Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 30
30 MÖRGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 WÁ ^/Horgunblaðsins Reykjavíkurmótið í handknattleik — hefst í kvöld REYKJAVÍKURMÓTIÐ í hamd- kmattleik haílsit í kvöld í Laugar- dalshölliinmi meí þreomir leikjum í mneistaraf'iofcki karia. í meistara- fiölkiki karla verða liðiin nú 8, en í fyrrra voru þau 7. Félagið, sern bætist við eir Fyikir úr Arbæjar- hverffi, en Fyillkir hefur ekki áður serat lið í keppmá í meistaraflokki í Reyfcjavákunrrjióti. í meistara- fflökki kverana bætast við tvö Mð, ÍR og Fylkir. Eftirtaldia: leikir fara fram í kvöld: Fram — ÍR Fylkir — Valur og KR — Þróttur. Fyrsti leikurinm hefst Mu'kkan 20.15 í kvöld, ein næsta teikkvöld veirðwr suran/udagimm 8. ofctóber og hefjast leikimir þá kflfuk&an 19.30. Keppmd í yingri fiokkrunruim, hefst 21. október. Þess má geta, að aldrei hafa eiinis margir flofck- ar og einstaklingar teflrið þátt i Reykjavíkunmóti í haindfcnattieik. Dregið í aðra umferð Evrópukeppnanna Á MÁNUDAGINN var dregið um það hvaða lið eiga að leika sam- an í annarri umferð hinna þriggja Evrópukeppna. Hér á eftir eru þau lið talin upp, sem leika eiga saman og það lið talið á undan, sem leikur heima. EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIBA Celtic — Ujpe Dozsa, Ungverr ja- laindi. Ormonda Nifcosia, Kýpur — Bay- ern Miirndhein. Sparrtak Travrna, TékkósJóvakíu — Anderleeht, Belgiu. Derby — Benfica. Dynarmó Kiev — Gormik Zagreb, Póllamdi. Juvemitus, ftalíu — Magdeburg, Austur-Þý zkal a nd i. Anges Pitesti, Rúrmemiu — ReaJ Madrid. CSKA Sofia, Búigariu — Ajax, HoMamdi. EVRÓPUKEPPNI BIKARMEISTARA Hadjuk Split — Wrexharm. Rapid, Vín — Rapid, Búfcarest. Carll Zeise Jena, Austur Þýzka- landi — Leeds. Cork — Schalke 04. Hibermiam — Besa. Atletico Madrid — Moskva Spar- tak. Sparta Prag — Fereincvaros. Legia Varsjá — AC Miian. UEFA-KEPPNIN FC Kölm — Viking. Dymamo Berlim — Levsky Spairt- ak eða Umiverrsitatea. Borussia Moemchengladbach — Hvidovre. Framhald á bls. 17. Tottenham Hotspur hefur byrjað keppnistímabilið vel, og þessá mynd var takin fyrra iaugardag, er Tottenham mætfci West Ham á White Hart Lane. Það er markvörður West Ham, Petar Protier, sem gómar þama boltajrnn af kollinjim á John Patts, en John McDowell (nr. 2) fylgist með. Tott- enham sigraði í leiknum, 1:0. Loksins tapaði Leeds heimaleik Liverpool sigradi þá 2-1 og heldur forystu í 1. deild Með sigri síninn yfir Eeeds tók Liverpool enn á ný forystu f ensku 1. deildar keppninni i knattspyrnu, en liðið hafði misst hana til Arsenal f vikunni. Reyndar hafa Liverpool og Ar- senal jafna stigatölu en marka- hlutfall f>i verpool er hagstæðara. Rétt á eftir fylgja svo Everton, Tottenham og Wolves. Að margra áliti munu þessi lið berj- ast um Englandsmeistaratitilinn f ár, en enn er þð of snemmt að vera með spár. Um þetta leyti f fyrra var t.d. Sheffield United með allgóða forystu í 1. deild, en þegar feið á keppnistimabiilið var sigurganga þeirra hins vegar stöðvuð, og varð liðið ekld i allra fremstu röð. Leikimir s.l. laugardag voru flestir hinir skemmtilegustu og mikið var skorað af mörkum, einkum þó í leik Úlfanna og Stoke. Þar átti John Richards sannkallaðan stjörnuleik, og þrátt fyrir viðleitni varnarmanna 1. deild 2. deild 11 5 0 0 Idverpool 2 2 2 24sl2 16 10 5 1 0 "Aston Villa 2 1 1 14:7 16 12 5 2 0 Arsenal 1 2 2 17:9 16 12 6 0 0 Sheffield Wed. 1 2 3 24H4 16 11 4 1 1 Everton 2 2 1 14:8 15 11 3 3 0 Burnley 1 4 0 20:12 15 11 4 1 0 Tottenham 2 1 3 14:10 14 10 3 1 1 Iuton 3. 0 2 14:11 13 11 5 0 0 Wolves 1 2 3 24:20 14 "J 11 2 2 1 Preston 3 l 2 9:6 13 11 3 0 2 Chelsea 2 3 1 18:12 13 ' 10 3 2 0 Q.P.R. 0 4 1 20:15 12 11 4 1 1 Leeds Utd. 1 2 2 18:15 13 : 10 3- i 0 Sunderland 1 3 2 14:11 12 11 2 1 2 Ipswich 3 2 1 15:13 13 ' 1 4 0 1 Oxford 1 2 3 14:12 12 11 3 1 2 Sheffield Utd. 2 2 1 14:15 13 11 3 1 1 -Middlesbrotigh 1 -3 2 9:12 12 11 3 3 0 Norwich. 2 0 3 12:14 13 ' 10 2 2 1 Blackpool 2 1 2 17:13 11 11 4 1 0 West Ham 1 1 4 19:13 12 1 Ll 2 3 0 Huddersfield 1 2 3 12:14 11 11 3 1 2 Newcastle 2 0 3 18:17 11 : 11 3 2 1 Kott. Forest 1 1 3 10:14 11 11 2 2 1 Southampton 1 2 3 9:10 10 " 10 3 0 3 Portsmouth 1 2 1 11:9 10 11 4 0 1 Berhy County 0 2 4 9:12 io : 10 1 3 1 Fulham 2 1 2 13:14 10 11 2 2 2 Tiest Bromwich 1 1 3 9:12 9 ' tl 0 4 1 Bristol City 2 2 2 13:13 10 11 1 3 2 leicester 1 1 3 12:17 8 : Ll 4 2 0 Hull City 0 0 5 14:14 10 11 4 0 1 Manch. City 0 0 6 11:18 8 : Ll 1 3 2 Orient 0 3 2 8:12 8 12 3 1 1 Birmingham 0 1 6 15:21 8 : L2 2 3 1 Swindpn 0 1 4 13:20 8 11 2 2 2 Cí-ystal Palace 0 2 3 7:14 8 : L0 2 1 2 Carlisle 0 2 3 14:12 7 11 2 3 0 Stobe Clty 0 0 6 16:20 7 1 11 2 0 3 MillwaU 1 1 4 12:16 7 11 1 2 3 Coventry 1 1 3 7:14 7 ] Ll 1 3 1 Brighton 0 2 4 13:22 7 11 1 3 2 Manch. Utd. 0 1 4 7:13 6 • 11 2 1 3 Cardiff Ó 0 5 9:23 5 Stoke og markvörzlu Banks skor aði Richards þrenmu og voru mörk hans sannarlega ekki af verri endanum. 1 leiknurm varð Stoke liðið fyrra til að skora, með marki Hurst úr vitaspyrnu, en síðan tóku Úlfarnir öll völd á vellinum í sínar hendur. Derby County -r- meistararnir frá i fyrra voru heppnir að hljóta bæði stigin út úr viður- eign sinni við Tottenham. Þette var fremur jafn leikur, sem Tott enham átti þó heldur meira í, og jafntefh' var 1:1, þangað til nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. Þá var dæmd víta- spyrna á Hottspurs sem flesturm þótti ákaflega strangur og jafn- vel hæpinn dómur. Leikmenn Tottenham mótmæltu dómi þess um ákaflega, en það varð einung- is til þess að dómarinn bókaði tvo þeirra. Eftir að ró komst á á vellinuim skoraði svo Hinton ör- ugglega úr spyrnunni. Sá leikur sem flestra augu beindust að var leikur Leeds og Liverpool. Sá leikur þótti með afbrigðum vel leikinn, af beggja hálfu, og jafntefli hefðu verið sanngjörnust úrslit. Þetta er fyrsti leikurinn sem Leeds tapar á heimavelli í 18 mánuði. Enn situr hið fornfræga lið, Manchester United á botninum í fyrstu deild, eitt og yfirgefið. Nú telja margir að breytingar kunni að verða á leik liðsins til batnaðar og sókn þess verða skæðari, þegar hinn frábæri leik maður, McDoungall bætist í hóp hinna þekktu kappa United. En víst er að töluvert þarf tU þess að rifa liðið upp úr þeirri miklu lægð sem það hefur verið í að undanförnu. 1 annarri deild tók Aston Villa forystu með því að sigra Millwall 1:0, en aðalkeppinautar liðsins urm forrystusæ.tið í deiidiimmd, Sheffield Wed. gerði hins vegar jafntefli. Virðist Aston Villa, sem á marga aðdáendur hérlendis, vera í miklum ham, en liðið vann sig upp úr 3. deild í fyrra. 1. deild >•¦<•¦ Kl-l/ll, Graham C0VENTRT Alderson CRYSTAL PALACE DERBY C0UOTI - Hector Hinton (v.sp.) EVERT0N Conolly Royle Johnson IPSWICH 1ŒDS OTD. Jones MANCH. CITY Booth Lee (v.sp.) SHEFFIELD DTD. - Woddward (v. sp.) WEST HAM Bonds Best W0LVES Richards 3 Dougan Hegan SOUTHAMPTON CHELSEA Garner Housentan Blockley (s.nO N0RWICH Bone Paddon T0TTENHAM Perryman NEWCASTLE Barrowclough LEICESTER Olover Vorthlngton LIVERP00L Lloyd Boersma WEST HR0MWICH T. Brown MANCH. UTD. BIRMINGHAM ST0KE Hurst ( Bloor Greenhoff sp.) 2. deild ASTON VTLLA BLACKP00L bristol crnr CARLISLE FULHAM Htnx crry IBTON 0XF0RD P0RTSM0UTH Q.P.R. SUNDERLAND MILLWALL MIDDIESBROUGH HUDDERSFIELD SHEFFIELD WED. 0RTENT SWINDON BURNLET PREST0N BRIGHTON CARDIFF N(«T. F0REST 1:0 1:3 0:2 SUl 3:1 0:2 1:2 2:1 1:0 2:0 5:3 1:0 0:1 0:0 1:1 1:1 3:2 2:2 0:2 2:0 3:0 4U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.