsingar í símum 41853, 41566 og 41726. KVENFÉLAG KÓPAVOGS. Sjávarlóð á Arnarnesi til sölu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. október, merkt: „Byggingairlóð — 2387" fl r-,3 ' ' ' ' .'„frifftr?.,' T Notaðir hílar 1972 Chevrolet Chevelle 1971 Vauxhall Viva STD 1971 Peugeot Station 204 1970 Vauxhall Viva GT 1970 Opel Rekord, 4ra dyra 1971 Opel Delvan 1968 Scout 800 1968 Opel.Caravan 1900 L, 1966 Volkswagen 1600 TL Fastback 4ra dyra, sjálfskiptur 1963 Taunus12 M 1971 Opel Rekord, 4ra dyra 1971 Opel Ascona Station 1971 Vauxhall Victor 1600 1970 Vauxhall Viva Station SL 1970 Opel Commodore Coupe 1970 Opel Rekord, 2ja dyra 1970 Vauxhall Victor 1970 Moskvich 1970 Taunus 1700 S stat., 4ra dyra 1970 Toyota Crown De Luxe 1969 Vauxhall Victor Station 1968 Taunus 17 M Station 1968 Opel Commodore, 4ra dyra 1967 Opel Caravan 1967 Chevrolet Impala Coupe 1966 Rambler American 1966 Buick Special 1967 Vauxhall Viva Deluxe 1970 Vauxhall Viva Deluxe 1971 Citröen Ami 8 1966 Chevrolet Nova 1972 Chevrolet Nova 1967 Chevrolet Malibu 1967 Ford Zephyr 1967 Pontiac Parsienne Óvenju mikið úrval af notuðum bílum. Hagstœð greiðslukjör. Armúla 3 Sími 38900 BILABUÐIN P"—" rCHEVROLET i ¦baJi 1 8-23-30 FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimaslmi 85556. Iðnfyrirtæki Til sölu framleiðslu- fyrirtæki á fatnaði, í fullum gangi. 26600 Allir þurfa þak yfir höfuðið. ÞVERBREKKA Eigum nokkrar 5 herbergja íbúöir í há- hýsi í Kópavogi. Vekjum athygli á þessum staðreyndum: - Allar íbúðirnar eru endaíbúðir. - Allar íbúðirnar hafa tvennar svalir. - Allar íbúðirnar hafa sér þvottaherbergi - íbúðirnar ásamt sameign afhentar fullferðar. - íbúðirnar geta haft 4 svefnherbergi. - íbúðirnar afhendast á næsta ári. GÓÐ GREIDSLUKJÖR Áætlað söluverð íbúðanna er 2.495.000,00 krónur. Seljendur bíða eftir Húsn.m.st.láni 600.000,00 kónur. Seljendur lána til 5 ára 100.000,00 krónur. Seljendur lána til 3 ára 100.000,00 krónur. Útborgun, sem er 1.695.000,00 krónur má þannig dreifa á allt að IV2 ár. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17 (SilliogValdi). Sími 2-66-00. Af hverju sögðu Norimenn Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnair í Noregi um aðild landsins að EBE hafa vakið heimsathygli. Sjaldan eða aldrei hefur framtíð norræns samstarfs verið jafnofarlega á baugi. Til þess að kynna þessi mál fyrir íslendingum ætla ungir sjálfstæðismenn í Reykjavík að fá hingað til lands RUNE GERHARDSEN, hagfræðing, einn af ungum forystumönnum NEI-hreyfingarinnar í Noregi. í fyrirlestri, sem Rune Gerhardsen flytur í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU á fimmtudagskvöld, 5. október, kl. 20.30, mun hann fjalla um þær ástæður er lágu að baki niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og þau við- horf er skapazt hafa í Noregi og raunar á öllum Norðurlöndum vegna hennar. Munið: Fundurinn er öllum opinn og hefst klukkan 20.30. HEIMDALLUR, samtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.